Grafarþögn..?

lífsstíll9898 | 3. jan. '14, kl: 16:28:55 | 399 | Svara | Er.is | 1

Fékk bókina Grafarþögn eftir Arnald í jólagjöf og var að enda við að lesa hana. Mæli mjög með þessari bók, ein besta bók sem ég hef lesið!

Hver finnst ykkur vera aðalpersónurnar í bókinni?

Vil taka það fram að ég er ekki að gera neitt skólaverkefni og fiska eftir því að þið blandingar vinnið það fyrir mig ;)

 

.........................
I N F I N I T Y

UndiR RóS | 3. jan. '14, kl: 16:30:01 | Svara | Er.is | 7

Varstu sem sagt að klára að lesa bók og þú áttar þig ekki á því hverjar aðalpersónurnar séu?


Er það ekki svolítið sérstakt?

lífsstíll9898 | 3. jan. '14, kl: 16:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei guð haha. Þú áttar þig kannski betur á því sem ég meina ef þú hefur lesið bókina. Þetta er frekar flókin bók, er eins og tvær sögur sem enda svo í einni. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hverjar aðalpersónurnar eru, hvort að það séu löggurnar, fólkið sem býr þarna ''núna'' eða fólkið sem bjó þarna þegar þetta var einskonar sveit á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.

.........................
I N F I N I T Y

chiccolino | 3. jan. '14, kl: 16:40:32 | Svara | Er.is | 2

Mér fannst það að miklu leiti vera fólkið sem bjó þarna, þótt maður átti sig tiltölulega fljótt að Erlendur er aðal, en mér fannst sagan í kringum börnin vera svo mögnuð að mér fannst eins og þau ættu söguna svolítið. Góð bók, hef lesið hana nokkrum sinnum og finnst hún alltaf jafn frábær, sakna Erlends svolítið í nýjustu bókunum hans Arnalds

lífsstíll9898 | 3. jan. '14, kl: 16:44:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já frábær bók! Ég er alveg sammála þér með Erlend, sakna hans smá..

.........................
I N F I N I T Y

LadyMacbeth | 3. jan. '14, kl: 18:35:58 | Svara | Er.is | 1

Sammála.
Er búin að lesa allar bækurnar eftir Arnald og var að klára Skuggasund fyrir klukkutíma síðan.

Grafarþögn ber af öllum hans bókum. Langsamlega best !

Lafði LadyMacbeth

....Í Félagi miðaldra með athyglibrest.....

Dreifbýlistúttan | 3. jan. '14, kl: 19:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála!

Nagini | 3. jan. '14, kl: 19:07:31 | Svara | Er.is | 1

Þessi bók er á topp fimm yfir leiðinlegustu bækur sem ég hef lesið. Enda fíla ég Arnald bara ekki neitt :)

En mér fannst Mikkelína eiginlega vera aðalpersónan, hún er rauði þráðurinn í gegnum alla bókina.

Óska eftir Nintendo NES tölvu og Tetris leiknum í hana!!!

lífsstíll9898 | 23. feb. '14, kl: 20:00:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá í alvörunni - þessi bók er svo fyrir mig !

.........................
I N F I N I T Y

Nagini | 23. feb. '14, kl: 21:17:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh það er svo gott ad við séum öll misjöfn :-)

Óska eftir Nintendo NES tölvu og Tetris leiknum í hana!!!

lífsstíll9898 | 27. feb. '14, kl: 20:22:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála !

.........................
I N F I N I T Y

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
tinder hjálp smileydude 24.11.2015 25.11.2015 | 00:07
Er ekki hægt að alhæfa með þetta?!? Rukia 20.11.2015 25.11.2015 | 00:06
Þorgrím sem forseta? Klingon 24.11.2015 24.11.2015 | 23:57
Barneignir sigurlas 24.11.2015 24.11.2015 | 23:56
Lækning frá guði BlerWitch 24.11.2015 24.11.2015 | 23:52
Að eignast barn án maka. JónasKvaran 24.11.2015 24.11.2015 | 23:51
Michael Kors konur louboutin 24.11.2015 24.11.2015 | 23:50
DV musamamma 24.11.2015 24.11.2015 | 23:44
Moskuheimsókn leik/grunnskóla. musamamma 22.11.2015 24.11.2015 | 23:42
Kvikmyndin Agnes ORION 24.11.2015
Kvikmyndin Agnes ORION 24.11.2015
Er tengsl milli brjóstagjafar og blóðsykurs síðar á lífsleiðinni? Tryggvi3 24.11.2015 24.11.2015 | 23:14
IceTracker niðri?? Metallica81 24.11.2015 24.11.2015 | 23:13
Reikna út launin mín Trunki 24.11.2015 24.11.2015 | 23:08
Feló - fæðingarorlof omw 24.11.2015 24.11.2015 | 23:05
Hvað ef ekkert tengt jólunum væri í leikskólum eða skólum? krikrikro 24.11.2015 24.11.2015 | 23:04
Er einhver hér sem hefur fengið Bandvefshnútu í brjóst ? spessokkur 24.11.2015 24.11.2015 | 22:45
Hvernig finnst ykkur Klingon 24.11.2015
Minimalistasíðan á facebook... BlerWitch 24.11.2015 24.11.2015 | 22:40
Spurningakönnun karrak 23.11.2015 24.11.2015 | 22:31
Efni til að þrífa dýnu HJS14 24.11.2015 24.11.2015 | 22:25
Hvar er best að kaupa netta og góða blandara fyrir smoothie ofl ?? morgun dís 20.4.2015 24.11.2015 | 22:08
Hjónabands eða fjölskylduráðgjöf á Akureyri. kakata 24.11.2015 24.11.2015 | 21:43
Þessi gella er alger vanviti daffyduck 23.11.2015 24.11.2015 | 21:41
Leikskólar sem fara með börnin í kirkju Ich bin ein Kugelschreiber 21.11.2015 24.11.2015 | 21:40
Skóumræða! Snobbhænan 24.11.2015 24.11.2015 | 21:34
Leikskólinn Hamrar í Grafarvogi honeydrops 23.11.2015 24.11.2015 | 20:50
Lego poki til að geyma og kubba á Snobbhænan 24.11.2015 24.11.2015 | 20:47
Pensillín ofnæmi colada 24.11.2015 24.11.2015 | 20:41
Sængur, koddar,sængurver og teppi KristjanaD 23.11.2015 24.11.2015 | 20:29
30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa strokið hægra læri annars manns í gufubaði karla minx 24.11.2015 24.11.2015 | 20:28
Sjúkranudd !! Vantar góðan sjúkranuddara hvaðerþað 24.11.2015 24.11.2015 | 20:24
kökur Miss Lovely 24.11.2015 24.11.2015 | 20:06
Stoppa barnaníðing. musamamma 22.11.2015 24.11.2015 | 19:57
Sveinn Andri Angelina2014 22.11.2015 24.11.2015 | 19:44
laun á bilkrana sexylover 24.11.2015 24.11.2015 | 18:40
Styrkið Samhjálp epsilon 21.11.2015 24.11.2015 | 18:32
Leiklistarnámskeið virgo25 23.11.2015 24.11.2015 | 17:56
Skutlarar Tatti 23.11.2015 24.11.2015 | 17:32
Enn ein sýknan Bats 20.11.2015 24.11.2015 | 17:26
Tupperware blautþurrkubox reddev 24.11.2015 24.11.2015 | 17:20
Jólasiðir - uppruni veg 24.11.2015 24.11.2015 | 17:17
Augnháralengingar Loppa28 24.11.2015 24.11.2015 | 17:09
Tilbúin piparkökudeig, hvar? baulandinn 24.11.2015 24.11.2015 | 17:07
Vaxtabætur GunnaTunnaSunna 24.11.2015 24.11.2015 | 16:44
Réttarkerfið virkar. fálkaorðan 24.11.2015 24.11.2015 | 16:17
Nauðgunarkærur, frávísun og fleira Lilith 24.11.2015 24.11.2015 | 15:18
Símvirki í Grafarholti eða nágrenni? MXrules 24.11.2015
Fara til Bretlands núna út af hryðjuverkaógn. steinka73 23.11.2015 24.11.2015 | 15:02
super maro world daffyduck 24.11.2015 24.11.2015 | 14:48
Síða 1 af 17185 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8