9 mánaða og svefn

hobbymouse | 24. apr. '15, kl: 17:52:21 | 339 | Svara | Er.is | 0

Barnið mitt sefur ca 10 - 11 tíma á sólahring (stundum minna og stundum ca klukkutíma meira), hann nuddar augun og er pirraður í ca 2-3 tíma áður en hann sofnar.
hann er hjá dagmömmu frá 9:30 - 14:00 en mjög oft er hringt í mig og ég beiðin um að sækja hann fyrr því hún getur ekki haft hann þegar hann er svona er auðvitað með fleiri börn sem hún þarf að hugsa um.
Hvað get ég gert til að fá hann til að slaka á og sofa meira?
(hann vaknar mjög oft á næturnar og vakir jafnvel upp í 2 tíma áður en hann sofnar aftur)
hann er 9 mánaða.

 

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

mugg | 24. apr. '15, kl: 18:15:24 | Svara | Er.is | 1

Ertu búin að láta kíkja á eyrun á honum gæti verið með eyrnabólgu svo er sniðugt að taka út mjólkurvörur og athuga hvort það skili árangri þekki nokkur tilfelli með mjólkina 

hobbymouse | 24. apr. '15, kl: 18:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

búin að ath eyrun nokkrum sinnum og ekkert að þar, einnig hef ég tekið út mjólkurvörur og ekkert lagaðist :/

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Ziha | 24. apr. '15, kl: 20:22:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu viss um að þú hafir tekið út allar mjólkurvörur?  Mjólk er svo hrikalega lúmskt innihaldsefni í sumum vörum.... en ég myndi láta tékka á bakflæði..... og jafnvel prófa ofnæmisþurrmjólkina, nutramigen.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kung Fu Candy | 24. apr. '15, kl: 18:24:37 | Svara | Er.is | 5

Er hann hjá dagmömmu í 4.5 klst og hún lætur sækja hann því hann er pirraður? o.O Ég væri ekkert sérstaklega sátt :/
Hvernig er svefnrútínan á honum núna yfir daginn?

hobbymouse | 24. apr. '15, kl: 18:33:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann vaknar á milli 6 og 7 á morgnanna, sefur 30 mín fyrir hádegi, og svo nær hann ekkert að sofna aftur fyrr en um 4/5 leytið, getur tekið avleg 30 mín - 1 tíma að fá hann til að slaka á.
ég hef náð í hann kl 12 því hann var brjálaður og dagmamman réði bara ekki við hann, hann sofnaði 13:20 og vaknaði 13:40. og var súper hress í einhvern tíma og svo pirraður og nuddar augun endalaust.

Ég er bara frekar þreytt, þetta er búið að vera svona í nokkra mánuði og engin hlustar á mig .... eða well það var loksins hlustað á mig og er fundur um svefnin hans næsta þriðjudag.

Þetta tekur frekar á taugarnar hjá mér, lítill svefn hjá mér, reyna að klára það sem þarf að gera á meðan hann er hjá dagm. og vona að ég geti lagt mig eitthvað smá áður en ég þarf að ná í hann og svo að vera "stand by" þegar hann er hjá dagmömmuni.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Kung Fu Candy | 24. apr. '15, kl: 18:41:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú þarft ekkert að vera 'stand by' þegar hann er hjá dagmömmunni ;) Þú ert að borga henni fyrir að vera með hann, ef þú átt að vera tilbúin að sækja hann þegar henni finnst hann of pirraður þá ættirðu að fá endurgreitt tímana sem hún er ekki með hann.


Hefurðu prófað að rugga honum í vagninum þegar hann vaknar fyrir hádegi til að reyna að fá hann til að sofna aftur? Eða gefa honum vatn í bolla og reyna að leggja hann aftur?


Og svo bara af því ég það er ekkert lítið barn í kringum mig í augnablikinu og mig langar sjúklega að prófa, tissjú-aðferðin? :p

hobbymouse | 24. apr. '15, kl: 18:51:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki möguleiki að leggja hann aftur.... nema ef maður nær honum þegar hann er alveg ný vaknaður þá meina ég sko ný vaknaður... varla búin að opna augun.... annars er það ekki möguleiki.
hann hefur aldrei viljað vera í vagni, í dag er kerra ok en bara sitjandi og ef hann sofnar þá sefur hann sitjandi því hann gæti vaknað ef ég breyti og þá sefur hann ekki meir. ef ég hef hann lyggjandi og í kerrunni þá orgar hann endalaust, ekki gaman að vera á röltinu þannig. Svo næst þegar ég ætla að setja hann í kerruna þá brjálast hann þó það sé bara verið að fara í göngutúr en ekki sofa.

það er búið að prufa þá aðferð á hann var mjög erfitt því hann vill ekki lyggja :/

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

A Powerful Noise | 24. apr. '15, kl: 20:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ertu viss um að ekki sé um bakflæði sé að ræða ? Fyrst hann vill ekki liggja ?

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 08:38:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar ég talaði um þann möguleika við læknin þá vildi hún ekki meina að hann væri með bakflæði.
en það eru nokkrir mánuðir síðan ég talaði við lækninn um það.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

strákamamma | 25. apr. '15, kl: 10:50:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var það barnalæknir?

strákamamman;)

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 12:54:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heimilislæknir
Veit ekki hvernig þetta er hérna í DK hvort það séu einhverjir spess barnalæknar.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

strákamamma | 25. apr. '15, kl: 13:01:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ah...  þú ert í DK, þá vandast málin.   


Maður kemst ekki til sérfræðings nema með tilvísun hérna í baunalandi svo ef að heimilislæknirinn þinn vill ekki láta tékka á bakflæði þá þarftu annað hvort bara að sætta þig við það og reyna að hjálpa honum sjálf, eða skipta um heimilislækni.


Ertu búin að fara með hann til eyrnalæknis?   Þú þarft nefninlega ekki tilvísun til eyrnalæknis heldur getur bara pantað tíma sjálf. ég mæli með því og passa að spyrja að láta þrýstingsmæla...ekki bara kíkja. 


ef ég væri þú (ég hef verið í þínum sporum einmitt í DK)  þá myndi ég byrja á því að leggja barnið ALDREI flatt niður....altlaf uppá fullorðinskodda....ss þanig að hálfur kroppurinn sé uppá við. 


Minn sonru vildi heldur ALDREI vera í vagni og aldrei taka snuð....en ég lagði hann samt oft í vagninn inni...og ruggaði honum á hlið...ss ekki með því að draga vagnin fram og til baka heldur með því að ýta á hliðina á vagninum svo hann dúaði frá hliðinni....þá kvartaði guttinn skemur í einu alalvega...og ég var líka með háan kodda í vagninum hans. 




Sonur minn var aldrei sendur heim frá dagmömmunni..held ég myndi sækja um flutning fyrir hann til nýrrar dagmömmu.   


Það eru barnalæknar...meira að segja góðir barnalæknar...en maður verður að hafa tilvísun til að komast til þeirra.  Ég hef oft skipt um lækni vegna þess að viðkomandi vildi ekki gefa mér tilvísun...hvort sem það var til kvennsa eða til barnalæknis.   


Gangi þér vel...mátt alveg senda skiló ef þig vantar smá pepp eða að ræða þetta við einhvern sem ehfur veirð í sömu sporum

strákamamman;)

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 13:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er með fullorðinskodda sem ég legg hann niður á, (fyrir nokkrum mánuðum þá mátti ég ekki leggja hann frá mér þá vaknaði hann) hef látið hann sofa í halla meirihluta af hans ævi. Min tekur mjög sjaldan snuð, leikur sér aðalega bara með það.

aðlögunin hjá þessari dagmömmu uff segi ég bara, 2 og hálf vika þá var hann í oftast í1,5 tíma.. það var einn dagur sem var leikstofa þá var hann til 13. og svo var sms samband á meðan hann var þar og prufað var að hafa hann lengur nokkra daga á þessum tíma en hún hringdi alltaf og bað um að sækja hann, eftir þennan tíma þá fór hann að vera eitthvað lengur og svo var hann komin í hálf 9 - 15 og svo einn daginn segir hún að hún geti bara ekki haft hann svona endalaust pirraðann og nuddandi augun því hún væri með önnur börn að hugsa um .

Þegar hann sefur er hann út um allt, hann meirisegja sest upp í svefni og lætur sig bara falla niður í einhverja átt, svo heyrir maður þegar hann skellist í rimlana í rúminu (hef pælt í því að fá mér annað rimlarúm og festa þau saman :Þ

ætla að panta tíma hjá eyrnalækni, og sjá svo hvað verður sagt á þessum fundi hjá sundhedspl (hvernig sem þetta er skrifað) á þriðjudaginn.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

strákamamma | 25. apr. '15, kl: 13:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ú....   ef þú ert með góða sundhedspl. þá geturu vælt í henni...og fengið hana til að skrifa að hún mæli með því að barnið fari til meltingarsérfræðings barna...  og svo læturu þinn lækni hafa það og þá er erfitt fyrir hann að neita því.  


gangi þér vel :)

strákamamman;)

LaRose | 24. apr. '15, kl: 18:44:45 | Svara | Er.is | 2

Fara með honum uppi þegar þú getur, leyfa honum að sofa þétt við þig, snerta hann mikið þegar þú ert með hann. Kannski er hann óöruggur og þarf mömmu

sellofan | 24. apr. '15, kl: 18:47:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var það eina sem virkaði hjá okkur með okkar dreng sem svaf lítið. Um leið og maður lá hjá honum þá svaf hann í 1-2 tíma. Við vöndum hann á að sofa með lítinn bangsa sem tók svo við af okkur og hann fór með á leikskólann þegar hann byrjaði þar 17 mánaða. 

hobbymouse | 24. apr. '15, kl: 18:54:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við sofum saman þegar hann sofnar á milli 4 og 5, og sofum í alveg heilar 30 mín.
og þegar hann sefur er hann út um allt...
byrjar alltaf í rúminu sínu þegar hann sofnar á kv. og svo heyri ég búm, þá er hann búin að setjast upp og henda sér niður í einhverja átt og lendir á rimlonum.

sefur hverja nott í mínu rúmi eftir að ég fer uppí, get ekki látið hann sofa í mínu rúmi þegar ég er ekki nálægt því hann er út um allt.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Trunki | 24. apr. '15, kl: 18:47:18 | Svara | Er.is | 0

Mín var/er svona, það virkaði ekkert nema að fá vallergan í tvo mánuði og þá lagaðist þetta helling.

___________________________________________

Ice1986 | 24. apr. '15, kl: 19:37:28 | Svara | Er.is | 3

oh, sorrý - ég er pirruð fyrir þína hönd á dagmömmunni. Svo ótrúlega klassískt eitthvað. Hvað hefur maður ekki heyrt margar sögur þar sem foreldrar þurfa sækja börn því það er "álag" að vera með þau. Eins og einhver önnur starfsstétt gæti þetta!  


Get ekki beðið eftir að þetta dagforeldrakerfi verði lagt niður

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 08:44:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún talar endalaust um að hún sé með fleiri börn sem hún þarf að hugsa um.
Þegar hann byrjar að nudda augun og pirrast yfir þreytu þá flakkar hann mikið á milli að vilja vera í fangi og leika sér á gólfinu.
hann nær ekki að slaka á, þrjóskast mikið á móti þreytuni.
hef prufað að vera með slökunar tónlist, hafa alveg þögn (slökt á tv, útvarpi og öllu) einnig hef ég haft eins mikið myrkur og ég get, en ekkert hjálpar.

