hvað eru kartöflur og fiskur lengi að sjóða?

saedis88 | 5. okt. '09, kl: 18:10:34 | 4882 | Svara | www.ER.is | 0

ég er búin að elda þetta milljón sinnum en ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hvað þetta er lengi að verða redí...

Ég þarf að vera með matinn tilbúinn klukkan 9 í kvöld...

Hvenær þarf ég að setja kartöflurnar í pottinn?
Hvenær set ég fiskinn í pottinn?

 

-----------------------------------------------------------------

Óska eftir að kaupa ódýr scrabble spil, má vanta í það, má vera illa farið.

wanted
saedis88 | 5. okt. '09, kl: 18:29:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

haha ég veit nú alveg að kartöflur þurfa lengri tíma og fiskurinn styttri ;)

-----------------------------------------------------------------

Óska eftir að kaupa ódýr scrabble spil, má vanta í það, má vera illa farið.

Grjona | 5. okt. '09, kl: 18:44:28 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hahaha

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

bumbulina81 | 5. okt. '09, kl: 18:13:44 | Svara | www.ER.is | 1

Kartöflur ca hálftími.
Fiskurinn: lætur suðuna koma upp og skellir svo fiskibitunum ofaní og lætur vera í bara smá stund. 2 mín ca. Það er ekki gott að láta hann vera mikið lengur!

Kíra | 5. okt. '09, kl: 18:14:23 | Svara | www.ER.is | 0

kartöflurnar eru ca.20-30 mín og fiskurinn er settur útí sjóðandi vatn í uuuu... ca. 10mín eða svo sérð það bara;)

Ég Geri Ekki Neitt Fyrir Neinn Sem Gerir Ekki Neitt Fyrir Neinn!!

artois | 5. okt. '09, kl: 18:33:27 | Svara | www.ER.is | 2

Kartöflur sýður þú þangað til þú getur stungið prjón í gegnum þær án þess að lenda á fyrirstöðu.

Fiskinn setur þú út í saltað sjóðandi vatn og bíður þar til hann flýtur upp. Þá er hann tilbúinn.

GuardianAngel | 5. okt. '09, kl: 18:34:50 | Svara | www.ER.is | 0

Karteflurnar svona í 20-30 mínótur.
Fiskurinn í ca. 15 mínótur.

En þú sérð það svo bara =)

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

oftast | 5. okt. '09, kl: 18:40:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

WTF, ER ÞESSI FISKUR NOKKUÐ HVALUR?

GuardianAngel | 6. okt. '09, kl: 16:44:07 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Æji það er kannski ekkert að marka mig,
Eldavélin sem eg notaði áður en eg flutti hingað var gömul og léleg.. :/
þannig... hehe..

hef ekki prófað að sjóða fisk hérna.

Ok allavega þangað til fiskurinn flýtur upp! =)

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Grjona | 5. okt. '09, kl: 18:45:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

huh?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Lilith | 5. okt. '09, kl: 18:48:35 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

15 mínútur? Ég sýð minn bara í örfáar mínútur.

Blah!

oftast | 5. okt. '09, kl: 18:39:23 | Svara | www.ER.is | 0

klárlega ekki jafnlengi.

icelandicseafood | 5. okt. '09, kl: 18:44:09 | Svara | www.ER.is | 0

Fiskurinn á að fara út í sjóðandi vatn í bara nokkrar mínútur, verður óætur ef hann er lengur en 6 og hálfa mín!

Kartöflur, fer eftir stærð...svona venjulegar eru svona hálftími eða þar til þú getur stungið prjóni í gegn án þess að finna hart ;)

---

4rassálfar. | 5. okt. '09, kl: 18:54:15 | Svara | www.ER.is | 0

pappi gerði besta fik í heimi ..lætur suðuna koma upp saltar vatnið skellir fiskinum út í. slekkur undir og hefur í tæpar 10 mín ekkilengur..þá er hann tilbúin..Má jafnvel taka han aðeins fyrr upp úr því fiskurinn heldur áfram að sjóða eftir að hann kemur úr vatninu

-------------------------------------------------------------------
http://himmelblaimyken.blogspot.com/ (Smá nýjar fréttir)

4rassálfar. | 5. okt. '09, kl: 19:06:44 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

sorrý Pabbi ekkipappi

-------------------------------------------------------------------
http://himmelblaimyken.blogspot.com/ (Smá nýjar fréttir)

Felis | 6. okt. '09, kl: 16:56:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Jamm ég geri það svoleiðis líka. Mér var kennt að maður ætti ekki að sjóða fisk heldur einmitt að setja hann ofan í sjóðandi vatn, loka pottinum og taka hann af hellunni.
En kartöflur eru oft leiðinlegar og mér finnst mjög misjafnt hvað þær eru lengi að soðna svo að ég geri yfirleitt ráð fyrir um 40 mín suðu.
Felis

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

markmadur | 5. okt. '09, kl: 19:02:41 | Svara | www.ER.is | 1

Jesús og almáttugur.
Hvernig eldið þið dömur fisk ?

Kartöflur eru svona 15-30 mín eftir stærð. Stingur í eina og ef hún rennur auðveldlega af þá eru þær til.

Fiskur.
Ofan í vatn og mesta lagi 3 mín. Þangað til hann verður hvítur og stinnur.

4rassálfar. | 5. okt. '09, kl: 19:07:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

annars hef ég ekki soðið fisk í vatni í nokkur ár hehe

-------------------------------------------------------------------
http://himmelblaimyken.blogspot.com/ (Smá nýjar fréttir)

egillsterkur | 6. okt. '09, kl: 17:14:35 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Settu fiskinn í kalt vatn og hann er tilbúinn þegar suðan kemur upp. Fínt að setja smá olíu útí svo hann detti ekki í sundur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bjútí tips síðan á feisbúkk! Andý 27.5.2015 28.5.2015 | 21:52
Þáttur í kvöld um aðgerðir sem leiða til dauða en sagðar meinlausar AyoTech 28.5.2015 28.5.2015 | 21:52
Skartgripur í stúdentsgjöf? Donk 28.5.2015 28.5.2015 | 21:51
Af hverju er fólk svona erfitt við grænmetisætur? vexenpexen 28.5.2015 28.5.2015 | 21:50
spjaldtalva fyrir barn Degustelpa 28.5.2015 28.5.2015 | 21:45
ANDAGLAS Krissi2001 28.5.2015 28.5.2015 | 21:43
Að fjarlægja sílikon brjóstapúða náttljós 28.5.2015 28.5.2015 | 21:41
Sjálfboðaliðar smáþjóðleikar hjorsey 27.5.2015 28.5.2015 | 21:34
Kosningaþáttaka NonTheist 28.5.2015 28.5.2015 | 21:15
Besta pizzan? assayrr 27.5.2015 28.5.2015 | 21:11
Hvar í veröldinni færð þú....?! UngaDaman 28.5.2015 28.5.2015 | 21:10
Er í smá vandræðum - Örorka Oskari 28.5.2015 28.5.2015 | 21:09
Síðdegisútvarpið solarorka 28.5.2015 28.5.2015 | 20:55
Kiwanis hjálmar í Hafnarfirði kona68 28.5.2015 28.5.2015 | 20:50
langtímabílastæði í Keflavík loft 27.5.2015 28.5.2015 | 20:49
Skemmtilegar fatabúðir fyrir konur í Svíþjóð trunttrunt 28.5.2015 28.5.2015 | 20:45
hvaða snertiskjásíma mælið þið með fyrir 8ára 2Degu 28.5.2015 28.5.2015 | 20:45
Fréttir af framsókn - sannsögli formaðurinn Mainstream 27.5.2015 28.5.2015 | 20:44
Getnaðarvarnapillan! Gloriia 28.5.2015 28.5.2015 | 20:42
Eiga feður að borga ef það er engin umgengni? Conina 28.5.2015 28.5.2015 | 20:31
Kosningaþáttaka NonTheist 28.5.2015
Kosningaþáttaka NonTheist 28.5.2015
Kosningaþáttaka NonTheist 28.5.2015
Flutningar heim Sólglerugu 28.5.2015 28.5.2015 | 20:17
Snyrtiveski fyrir herra fbg4 28.5.2015 28.5.2015 | 20:12
Bikini..hvar fást? Mjallhvít og dvergarnir 5 28.5.2015 28.5.2015 | 20:05
Framlengja vegabréf fyrir börn niniel 28.5.2015
borða grænmeti BlerWitch 28.5.2015 28.5.2015 | 19:44
Af hverju eru íslendingar svona dónalegir i samskiftum í þjónustustörfum?? Blandý 26.5.2015 28.5.2015 | 19:38
Ber mer skilda gagnvart barnsföður roselille 20.4.2015 28.5.2015 | 19:34
Sturtulaust vegna leka - hversu mikinn afslátt Chaos 28.5.2015 28.5.2015 | 18:59
Er þetta sýnt hér? júbb 28.5.2015 28.5.2015 | 18:49
Greining fyrir ungling janefox 26.5.2015 28.5.2015 | 17:49
Lyfjahausverkur Oskari 22.5.2015 28.5.2015 | 17:40
Spurning til kvenna sigurlas 27.5.2015 28.5.2015 | 17:40
Nóg pláss á Íslandi ... baila 28.5.2015 28.5.2015 | 17:39
Heimsendur almennilegur matur hipster 28.5.2015 28.5.2015 | 17:17
Að fá fasteignanr. á íbúð dunni 28.5.2015 28.5.2015 | 16:43
Brasilískt vax! skvisa87 27.5.2015 28.5.2015 | 16:37
sólarvörn....? skófrík 27.5.2015 28.5.2015 | 16:21
Ég fann þetta dýr á gólfinu (sem betur fer dautt) *hrollur* Alpha❤ 28.5.2015 28.5.2015 | 16:21
Barcelona - Costa Brava nudd sigurlas 28.5.2015
Öryrkjar sálin5 27.5.2015 28.5.2015 | 15:22
augnlokaaðgerð BlerWitch 22.5.2015 28.5.2015 | 15:00
Hamingja. Europhia 22.5.2015 28.5.2015 | 14:57
candizol fyrir menn? Stífelsi 28.5.2015 28.5.2015 | 14:19
Hvar fær maður band á hendina til að geyma síma á meðan maður hleypur ? kona1975 27.5.2015 28.5.2015 | 14:16
Reynsla af dagforeldrum elinbrita 28.5.2015 28.5.2015 | 14:16
Snjallsími sveitastelpa 27.5.2015 28.5.2015 | 14:06
Æsispennandi þráður um tuskur og viskastykki Halliwell 27.5.2015 28.5.2015 | 13:50
Síða 1 af 17042 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8