Að búa a Spáni.

gretadogg | 25. sep. '17, kl: 17:04:33 | 673 | Svara | Er.is | 0

Hvað eru margir sem þekkja til búsetu á Spáni og geta upplýst mig um hvernig það er.

 

Fuzknes | 25. sep. '17, kl: 17:14:44 | Svara | Er.is | 1

heitara en á Íslandi


flestar vörur eru ódýrari, sérstaklega áfengi


annað tungumál, spænska, er frekar auðveld að læra, framburður er auðveldur fyrir íslendinga


hættulegra umhverfi, meira dóp og krimmar

gretadogg | 25. sep. '17, kl: 17:26:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvar er best að vera og búa ?

Fuzknes | 25. sep. '17, kl: 18:28:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ferrol td

hull | 25. sep. '17, kl: 17:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og mikið atvinnuleysi!

gretadogg | 25. sep. '17, kl: 19:16:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En að vera með börn á skólaaldri.

Fuzknes | 25. sep. '17, kl: 19:27:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

örugglega fínt. Þau læra aga og að sýna virðingu, það læra þau ekki í íslenskum skólum. Einnig fá þau tungumálið, sem er stórt og gagnlegt.

mymble | 27. sep. '17, kl: 14:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eh.. læra börn ekki aga og virðingu í íslenskum skólum'? Hvernig færðu það út?

Hulda32 | 27. sep. '17, kl: 18:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þér sýnst það?

mymble | 27. sep. '17, kl: 20:11:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég hef unnið í grunnskóla.

Hulda32 | 27. sep. '17, kl: 21:18:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Greinilega ekki í skólunum sem sonur minn var í

mymble | 27. sep. '17, kl: 21:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Óþarfi að klína því á grunnskóla landsins að sonur þinn sé agalaus dóni.

Hulda32 | 27. sep. '17, kl: 22:19:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er það ekki en ég var í foreldrafélagi skólanna og var þar mjög mikið, það var lítið sem ekkert eftirlit með krökkunum í frímínútum og eineltið var hrikalegt.

mara13 | 30. sep. '17, kl: 08:02:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Læra íslensk börn aga og virðingu heima hjá sér?

ingbó | 27. sep. '17, kl: 11:40:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu spænskumælandi - alvöru spænskumælandi?  Ég spyr nú bara að af því að þú segir að hún sé frekar auðveld að læra og framburðurinn auðveldur fyrir Íslendinga.  

Hulda32 | 25. sep. '17, kl: 19:40:15 | Svara | Er.is | 1

Ég bý á Gran Canaria. Alltaf gott veður, fáránlega ódýrt að lifa hérna. Ég held að glæpatíðnin í Reykjavík sé jafnvel meiri en hér, ég bý alla vega á öruggu svæði rétt við ströndina. Kostir við að búa á einhverri af Kanaríeyjunum umfram meginland Spánar er að hér er alltaf sumar en það verður ekki óbærilega heitt eins og á mörgum stöðum og ekki kalt á veturna. Þess vegna þarf hvorki að eyða peningum í að hita upp húsnæðið á veturna eða kæla það niður á sumrin. Það er reyndar aðeins mismunandi eftir því hvar þú ert á eyjunni en þar sem ég bý eru hvorki ofnar né loftkæling og ég hef aldrei saknað þess.

Ég er búin að búa hérna í 9 mánuði og get ekki fundið neina ókosti við að búa hérna. Sumir vilja frekar vera á meginlandinu til að geta keyrt til annarra landa en það er mjög ódýrt að fljúga á milli og taka ferjur á milli eyjanna. Þeir 7sem eru með lögheimili á Kanaríeyjum fá t.d. 50% afslátt af flugi yfir á meginlandið og 75% afslátt af ferjum á milli eyjanna auk alls konar afslátta á marga veitingastaði og skemmtigarða.

Bendi á hópana Íslendingar búsettir á Spáni og Íslendingar búsettir á Tenerife og Kanarýeyjum ef þú vilt skoða umræður þar, það eru alltaf einhverjir að spá í að flytja hingað, sérstaklega eftir "Hvar er best að búa" þættina. Þar er líka veirð að spyrja og svara um skólamál en ég er ekki með skólabörn svo ég er ekki mikið inni í þeim málum.

ingbó | 27. sep. '17, kl: 11:44:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fáránlega ódýrt að lifa - er það líka svo ef þú ert á "spænskum launum"?  Hvað t.d. er algengt að leiga sé mörg % af ráðstöfunartekjum  manneskju á meðallaunum?  Ég er ekki að rengja þig  bara spyrja.  Hvað með matarkostnað sem hlutfall af launum?  Hverjir eru það sem fá afslátt af flugi etc.   væntanlega fleiri 7  - (það er einhver innsláttarvilla hjá þér) - eru það þeir sem eru yfir 70 ára eða - ?  

Hulda32 | 27. sep. '17, kl: 14:20:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú við erum fleiri en 7, þessi sjöa kom bara óvart. Ég er ekki á spænskum launum en þau eru yfirleitt mjög lág á okkar mælikvarða en það er hægt að lifa á þeim. Leigan er mjög misjöfn eftir hverfum og ódýrara að búa í litlum þorpum en í borginni.

