Forfallatrygging - ef maður kemst ekki flug? Icelandair?

gunnihannes | 12. maí '12, kl: 23:35:28 | 1259 | Svara | Er.is | 0

Sæl, ég missti af flugi vegna veikinda á fimmtudaginn og lét ekki vita. Er samt með forfallatryggingu og á flug heim 5. júní.

Ef einhver þekkir svona mál þá eru 3 spurningar?
1) Ef ég skila vottorði fæ ég þá ekki til baka fyrst þetta er forfallatryggt?
2) Nú ætla ég fara af stað í næstu viku og á flugið heim? Á ég að panta nýtt flug eða nota eh úr þessu?
3) Við hvern á maður að tala hjá Icelandair um svona?

Takk fyrir aðstoð

 

Qtipper | 12. maí '12, kl: 23:46:15 | Svara | Er.is | 1

Færðu þetta ekki bara endurgreitt ef þú varst lagður inn á sjúkrahús? Ég hef heyrt sögur um að það sé miklu meira mál að fá þetta endurgreitt en fólk gerir sér grein fyrir.

u k | 13. maí '12, kl: 02:25:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, það er nóg að vera með vottorð frá lækni sem segir að maður geti ekki ferðast. Hef sjálf þurft að nýta mér þetta í tvö skipti. Í annað skiptið var það vegna þess að ein sem var að fara í ferðalagið með mér veiktist það mikið að hún gat ekki ferðast og ég framvísaði þá vottorði frá hennar lækni - en í hitt skiptið var það vegna fráfalls náins ættingja. Þetta var töluvert minna mál en ég hélt en ég hugsa nú samt að það þurfi eitthvað meira en bara venjulega kvefpest eða álíka ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

u k | 13. maí '12, kl: 02:27:12 | Svara | Er.is | 0

Það ætti að vera nóg að hringja bara í Icelandair og hreinlega biðja um að fá að tala við einhvern sem sér um þessi mál. Hugsa að þú fáir bestu svörin beint hjá þeim ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:28:22 | Svara | Er.is | 1

Þú færð ekki endurgreiddan farseðil ef þú hefur ekki látið vita/afbókað áður en ferð hófst. Hinsvegar áttu rétt á að fá endurgreidda flugvallaskattana að fullu. Nokkuð sem Íslensk flugfélög eru ekki að flagga. Best er að senda tölvupóst til viðkomandi flugfélagsins og krefja um endurgreiðslu allra skatta. Svo getur þú heldur ekki nýtt þér heimferð á ef ferðin er bókuð á einum og sama miða. Þ.e heimferð fellur sjálfkrafa niður ef þú mættir ekki í brottför.

Táldís | 13. maí '12, kl: 11:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitthvað efast ég um þetta. Ég hef nokkrum sinnum notað forfallatrygginguna og aldrei tilkynnt um veikindi fyrirfram.

___________________
Nú er líka vitsmunur á mér og þér. Hvor okkar er réttdræp? (ala Nöttz 19.1.2012)

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 15:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur verið að þú hafir kannski með Sagaklass miða? Hann fæst altaf endurgreiddur að fullu. Svona hefur þetta allavega verið í þau ár sem ég starfaði í bransanum. Var að kíkja á reglurnar aftur og þar segir að endurgreiðsla gildir bara fram að brottför. : 3 Gildistaka 3.1 Það er skilyrði fyrir því að endurgreiðsluréttur stofnist að: a) forfallagjald sé greitt; b) viðskiptamanni sé ekki kunnugt um tjón eða hafi grun um yfirvofandi tjón sem stofnar til endurgreiðsluréttar, þegar forfallagjaldið er greitt. 3.2 Endurgreiðsluréttur gildir frá þeim tíma sem greindur er í kvittun fyrir greiðslu þess og fram að brottför.

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:43:21 | Svara | Er.is | 0

Vill bæta við.. Það er algengur misskilningur hjá sumum að halda að þeir séu vel tryggðir með forfalla tryggingu. Forfallatrygging gildir bara þar til ferð hefst og þá eingöngu v/veikinda. Ekki á meðan ferð stendur. Hinsvegar getur þú athugað ef þú hefur greitt með greiðslukorti hvort það sé ferðatrygging inni í því. Hún gæti þá hugsanlega gilt vegna veikinda en þá er kannski ekki gott að tala um að maður hafi ekki afbókað... :)

nutini | 13. maí '12, kl: 10:42:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda segir það sig svoldið í nafninu á tryggingunni að hún gildir bara fyrir brottför og fyrir forföllum(nafnið er hins vegar ekki augljós að þetta eigi abara um veikindi en ég held að flestir geri sér grein fyrir því enda er það alltaf gefið upp þegar þér er boðið þessi trygging)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tónlistarnámsk f börn ingiridur 26.11.2015 30.11.2015 | 14:58
BROTTNUMIN BÖRN ENNÞÁ TÝND!! brother 8.8.2007 30.11.2015 | 14:56
Öryrkjar v. atvinnulausir og desemberuppbót Sunshine 16.11.2012 30.11.2015 | 14:49
Segi það enn og aftur........................ Steina67 30.11.2015 30.11.2015 | 14:43
Finnst bókstaflega ömurlegt bfsig 27.11.2015 30.11.2015 | 14:43
Hefurðu reynslu af Jamie Oliver pottasetti? Lukka35 30.11.2015 30.11.2015 | 14:10
Með eða móti? musamamma 28.11.2015 30.11.2015 | 14:10
Gjöf fyrir söngfugl Trunki 30.11.2015
Rifja upp tungumálakunnáttu tjúa 28.11.2015 30.11.2015 | 13:46
Er salt í seltjarnarneslaug? nikkemd 21.11.2015 30.11.2015 | 13:42
Átt þú von á barni? Þekkir þú einhvern sem á von á barni? Ætlar þú að eignast barn? Söluaðilinn 26.11.2015 30.11.2015 | 13:41
Hótel í Krakow mammaívanda 30.11.2015 30.11.2015 | 13:32
Uppkominna systkinakærustupars jólagjafaþráður Abbagirl 27.11.2015 30.11.2015 | 13:26
Hvað gefur þú systir þinni Logi1 29.11.2015 30.11.2015 | 13:25
Góðar sokkabuxur? rosajo 29.11.2015 30.11.2015 | 13:11
Hvað á ég að gera? Starf? Nám? ok123 30.11.2015 30.11.2015 | 13:00
Glataðar jólagjafir SantanaSmythe 28.11.2015 30.11.2015 | 12:49
ilmur fyrir 13 ára strák sveitastelpa 30.11.2015 30.11.2015 | 12:46
Bara spir Bella 64 30.11.2015 30.11.2015 | 12:39
netverslun..hjálp :) monsan14 30.11.2015
Ertu búin að skreyta? miramis 28.11.2015 30.11.2015 | 12:28
Vinnuhanskar fyrir börn picy 28.11.2015 30.11.2015 | 12:25
Pakkadagatal labbalingur 30.11.2015 30.11.2015 | 12:03
Minion dagatal mars 30.11.2015
smá bakvesen Gunnýkr 29.11.2015 30.11.2015 | 11:30
Hvernig semur maður við Landspítala? Átti að vera Mufasa30 27.11.2015 30.11.2015 | 11:15
Zúistar á Íslandi sameinist! (og fáið sóknargjöldin ykkar endurgreidd) leðurhamstur 18.11.2015 30.11.2015 | 11:07
Að byggja trúarhof eftir "spámanni" Wulzter 29.11.2015 30.11.2015 | 11:06
Ódýrt en fallegt brúðkaup - ráð? HvadSemEr 25.11.2015 30.11.2015 | 11:05
lögfræðingar farfar 28.11.2015 30.11.2015 | 10:14
Jólaóhappasögur. icegirl73 28.11.2015 30.11.2015 | 10:06
Elskurnar munum eftir smáfuglunum núna er allt á kafi í snjó isbjarnamamma 29.11.2015 30.11.2015 | 07:48
Sýknaður þrátt fyrir að hafa játað að hafa átt samræði við 14 ára gamalt stúlkubarn Skreamer 25.11.2015 30.11.2015 | 07:23
Framköllun á staðnum með USB? ansapansa 29.11.2015 30.11.2015 | 07:19
Allir að kvitta og deila - bætum kjör öryrkja og leyfum þeim að eiga gleðileg jól! Tryggvi3 29.11.2015 30.11.2015 | 06:37
maki í óskiptubúi flytur erlendis ? molinnn 28.11.2015 30.11.2015 | 06:19
Hvar finn ég kökuskraut (fótboltamörk og bolta...?) Hugdís 29.11.2015 30.11.2015 | 02:23
Að nálgast íslenskt efni löglega? Hauksen 29.11.2015 30.11.2015 | 02:15
Hefur einhver hér farið í nef aðgerð á Íslandi? geisli95 25.11.2015 30.11.2015 | 01:45
Mígreni - besta lyfið RegínaR 25.11.2015 30.11.2015 | 00:10
,,Að" var að hringja og vill fá hlutverkið sitt aftur... Dreifbýlistúttan 27.11.2015 30.11.2015 | 00:10
Barnaafmæli í sambíó Álfabakka??? Nessihressi 17.11.2015 29.11.2015 | 22:46
ég minni á Lillyann 28.11.2015 29.11.2015 | 22:10
Hvar Fær maður Steingrímur1985 29.11.2015 29.11.2015 | 20:33
stækka myndir kjulla 27.11.2015 29.11.2015 | 20:05
TV frá USA??? Er það hægt? magzterinn 25.11.2015 29.11.2015 | 19:50
Gisting við keflavíkurflugvöll Snatan 27.11.2015 29.11.2015 | 19:43
Plötubúð jing 29.11.2015 29.11.2015 | 19:34
Rúv núna whoopi 20.12.2014 29.11.2015 | 19:31
Black Friday = Svartur föstudagur jonasgunnars 27.11.2015 29.11.2015 | 19:21
Síða 1 af 17189 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8