Að fá egg annars staðar en á Íslandi

Jolakaka | 16. feb. '17, kl: 18:27:01 | 110 | Svara | Þungun | 0

Mér finnst listinn hjá IVF klínikinni svo langur. Ég er búin að vera listanum í eitt ár og var sagt í vikunni að ég komist ekki að fyrr en eftir eitt og hálft til tvö ár. Ég er komin yfir fertugt og finnst mér þetta mjög óskilvirkt kerfi hjá þeim. Þau auglýsa ekkert eftir eggjum og þetta óþægindagjald er allt of lítið. Mig grunar að þau séu viljandi ekki að reyna að fá örari eggjagjafir því fyrirtækið anni ekki meiru vegna smæðar sinnar.
Mig langar svo að vita hvort einhver hefur farið í glasafrjóvgun og þegið egg í útlöndum.

 

everything is doable | 17. feb. '17, kl: 10:22:03 | Svara | Þungun | 1

Það eru einhverjar sem ég þekki til sem eru á leið til grikklands í svona, það er hópur á facebook fyrir fólk sem er að fara út í meðferðir sem heitir Gennet/Gynem í Prag & Serum í Grikklandi. Og allar hinar góðu stofurnar =)  Það getur öruglega einhver svarð þér betur þar. 

Jolakaka | 20. feb. '17, kl: 23:42:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég finn hvergi þennan facebook hóp. Ætli hann sé stilltur á secret?

everything is doable | 23. feb. '17, kl: 19:02:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það gæti verið en það er hægt að adda þér í hann í gegnum tilveru hópinn

Jolakaka | 20. feb. '17, kl: 23:42:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég finn hvergi þennan facebook hóp. Ætli hann sé stilltur á secret?

illugaskotta | 10. ágú. '17, kl: 08:53:45 | Svara | Þungun | 0

Hæ sá þetta bara núna fer aldrei inn á þessa síðu nema vegna leitar núna í dag. Ég veit um nokkra aðila sem hafa farið til Spánar eftir að hafa algjörlega gefist upp á ART medica og núna svokölluðu IVF klínikin. Stofan á Spáni heitir Urvista hermosa og er á Alicante. Það er engin biðtími eftir eggjum þar og þeir eru staðsettir inni á spítala. Lestu þér til en þetta er stofa sem er að virka og hefur bara fengið jákvæðar umsagnir hjá þeim sem ég þekki. Annað með IVF, þeir eru einfaldlega ekki nógu góðir og ekki með neina samkeppni sem veldur því að þeir bæta sig ekki, því miður fyrir marga.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 22.11.2018 | 09:04
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 15.11.2018 | 09:17
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 12.11.2018 | 21:29
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 7.10.2018 | 21:20
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 1.10.2018 | 15:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 11.8.2018 | 19:41
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 29.6.2018 | 19:42
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
Síða 1 af 637 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron