Að hætta í vinnu

Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 14:29:03 | 506 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Málið er að ég hef ákveðið að flytja til útlanda þar sem að fjölskyldan mín býr. Þar sem þau búa getur verið erfitt að fá vinnu og sérstaklega þegar þú ert ekki á staðnum til þess að mæta í viðtal.
Ég hef verið í sambandi við vinnumálastofnun til þess að fá að vita hvort ég eigi rétt á atvinnuleysisbótum á meðan ég er að leita mér af vinnu úti. Hún sem ég talaði við þar endurtók það oft að í mínu tilfelli væri best ef mér væri sagt upp.
Þess vegna hef ég verið að spá hvort það sé í lagi að spurja vinnuveitandann minn hvort þau vilja segja mér upp í staðinn fyrir að ég segi sjálf upp. Er það í lagi að spurja um eða er það mjög asnalegt?

Ég er 23 ára og hef aldrei verið á neinskins bótum og veit því mjög litið um þetta. Fjölskyldan mín hefur heldur aldrei verið á bótum og getur því lítið hjálpað mér. Ég ætla 100% að finna mér vinnu eins fljótt og hægt er enn stressast við hugsununa að eiga engann pening ef vinnan klikkar.
Er einhver sem getur aðstoðað mig við þetta? segja sína skoðun?

kv.

 

ert | 26. sep. '19, kl: 16:47:27 | Svara | Er.is | 0

Fólk biður oft um þetta. Vinnuveitandanum finnst þetta ekki skrýtin spurning. Just do it. Kannski færðu já kannski nei

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

NewYork
Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 20:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir mjög lítið hjálpandi svar.
Ef þú hefur lesið allan póstin held að þú sjáir að mér finnst þetta alls ekki skemmtilegt eða cool. Ég þarf vonandi ekkert á þessum bótum að halda.

OfurEg | 26. sep. '19, kl: 18:28:04 | Svara | Er.is | 0

Hmm. þú færð ekki atvinnuleysisbætur á meðan þú ert utan landsteinana.

En er sammála Ert fyrir ofan eða neðan sem þetta svar kemur fram. :)

Nornaveisla | 10. okt. '19, kl: 13:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, í 6 mánuði ef þú ert í virkri atvinnuleit í öðru EES / ESB landi.

pepsitwist | 26. sep. '19, kl: 18:54:34 | Svara | Er.is | 2

Þú mátt vera á atvinnuleysisbótum á meðan þú ert úti, þú verður að láta þá segja þér upp / segja upp sjálf og hafa þegið atvinnuuleysisbætur í einn mánuð.

Þú verður að fylla út U2 vottorð.

https://www.vinnumalastofnun.is/eydublod/atvinnuleit-og-utlond

ert | 26. sep. '19, kl: 19:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 26. sep. '19, kl: 18:59:32 | Svara | Er.is | 0

færð engar bætur meðan þú ert ekki á landinu, ég veit að þetta er fantasía að halda að þú getir verið á bótum og allt nice en vandamálið er að þau kalla þig inn í viðtöl og fleyra og senda þig af stað með verkefni um að sækja um vinnu í hverri viku, þú ert ekkert að slappa af þú ert annaðhvort að leita að vinnu eða á námskeiðum hjá vinnumálastofnun.

ef þú sleppir einhverju af þessu missirðu bæturnar strax.

T.M.O | 26. sep. '19, kl: 22:39:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Skrítið að vinnumálastofnun sé að gefa rangar upplýsingar... eða þú veist ekkert um hvað þú ert að tala. Þetta hefur verið hægt í alla veganna 20 ár að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og það eru upplýsingarnar sem upphafsinnleggið þarf.

Yxna belja | 27. sep. '19, kl: 07:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú mátt ekki vera erlendis í fríi á bótum en þú mátt vera erlendis í atvinnuleit að uppfylltum þeim skilyrðum sem Vinnumálastofnun setur fyrir slíku.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

T.M.O | 27. sep. '19, kl: 12:23:26 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvort þetta hefur breyst eitthvað en það var mis erfitt að láta þetta virka í landinu sem fólk flutti til, þetta var ekkert mál í Danmörku en veit um að þetta hafi verið vesen í Englandi, enginn vissi neitt og hver benti á annan en mig minnir að þetta hafi gengið upp fyrir rest þar. Vertu bara viðbúin að þetta gerist ekkert hratt.

MissyMissMiss | 3. okt. '19, kl: 10:29:34 | Svara | Er.is | 0

Ég gerði þetta fyrir 7 árum, áður en ég fór til Noregs. Spurði atvinnurekandann um hvort hann væri til í að segja mér upp, sem hann gerði. Fékk þá atvinnuleysisbætur með mér út í 3 mánuði á meðan ég var að leita af vinnu. Þetta er í boði og um að gera að nýta þetta. Mér var einmitt ráðlagt þetta þegar ég hafði samband við vinnumálastofnun á sínum tíma, var ekkert mál, þarft bara að fylla út eitthvað eyðublað sem ég man ekki lengur hvað heitir. Gangi þér vel.

nurgissol | 6. okt. '19, kl: 11:16:46 | Svara | Er.is | 0

Láttu segja þér upp vegna breytinga á vinnustaðnum en ekki vegna þess að þú sinntir ekki vinnunni. Þú átt rétt á að vera á bótum í 3 mánuði á meðan þú ert að leita þér að vinnu. Gangi þér vel !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Síða 10 af 48837 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien