Forfallatrygging - ef maður kemst ekki flug? Icelandair?

gunnihannes | 12. maí '12, kl: 23:35:28 | 1236 | Svara | www.ER.is | 0

Sæl, ég missti af flugi vegna veikinda á fimmtudaginn og lét ekki vita. Er samt með forfallatryggingu og á flug heim 5. júní.

Ef einhver þekkir svona mál þá eru 3 spurningar?
1) Ef ég skila vottorði fæ ég þá ekki til baka fyrst þetta er forfallatryggt?
2) Nú ætla ég fara af stað í næstu viku og á flugið heim? Á ég að panta nýtt flug eða nota eh úr þessu?
3) Við hvern á maður að tala hjá Icelandair um svona?

Takk fyrir aðstoð

 

Qtipper | 12. maí '12, kl: 23:46:15 | Svara | www.ER.is | 1

Færðu þetta ekki bara endurgreitt ef þú varst lagður inn á sjúkrahús? Ég hef heyrt sögur um að það sé miklu meira mál að fá þetta endurgreitt en fólk gerir sér grein fyrir.

u k | 13. maí '12, kl: 02:25:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Nei, það er nóg að vera með vottorð frá lækni sem segir að maður geti ekki ferðast. Hef sjálf þurft að nýta mér þetta í tvö skipti. Í annað skiptið var það vegna þess að ein sem var að fara í ferðalagið með mér veiktist það mikið að hún gat ekki ferðast og ég framvísaði þá vottorði frá hennar lækni - en í hitt skiptið var það vegna fráfalls náins ættingja. Þetta var töluvert minna mál en ég hélt en ég hugsa nú samt að það þurfi eitthvað meira en bara venjulega kvefpest eða álíka ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

u k | 13. maí '12, kl: 02:27:12 | Svara | www.ER.is | 0

Það ætti að vera nóg að hringja bara í Icelandair og hreinlega biðja um að fá að tala við einhvern sem sér um þessi mál. Hugsa að þú fáir bestu svörin beint hjá þeim ;)

------------------------------------------------------------------------
Komdu og vertu með í brennó!
https://www.facebook.com/groups/innibrennohopur/

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:28:22 | Svara | www.ER.is | 1

Þú færð ekki endurgreiddan farseðil ef þú hefur ekki látið vita/afbókað áður en ferð hófst. Hinsvegar áttu rétt á að fá endurgreidda flugvallaskattana að fullu. Nokkuð sem Íslensk flugfélög eru ekki að flagga. Best er að senda tölvupóst til viðkomandi flugfélagsins og krefja um endurgreiðslu allra skatta. Svo getur þú heldur ekki nýtt þér heimferð á ef ferðin er bókuð á einum og sama miða. Þ.e heimferð fellur sjálfkrafa niður ef þú mættir ekki í brottför.

Táldís | 13. maí '12, kl: 11:07:35 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Eitthvað efast ég um þetta. Ég hef nokkrum sinnum notað forfallatrygginguna og aldrei tilkynnt um veikindi fyrirfram.

___________________
Nú er líka vitsmunur á mér og þér. Hvor okkar er réttdræp? (ala Nöttz 19.1.2012)

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 15:06:34 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Getur verið að þú hafir kannski með Sagaklass miða? Hann fæst altaf endurgreiddur að fullu. Svona hefur þetta allavega verið í þau ár sem ég starfaði í bransanum. Var að kíkja á reglurnar aftur og þar segir að endurgreiðsla gildir bara fram að brottför. : 3 Gildistaka 3.1 Það er skilyrði fyrir því að endurgreiðsluréttur stofnist að: a) forfallagjald sé greitt; b) viðskiptamanni sé ekki kunnugt um tjón eða hafi grun um yfirvofandi tjón sem stofnar til endurgreiðsluréttar, þegar forfallagjaldið er greitt. 3.2 Endurgreiðsluréttur gildir frá þeim tíma sem greindur er í kvittun fyrir greiðslu þess og fram að brottför.

Galdramaður | 13. maí '12, kl: 03:43:21 | Svara | www.ER.is | 0

Vill bæta við.. Það er algengur misskilningur hjá sumum að halda að þeir séu vel tryggðir með forfalla tryggingu. Forfallatrygging gildir bara þar til ferð hefst og þá eingöngu v/veikinda. Ekki á meðan ferð stendur. Hinsvegar getur þú athugað ef þú hefur greitt með greiðslukorti hvort það sé ferðatrygging inni í því. Hún gæti þá hugsanlega gilt vegna veikinda en þá er kannski ekki gott að tala um að maður hafi ekki afbókað... :)

nutini | 13. maí '12, kl: 10:42:38 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

