50+ fær ekki að kjósa

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 11:15:40 | 583 | Svara | Er.is | 1

Hvað finndist ykkur um það? Ég er að sjá svo mikið inn á bæði erlendum og íslenskum grúppum þar sem fólki finnst að fólk eldri en 50/60 ára eigi ekki að hafa kosningarétt því þau eiga styttra eftir og unga fólkið á að fá að ráða framtíð sinni?
Þá er ekki bara verið að tala um varðandi brexit heldur allan kosningarétt.

Ég trúi varla að ykkur finnist þetta eðlilegt viðhorf?

 

BlerWitch | 24. jún. '16, kl: 11:17:44 | Svara | Er.is | 25

Ég held að engin manneskja með meðalgreind myndi láta slíkt kjaftæði út úr sér. Þetta er svo heimskulegt að það er varla svaravert.

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 11:22:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það eru ansi margir núna inn á Pírötum að tala um þetta og líka í erlendum grúppum.
Einn meira að segja póstaði þessari mynd
https://scontent.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/fr/cp0/e15/q65/13529120_10209638425775973_6736063134618017267_n.jpg?efg=eyJpIjoidCJ9&oh=9bca98613525a7b67591e6dcacfd443a&oe=57C1C1C8

Mér finnst þetta afskaplega heimskulegt líka en fólk er samt á því að það eigi að breyta þessu.
Sá líka fleira um þetta inn á einhverri annarri íslenskri spjallgrúppu þar sem fólk er á þessari skoðun.

ert | 24. jún. '16, kl: 11:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Að leysa eina vitleysu með annarra gerir málin yfirleitt ekki betri.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

alboa | 24. jún. '16, kl: 12:26:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Umræðan sem ég hef séð í kringum þessa mynd var að ýta yngra fólki á kjörstað og sýna þeim hvað gerist ef þau mæta ekki. Að ef þau vilja að þeirra rödd heyrist verði þau að mæta. Ekkert um að banna eldra fólki að kjósa.

kv. alboa

tóin | 24. jún. '16, kl: 12:54:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einmitt það sem lýðræði snýst um - að drullast til að kjósa :) og una svo niðurstöðum meirihlutans . . .  sem er reyndar ekki feitur þarna í Bretlandi.  Rétt rúm 70% sáu sér fært að kjósa, ef fleiri hefðu gert það gæti verið að niðurstaðan hefði verið önnur, en hún hefði líka getað verið alveg sú sama.

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 15:59:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja ég hef lesið það líka ásamt því sem ég nefndi

stjarnaogmani | 24. jún. '16, kl: 14:43:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta vera algjör þvæla að halda því fram að þeir eigi ekki að fá að kjósa vegna þess að þetta fólk á börn og vill auðvitað að þau eigi bjarta framtíð. Það er fullt af ungu fólki sem er kannski 20-25 sem tekur kosningar alvarlega og þá þarf að hafa vit fyrir þeim

stjarnaogmani | 24. jún. '16, kl: 14:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sem tekur kosningar ekki alvarlega átti ég við

ert | 24. jún. '16, kl: 11:20:07 | Svara | Er.is | 1

Alveg sammála. Ég er 50 ára og það er augljóst að ég dey innan 6 ára. Af hverju ætti ég að fá að kjósa til 4 ára? Það væri annað ef ég væri 30 ára og ætti 20 ára eftir af lífinu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 11:24:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lol en pældu samt í því 50 ára manneskja á alveg líklega 20-30 ár eftir. Eins og þessi ár skipti ekki máli heldur?

ert | 24. jún. '16, kl: 11:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hún á yfir 30 ár eftir að meðaltali. Sem er oft lengra en þeir sem halda þessu fram hafa lifað.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 11:51:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff ég er meira að segja að sjá eldra fólk halda þessu fram :/

Dreifbýlistúttan | 24. jún. '16, kl: 11:46:04 | Svara | Er.is | 1

Þetta er nú eiginlega bara fyndið, svo fjarstæðukennt er það.


Eigum við þá ekki líka að banna þeim sem nota fatastærð 42+ að kaupa sælgæti?


:)

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 11:52:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mig verkjar í heilann þegar ég les þessi komment. Í alvörunni talað. Ég bara skil þetta ekki. Skil ekki hvernig fólki getur fundist þetta rökrétt.
Eru ekki fleiri að sjá þetta á FB?

ert | 24. jún. '16, kl: 12:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil alveg að yngra fólk í Bretlandi óttist  afleiðingar þessara kosninga - og það er fátt búið að vera rökrétt í þessari kosningabaráttu þannig að það kemur mér ekkert á óvart að fólk sé ennþá í tilfinningunum,

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Alpha❤ | 24. jún. '16, kl: 12:20:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki bara þau. Hef séð þetta líka á Íslandi varðandi alþingiskosningarnar hérna

ert | 24. jún. '16, kl: 12:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það er bara venjuleg heimska ungs fólks sem heldur að það viti allt og skilji allt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

svarta kisa | 24. jún. '16, kl: 21:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

DJÖFULL!!! Ég er í stærð 42  :(

Dreifbýlistúttan | 25. jún. '16, kl: 10:39:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka...
Aumt er þetta líf

icegirl73 | 24. jún. '16, kl: 11:49:06 | Svara | Er.is | 1

Fyrir utan að vera klárt brot á rétti okkar til að kjósa okkar fulltrúa á þing þá er þetta, eins og Bler segir heimskulegt. Við erum öll þegnar þessa lands og höfum okkar rétt burtséð frá aldri. 
Ef þetta á að vera nýja normið þá getum allt eins tekið upp einræðisstjórn og hent lýðveldinu út um gluggann. 

Strákamamma á Norðurlandi

Saffy | 24. jún. '16, kl: 14:39:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta finnst mér alveg fáránlegt. Það er réttur okkar allra að fá að kjósa. Það eru mörg hagsmunamál sem eldri borgarar hafa. Eiga þeir ekki að hafa rétt til að kjósa fyrir kosningar.

Mér finnst Píratar vera að ræða svo margt sem er algjör vitleysa. Margt út í hött eins og þeir séu ekki alveg með á nótunum.

tóin | 24. jún. '16, kl: 15:53:05 | Svara | Er.is | 1

Þeir sem kjósa ráða niðurstöðunni - þeir sem nenna því ekki geta nöldrað eins og þeim endist aldur til

Grjona | 24. jún. '16, kl: 22:04:08 | Svara | Er.is | 2

Mér þætti nær að banna heimskingjum að kjósa.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Myken | 25. jún. '16, kl: 07:13:03 | Svara | Er.is | 0

sem BlerWitch sagði 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Kaffinörd | 25. jún. '16, kl: 11:36:52 | Svara | Er.is | 1

En hvað með unga fólkið sem man ekki eftir Davíð og hans fortíð og sér mynd af honum og Ástríði og hugsar með sér : já þessi er landsföðulegur og húsbóndalegur og kýs hann. Á að taka kosningarréttinn af þeim ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48040 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie