Hvað notið þið til að þrifa sturtuklefa með glerhurðum

gen | 13. sep. '11, kl: 11:19:59 | 1280 | Svara | Er.is | 0

Þið fróða fólk. Hvaða efni notið þið til að þrifa glerhurðir í sturtuklefa? Finnst mjög erfitt að ná þessari hvítu skán af með tiltölulega þægilegum hætti. Er búin að vera að nota sköfu úr stáli, það virkar alveg sæmilega, en er frekar erfitt og finnst mér ekki árangurinn vera nógu góður miðað við erfiðið. Endilega deilið með mér hvernig þið náið glerinu tandurhreinu.

 

piccadilly | 13. sep. '11, kl: 11:21:36 | Svara | Er.is | 0

ég næ því bara ekki!

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:26:49 | Svara | Er.is | 1

Spar Creme - Double Play er snilld. Eina sem virkar á svona sturtuklefa. Nota það á flísarnar, glerið og blöndunartækin. Fæst hjá Besta og hef líka séð það hjá Bykó.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:28:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk, prófa það

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:31:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já og ekki gleyma eftir að þú ert búin að þrífa glerið, að skola glerið alltaf með köldu vatni eftir hverja sturtuferð. Þá fer kísillinn af og glerið helst fínt mikið lengur. Foreldar mínir gera þetta af mikilli nákvæmni eftir að þau fengu nýja sturtu. Þau þurfa aldrei að þrífa glerið og það er eins og nýtt! Ég á hins vegar í erfiðleikum með að koma þessu á í minni fjölskyldu! :)

PhoebeBuffay | 13. sep. '11, kl: 12:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb algjört undraefni á kísillinn. Og svo til að koma í veg fyrir kísilinn ætti að vera nóg að skola glerið með köldu vatni eftir hverja notkun :)

Krabbadís | 13. sep. '11, kl: 11:36:47 | Svara | Er.is | 0

Ég nota svona sköfu eins og ég nota til að þrífa keramikhelluborð.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:38:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einmitt svipað sem ég hef notað, en ef það eru til efni sem taka á þessu, þá er það heldur auðveldara leið heldur en að skafa... aðeins erfitt verk.

Silaqui | 13. sep. '11, kl: 11:43:19 | Svara | Er.is | 0

Hérna er notuð gúmmí skafa til að skafa af eftir hverja baðferð, og svo er þurrkað með handklæði. Svo fer ég með kalkhreinsi einu sinni í viku en það gengur ekki heima þar sem vandamálið þar er kísill sem er algjör fjandi. Það dugar líklega eins og Hér sagði að skola glerið með köldu á eftir hverja notkun því að kísillinn er ekki í kalda vatninu.

Done | 13. sep. '11, kl: 12:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota bara eingöngu hvíta "töfra" svampinn. Hann fæst í öllum matvöruverslunum meira að segja Bónus. Ekkert mál að ná öllu af baði og sturtu!!!

gen | 13. sep. '11, kl: 16:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða töfrasvampur er það? Hef aldrei heyrt talað um hann áður?

Done | 13. sep. '11, kl: 21:32:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er hvítur svampur sem er bara alveg ótrúlegur! Þú þarf ekkert hreinsiefni hann virkar bara einn og sér. Hann er í sama rekka og örtrefjatuskur ofl. (það eru yfirleitt 2 stk. í pakkanum) í Bónus. Þetta er líklega það allra besta sem ég hef prufað varðandi hreingerningar. Hann virkar á bara allt! Hef náð tússi, málingu og hinum ýmsu blettum af bara með svampinum! T.d. verður eldavélin þín eins og ný á eftir og ég veit bara ekki hvað og hvað :)

Fortunella | 13. sep. '11, kl: 13:30:18 | Svara | Er.is | 0

Ég hef notað matarsóda á flest sem er erfitt að þrífa. Hann virkar fínt til að ná kísil af flísum en ég er ekki alveg viss hvort hann sé eins góður á glerið.

1889 | 13. sep. '11, kl: 21:33:42 | Svara | Er.is | 0

SPEEDBALL Á ALLT SAMAN!
djók:)

------
Tick Tock goes the clock - And he cradled and rocked her
Tick Tock goes the clock - Till River kills the Doctor.
http://i.imgur.com/CrbnFkz.png

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
6 ára og íþróttir Catalyst 31.8.2015 31.8.2015 | 08:42
Barnasíður til að kaupa föt!! Babygirl 30.8.2015 31.8.2015 | 08:38
Áttu einhverjar MJÖG easy uppskriftir? Alpha❤ 30.8.2015 31.8.2015 | 08:36
Útfrá nauðgunarþræði mínum blandaðu 30.8.2015 31.8.2015 | 08:31
Fitandi brauð sálin5 31.8.2015 31.8.2015 | 08:30
Flóttamenn búandi inni á heimili ykkar? spúddi 30.8.2015 31.8.2015 | 08:29
Debetkort i USA lovelove2 30.8.2015 31.8.2015 | 08:18
Fyrnast framhaldsskólaeiningar ? halli6666 30.8.2015 31.8.2015 | 08:11
reikna út laun SolaG 31.8.2015 31.8.2015 | 06:25
Kokkanám í MK Svartnaglalakk 28.8.2015 31.8.2015 | 04:22
Varúð barnaperri musamamma 30.8.2015 31.8.2015 | 02:41
Að flytja frá Englandi til Íslands eftir 9 ár... SagaNorén 29.8.2015 31.8.2015 | 02:06
Geirfinnsmálið nýr vinkill Sá sem allt veit 31.8.2015 31.8.2015 | 01:35
Hildur og Óli Sá sem allt veit 29.8.2015 31.8.2015 | 01:33
Hvað myndir þú gera? blandaðu 25.8.2015 31.8.2015 | 01:24
Fylgdarþjónusta - vændi. netice 9.11.2010 31.8.2015 | 00:40
Flóttamenn - Spurningar KolbeinnUngi 30.8.2015 31.8.2015 | 00:30
Ævintýraferð! joisæ 29.8.2015 31.8.2015 | 00:30
leikskólagjöld oskamamman 29.8.2015 31.8.2015 | 00:24
Límmiðar á vegg - texti Pox222 30.8.2015 31.8.2015 | 00:20
hvernig er í lagi að nafngreina og stunda persónuárásir á fólk - sjá ummæli flippkisu albínóme 22.8.2015 31.8.2015 | 00:15
Klámvæddar auglýsingar... strákamamma 30.8.2015 31.8.2015 | 00:13
Grænmeti König 30.8.2015 31.8.2015 | 00:11
Velvet Smooth rafmagnsþjöl frá Scholl latte 30.8.2015 31.8.2015 | 00:10
Flokkið þið rusl? josepha 30.8.2015 31.8.2015 | 00:07
Lambaprime Lakkrisbiti 30.8.2015 31.8.2015 | 00:06
Tómstundir fyrir 13 ára? Áhyggjur.is 30.8.2015 31.8.2015 | 00:00
Fólk sem hverfur sporlaust Zaran 13.2.2007 30.8.2015 | 23:58
Spurning um atvinnuleysisbætur Elmstreet 30.8.2015 30.8.2015 | 23:52
Einhver sem veit hvað þetta er? Péturl 30.8.2015 30.8.2015 | 23:44
íþróttir fyrir 4 ára í hafnarfirði Salkiber 30.8.2015 30.8.2015 | 23:30
Flóttamannapæling? Tryggvi3 30.8.2015 30.8.2015 | 23:23
Swing á Íslandi Parid 27.8.2015 30.8.2015 | 23:11
kvikmyndir 5fiðrildi 30.8.2015 30.8.2015 | 23:02
Flóttamannabúðirnar Ísland Sá sem allt veit 30.8.2015 30.8.2015 | 22:58
diskarekki Vignir 0611 28.8.2015 30.8.2015 | 22:35
Hnútur í brjósti minner 29.8.2015 30.8.2015 | 22:20
Hí pósturinn - kannanir/tilkynningar Anímóna 30.8.2015 30.8.2015 | 21:44
Kanilsnúðar - uppskrift zxcv1234 30.8.2015
Sveitafélagið Garður GunnaTunnaSunna 30.8.2015 30.8.2015 | 21:34
Bilun hjá vodafone vefpósti? Áhyggjur.is 30.8.2015 30.8.2015 | 21:29
einhverfa hjá fullorðnum mánaskin 30.8.2015 30.8.2015 | 21:28
Coconut/shea butter? evah 30.8.2015 30.8.2015 | 21:24
Uppáhalds í Orlando? Rúrý 30.8.2015 30.8.2015 | 21:14
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 30.8.2015 | 21:13
Dofin eða lömuð tunga melonhead 30.8.2015 30.8.2015 | 20:57
foreldrafélog og foreldrafundir Brindisi 28.8.2015 30.8.2015 | 20:27
góðir prjónar ? hobbymouse 30.8.2015 30.8.2015 | 20:23
Hrikalegir fjallvegir á Íslandi Hauksen 29.8.2015 30.8.2015 | 19:51
Stúdentagarðar jinjang 30.8.2015 30.8.2015 | 19:16
Síða 1 af 17124 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8