að hrapa niður, þunglyndi

Rósin5 | 11. maí '15, kl: 19:26:12 | 615 | Svara | Er.is | 0

hæ, ég er greind með þunglyndi og er á lyfjum, var á öðru lyfi og trappaði mig niður á því þar sem mér fannst það hafa hætt að virka í janúar + að ég var búin að vera með geðveikan hausverk á því lyfi, hætti á því lyfi núna í apríl, en núna er ég að hrapa niður eins og mér líður andlega, líður ótrúlega illa, ég er alveg að gefast uppá lífi mínu...& en mig langar svo að vita, er eðlilegt að vera hátt uppi þegar að maður trappar sig af lyfjum og vera svo slæmur á andlega sviðinu nokkrum dögum seinna ?

 

Allegro | 11. maí '15, kl: 19:31:07 | Svara | Er.is | 1

Ertu að hætta á þessum lyfjum í samráði við lækni? 

K2tog | 11. maí '15, kl: 19:32:00 | Svara | Er.is | 0

Já!

gangnam | 12. maí '15, kl: 00:07:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er eðlilegt. Hringdu í lækninn!

------------------------------------
Njótum lífsins.

Rósin5 | 11. maí '15, kl: 19:36:40 | Svara | Er.is | 0

Rósin5 | 12. maí '15, kl: 09:08:02 | Svara | Er.is | 0

hvernig lækni á ég að hringja i?
ég er ekki með neinn fastan lækni

dumbo87 | 12. maí '15, kl: 09:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lækninn sem skrifaði upp á lyfin fyrir þig síðast.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

presto | 12. maí '15, kl: 13:32:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Panta símatíma á þinni heilsugæslustöð, og viðtal.

ÓRÍ73 | 12. maí '15, kl: 17:24:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar fekkstu þa lyfin?

Rósin5 | 12. maí '15, kl: 18:45:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gegnum lækni á bráðamóttöku geðdeildar

Jarðarberjasulta | 14. maí '15, kl: 22:46:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uh ég er ekki með neinn heimilislækni en fæ samt alltaf lyfseðil fyrir þynglyndis og kvíðalyfjunum mínum bara hjá einhverjum lækni á heilsugæslustöðinni

Rósin5 | 12. maí '15, kl: 13:53:34 | Svara | Er.is | 1

var að koma frá heimilislækni sem er btw ekki minn læknir og hann bara benti mér á bráðamóttöku geðdeildar, ég hef nokkrum sinnum farið þangað og bara hef ekki áhuga á fá viðtal við geðlæknanema

Dreifbýlistúttan | 12. maí '15, kl: 16:44:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvers vegna ekki?
Einhver hjálp er betri en engin ekki satt?

Mae West | 13. maí '15, kl: 16:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Sum hjálp er verri en engin.
Margir sem hafa mjög slæma reynslu af bráðamóttökunni hafa ekkert endilega gott af því að fara þangað aftur og aftur með sömu vandamálin, sömu viðhorfin, að hitta sama fólkið sem reyndist þeim ekki of vel síðast og þarsíðast eða svoleiðis. 


Dreifbýlistúttan | 14. maí '15, kl: 18:14:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá kalla ég það ekki hjálp

blandabína | 16. maí '15, kl: 09:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þeir sem vinna þar á vöktum eru margir læknanemar ekki geðlæknanemar - geðlæknanemar hafa lokið læknisfræði - læknanemar ekki.

Rósin5 | 12. maí '15, kl: 16:45:48 | Svara | Er.is | 0

mig vantar enga hjálp

Dreifbýlistúttan | 12. maí '15, kl: 17:03:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef manni líður það illa að maður er að gefast upp á lífinu þá eru miklar líkur á því að maður þarfnist hjálpar, en maður þarf hinsvegar að vilja hjálp.

Rósin5 | 13. maí '15, kl: 16:07:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er eitt að það sé hægt að fá hjálp og annað að þiggja hana, hvað myndu þið halda að hægt sé að gera ? þið sem eruð með andleg veikindi, hvers konar hjálp myndu þið vilja ?

T.M.O | 13. maí '15, kl: 17:00:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gætir þú prófað að sjá hvort þú gætir fengið tíma hjá sama lækninum og gaf þér lyfin á bráðamóttökunni? Ég veit það er hrikalegt að fá nema þar þegar maður er algjörlega í rusli. Þú mátt ekki gefast upp þó að þetta kerfi sé ekki að virka, það er fólk þarna sem er tilbúið að hjálpa þér. Þú þarft bara að komast í gegnum bullið til að finna það.

lagatil
Dreifbýlistúttan | 14. maí '15, kl: 18:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Æi plís, gamla klisjan um göngutúrana sem allt eiga að laga.


Það hafa allir gott af göngutúrum en stundum eru andleg veikindi það slæm að viðkomandi fæst ekki upp úr rúminu, hvað þá að hann komist í göngutúr

Clefairy Tíbrá | 14. maí '15, kl: 16:42:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef ég mætti ráða, þá væri minn draumur að það væri til meðferðarheimili út í sveit fyrir þunglynda, þar sem væru sálfræðingar, geðlæknar, lyf, sund, hreyfing, gott mataræði og jafnvel einhver dýr líka. Svipað og er oft fyrir vandræðaunglinga hjá DR.phil (tv show). Mér þætti það langbest, að komast í nýtt umhverfi ..

Jarðarberjasulta | 14. maí '15, kl: 22:47:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Snilldarhugmynd! Ég væri mjög mikið til í að fara í þannig

ÓRÍ73 | 15. maí '15, kl: 08:24:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

svona eins og geðsviðið á Reykjalundi? 

Clefairy Tíbrá | 16. maí '15, kl: 12:25:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sem tekur ár að komast inná? nei helst e-ð styttra en það, flestir vilja ekki vera á sama stað eftir ár

Rósin5 | 13. maí '15, kl: 19:09:09 | Svara | Er.is | 0

sá læknir á bráðamóttökunni var bara tímabundið svo hann er hættur, ég nenni engan vegin út

Rósin5 | 14. maí '15, kl: 13:35:53 | Svara | Er.is | 0

.

Rósin5 | 16. maí '15, kl: 06:37:04 | Svara | Er.is | 0

er hægt að neita manneskju um hjálp inná geðdeild ?
hvert fer manneskja með sjálfsvígshugsanir til að leita sér að hjálp? annað en geðdeild ?

er það virkilega að ég þurfi að fara hálfa leið til að taka mitt líf til að fá hjálp í dag?

blandabína | 16. maí '15, kl: 09:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þannig :( fólk sem talar um sjálfsvíg er oft að mér persónulega finnst sent heim og útilokað vegna athyglisþörf.

blandabína | 16. maí '15, kl: 09:11:53 | Svara | Er.is | 0

Ég var á fluoxitini og allt í einu var ég komin með migreni og fékk uppáskrifað morfínskild lyf - fékk migreni einu sinni í viku og var sárþjáð. Hætti á því með lækninum og byrjaði að verða kvíðin og þunglind. Sá fram á ekkert líf án lyfja - byrjaði á cipralex ekta lyfinu og núna er lífið betra en nokkru sinni.

Rósin5 | 16. maí '15, kl: 11:17:30 | Svara | Er.is | 0

sorglegra getur þetta heilbrigðiskerfi ekki verið
þegar að fólk þarf að taka sitt líf til þess að fá kannski hjálp

Dreifbýlistúttan | 16. maí '15, kl: 13:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er nú of seint í rassinn gripið.
Það eru samt ýmis bjargráð til, en fyrst og fremst þarf viðkomandi að vilja hjálp því þetta lagast ekki án hjálpar

Rósin5 | 16. maí '15, kl: 15:37:18 | Svara | Er.is | 0

ég er búin að reyna að fá hjálp en það er ekki hægt, mér er vísað frá

Chaos | 16. maí '15, kl: 15:46:28 | Svara | Er.is | 0

Ertu  búin að vera svona í marga daga? Hvernig hjálp myndir þú helst óska þér? 

Rósin5 | 16. maí '15, kl: 16:39:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, innlögn inná geðdeild myndi hjálpa mér og samtalsmeðferð við minn lækni þar myndi hjálpa mér, en þar sem enginn hjálp er að fá á þessu landi, þá lýk ég þessu lífi mínu

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Síða 10 af 48828 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien