Gefins hundar

Steina67 | 2. des. '09, kl: 12:50:34 | 514 | Svara | Er.is | 5

Eitt sem ég hef verið að furða mig á þegar ég er að lesa um gefins hunda.

Fólk segir að þeir þurfi mikla hreyfingu og þurfi helst að komast í sveit þar sem þeir geti hlaupið um eins og þeir vilja, frjálsir og fríir.

Heldur fólk virkilega að þegar þú ert í sveit þá gildi engar reglur þar? Það þarf að hafa hemil á hundinum sínum í sveit líka og þeir fá ekkert að valsa bara um eins og þeir vilja. Bændur yrðu brjálaðir ef hundur væri hlaupandi um brekkur og land þar sem kindur væri, sem óður væri bara til að fá hreyfingu.

Eigandinn á að sjá um að hundurinn fái næga hreyfingu, hvort sem hann er í sveit eða ekki. Ég er ekki að tala um að þeir eigi að vera í bandi en það þarf líka að kenna þeim að virða ákveðin svæði í sveitinni, alveg eins og í borginni.

Þeetta kemur fyrir aftur og aftur í auglýsingum um gefins hunda. Nú er mamma svona óbeint að leita sér að hundi og sé þetta sagt í auglýsingunni þá fælir þetta hana frá því þá álítur hún að hundurinn sé óviðráðanlegur og það vill hún ekki, eða bændur yfir höfuð.

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

erlingsköttur
erlingsköttur | 2. des. '09, kl: 12:59:18 | Svara | Er.is | -1

sveitabæjum fylgja oftar en ekki stórt land:) Og maður má væntanlega gera það sem maður vill á lóðinni sinni.

---------------------------
http://www.zoo-krakow.pl/showimg.php?img=images/3-big/ocelot.jpg&text=ocelot


þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.....
......Undarlegt að enginn skyldi, að því snilldarverki dást.

Steina67 | 2. des. '09, kl: 13:07:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bæjum fylgir oft sameiginlegt land sem er óskipt. Það sem er innan girðingar jú má alveg hlaupa um og allt það en ekki að fjandast í rollum og hlaupa innanum þær og láta þær hlaupa innan um allt tún eða beljurnar.

Á þessu óskipta fyrir utan það afgirta er oftast eitthvað spennandi sem hleypur þegar hundurinn geltir og gaman að fara að elta það. Það þarf hreinlega að hafa hemil á hundum hvort sem það er á sínu eigin landi eða sameiginlegu.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Flugsvinn | 2. des. '09, kl: 13:04:58 | Svara | Er.is | 3

Ég er sammála þér þarna, það þarf að sinna þörfum hunds fyrir hreyfingu, aga og ástúð hvort sem hann er í sveit eða borg og ég held að það sé stór misskilningur hjá fólki að hundar hafi það endilega betra í sveit en í borg. Þeir geta haft það gott á báðum stöðum ef þeim er sinnt almennilega en hundur sem er látinn afskiptalaus á bæjartröppunum allan daginn er ekkert lukkulegri með lífið en sá sem er heima á daginn í borginni og fær svo sína hreyfingu að vinnudegi loknum. Hundar vilja vera hjá fólki og þeir þurfa að fá útrás fyrir vitsmuni sína ekki síður en vöðva.

erlingsköttur | 2. des. '09, kl: 13:09:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit um hunda sem unnu sér bara ekkert í sveit einmitt. Urðu að koma í bæinn aftur. Svo veit ég um fullt af hundum sem eru sveitahundar dauðans og elska það. Eru bara alltaf lausir við bæinn.
Það er rosalega þægilegt ef maður á hund sem þarf mjög mikla hreyfingu að geta bara stigið út í "garð" í sveitinni og leikið við hundinn lausan. Þar fær hann mikla hreyfingu og frelsi. Það er ekki svo auðvelt í bænum. Maður þarf að fara eitthvað út fyrir bæinn eða á ákveðna staði til þess.

---------------------------
http://www.zoo-krakow.pl/showimg.php?img=images/3-big/ocelot.jpg&text=ocelot


þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.....
......Undarlegt að enginn skyldi, að því snilldarverki dást.

Steina67 | 2. des. '09, kl: 13:17:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarna skiptir agi hundsins alveg svo gífurlega miklu máli.

Þetta fer allt eftir persónuleika hvers og eins, sumir eru bara alls ekki sveitahundar. Mamma fékk kött í sumar af heimili og hann átti að sjá um að halda útihúsunum lausum við mýs. Hann aðlagaðist rosalega vel og er hinn flottasti vörður útihúsanna og mýsnar hurfu þar sem allt var orðið morandi eftir kattarleysi. Þessi köttur fær jafn mikla athygli eins og hann væri inniköttur, fær mat 2x á dag og séð um að hann hafi alltaf nóg að drekka, þó hann sé útiköttur þá fær hann stundum að koma inn líka öðru hverju.

Það er enginn eins og hundar þurfa jafn mikla athygli og hreyfingu í borg eða bæ.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 2. des. '09, kl: 13:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega, og hundar sem eru notaðir við smölun og vinnu við kindur þurfa á þjálfun að halda allt árið, ekki bara þegar verið er að smala. Úthald og hlýðni verður að vera góð og því þarf að þjálfa það allt árið um kring.

Hundar geta vel verið lausir í sveit en ef bóndinn fer að heiman þá er hundurinn ekkert úti (allavega ekki þar sem ég ólst upp) hann er ekkert skilinn eftir eftirlitslaus úti.

Mamma átti einmitt hund sem að fór svona út og mátti alveg vera laus úti, gerði ekkert af sér nema stundum gleymdi hann sér í fénu en þá var hann að æfa sig í að reka það og elta áfram (sjálfur). En oftast var hann bara úti á tröppum, fékk að koma inn og vera með þeim, fylgdi þeim hvert fótmál þegar þau voru úti og ef hann var einn úti þá fór hann að finna sér eitthvað til dundurs eins og að elta fugla, mýs og velta sér upp úr kúaskít sem var uppáhaldið hans og ekki mikil gleði þegar hann kom heim sæll og glaður eftir góðann leik í náttúrunni he he he en hann var ekkert að gera af sér sem hann vissi vel.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Brindisi | 2. des. '09, kl: 13:07:03 | Svara | Er.is | 2

takk Steina, hundaþræðirnir voru nokkrir komnir á bls 2

undralegt | 2. des. '09, kl: 13:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha

Steina67 | 2. des. '09, kl: 13:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha ha þetta var bara gert fyrir þig ;) dúllan mín

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Guðni og FRÚIN JónínaBEN 26.6.2016 29.6.2016 | 08:55
Fagnar og vill halda áfrað að vera einn af okkur daffyduck 26.6.2016 29.6.2016 | 08:54
ìslenskt barn fætt i DK...??? newmom 28.6.2016 29.6.2016 | 08:51
Kærasta vandamál Millie04 23.6.2016 29.6.2016 | 08:50
Sár hálsbólga ! Dreifbýlistúttan 29.6.2016 29.6.2016 | 08:47
Malm kommóður innkallaðar godot 28.6.2016 29.6.2016 | 08:44
Blaðra á brjósti SantanaSmythe 27.6.2016 29.6.2016 | 07:29
Flug og enginn handfarangur ? bhs 28.6.2016 29.6.2016 | 07:12
Ósammála um meðgöngu :/ kjanakolla 27.6.2016 29.6.2016 | 06:52
Að halda því fram að sjálfsmorð sé sjálfselska. meeka203 22.10.2012 29.6.2016 | 06:34
Smá spurning til þeirra sem þjást af þunglyndi stjarnaogmani 28.6.2016 29.6.2016 | 06:22
Muniði eftir bíómynd karamellusósa 28.6.2016 29.6.2016 | 01:02
draumar yfir í bómynd hver er með? Twitters 28.6.2016 29.6.2016 | 00:44
Ekki EM Kaffinörd 27.6.2016 29.6.2016 | 00:24
tannlæknanám, spurningar! stelpam 28.6.2016 28.6.2016 | 23:51
Hvar fæ ég svona skó? zakaria 28.6.2016 28.6.2016 | 23:49
TR skuld yogo 28.6.2016 28.6.2016 | 23:42
Skatturinn - álagningarseðill kominn Ztína 28.6.2016 28.6.2016 | 23:26
Laugarneskirkja Bragðlaukur 28.6.2016 28.6.2016 | 23:20
Reynsla af smábílum, Toyota, Suzuki o.fl. neutralist 28.6.2016 28.6.2016 | 22:44
smá hlaupabóluspurning annarbannar 28.6.2016 28.6.2016 | 22:37
Íbúð í bílskúr loeb 28.6.2016 28.6.2016 | 22:23
Flutningabíll og maður með hraðlestin 28.6.2016 28.6.2016 | 22:21
Tryggingarvíxl tyttö 28.6.2016
ljóð til látins föður og afa jasú 28.6.2016
landsliðsbúningurinn augl 28.6.2016 28.6.2016 | 20:52
Tjaltæði á Ak koddi32 28.6.2016 28.6.2016 | 20:30
Kort í Póllandi mammaívanda 28.6.2016
Dagmamma Smáranum Kópavogi smbmtm 28.6.2016 28.6.2016 | 20:19
útlönd kúsí 27.6.2016 28.6.2016 | 20:11
sparijakki dianamj 28.6.2016 28.6.2016 | 19:34
MJÖG MIKILVÆGT janwe 28.6.2016
Heimabakstur Dandelion 27.6.2016 28.6.2016 | 18:05
Deildu!!! gugga1978 28.6.2016 28.6.2016 | 16:51
Hefur einhver pantað íslenska landsliðstreyju á uefajerseys.com ?? msk tsk 28.6.2016 28.6.2016 | 14:07
Pisa ítalía choccoholic 27.6.2016 28.6.2016 | 13:43
Þvottavél sem vindir ekki saltasalt 27.6.2016 28.6.2016 | 13:22
Þroskaheftur aðili stjarnaogmani 21.6.2016 28.6.2016 | 12:57
Kvart yfir yfirmanni perla82 27.6.2016 28.6.2016 | 12:54
GLÆSILEGUR sigur!! Bragðlaukur 27.6.2016 28.6.2016 | 11:56
Vantar snilling í stefnumótun stelpa001 28.6.2016
Einstaklingar að leigja bíla? hebsterinn 27.6.2016 28.6.2016 | 10:31
Þvottavél tinamin 27.6.2016 28.6.2016 | 03:13
Að flytja barn um leikskòla Berjamo111 26.6.2016 28.6.2016 | 02:52
Fótapirringur á meðgöngu! lo28 26.6.2016 28.6.2016 | 01:23
Múslimanskar konur í Evrópu - YouTube myndband Alpha❤ 27.6.2016 28.6.2016 | 00:17
Ristilkrabbamein Tryggvi6 27.6.2016 28.6.2016 | 00:10
landslög vs trúarvenjur Petrís 27.6.2016 28.6.2016 | 00:08
Smarttv og Hulu. Mrsbrunette 27.6.2016 27.6.2016 | 23:33
Ráðgjöf prumpitjú 21.6.2016 27.6.2016 | 22:18
Síða 1 af 17306 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8