Að kaupa Iphone 6 í usa

janefox | 4. ágú. '15, kl: 20:44:36 | 279 | Svara | Er.is | 0

Er að spá í hvort það sé hægt að nota Iphone 6 sem er keyptur í usa. Hvað þarf að hafa í huga við slík kaup?

 

Yxna belja | 4. ágú. '15, kl: 20:47:50 | Svara | Er.is | 0

Já það er hægt svo framarlega sem þú kaupir síma sem er ekki læstur á ákveðið símfyrirtæki. Í sjálfu sér ekkert sérstakt sem þú þarft að hafa í huga en ég myndi samt kaupa svona dýran hlut af þekktum smásala, t.d. beint af Apple eða Walmart, Target, Best buy eða aðrar stórar/þekktar verslanir ;)

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Triangle | 4. ágú. '15, kl: 22:22:18 | Svara | Er.is | 0

Klóin sem þú færð með mun ekki passa hérna. En þú getur samt hlaðið með USB þangað til þú kaupir kló hér.

buin | 5. ágú. '15, kl: 08:48:17 | Svara | Er.is | 0

Bara að passa að kaupa síma sem er EKKI með áskrift. Kannski best að kaupa hjá apple, gerði það. Veit ekki hvernig er með target og aðrar búðir en ætti að vera í lagi :)

Húllahúbb | 5. ágú. '15, kl: 12:39:11 | Svara | Er.is | 0

Myndi alveg skoða verðmuninn og ef hann er ekki þeim mun meiri myndi ég kaupa hér heima. En auðvitað ef hann er mikið ódýrari úti þá er það eitthvað til að pæla í. Mér finnst bara alltaf betra að hafa ábyrgðina hér heima (þó epli sendi nú reyndar út skilst mér).

trallala14 | 8. ágú. '15, kl: 12:10:21 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég keypti minn fyrir 2 árum (iphone 5) virkaði bandaríska týpan ekki á 4G hér heima, náði bara 3G. Ég vissi af því og fannst það ekki skipta svo miklu máli þar sem 4G var varla komið, þannig að ég keypti hann úti þar sem verðmunurinn var talsverður. Evrópska týpan var með öðru númeri en Apple seldi þá ekki (hvorki í búðum né í vefversluninni).

Ég myndi því byrja á að athuga hvort það sé enn svoleiðis í nýju símunum, enda ömurlegt að vera á 3G þegar maður getur verið á 4G ;)

Ef verðmunurinn er enn mikill og netmálin í lagi þarftu að gera upp við þig hvort þú ert til í að vera bara með eins árs ábyrgð í Bandaríkjunum. Hún gildir ekki hér heima nema maður borgi fyrir AppleCare plan, sem kostar heilan helling aukalega. Ef síminn er keyptur á Íslandi er ábyrgðin tvö ár og getur alveg borgað sig. Ég er t.d. á leið með minn 5S, keyptan heim, í ábyrgðarviðgerð og hann er rétt rúmlega ársgamall.

Upp á verðið að gera þá er ódýrasti iphone 6, 16GB, ekki með samning á $649 hjá Apple. Ofan á það bætist söluskattur, oft um 9% (fer eftir ríki). Þá er hann kominn í $707. $707 á Visa gengi í dag er um 97.000 íslenskar. Þá ertu komin yfir 88.000 króna tollmarkið við komu til landsins þannig að í raun ættirðu að borga af því sem er umfram 88.000kr innkaup (+ af öllu öðru sem þú kaupir).

Það munar ekki jafn miklu núna og áður þar sem dollarinn er svo hár.

ts | 8. ágú. '15, kl: 22:24:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég keypti Iphone 6 ,16 gb í fríhöfninni á 99 þús í apríl.. svo þá mundi ég frekar bara kaupa hann hér..

trallala14 | 18. ágú. '15, kl: 15:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er sammála. Myndi ekki kaupa hann erlendis fyrir 2.000kr sparnað :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48031 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123