Forfallatrygging - ef maður kemst ekki flug? Icelandair?

gunnihannes | 12. maí '12, kl: 23:35:28 | 1250 | Svara | Er.is | 0

Sæl, ég missti af flugi vegna veikinda á fimmtudaginn og lét ekki vita. Er samt með forfallatryggingu og á flug heim 5. júní.

Ef einhver þekkir svona mál þá eru 3 spurningar?
1) Ef ég skila vottorði fæ ég þá ekki til baka fyrst þetta er forfallatryggt?
2) Nú ætla ég fara af stað í næstu viku og á flugið heim? Á ég að panta nýtt flug eða nota eh úr þessu?
3) Við hvern á maður að tala hjá Icelandair um svona?

Takk fyrir aðstoð

 

Qtipper | 12. maí '12, kl: 23:46:15 | Svara | Er.is | 1

Færðu þetta ekki bara endurgreitt ef þú varst lagður inn á sjúkrahús? Ég hef heyrt sögur um að það sé miklu meira mál að fá þetta endurgreitt en fólk gerir sér grein fyrir.

u k | 13. maí '12, kl: 02:25:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, það er nóg að vera með vottorð frá lækni sem segir að maður geti ekki ferðast. Hef sjálf þurft að nýta mér þetta í tvö skipti. Í annað skiptið var það vegna þess að ein sem var að fara í ferðalagið með mér veiktist það mikið að hún gat ekki ferðast og ég framvísaði þá vottorði frá hennar lækni - en í hitt skiptið var það vegna fráfalls náins ættingja. Þetta var töluvert minna mál en ég hélt en ég hugsa nú samt að það þurfi eitthvað meira en bara venjulega kvefpest eða álíka ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

u k | 13. maí '12, kl: 02:27:12 | Svara | Er.is | 0

Það ætti að vera nóg að hringja bara í Icelandair og hreinlega biðja um að fá að tala við einhvern sem sér um þessi mál. Hugsa að þú fáir bestu svörin beint hjá þeim ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:28:22 | Svara | Er.is | 1

Þú færð ekki endurgreiddan farseðil ef þú hefur ekki látið vita/afbókað áður en ferð hófst. Hinsvegar áttu rétt á að fá endurgreidda flugvallaskattana að fullu. Nokkuð sem Íslensk flugfélög eru ekki að flagga. Best er að senda tölvupóst til viðkomandi flugfélagsins og krefja um endurgreiðslu allra skatta. Svo getur þú heldur ekki nýtt þér heimferð á ef ferðin er bókuð á einum og sama miða. Þ.e heimferð fellur sjálfkrafa niður ef þú mættir ekki í brottför.

Táldís | 13. maí '12, kl: 11:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitthvað efast ég um þetta. Ég hef nokkrum sinnum notað forfallatrygginguna og aldrei tilkynnt um veikindi fyrirfram.

___________________
Nú er líka vitsmunur á mér og þér. Hvor okkar er réttdræp? (ala Nöttz 19.1.2012)

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 15:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur verið að þú hafir kannski með Sagaklass miða? Hann fæst altaf endurgreiddur að fullu. Svona hefur þetta allavega verið í þau ár sem ég starfaði í bransanum. Var að kíkja á reglurnar aftur og þar segir að endurgreiðsla gildir bara fram að brottför. : 3 Gildistaka 3.1 Það er skilyrði fyrir því að endurgreiðsluréttur stofnist að: a) forfallagjald sé greitt; b) viðskiptamanni sé ekki kunnugt um tjón eða hafi grun um yfirvofandi tjón sem stofnar til endurgreiðsluréttar, þegar forfallagjaldið er greitt. 3.2 Endurgreiðsluréttur gildir frá þeim tíma sem greindur er í kvittun fyrir greiðslu þess og fram að brottför.

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:43:21 | Svara | Er.is | 0

Vill bæta við.. Það er algengur misskilningur hjá sumum að halda að þeir séu vel tryggðir með forfalla tryggingu. Forfallatrygging gildir bara þar til ferð hefst og þá eingöngu v/veikinda. Ekki á meðan ferð stendur. Hinsvegar getur þú athugað ef þú hefur greitt með greiðslukorti hvort það sé ferðatrygging inni í því. Hún gæti þá hugsanlega gilt vegna veikinda en þá er kannski ekki gott að tala um að maður hafi ekki afbókað... :)

nutini | 13. maí '12, kl: 10:42:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda segir það sig svoldið í nafninu á tryggingunni að hún gildir bara fyrir brottför og fyrir forföllum(nafnið er hins vegar ekki augljós að þetta eigi abara um veikindi en ég held að flestir geri sér grein fyrir því enda er það alltaf gefið upp þegar þér er boðið þessi trygging)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er money gram til á Íslandi? Mufasa30 3.9.2015 3.9.2015 | 23:21
Gekk Jesú á vatni ? Dehli 14.1.2015 3.9.2015 | 23:18
Karla og kvenna reiðhjól? Mufasa30 3.9.2015
Anímóna, helgagests, örvera, ég ákalla ykkur og fleiri... Bannað helvítis 3.9.2015 3.9.2015 | 23:10
Hversu mörgum flóttamönnum... Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 31.8.2015 3.9.2015 | 23:10
Ofvirkni hja fullorðnum Ticha 3.9.2015 3.9.2015 | 23:08
Superman…. kirivara 3.9.2015
Íslenskur hönnuður Bergdís2 3.9.2015
Þið sem hafið selt á ebay! saltasalt 3.9.2015 3.9.2015 | 23:04
Klipping og litun guess 3.9.2015
Mikilvægasta spurning dagsins í dag Alli Nuke 3.9.2015 3.9.2015 | 23:00
Crocs stígvél dogo 3.9.2015 3.9.2015 | 22:58
Flóttamenn vilja ekki fara til minni bæja í Svíþjóð janasus 3.9.2015 3.9.2015 | 22:53
Brúðarkjóll Jöklasóley 3.9.2015
stofna kennitölu sept08 3.9.2015 3.9.2015 | 22:48
Flóttamenn - tvær spurningar Alli Nuke 3.9.2015 3.9.2015 | 22:41
Trúttan það 3.9.2015 3.9.2015 | 22:41
Matseðill fyrir mánuðinn Lilith 2.9.2015 3.9.2015 | 22:37
Íbúðalánasjóður!!!! Gloriia 3.9.2015 3.9.2015 | 22:26
Kornið bakarí xxxoooxxx 3.9.2015 3.9.2015 | 22:23
Ætli ég geti gert umræðu? Bannað helvítis 3.9.2015 3.9.2015 | 22:21
Þorvarður Löve -gigtarlæknir. clean house 3.3.2012 3.9.2015 | 22:06
Flóttamenn frá Sýrlandi herod 31.8.2015 3.9.2015 | 21:58
Barnapössun taxti? amina5 3.9.2015 3.9.2015 | 21:53
Á ég að segja ykkur svolítið ? Iwona Jumpalot 3.9.2015 3.9.2015 | 21:45
Flóttamenn - Spurningar KolbeinnUngi 30.8.2015 3.9.2015 | 21:34
Er 3 ára eitthvað leiðinlegur aldur? fjörmjólkin 2.9.2015 3.9.2015 | 21:33
Hversu oft baðar þú barnið þitt (1-3 ára)? raina 3.9.2015 3.9.2015 | 21:30
EM í Frakklandi 2016 star123 3.9.2015 3.9.2015 | 21:23
skólaliði ýmsar spurningar sól sól 3.9.2015 3.9.2015 | 21:18
BMI stöðull Tíbrá Dögun 3.9.2015 3.9.2015 | 21:04
meðganga kona80 3.9.2015 3.9.2015 | 20:46
eggjalaus, hveiti, mjólkur og hnetulaus sallöt eða brauðálegg.. ny1 1.9.2015 3.9.2015 | 20:42
hitakrampi edeliaa 3.9.2015 3.9.2015 | 20:32
IPHONE 6 EÐA IPHONE 5S? Loppa28 3.9.2015 3.9.2015 | 20:12
Linkur á leikinn - veit einhver?? Sigga40 3.9.2015 3.9.2015 | 19:55
launaleiðrétting hjá Reykjanesbæ sól sól 3.9.2015
Linkur á ísl ashley madison listann Carole 1.9.2015 3.9.2015 | 19:44
Gjalþrot fyrirtækja spurning Framtíðarkonan 3.9.2015 3.9.2015 | 19:33
Fjárskortur. kaleo 3.9.2015 3.9.2015 | 19:16
Aukaefni í tóbaki Dehli 3.9.2015
Heima Skóli Panda091299 13.1.2015 3.9.2015 | 17:48
Malbikun í stæði fjölbýlis nurgissol 3.9.2015 3.9.2015 | 17:35
Dubai hjo76 3.9.2015
Læknar blands: sonurinn með mikinn hita Nói22 1.9.2015 3.9.2015 | 17:21
Skuldir ungalambid 2.9.2015 3.9.2015 | 17:18
Barnasálfræðingur beedee 3.9.2015 3.9.2015 | 17:14
Rótlaus e. Dorothy Koomson hipster 3.9.2015 3.9.2015 | 17:05
Fagor þvottavélar prógröm og mygla Lakkrisbiti 3.9.2015 3.9.2015 | 17:03
Afþreying í flugvél YMCA 31.8.2015 3.9.2015 | 16:57
Síða 1 af 17130 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8