enda segir það sig svoldið í nafninu á tryggingunni að hún gildir bara fyrir brottför og fyrir forföllum(nafnið er hins vegar ekki augljós að þetta eigi abara um veikindi en ég held að flestir geri sér grein fyrir því enda er það alltaf gefið upp þegar þér er boðið þessi trygging)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Á að leyfa hunda í almenningssamgöngum? gáttari 17.4.2015 19.4.2015 | 12:50
Millilenda alein í fyrsta skipti! HJÁLP! D: mindpalace 19.4.2015 19.4.2015 | 12:49
Þið sem allt vitið - klór Chaos 14.4.2015 19.4.2015 | 12:46
sumarfrí til Hong Kong busyness 19.4.2015 19.4.2015 | 12:45
Er þetta óviðeigandi lagatexti fyrir börn? eplapez 18.4.2015 19.4.2015 | 12:43
Félóbætur í Keflavík,. virgo25 19.4.2015 19.4.2015 | 12:40
Formula 1 sendibíll 19.4.2015 19.4.2015 | 12:33
Klipping, stutt fíngert hár smbmtm 19.4.2015 19.4.2015 | 12:27
Dunkin' donuts SantanaSmythe 18.4.2015 19.4.2015 | 12:25
Hárgreiðslustofa hvirfilbylur 19.4.2015
Símanum stolið - Verið að nota hann á mínu númeri! whoopi 19.4.2015
Smygl við Miðjarðarhaf 1122334455 15.4.2015 19.4.2015 | 12:12
Árangurslaust Fjárnám ZzmoczZ 19.4.2015 19.4.2015 | 12:04
Fljúgandi peningar Sarabía 18.4.2015 19.4.2015 | 12:00
vitið þið hvort það sé búið að finna ræfilinn sem pyrrhus 15.4.2015 19.4.2015 | 11:59
Hvað er í glasinu og hvað ertu að gera? Twitters 18.4.2015 19.4.2015 | 11:52
Þið sem verslið á netinu Chaos 19.4.2015
Hne læknir??? Jollí 18.4.2015 19.4.2015 | 11:43
Gistináttaleyfi - Airbnb... fálkaorðan 17.4.2015 19.4.2015 | 11:40
Fermingin :) Tipzy 18.4.2015 19.4.2015 | 11:37
Internet..... margretrg 18.4.2015 19.4.2015 | 11:34
orkulausnir/Heilsuborg Askedal 18.4.2015 19.4.2015 | 11:32
Búseti .... Húllahúbb 18.4.2015 19.4.2015 | 11:29
Lán hjá Landsbankanum Samsungsimi 19.4.2015 19.4.2015 | 11:20
Tært fljótandi fæði IL MAGNIFICO 19.4.2015 19.4.2015 | 11:07
Góð fagmanneskja fyrir strípur/lýsingu? LillyWish 18.4.2015 19.4.2015 | 11:00
mígreni hjá barni kúlukropp 18.4.2015 19.4.2015 | 10:51
hvernig elda ég 850gr svínahrygg Napoli 19.4.2015
Kröfur á afmælisgjafir. fálkaorðan 17.4.2015 19.4.2015 | 10:36
Að vera vaktstjóri, er það þess virði? Mufasa30 17.4.2015 19.4.2015 | 10:35
Maskari katniss ofurhetja 18.4.2015 19.4.2015 | 10:29
Er þetta athyglissýki? SantanaSmythe 19.4.2015 19.4.2015 | 10:25
voda play BlerWitch 18.4.2015 19.4.2015 | 10:19
Búð fyrir litað fólk. Dehli 10.4.2015 19.4.2015 | 09:55
Bollur? Flínkastelpa 18.4.2015 19.4.2015 | 09:40
Meðgöngubelti yadayada 19.4.2015 19.4.2015 | 09:31
7 manna bílar pisa 18.4.2015 19.4.2015 | 07:48
Hvar er ódýrast að fara í umfelgun með bílinn Múmínálfar 16.4.2015 19.4.2015 | 07:26
Kvöldmaturinn 18. apríl 2015 fálkaorðan 18.4.2015 19.4.2015 | 04:53
Óútskýrður atburður Skreamer 18.4.2015 19.4.2015 | 03:40
Má fyrirgefa ofbeldi af hendi maka? halabalubb 17.4.2015 19.4.2015 | 03:04
NY- hversu mikinn gjaldeyri? helgagests 14.4.2015 19.4.2015 | 02:35
Að skipa um banka - Einn betri en annarr? rvkmær 13.4.2015 19.4.2015 | 02:08
Eru vitleysingar að blanda okkur í ruglið í Úkraínu ? dvergur1951 18.4.2015 19.4.2015 | 01:52
Netgíró? buin 19.4.2015 19.4.2015 | 01:00
Panasonic þvottavél dong 17.4.2015 19.4.2015 | 00:03
Vogar á Vatnsleysuströnd. AríaMaddonna 18.4.2015 18.4.2015 | 23:54
Yfirlestur á BS ritgerð Gitla 18.4.2015 18.4.2015 | 23:49
Nöfn og furðulegheit. Wulzter 18.4.2015 18.4.2015 | 23:33
verslar einhver við metro? pannam 18.4.2015 18.4.2015 | 23:11
Síða 1 af 17000 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8