Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is

smart11 | 23. jún. '23, kl: 11:55:59 | 156 | Svara | Er.is | 0

Lenti í því að bílasala hafði samband við mig og segist vera að rukka sölulaun því ég hafi selt bílinn. Saga málsins er sú að vissulega hafði bílasalan samband við mig vegna þess að það var manneskja sem vildi skoða bílinn, hún kemur og skoðar og fær að vita að það þurfi að gera hitt og þetta við bílinn en vildi ekki kaupa bílinn - ekkert mál. Svo daginn eftir fæ ég send skilaboð um að hún vilji kaupa bílinn á Bland.is en þar var ég að auglýsa bílinn líka. Ég segi henni að bílasalan sé lokuð enda 17 júní og heyri það að manneskjan vilji kaupa enda er hún að leita og hræddur um að hún finni þá bara annan á Bland.is, segi við hana að auðvitað megi hún kaupa bílinn en við verðum þá bara að gera þetta sjálf. Sem við gerum en 5 dögum seinna hringir bílasalan og segir , við komum ykkur saman - nú borgar þú okkur full sölulaun. Það sem ég lærði á þessu er - ekki setja bílinn á bílasölur.is

 

Fordfocustilsolu | 25. jún. '23, kl: 22:53:08 | Svara | Er.is | 0

Ef þu serð sjalf(ur) um söluna og öll skjöl þa a bilasalan enga heimtingu a sölulaunum og þer ber engin skylda að borga þeim eina kronu. Sölulaun er eitthvað sem greitt er fyrir fragang skjala, syningu bifreiðar og alla umsyslu. Eg myndi neita að greiða þetta og lata þa hafa fyrir þvi að sækja sölulaunin.

Cecar | 26. jún. '23, kl: 05:23:23 | Svara | Er.is | 0

Salan byrjaði á Bílasölunni, þannig að þetta er þeirra sala...

smart11 | 26. jún. '23, kl: 10:08:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg sammála þér með að salan byrjaði á sölunni, en ég þurfti að taka ákvörðun um hvort ég mundi selja bílinn eða ekki. Ef ég hefði sagt , sjáumst á mánudag þá hefði bílinn örugglega ekki selst sem þýðir engin sala fyrir mig og svo sannarlega enginn sala fyrir sölumann bílasölunar. En ég er ekki ósanngjarn og reyndi eins og ég gat að útskýra þetta fyrir sölumanninnum sem aus í mig fúkyrðum og sagðist sko vera búin að heyra þetta allt en þrátt fyrir það sagði ég við hann hvort við gætum ekki reynt að mætast á miðri leið sem við svo gerðum en fagmennskan hefði geta verið betri enda var ekki meininginn að fara á bak við hann. Hann fékk sín sölulaun fyrir að hafa komið okkur saman þrátt fyrir að ég hafi sýnt bílinn og gengið frá öllu (sem ég googleaði bara) á þeim degi sem það var lokað hjá þeim. Tek það framm enn og aftur hann kom okkur saman en kláraði ekki og að mínu mati átti skilið hluta af sölulaunum. Enn öll sölulaun fyrir litla sem enga vinnu ? enda hafði fólkið samband við hann og bókaði tíma til að skoða bílinn sem það sá á bilasolur.is. Hér er öll vinnan hans líst - hann svarar þeim (skal ath), hringir í mig (ert laus hérna...), hringir í þau (já það er ON), Þau hitta hann þann dag og hann afhendir lykla (görðu svo vel) .............. Þau rúnta, skoða og ég svara öllum þeirra spurningum, þau segja Nei við ætlum að skoða þetta, Ég afhenti sölumanni lykill og kveð. Hvort er sanngjarnt - full sölulaun eða hluti. Gefin þær aðstæður sem ég lenti í.

Cecar | 28. jún. '23, kl: 01:18:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Full Sölulaun, þú áttir bara ekkert að vera með puttana í starfi bílasalans eftir að þú réðst hann til þess að sjá um þetta... 
Veist það bara næst þegar að þú selur bíl, en það hafa fallir margir dómar um svona bílasölum í hag :) 

smart11 | 28. jún. '23, kl: 11:06:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varð bara að svara þér eftir að þú lætur svona út úr þér. Númer 1. ég var ekki með puttana í starfi hans enda gat hann ekki lokað sölunni (eins og útskýrt var fyrr) kaupandi hafði samband við mig ekki bílasölu. Númer 2. Það hafa engir dómar fallið bílasölu í vil, veit um eina sem fór svo langt að kæra en þeir sættust fyrir dómskvaðningu enda mun stærra mál byggð á mjög sterkum grunni. Ef þú veist um slíkt mál mæli ég með að þú setjir inn málsnúmer ef ekki þá eru menn eins og þú sem fullyrða hluti en standa á tómum grunni. Svo hefur maður á tilfinningunni að þú sért sölumaður notaðra bíla eða eitthver nákominn þér. Ég hefði getað sagt f... you við sölumanninn enda hafði hann ekkert í höndum en eins og ég sagði þá kom hann okkur saman og mitt var aldrei að svíkja hann enda sættumst við að lægri sölulaunum sem ég taldi sanngjarnt. Mitt aðal input í að setja þetta á bland.is er að fólk sem setur bílinn sinn á bland passi sig að vera jafnvel ekki með hann á bílasölu á sama tíma. Vona bara að bland.is skoði þetta og setji upp nýja síðu hjá sér sem sérhæfir sig í að selja bíla á netinu, enda hafa þeir öll tól og tæki til þess :)

stormur80 | 28. jún. '23, kl: 05:22:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eftir að þú gúgglaðir? Það eru engin geimvísindi að gera eigandaskipti á bílum. Tekur 5mim max

Feitur,flottur og fjallhress!!!!;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Síða 10 af 48249 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie