Hvað notið þið til að þrifa sturtuklefa með glerhurðum

gen | 13. sep. '11, kl: 11:19:59 | 1266 | Svara | www.ER.is | 0

Þið fróða fólk. Hvaða efni notið þið til að þrifa glerhurðir í sturtuklefa? Finnst mjög erfitt að ná þessari hvítu skán af með tiltölulega þægilegum hætti. Er búin að vera að nota sköfu úr stáli, það virkar alveg sæmilega, en er frekar erfitt og finnst mér ekki árangurinn vera nógu góður miðað við erfiðið. Endilega deilið með mér hvernig þið náið glerinu tandurhreinu.

 

piccadilly | 13. sep. '11, kl: 11:21:36 | Svara | www.ER.is | 0

ég næ því bara ekki!

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:26:49 | Svara | www.ER.is | 1

Spar Creme - Double Play er snilld. Eina sem virkar á svona sturtuklefa. Nota það á flísarnar, glerið og blöndunartækin. Fæst hjá Besta og hef líka séð það hjá Bykó.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:28:15 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

takk, prófa það

Hér | 13. sep. '11, kl: 11:31:11 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Já og ekki gleyma eftir að þú ert búin að þrífa glerið, að skola glerið alltaf með köldu vatni eftir hverja sturtuferð. Þá fer kísillinn af og glerið helst fínt mikið lengur. Foreldar mínir gera þetta af mikilli nákvæmni eftir að þau fengu nýja sturtu. Þau þurfa aldrei að þrífa glerið og það er eins og nýtt! Ég á hins vegar í erfiðleikum með að koma þessu á í minni fjölskyldu! :)

PhoebeBuffay | 13. sep. '11, kl: 12:59:55 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Jebb algjört undraefni á kísillinn. Og svo til að koma í veg fyrir kísilinn ætti að vera nóg að skola glerið með köldu vatni eftir hverja notkun :)

Krabbadís | 13. sep. '11, kl: 11:36:47 | Svara | www.ER.is | 0

Ég nota svona sköfu eins og ég nota til að þrífa keramikhelluborð.

gen | 13. sep. '11, kl: 11:38:37 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

einmitt svipað sem ég hef notað, en ef það eru til efni sem taka á þessu, þá er það heldur auðveldara leið heldur en að skafa... aðeins erfitt verk.

Silaqui | 13. sep. '11, kl: 11:43:19 | Svara | www.ER.is | 0

Hérna er notuð gúmmí skafa til að skafa af eftir hverja baðferð, og svo er þurrkað með handklæði. Svo fer ég með kalkhreinsi einu sinni í viku en það gengur ekki heima þar sem vandamálið þar er kísill sem er algjör fjandi. Það dugar líklega eins og Hér sagði að skola glerið með köldu á eftir hverja notkun því að kísillinn er ekki í kalda vatninu.

Done | 13. sep. '11, kl: 12:58:24 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég nota bara eingöngu hvíta "töfra" svampinn. Hann fæst í öllum matvöruverslunum meira að segja Bónus. Ekkert mál að ná öllu af baði og sturtu!!!

gen | 13. sep. '11, kl: 16:41:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hvaða töfrasvampur er það? Hef aldrei heyrt talað um hann áður?

Done | 13. sep. '11, kl: 21:32:06 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þetta er hvítur svampur sem er bara alveg ótrúlegur! Þú þarf ekkert hreinsiefni hann virkar bara einn og sér. Hann er í sama rekka og örtrefjatuskur ofl. (það eru yfirleitt 2 stk. í pakkanum) í Bónus. Þetta er líklega það allra besta sem ég hef prufað varðandi hreingerningar. Hann virkar á bara allt! Hef náð tússi, málingu og hinum ýmsu blettum af bara með svampinum! T.d. verður eldavélin þín eins og ný á eftir og ég veit bara ekki hvað og hvað :)

Fortunella | 13. sep. '11, kl: 13:30:18 | Svara | www.ER.is | 0

Ég hef notað matarsóda á flest sem er erfitt að þrífa. Hann virkar fínt til að ná kísil af flísum en ég er ekki alveg viss hvort hann sé eins góður á glerið.

1889 | 13. sep. '11, kl: 21:33:42 | Svara | www.ER.is | 0

SPEEDBALL Á ALLT SAMAN!
djók:)

------
Tick Tock goes the clock - And he cradled and rocked her
Tick Tock goes the clock - Till River kills the Doctor.
http://i.imgur.com/CrbnFkz.png

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Justin bieber á íslandi Marsbúin 1.4.2015 1.4.2015 | 02:30
Könnun RGB Galdrar 31.3.2015 1.4.2015 | 02:22
Farin... SantanaSmythe 31.3.2015 1.4.2015 | 02:05
Orlofs tímar Lakkrisbiti 31.3.2015 1.4.2015 | 01:56
"Troðið þessu upp í mæðraveldið á ykkur"! - Steinunn Ólína ristjóri Kvennablaðsins Skreamer 29.3.2015 1.4.2015 | 01:33
Implant SueSylvester 31.3.2015 1.4.2015 | 01:10
Þunglyndi. semicharge 31.3.2015 1.4.2015 | 01:07
helgar áskrift á stöð 2 saedis88 31.3.2015 1.4.2015 | 00:51
fékk linsur sendar í pósti wtf saedis88 31.3.2015 1.4.2015 | 00:38
skil a leiguhúsnæði og þrif? Maibumba10 29.3.2015 1.4.2015 | 00:36
bandaríkjaferð modhaus 1.4.2015 1.4.2015 | 00:34
tannplant Gunnýkr 31.3.2015 1.4.2015 | 00:33
Ertu til í að kíkja á þetta? Monzinn 1.4.2015
Fáið ykkur pillu. Geðlyf eru þau hættulaus hlutur? maggideep 30.3.2015 1.4.2015 | 00:24
Úff þetta hefur jafnvel verið asnalegra en ég hélt lillion 30.3.2015 1.4.2015 | 00:20
Fermingargjöf í ódýrari lagi Ísdrottning 31.3.2015 1.4.2015 | 00:09
Brjóst Lobbalitla 27.3.2015 1.4.2015 | 00:01
Skuldaleiðréttingin Kaffinörd 31.3.2015 31.3.2015 | 23:54
Mig vantar nýtt rúm! Þjóðarblómið 23.3.2015 31.3.2015 | 23:39
Opið á Selfossi á föstudaginn langa? karohin 31.3.2015 31.3.2015 | 23:36
Falski fasteignasalinn. Nöldri nöldr. ProteinPancake 31.3.2015 31.3.2015 | 23:34
Varðandi skattframtal Múmínálfar 31.3.2015 31.3.2015 | 23:29
hæ ég heiti iris var að búa til siðu fyrir pokemon fan eins og mig.:) fugl_33 31.3.2015 31.3.2015 | 23:24
Óþols/ofnæmispésar s/o tuuesday 31.3.2015 31.3.2015 | 23:04
Mig vantar svo Helvítis Snjóflóðið 31.3.2015 31.3.2015 | 23:03
Páskamaturinn littleboots 31.3.2015 31.3.2015 | 23:00
Fjölmiðlar og skírn! SantanaSmythe 31.3.2015 31.3.2015 | 23:00
Hvernig komið þið... BlerWitch 31.3.2015 31.3.2015 | 22:58
Það er endalaust verið að hringja í númerið mitt ... mustage 31.3.2015 31.3.2015 | 22:46
Vantar aðstoð með itunes.com-stöðva greiðslur? 2305 31.3.2015 31.3.2015 | 22:42
Hvenær fáið þið útborgað? Jarðarberjasulta 31.3.2015 31.3.2015 | 22:42
´Svunta með upphlutsútliti mars 31.3.2015 31.3.2015 | 22:31
eru til masonjars (eða svipaðar) einhversstaðar? karamellusósa 19.6.2014 31.3.2015 | 22:30
Alltaf svöng, svo pirrandi júbb 31.3.2015 31.3.2015 | 22:27
gera við reiðhjól fröken 31.3.2015 31.3.2015 | 22:05
Vinstri menn. semicharge 31.3.2015 31.3.2015 | 21:57
hve lengi er maður að keyra á milli akranes og selfoss? ny1 31.3.2015 31.3.2015 | 21:19
Litun og plokkun BS1234 31.3.2015 31.3.2015 | 21:18
verkir við augnhreyfingar íslensk55 31.3.2015 31.3.2015 | 21:17
Let it be. semicharge 31.3.2015
Sumarsmellurinn 2015 Kaffinörd 31.3.2015
Skattur sanngirni sigurlas 31.3.2015 31.3.2015 | 21:02
umferðarslys - hvaða fyrirtæki varðandi ráðleggingar ? óe 31.3.2015 31.3.2015 | 20:51
Gerðiþaðekki.... dekkið 31.3.2015 31.3.2015 | 20:43
eruð þið ennþá ánægð með leiðréttinguaðgerð ríkisstjórnarinnar? AyoTech 29.3.2015 31.3.2015 | 20:27
Milliflutningur félagsbústaðir 0911 31.3.2015
Nýtt rúm og lak. Þjóðarblómið 31.3.2015 31.3.2015 | 20:17
Hvar get ég keypt alvöru vítamín c? nutritionhelp 31.3.2015 31.3.2015 | 20:12
Árna Þór til Moskvu. Strax! maggideep 31.3.2015 31.3.2015 | 20:11
Tilbúinn hádegismatur flal 31.3.2015 31.3.2015 | 20:04
Síða 1 af 16982 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8