Að finna engin einkenni

LaddaPadda | 4. jún. '16, kl: 23:12:19 | 240 | Svara | Meðganga | 0

Ég komst að því að ég væri ólétt 31 maí.. Mér finnst svo óþægilegt að finna engin einkenni!! Stundum finn ég meiri lykt en vanalega en þetta er svo óþægilegt, ég hugsa bara stanslaust að fóstrið lifði ekkí af fyrst að ég fann ekkert ?????? Finni þið mikil einkenni sem eruð komnar stutt ?

 

Míalitla89 | 5. jún. '16, kl: 10:17:13 | Svara | Meðganga | 0

Innilega til hamingju með óléttuna:-)

Ég komst einmitt að því að ég væri ólétt þann 31 maí og var þá búin að finna fyrir túverkjum í nokkra daga.
Ég finn fyrir smá brjóstaspennu, fer oftar að pissa og svo túr-/togverkir og þá aðallega á kvöldin rétt áður en ég fer að sofa. Þessir verkir eru yfirleitt það slæmir að ég þarf að leggjast í fósturstellinguna og bíða eftir að þeir líði hjá:-( kannast einhver af ykkur við það?

Miða við mína útreikninga þá er ég komin 4v3d

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 22:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá þá erum við bara alveg samferða og ef þú ert fædd 89 þá erum við líka jafn gamlar ?? En æji leitt með verkinu en ef það er engin blæðing þá held ég að það sé allt í góðu en getur hringt uppá kvennadeild til að fá betri svör ??

Míalitla89 | 6. jún. '16, kl: 20:37:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá ótrúlegt! En já það passar ég er fædd 89:-)
En já ég var í sambandi við lækninn minn og hann taldi þetta vera alveg eðlilegt, auðvitað bara einstaklingsbundið, róar mig líka að lesa þennan þráð og sjá að það eru fleiri í svipuðum sporum og ég.

Ég er einmitt alveg róleg þar sem það er engin blæðing.

hg86 | 5. jún. '16, kl: 13:48:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að detta í 12 vikur of hef ekki haft næstum nein einkenni. Brjóstin stækkuðu, þurfti oftar að pissa á tímabili og tók stöku þreytköst. Hugsaði alveg eins og þú, alveg viss um að þarna væri ekki líf og fór í snemmsónar og sá elsku litla hjartað slá og fékk staðfestingu frá lækninum að þarna væri allt eins og það á að vera :) Það róaði mig rosalega :) Nú er ég bara að bíða eftir 12 vikna sónar!

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 22:57:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æði, hlakka svo til að fara í smemmsónar

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 22:57:27 | Svara | Meðganga | 0

Fyndið að ég póstaði þessu í gærkvöldi og byrjaði svo í morgun á því að æla vítamínunum mínum ??

Grænahetjan | 5. jún. '16, kl: 23:12:04 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 4 vikur og 4 daga í dag (5.júní) og ég var með mikla túrverki alveg í tvær vikur sérstaklega á kvöldin og hef verið með smá ógleði á morgnanna en bara ef ég er svöng. mér finst verkirnir hafa minnkað seinustu daga en á seinustu meðgöngu með strákinn minn fékk ég engin einkenni nema smá túrverki áður en eg átti að byrja á túr. Ég hugsa einmitt það sama, ef það eru engin einkenni þá hlýtur eitthvað að vera að en samt eru öll óléttuprófin jákvæð.

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 23:16:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já maður ætti kannski bara að þakka fyrir að vera ekki með mikil einkenni ??

ledom | 6. jún. '16, kl: 11:56:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég er eins... komin 6v+4d og er ekki með öll þess tippikal einkenni. Ég var með viðkvæmar nipplur sem núna eru bara stundum viðkvæmar og svo togverki og allskonar verki í leginu. Engin ógleði, engin þreyta (heldur þvert á, ég get varla sofið). Mamma ældi í 9 mánuði á báðum meðgöngunum sínum svo að vonandi er það bara ekki arfgengt ;)

soleme | 6. jún. '16, kl: 14:19:26 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 5v1d, er bún að vera með rosa mikla tog/túrverki. Vona að það sé eðlilegt, en finnst samt líka visst þægilegt að finna fyrir einhverju þó það sé vont. Á svo erfitt með að trúa að ég sé virkilega ólétt :) Ætlið þið í snemmsónar?

LaddaPadda | 6. jún. '16, kl: 16:29:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já mig langar en kvensinn minn í sumarfríi :(

Míalitla89 | 6. jún. '16, kl: 20:43:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æji enn leiðinlegt, kemstu ekki að hjá einhverjum öðrum til að fara í snemmsónar?

Míalitla89 | 6. jún. '16, kl: 20:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er alveg sammála þér varðandi verkina en svo þegar þeir koma mega þeir líka alveg fara strax aftur hehe, þetta er oft svo rosalega vont meðan þetta gengur yfir.
Ég á tíma í snemmsónar þann 20 júní, verður gott að fá óléttuna staðfesta þar sem ég er í raun enn ekki búin að átta mig á þessu :-)

Grænahetjan | 6. jún. '16, kl: 20:58:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er líka að fara í snemmsónar 20 júní :D

Míalitla89 | 6. jún. '16, kl: 21:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ji enn gaman, vona að þetta verði fljótt að líða hlakka svo til að fara:-)

LaddaPadda | 6. jún. '16, kl: 22:43:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er að reyna finna einhvern kvennsa til að fara í smemmsónar. .

LaddaPadda | 7. jún. '16, kl: 00:33:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá hvað þetta er bjánalegt hehe er alltaf að setja broskalla með en sé núna að þeir verða bara að spurningamerkjum hehe

astaana | 13. júl. '16, kl: 21:53:02 | Svara | Meðganga | 0

Er komin ca 5 vikur og er ekki med nein einkenni.. Var ekki med tad heldur sidast..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur kkee 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Síða 8 af 8216 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, paulobrien