Hún hefur einnig talað um að þegar hann fer að hlaupa út um allt og verða líkamlega þreyttur að þetta hljóti að lagast þá, en ég efast um það því hann er í göngugrind hérna heima hleypur út um allt.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Ziha | 25. apr. '15, kl: 09:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég myndi nota göngugrindina í hófi....... bara í smá stund í einu ef ég væri þú..... miklu betra fyrir hann að reyna "eðlilega" á líkamann.  


En mér finnst allt benda til þess að eitthvað sé að hrjá hann ... að honum sé eitthvað illt einhverstaðar.  Það gæti verið bakflæði, það gæti líka verið eitthvað allt annað.


Búin að prófa að nudda hann allan?  Hvernig er hann eftir sund?  Eða hefur ekki prófað að fara með hann í þannig?  Þau reyna svo mikið á sig í sundi að þau eru venjulega dauðþreytt eftir sund....og sofa oftast vel.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 12:56:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ekki prófað sund eru ekkert spess sundlaugar hérna í DK
Hann er aðalega á gólfiinu, stendur sjálfur upp, labbar með, stendur mikið. Fer í göngugrindina ca 3 á dag í stuttan tíma í einu og þá hleypur hann út um allt.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Trunki | 25. apr. '15, kl: 10:41:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur ekki líka verið að dagmamman finndi að eitthvað væri að angra hann mikið, hann væri jafnvel verkjaður og þegar svoleiðis er þá líður manni best hjá mömmu sinni eða pabba.

___________________________________________

tóin | 25. apr. '15, kl: 13:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

að leggja niður dagforeldrakerfið hér á landi myndi ekki gagnast nokkurn skapaðan hlut í þessu tilfelli þar sem nikkið er í Danmörku og með dagmömmu þar

novemberkona | 24. apr. '15, kl: 20:04:43 | Svara | Er.is | 0

Sæl, ein aðferð skv Örnu Skúladóttur þegar þau sofa bara 30 mín er að vekja þau aðeins við 25 mín og rugga svo strax í svefn aftur. Þa rýfurðu svefnmunstrið sem hann er kominn í. Ef þetta er nær 45 mín dugar oft að byrja að vagga við 40 mín

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 05:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætla að pufa það, bara erfitt að vita hvort hann muni sofa í 20 eða 30 mín... en oftast sefur hann í 30 mín.

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Romanov | 24. apr. '15, kl: 21:40:38 | Svara | Er.is | 0

Minn var svona lengi vel, það er til eitthvað sem heitir silent reflux, og ég myndi athuga það klárlega. 


En svo einmitt lagaðist hann mikið eftir að við tókum hann uppí og hann sefur með okkur, hann er fínn í dag, er 13.mánaða.

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 08:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætla að ath þetta

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

ZombieSkrimsli | 24. apr. '15, kl: 23:58:06 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var alla tíð svona.. Hann greindist með ADHD mótþróaþrjóskuröskun og seinna mier þroskafrávik..

Hann svaf lítið sem ekkert og var alltaf að nudda augun í marga tíma áður en svefninn var. sofnaður kl 8 á kvöldin og vaknaður eins og stimilklukka kl hálf 6 á morgnana. SAMT svaf hann alla nóttina....

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 08:38:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég og pabbi hans erum með ADHD svo það eru góðar líkur að hann sé með það

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

ZombieSkrimsli | 25. apr. '15, kl: 10:04:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þið eruð bæði með ADHD þá eru 90% líkur Á ADHD hjá honum...

Pabbi sonar míns er með adhd og það er ættgengt í minni fjölskyldu þótt við systkynin sluppum við adhd

hobbymouse | 25. apr. '15, kl: 13:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, góðar líkur :)

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48011 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123