Hvað notið þið til að þrifa sturtuklefa með glerhurðum

gen | 13. sep. '11, kl: 11:19:59 | 1271 | Svara | www.ER.is | 0

Þið fróða fólk. Hvaða efni notið þið til að þrifa glerhurðir í sturtuklefa? Finnst mjög erfitt að ná þessari hvítu skán af með tiltölulega þægilegum hætti. Er búin að vera að nota sköfu úr stáli, það virkar alveg sæmilega, en er frekar erfitt og finnst mér ekki árangurinn vera nógu góður miðað við erfiðið. Endilega deilið með mér hvernig þið náið glerinu tandurhreinu.

 

piccadilly | 13. sep. '11, kl: 11:21:36 | Svara | www.ER.is | 0

ég næ því bara ekki!

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:26:49 | Svara | www.ER.is | 1

Spar Creme - Double Play er snilld. Eina sem virkar á svona sturtuklefa. Nota það á flísarnar, glerið og blöndunartækin. Fæst hjá Besta og hef líka séð það hjá Bykó.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:28:15 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

takk, prófa það

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:31:11 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Já og ekki gleyma eftir að þú ert búin að þrífa glerið, að skola glerið alltaf með köldu vatni eftir hverja sturtuferð. Þá fer kísillinn af og glerið helst fínt mikið lengur. Foreldar mínir gera þetta af mikilli nákvæmni eftir að þau fengu nýja sturtu. Þau þurfa aldrei að þrífa glerið og það er eins og nýtt! Ég á hins vegar í erfiðleikum með að koma þessu á í minni fjölskyldu! :)

PhoebeBuffay | 13. sep. '11, kl: 12:59:55 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Jebb algjört undraefni á kísillinn. Og svo til að koma í veg fyrir kísilinn ætti að vera nóg að skola glerið með köldu vatni eftir hverja notkun :)

Krabbadís | 13. sep. '11, kl: 11:36:47 | Svara | www.ER.is | 0

Ég nota svona sköfu eins og ég nota til að þrífa keramikhelluborð.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:38:37 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

einmitt svipað sem ég hef notað, en ef það eru til efni sem taka á þessu, þá er það heldur auðveldara leið heldur en að skafa... aðeins erfitt verk.

Silaqui | 13. sep. '11, kl: 11:43:19 | Svara | www.ER.is | 0

Hérna er notuð gúmmí skafa til að skafa af eftir hverja baðferð, og svo er þurrkað með handklæði. Svo fer ég með kalkhreinsi einu sinni í viku en það gengur ekki heima þar sem vandamálið þar er kísill sem er algjör fjandi. Það dugar líklega eins og Hér sagði að skola glerið með köldu á eftir hverja notkun því að kísillinn er ekki í kalda vatninu.

Done | 13. sep. '11, kl: 12:58:24 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég nota bara eingöngu hvíta "töfra" svampinn. Hann fæst í öllum matvöruverslunum meira að segja Bónus. Ekkert mál að ná öllu af baði og sturtu!!!

gen | 13. sep. '11, kl: 16:41:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hvaða töfrasvampur er það? Hef aldrei heyrt talað um hann áður?

Done | 13. sep. '11, kl: 21:32:06 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þetta er hvítur svampur sem er bara alveg ótrúlegur! Þú þarf ekkert hreinsiefni hann virkar bara einn og sér. Hann er í sama rekka og örtrefjatuskur ofl. (það eru yfirleitt 2 stk. í pakkanum) í Bónus. Þetta er líklega það allra besta sem ég hef prufað varðandi hreingerningar. Hann virkar á bara allt! Hef náð tússi, málingu og hinum ýmsu blettum af bara með svampinum! T.d. verður eldavélin þín eins og ný á eftir og ég veit bara ekki hvað og hvað :)

Fortunella | 13. sep. '11, kl: 13:30:18 | Svara | www.ER.is | 0

Ég hef notað matarsóda á flest sem er erfitt að þrífa. Hann virkar fínt til að ná kísil af flísum en ég er ekki alveg viss hvort hann sé eins góður á glerið.

1889 | 13. sep. '11, kl: 21:33:42 | Svara | www.ER.is | 0

SPEEDBALL Á ALLT SAMAN!
djók:)

------
Tick Tock goes the clock - And he cradled and rocked her
Tick Tock goes the clock - Till River kills the Doctor.
http://i.imgur.com/CrbnFkz.png

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þyð þarna sem eruð geðveikt myklir rasistar og alltaf að tylkinna til BVN Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 24.5.2015 25.5.2015 | 06:51
Hvert er þitt BMI? patorkl 25.5.2015 25.5.2015 | 06:06
Fróar þú þér? Sjálfsfróun 25.5.2015 25.5.2015 | 06:02
Verkföll og samningsvilji arnahe 24.5.2015 25.5.2015 | 05:28
kostar ekki öll bankaþjónusta í dag? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 04:39
Hey helvítis snjóflóð tanndrattur 23.5.2015 25.5.2015 | 04:36
hvernig læsi ég iPad fyrir efni sem er ekki ætlað börnum? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 02:44
Nú er fokkíng komið að því loksins... Helvítis Snjóflóðið 22.5.2015 25.5.2015 | 02:38
er þetta raunveruleikinn? saedis88 24.5.2015 25.5.2015 | 02:32
Lyf við sykursýki 2 skellibjalla7 19.5.2015 25.5.2015 | 02:30
fréttabladid audkennislykill 24.5.2015 25.5.2015 | 02:26
Smurning á bíl sálin5 25.5.2015
Þið sem eruð í fjarnámi í Háskóla Íslands.... Ziha 24.5.2015 25.5.2015 | 02:07
Að kaupa skó hjá Ali express/Alli Baba Dýna 24.5.2015 25.5.2015 | 01:55
Veðflutningur - tímasetningar tjúa 25.5.2015
SKrifstofunám. Promennt eða NTV? ansapansa 24.5.2015 25.5.2015 | 01:22
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ ELDA Í KVÖLD :D Ratatoskur 23.5.2015 25.5.2015 | 01:04
Kvensjúkdómalæknir fyrir stelpur og ungar konur Jonza 22.5.2015 25.5.2015 | 01:03
Fróar þú þér? Sjálfsfróun 25.5.2015 25.5.2015 | 00:58
Umframeiningar frá Lín skál með epli 23.5.2015 25.5.2015 | 00:56
þið sem hafið verið einstæðar Trunki 24.5.2015 25.5.2015 | 00:51
Ísland 14 stig sander22 24.5.2015 25.5.2015 | 00:43
Bodrum Tyrkland hvad er skemmtilegt ad fara ad skoða? Blandý 24.5.2015 25.5.2015 | 00:42
Benidorm hhr 24.5.2015 25.5.2015 | 00:35
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 25.5.2015 | 00:31
Hver ykkar er Marta? Litla Svarta Perlan 23.5.2015 25.5.2015 | 00:10
Filmuskannar - leiga? pikk nikk 24.5.2015
Afskiptasemi, umhyggjusemi eða hvað? Skýhnoðri 12.5.2015 24.5.2015 | 23:44
Er eitthvað til í þessu blandsukk 23.5.2015 24.5.2015 | 23:36
Hár undir höndum Jackie O 24.5.2015 24.5.2015 | 23:30
Nýr lífstíll Tíbrá Dögun 24.5.2015 24.5.2015 | 23:15
Reynslusögur vw Golf árg 2007 ? Elvis Lax 24.5.2015
Fjárveitingar í samkynhneigð ? Dehli 24.5.2015
HÍ eða HR ? Strandgata 21.5.2015 24.5.2015 | 22:44
Að flytja af Íslandi hvert er best að flytja með börn m.greiningar Flottt 24.5.2015 24.5.2015 | 22:43
Ég er búin að vera að lesa mér til um sumar hérna inni Litla Svarta Perlan 22.5.2015 24.5.2015 | 22:24
Ert! musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 22:18
Byrja að reyna kindaleg 24.5.2015 24.5.2015 | 21:54
Leikskólakennaranám - undanþága ? destination 24.5.2015 24.5.2015 | 21:35
Hverig endadi verkfall ljósmædra? qetuo25 24.5.2015 24.5.2015 | 21:26
Slæm tískubylgja ? Dehli 21.5.2015 24.5.2015 | 21:24
þið sem hafið fengid grindargliđnun sma spurning englaros 24.5.2015 24.5.2015 | 21:05
Froskalappir Laugardalslaug musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 20:23
Var þetta síðasta eurovision keppni að sinni ? Sansebastian 24.5.2015 24.5.2015 | 19:36
Brunalykt grafarvogi reikning 24.5.2015 24.5.2015 | 19:20
Litaðar augnlinsur með styrk Ticha 24.5.2015 24.5.2015 | 19:11
Ikea uppleva hátalarar 3235 24.5.2015
Dimma littla er enþá týnd grá loðin læða 200 kópavog HBBBD 24.5.2015
Hmm musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 16:53
Vanskilaskrá, greiðsluaðlögun.. Námslán? virgo25 24.5.2015 24.5.2015 | 16:49
Síða 1 af 17037 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8