Þessi linkur gæti kannski svarað fleiri spurningum
https://www.numbeo.com/cost-of-living/in/Las-Palmas

kaldbakur | 29. sep. '17, kl: 21:50:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá á íslenskum launum ? Efirlaunaþegi eða ?

Hulda32 | 29. sep. '17, kl: 21:56:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég tók bara vinnuna með mér, vinn í fjarvinnslu.

kaldbakur | 29. sep. '17, kl: 22:00:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já frábært og er launagreiðandinn ánægður með fyrirkomulagið ?
Þannig að þú nærð að lifa betur á laununum þarna eða ?
Hvað myndirðu telja að þyrfti há mánaðarlaun í Ísl krónum fyrir skatt til að komast bærilega af þarna ?
Hvað með eftirlaunaþga eru þeir að ná að lifa af lífeyrissjóðstekjum ?

Hulda32 | 29. sep. '17, kl: 22:03:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég vinn við eigin rekstur svo já launagreiðandinn er alveg í skýjunum yfir þessu. Það er engin leið að áætla það, ég spara á sumum stöðum og bruðla á öðrum. Það er mjög mikið af eftirlaunaþegum og öryrkjum á Spáni og jafnvel þó þeir missi einhverjar uppbætur af bótunum sínum við að flytja úr landi geta þeir leyft sér miklu meira hér og lifað mannsæmandi lífi.

kaldbakur | 29. sep. '17, kl: 22:05:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig væri að lifa af t.d. 700 þús. kr Ísl fyrir skatt ca 500 eftir skatt ?
Hvernig lífsstandard væri það ?

Hulda32 | 29. sep. '17, kl: 22:24:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú gætir lifað kóngalífi á því hér en fer auðvitað eftir því hvað margir eru í fjölskyldunni.

kaldbakur | 29. sep. '17, kl: 23:00:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já er bara einn en ef tvö hefðum kannski rúma milljón brútto en ca 700-750 eftir skatt.
En það fer líka eftir eyðslu og þannig. Maður þarf húsnæði og allt það sem maður hefur hér heima

catsdogs | 9. nóv. '17, kl: 19:08:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru ekki mikið fleiri Íslendingar á Tenerife ?

Hulda32 | 14. nóv. '17, kl: 13:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki, það er mjög mikið af Íslendingum á Gran Canaria yfir vetrartímann en flestir fara heim á sumrin. Ég var t.d. á ensku ströndinni í gær og held að ég hafi mætt Íslendingum í hvert sinn sem ég fór út úr húsi, yfirleitt mörgum hópum í hverri ferð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 19.6.2018 | 11:08
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 19.6.2018 | 00:56
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 19.6.2018 | 00:47
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 19.6.2018 | 00:10
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 20:43
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 19:08
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 18.6.2018 | 16:58
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 18.6.2018 | 12:12
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 17.6.2018 | 20:35
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Acer/Lenovo Pasima 14.6.2018 15.6.2018 | 21:23
Barnaverndarnefnd í Hafnarfirði bronco79 12.6.2018 15.6.2018 | 19:12
Skipta um hjólalegu bergma 15.6.2018
Hvar er best að tippa á fótboltaleik? Gudrun34 15.6.2018 15.6.2018 | 09:12
Gisting í vinnulotum á bifröst lo28 14.6.2018 15.6.2018 | 09:11
Hvar getur maður lagað símamyndarvélina? Hanolulu111 15.6.2018
1 fjörði af ferðamönnum munu vera kínverskir 2030 Hanolulu111 14.6.2018 15.6.2018 | 07:49
Eigendur fyrirtækja?? Bitter Sweet 16.5.2007 15.6.2018 | 07:23
Miðill? Kitt Kat 14.6.2018 15.6.2018 | 06:59
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík - nýtt varahjól Viðreisn. kaldbakur 14.6.2018 14.6.2018 | 20:47
Pillan pandii 14.6.2018 14.6.2018 | 20:00
Vændi er alvöru starf DR fresh 14.6.2018 14.6.2018 | 16:19
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 14.6.2018 | 12:00
Greiða inn á höfuðstól lána glimmer 16.5.2013 14.6.2018 | 10:18
Hrotur. fjola77 14.6.2018 14.6.2018 | 10:02
Óska eftir traustum aðila sem getur skipt um bremsudælu fya 13.6.2018
prófarkalestur,uppsetning fyrir (e. layout) umbrot stjarnaogmani 13.6.2018 13.6.2018 | 23:01
Óe smíði sem hefur reynslu í vatnslekamálum í 50 ára gömlum raðhúsum Stóramaría 13.6.2018
Hvað er sprund? Sarabía 27.4.2010 13.6.2018 | 21:05
Ráðlegging vegna ívílun hjá RSK einarn 13.6.2018 13.6.2018 | 20:20
Hydra Flot Spa esj 16.5.2018 13.6.2018 | 18:33
Sjúkraliði dianamj 13.6.2018 13.6.2018 | 18:11
Fæðingastyrkur eftir endurhæfingu Blómína 13.6.2018
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 13.6.2018 | 11:45
Síða 1 af 19657 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron