Að láta snoða eða ekki snoða?

Ludinn | 24. jún. '19, kl: 01:19:15 | 159 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf að komast í klippingu á næstunni og er svolítið að spá í að láta snoða mig. Ég var að pæla í að fá smá lit á skallann og láta hárið vaxa yfir sumarið. En smá pæling samt, er eitthvað vit í snoðun? Yrði það flott? Hve hratt vex hárið aftur? Þ.e hvenær fæ ég hárið aftur ef ég læt gera þetta?

 

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 11:55:58 | Svara | Er.is | 0

Snoða!! Þetta vex aftur. Nema þú sért kk og einhverjir skallar í familíunni.

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 01:36:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

búinn að snoða og skafa. Klárlega besta ákvörðun sem ég hef tekið.

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 09:35:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko þú :) til hamingju með nyja stílinn Gaman að lesa þú sért ánægður

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 09:41:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárið á mér var orðið frekar líflaust og dautt þannig að ég fór á stofu og bað um snoðun og konunni fannst það góð hugmynd og sagði mér að halda því til frambúðar. Mér fannst hún ekki taka nóg af þannig að ég fór nokkrum sinnum yfir aftur með vélinni. Ég er búinn að stilla upp á baðinu raksápu, blöðum, rakvél og skál með heitu vatni og handklæði. Mig langar til að taka þetta alla leið en ég er ekki alveg að þora því. Ég geri það líklegast í kvöld eða annað kvöld og verð sköllóttur í 2 mánuði á meðan þetta er að vaxa aftur og svo þegar hárið er orðið sæmilega langt (ekki of langt) þá fer ég aftur yfir með vélinni og svo á 1-2 vikna fresti til að halda vextinum í algjörum lágmarki. Hár kemur ALDREI AFTUR á mitt höfuð. Pínu skrýtið að fara úr því að vera með hár í það að vera sköllóttur. Ég er bara nokkuð vel sáttur með ákvörðunina.

Ég ákvað að gera þetta til að styðja við Alopeca samtökin á Íslandi sem er samtök fólks sem hefur ekki hár útaf ákveðnum sjúkdómi og Kraft. Síðan vildi ég sýna Bjarka Má, sem greindist með ólæknandi krabbamein stuðning í einhverju meira en að senda kveðju á Facebook þannig að ég gerði þetta líka fyrir hann.

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 09:54:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar til að sýna þér afraksturinn. Ég sendi þér tengil í einkaskilaboðum þar sem þú getur skoðað myndirnar.
Ég deili þeim ekki hérna á opnum vef. Hvað finnst þér? Ætti ég að klára dæmið með sköfunni? Er það ekki málið? :)

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott svona en ef þetta er snýst um málefni þá bara do it :)

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:21:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur notað derhúfu ef þú ert ekkert sáttur alveg snoðaður

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 10:28:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið er að ég ætlaði að hafa húfu á hausnum því þetta yrði svo fáránlegt og ljótt en þetta er eiginlega miklu flottara eftir því sem hárið er minna þannig að ég verð nú frekar stoltur af skallanum en að hafa húfu. Ég held að það yrði svolítið of mikið að fara að skafa þetta litla af. Eða hvað finnst þér?

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:35:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Do it for Alopeca ;)

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 10:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér þetta samt ekki nokkuð flott eins og þetta er? Miklu flottara en að halda í hárið eins og það var?

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 11:45:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú mjög fínn

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 13:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er bara málið að klára þetta ?? ef ég þori inn á bað. Það er allt klárt.

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 15:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú lýtur unglegri út með svona snoðað. En alveg snoðað gæti farið yfir strikið kemur ljós. Þetta vex aftur :)

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 23:54:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég dreif bara i því að taka þetta litla sem var eftir og sé svo sannarlega EKKI eftir því. Frekar hefði ég séð eftir því að vera með of mikið hár. Er bara mjög sáttur við skallann og hef fengið tillögur að fá bara ekki har framar. Ég ákvað því að halda skallanum. ??

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 11:57:45 | Svara | Er.is | 0

Harið vex 15.24cm á ári samkv. Google

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Réttindi Kirkjunnar. Kristland 9.8.2020 9.8.2020 | 11:07
Hinsegin stjórnmálamaður. Flactuz 7.8.2020 9.8.2020 | 09:06
IPSjónvarp 54 8.8.2020
Atvinna sem hægt er að hlaupa í og fá greitt strax að verki loknu eða fljótlega? Baldur Jó 7.8.2020 8.8.2020 | 18:49
Finnst þér að jörðin sé flöt ? Flactuz 6.8.2020 8.8.2020 | 10:07
Edinborg - hvar er best að gista ? hagamus 24.7.2020 8.8.2020 | 10:05
Af gefnu tilefni kaldbakur/jaðrakan/svarthetta og allir hinir TheMadOne 6.8.2020 8.8.2020 | 09:37
"Ferðaþjónustan sem lokar ekki þrátt fyrir Covid. Vegabréf óþörf" Svarthetta 7.8.2020 8.8.2020 | 07:49
Lofunarhringir... á hvorri hönd??? KollaCoco 7.8.2020 7.8.2020 | 22:47
Veit.staðir með keto rétti ? Janef 7.8.2020
B3 blóðtýpa SantanaSmythe 2.8.2020 7.8.2020 | 15:53
Svefn unglinga happhapp 7.8.2020 7.8.2020 | 14:44
Íbúðarkaup blendinaragg 6.8.2020 6.8.2020 | 21:24
Fyrst jákvætt þungunarpróf, síðan neikvætt Maria012 6.8.2020 6.8.2020 | 21:23
Posar hagstæðir Sossa17 29.7.2020 6.8.2020 | 20:52
Meðgönguhópar Bumbi2021 3.8.2020 6.8.2020 | 14:57
Fæðingarorlof og atvinnuleysi - HJÁLP Lepre 30.7.2020 6.8.2020 | 14:56
Bezta vinkona Semu Erlu ? Flactuz 4.8.2020 6.8.2020 | 14:39
Islamic area ? Kristland 6.8.2020 6.8.2020 | 12:25
Hvar get ég leigt jeppa í 2 daga? auto27 6.8.2020
Rio Tinto er að stórum hluta í eigu Kínverja Svarthetta 29.7.2020 6.8.2020 | 11:20
Pöntun frá Asos kamelis 2.8.2020 5.8.2020 | 22:48
Kettlingur og hrár kjúklingur? Bella2397 5.8.2020 5.8.2020 | 18:33
Björgum öðrum, en ekki okkur. Flactuz 5.8.2020 5.8.2020 | 14:48
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Snælandskóli vs Kópavogsskóli daman87 31.7.2020 5.8.2020 | 00:07
töskuþrif KonradEleven 3.8.2020 4.8.2020 | 23:16
VINSAMLEGAST HORFIÐ Á ÞETTA!: garfield45 1.8.2020 4.8.2020 | 22:29
Prjónasjúklingar annaicy 2.8.2020 4.8.2020 | 20:00
Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára... KollaCoco 30.7.2020 4.8.2020 | 19:38
Örbylgjur ? Flactuz 31.7.2020 3.8.2020 | 20:58
Covid 19 og atlandshafs þorskur VValsd 3.8.2020 3.8.2020 | 20:31
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 3.8.2020 | 19:58
Andlitsgrímuvandi strætó að leysast. Svarthetta 31.7.2020 2.8.2020 | 18:40
Auglýsingar hafa áhrif á augu fólks VValsd 2.8.2020
Mætir í ræktina í sótthví VValsd 31.7.2020 2.8.2020 | 14:09
Eru einhverjar (fata)búðir opnar í dag? godan dag 2.8.2020
Hjálp! Focus20112012 1.8.2020 2.8.2020 | 11:12
Trúlofun Weiss 2.8.2020 2.8.2020 | 06:50
Soi cầu 88 dự đoán xổ số miền Bắc soicaulo88 2.8.2020
Kort af áhugaverðum stöðum á Íslandi Valur101 31.7.2020 2.8.2020 | 00:10
Skimun fyrir Covid-19 henrysson 1.8.2020 1.8.2020 | 18:50
Covid og dýr VValsd 31.7.2020
Ríkjandi rugl og ráðaleysi. Kristland 31.7.2020
Ruslið á Blandinu Júlí 78 30.7.2020 31.7.2020 | 12:31
Strætó mun ekki helypa fólki í vagnana án andlitsgrímu ! Svarthetta 30.7.2020 31.7.2020 | 10:41
Model 2005 og yngra grímulaust? VValsd 31.7.2020
Polycythemia Ve............ sharp 7.12.2005 30.7.2020 | 20:56
Höfðum bestu aðstöðuna ! Flactuz 30.7.2020 30.7.2020 | 18:25
Síða 1 af 29025 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, TheMadOne, joga80, rockybland, Bland.is, Krani8, anon, aronbj, flippkisi, krulla27, superman2, Gabríella S, mentonised, MagnaAron