Að búa á Selfossi!

Faust | 26. júl. '16, kl: 17:16:41 | 359 | Svara | Er.is | 0

Við maðurinn minn erum orðin svoldið heit fyrir því að kaupa okkur hús á Selfossi en höfum hvorugt búið þar.
Myndi vilja vita helstu kosti og galla, einnig hvernig er veðrið svona yfir árið?

Takk!

 

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Pappakassi dauðans | 26. júl. '16, kl: 22:40:24 | Svara | Er.is | 0

Það er yndislegt á Selfossi, ef þið eruð rólyndis fólk er þetta mjög góður staður fyrir ykkur

Mainstream | 26. júl. '16, kl: 22:55:34 | Svara | Er.is | 0

Örugglega fínt að búa þar fyrir þá sem fá vinnu við hæfi þar.

adaptor | 27. júl. '16, kl: 01:52:56 | Svara | Er.is | 0

mínusarnir sem ég sé er að selfoss er við sjávarmál ekki langt frá sjónum sem þíðir að hitastig stýrist soldið eftir sjávarhita hverju sinni fer að sjálfsögðu eftir vindáttum líka
og selfoss er á suðurlandsundirlendinu sem er mjög opið fyrir vindum ég gæti trúað að það sé sjaldan logn þar
og selfoss er byggð á virku jarðskjálftasvæði þar sem geta orðið mjög harðir skjálftar

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

alboa | 27. júl. '16, kl: 02:14:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er við sjávarmál? Það er um 15 km í sjó frá Selfossi. Einnig er þetta mjog gróið svæði með fjoll meira að segja nálægt.

kv. alboa

adaptor | 27. júl. '16, kl: 13:15:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar talað er um sjávarmál þá er verið að tala um hæð og það eru 13 km frá selfossi að sjó

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

alboa | 27. júl. '16, kl: 13:34:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei er það? Takk fyrir þær upplýsingar. En þú sagðir "ekki langt frá sjónum", það er annað. Sjávarhiti hefur heldur ekki svona mikil áhrif svona langt inn í land, nema þegar kemur að veðrakerfum almennt. Lofthiti við sjávarmál er annað mál. Annars minnir mig að Selfoss sitji toluvert hærra en við sjávarmál.

kv. alboa

adaptor | 27. júl. '16, kl: 13:39:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sjávarhit hefur samt meiri áhrif þegar það er flatlendi alveg niður að sjó og já ég sagði ekki langt frá sjó 13 km yfir flatlendi fyrir vind er ekki neitt
loftmassinn ferðast þetta á mjög skömmum tíma ef aðstæður eru þannig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

alboa | 27. júl. '16, kl: 14:07:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit allt um það. Bjó á þessu svæði (og nær sjó en Selfoss er) og ég get alveg lofað þér því að hitinn niðri við sjó var venjulega töluvert lægri en þetta langt upp á landi. Áhrifin sem þú ert að vísa ná ekki í jafn miklu mæli inn á Selfoss og þú ert að reyna gefa í skyn. Svo er svæðið fyrir neðan Selfoss og að sjónum ekki flöt auðn.


kv. alboa

Ziha | 27. júl. '16, kl: 12:48:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Haha..ekki logn? Eeee...hefurdu komid á Selfoss?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

donaldduck | 27. júl. '16, kl: 06:00:51 | Svara | Er.is | 0

það eru öll skólastig hérna, 4 leikskólar, 2 grunnskólar, framhaldsskóli og kennsla á háskólastigi. sjúkrahús, sýsli, 3 bankar, 2 lágvöruverslanir, bío, slatti af veitingastöðum, slatti af hárgreiðslustofum

frúdís | 27. júl. '16, kl: 09:43:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þessu til viðbótar, mikið og öflugt íþróttastarf, það geta allir fundið eitthvað fyrir sinn smekk í félagsstarfi. 
Stutt í allt og hægt að nota reiðhjólið heilmikið.
Flottar bæjarhátíðir, topp sundlaug og líkamrækt þar, en það eru fleiri slíkar í bænum.
Öll hverfi að verða vel gróin og þau nýjustu eru að verða svaka flott.
Góðar samgöngur til allra átta.
Veðurfar bara mjög gott, oft mun hægara hér þegar það er snarvitlaust fyrir utan bæinn. Ingólfsfjall hefur þar áhrif.
Þó er munur á milli núju hverfanna og þeirra gömlu, en það segir sig sjálf vegna hærri trjáa.
Við fengum heldur betur að finna fyrir suðurlandsskjálftanum en það eru alls staðar einhverjar váir á öllu landinu, við erum ekkert undanskilin þar.
Hér er ósköp gott að vera og ala upp börn.

noseries | 27. júl. '16, kl: 10:53:37 | Svara | Er.is | 0

Ég er að flytja þangad um helgina og allt sem buid er ad telja upp heillar mig!

3kiddos | 27. júl. '16, kl: 11:53:44 | Svara | Er.is | 0

Við erum mjög sátt þar. En best að taka fram ef planið er að vinna utan Selfoss að allir leikskólar og frístundir loka klukkan 16:30, gæti sett strik í reiknigninn fyrir suma.

GeorgiaAlexandra | 27. júl. '16, kl: 11:59:49 | Svara | Er.is | 1

Það virðist vera allt á Selfossi, meira að segja Tiger!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48020 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie