Hjálp vegna uppsagnarfresti

Burgerman | 29. jún. '23, kl: 20:33:49 | 171 | Svara | Er.is | 0

Ég hætti nýlega í starfi sem ég hef verið hjá Í uþb 2 ár síðan ég var 15ára og hef þurft að vera á 10-12klst vöktum þegar það mátti bara vera á 8klst á dag Ég sagði upp úr þurru um daginn og hef engan áhuga á því að vinna uppsagnarfrestinn þarf ég þess? Hvað gerist ef ég sleppi því? Hvað á ég að segja við yfirmanninn minn?

 

tlaicegutti | 29. jún. '23, kl: 20:53:27 | Svara | Er.is | 1

Mæli með tala við stéttarfélaga

leonóra | 30. jún. '23, kl: 08:08:41 | Svara | Er.is | 0

Aðalatriðið er að þú fáir ekki slæm meðmæli frá vinnuveitandanum fyrrverandi.  Næst þegar þú sækir um vinnu er líklegt að hringt verði í hann,  ef þú gefur upp hvaðan þú hefur starfsreynslu - eitthvað sem maður er alltaf spurður um.  Þessvegna skiptir miklu máli að skilja vel við þegar maður hættir.

kmarus21 | 2. júl. '23, kl: 01:11:39 | Svara | Er.is | 1

Hef reynslu 33 'ar og let reka mig.. 6997206

kmarus21 | 2. júl. '23, kl: 01:20:46 | Svara | Er.is | 1

Teyr turfa borg ter 3 maunudi...

afiafi | 5. júl. '23, kl: 12:11:48 | Svara | Er.is | 0

ef þú færð betur launaða vinnu þá skylst mér að hann geti ekki neitað þér um að fara

pepsitwist | 6. júl. '23, kl: 00:41:14 | Svara | Er.is | 1

Þú ert hvað 17ára? Segðu bara upp og tilkynntu vinnuveitanda að þú óskir eftir að nota sumarfrísdaga á uppsagnarfrest....Síðan lætur þú bara ekki sjá þig aftur.

Dirty en virkar.

En mín reynsla er sú að þegar fólk segir upp þá eru vinnvetendur akaflega hjálplegir að losna fyrr...Illa motiveraður starfsmaður er byrði fyrir rekstur sem borgar sig að losna við.

orenna2 | 11. júl. '23, kl: 10:51:25 | Svara | Er.is | 0

Þú gætir misþolið vonbrigði yfirmannsins þíns og hinna starfsmanna. Þetta gæti haft áhrif á þitt orðspor og góða skoðun á þér sem starfsmanni í framtíðinni. https://www.myccpay.me/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 10 af 48295 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien