Að láta snoða eða ekki snoða?

Ludinn | 24. jún. '19, kl: 01:19:15 | 159 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf að komast í klippingu á næstunni og er svolítið að spá í að láta snoða mig. Ég var að pæla í að fá smá lit á skallann og láta hárið vaxa yfir sumarið. En smá pæling samt, er eitthvað vit í snoðun? Yrði það flott? Hve hratt vex hárið aftur? Þ.e hvenær fæ ég hárið aftur ef ég læt gera þetta?

 

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 11:55:58 | Svara | Er.is | 0

Snoða!! Þetta vex aftur. Nema þú sért kk og einhverjir skallar í familíunni.

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 01:36:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

búinn að snoða og skafa. Klárlega besta ákvörðun sem ég hef tekið.

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 09:35:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko þú :) til hamingju með nyja stílinn Gaman að lesa þú sért ánægður

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 09:41:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárið á mér var orðið frekar líflaust og dautt þannig að ég fór á stofu og bað um snoðun og konunni fannst það góð hugmynd og sagði mér að halda því til frambúðar. Mér fannst hún ekki taka nóg af þannig að ég fór nokkrum sinnum yfir aftur með vélinni. Ég er búinn að stilla upp á baðinu raksápu, blöðum, rakvél og skál með heitu vatni og handklæði. Mig langar til að taka þetta alla leið en ég er ekki alveg að þora því. Ég geri það líklegast í kvöld eða annað kvöld og verð sköllóttur í 2 mánuði á meðan þetta er að vaxa aftur og svo þegar hárið er orðið sæmilega langt (ekki of langt) þá fer ég aftur yfir með vélinni og svo á 1-2 vikna fresti til að halda vextinum í algjörum lágmarki. Hár kemur ALDREI AFTUR á mitt höfuð. Pínu skrýtið að fara úr því að vera með hár í það að vera sköllóttur. Ég er bara nokkuð vel sáttur með ákvörðunina.

Ég ákvað að gera þetta til að styðja við Alopeca samtökin á Íslandi sem er samtök fólks sem hefur ekki hár útaf ákveðnum sjúkdómi og Kraft. Síðan vildi ég sýna Bjarka Má, sem greindist með ólæknandi krabbamein stuðning í einhverju meira en að senda kveðju á Facebook þannig að ég gerði þetta líka fyrir hann.

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 09:54:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langar til að sýna þér afraksturinn. Ég sendi þér tengil í einkaskilaboðum þar sem þú getur skoðað myndirnar.
Ég deili þeim ekki hérna á opnum vef. Hvað finnst þér? Ætti ég að klára dæmið með sköfunni? Er það ekki málið? :)

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott svona en ef þetta er snýst um málefni þá bara do it :)

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:21:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur notað derhúfu ef þú ert ekkert sáttur alveg snoðaður

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 10:28:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið er að ég ætlaði að hafa húfu á hausnum því þetta yrði svo fáránlegt og ljótt en þetta er eiginlega miklu flottara eftir því sem hárið er minna þannig að ég verð nú frekar stoltur af skallanum en að hafa húfu. Ég held að það yrði svolítið of mikið að fara að skafa þetta litla af. Eða hvað finnst þér?

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 10:35:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Do it for Alopeca ;)

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 10:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér þetta samt ekki nokkuð flott eins og þetta er? Miklu flottara en að halda í hárið eins og það var?

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 11:45:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú mjög fínn

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 13:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er bara málið að klára þetta ?? ef ég þori inn á bað. Það er allt klárt.

Sessaja | 26. jún. '19, kl: 15:46:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú lýtur unglegri út með svona snoðað. En alveg snoðað gæti farið yfir strikið kemur ljós. Þetta vex aftur :)

Ludinn | 26. jún. '19, kl: 23:54:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég dreif bara i því að taka þetta litla sem var eftir og sé svo sannarlega EKKI eftir því. Frekar hefði ég séð eftir því að vera með of mikið hár. Er bara mjög sáttur við skallann og hef fengið tillögur að fá bara ekki har framar. Ég ákvað því að halda skallanum. ??

Sessaja | 24. jún. '19, kl: 11:57:45 | Svara | Er.is | 0

Harið vex 15.24cm á ári samkv. Google

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Varla hægt að fara í bíó lengur vegna áróðurs Hr85 23.7.2019 24.7.2019 | 02:21
Einingahús að utan pjattrófa 24.7.2019
Þegar tölvan segir JÁ. Dómharka eða staðreyndir? spikkblue 22.7.2019 23.7.2019 | 20:15
Málarar sem taka verkefni á landsbyggðinni Scroll 23.7.2019
Siðleysi síðustu daga. Dehli 25.6.2019 23.7.2019 | 19:09
Krakkar, reynið nú að læra af Lúkasarmálinu. Sérstaklega þú þarna hysteríska kona spikkblue 19.7.2019 23.7.2019 | 17:08
Kingsgard fitubollan Lýðheilsustofa2 23.7.2019
Fæðingarorlof og uppsögn Gengar 23.7.2019 23.7.2019 | 15:36
Stóri bróðir fylgist vel með, mjög vel! Þetta er ótrúlegt helvíti. Hafið þið lent í svipuðu? spikkblue 20.7.2019 23.7.2019 | 14:15
Sofia í Búlgaríu Logi1 21.7.2019 23.7.2019 | 13:34
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 23.7.2019 | 09:31
Tannsteinshreinsun Grassi18 22.7.2019
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 22.7.2019 | 17:05
Kynlífsfíkn? agustb 21.7.2019 21.7.2019 | 21:56
Þunguð Loomisa 21.7.2019 21.7.2019 | 21:05
Er lúsmý í hveragerði? Emmellí 19.7.2019 21.7.2019 | 20:24
Má tala um offituvandamálið? BlandSkessurEruHeimskar 21.7.2019 21.7.2019 | 18:27
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 21.7.2019 | 17:18
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 21.7.2019 | 12:24
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Getið þið hjálpað mér, hvar fæ ég eiðublað til að gera leigusamning ég er eigandinn? isbjarnaamma 7.7.2019 21.7.2019 | 00:12
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.7.2019 | 00:04
Skrásetningargjald í HÍ hh19 3.7.2019 20.7.2019 | 23:49
gömul íslensk orðatiltæki eða sérstök :) leiftra 10.2.2012 20.7.2019 | 23:39
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019 20.7.2019 | 23:08
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019 20.7.2019 | 22:53
Interpartar.is cambel 18.2.2019 20.7.2019 | 22:39
Flytja úr æskuheimili blue710 20.7.2019 20.7.2019 | 22:30
Gleðilegan föstudag dúllurnar mínar Twitters 19.7.2019 20.7.2019 | 21:47
Frankfurt bergma 17.7.2019 20.7.2019 | 21:11
spurning, ráðlegging og pæling? madda88 20.7.2019 20.7.2019 | 18:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 20.7.2019 | 15:38
Hver talsetur betra bak auglysingarnar? fridafroskur88 20.7.2019 20.7.2019 | 08:22
Tenging á dimmer fyrir led ljós SigurðurHaralds 19.7.2019 20.7.2019 | 00:22
Pikacu Pókerman dýr francis 19.7.2019 19.7.2019 | 21:50
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 19.7.2019 | 21:47
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 19.7.2019 | 18:03
Hámarkshraði á Hringbraut Gylfikonungur 18.7.2019 19.7.2019 | 17:17
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019 19.7.2019 | 11:32
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 19.7.2019 | 10:25
Bílar rainbownokia 18.7.2019 18.7.2019 | 23:13
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron