Að taka akvörðun um að skilja

katnisss | 20. apr. '15, kl: 16:00:39 | 889 | Svara | Er.is | 0

Hefur það komið ykkur á óvart að hjón hafi farið í sundur,skilið og þið hafið ekki haft hugmynd um að eitthvað væri að?

 

Kammó | 20. apr. '15, kl: 16:04:51 | Svara | Er.is | 7

Nei því maður veit sjaldnast hvað er að gerast innan veggja heimilisins og á mili hjóna.

Alpha❤ | 20. apr. '15, kl: 16:05:01 | Svara | Er.is | 2

já.. enda engin furða þegar maður býr ekki hjá fólkinu eða er í sambandinu og veit ekkert hvað gerist inn á heimilinu. Fólk getur verið voða happy út á víð en svo rifist eins og villidýr heima fyrir. 

She is | 20. apr. '15, kl: 16:06:00 | Svara | Er.is | 0

ég hef meira að segja sjálf skilið en þess að eiga von á slíku.

katnisss | 20. apr. '15, kl: 16:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fór hann þá skyndilega í burtu maðurinn þinn eða var einhver fyrirvari?

She is | 20. apr. '15, kl: 16:07:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann fór heim með annari konu og kom svo heim og tilkynnti mér að við værum að skilja.

nefnilega | 20. apr. '15, kl: 16:09:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég trúi því ekki! Svei honum.

She is | 20. apr. '15, kl: 16:11:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona getur lífið bara verið.

nefnilega | 20. apr. '15, kl: 16:12:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Knús á þig samt.

BlerWitch | 20. apr. '15, kl: 16:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þú heppin að vera laus við hann!

Máni | 20. apr. '15, kl: 16:51:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey lenti í því sama í fyrstu sambúðinni

fálkaorðan | 20. apr. '15, kl: 19:05:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég verð alltaf svo reið þegar þú segir frá þessu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Alpha❤ | 20. apr. '15, kl: 19:47:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oj ég líka

tweety83 | 21. apr. '15, kl: 14:06:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér!

nefnilega | 20. apr. '15, kl: 16:07:56 | Svara | Er.is | 2

Já ég hef orðið hissa. En ekkert meira en það, fólk hefur sínar ástæður og þurfa ekkert að vera að bera þær á borð fyrir ættingja og vini.

nefnilega | 20. apr. '15, kl: 16:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk þarf! Damn you málfarsvillur.

BlerWitch | 20. apr. '15, kl: 16:12:00 | Svara | Er.is | 4

Manni er misbrugðið við fréttir af skilnuðum en gerir sér um leið grein fyrir því að hjónalífið er jú prívat og ekki allt borið á borð fyrir aðra. Svo er oft ekkert "að" þannig heldur vaxa mörg pör í sundur og eru kannski orðin eins og sambýlingar án þess að eitthvert ósætti sé til staðar.

Steina67 | 20. apr. '15, kl: 16:23:29 | Svara | Er.is | 0

Já það hefur komið á óvart, en við nánari skoðun að þá sér maður að það kom manni ekkert á óvart.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

katnisss | 20. apr. '15, kl: 16:27:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hef orðið hissa því stuttu áður en hjón hafa skilið hafa verið ótrúlegar ástarjátningar og myndaseríur á td Facebook af hjónunum og svo mánuði seinna allt búið....

Steina67 | 20. apr. '15, kl: 16:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Æj mér finnst það óttaleg sýndarmennska að vera með ótrúlegar ástarjátningar og myndaseríur á facebook

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

katnisss | 20. apr. '15, kl: 16:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski en samt hefur það komið mér og öðrum á óvart þegar allt er búið svo stuttu seinna.Sérstaklega þegar 1 aaðilin í hjónabandinu er að pósta endalausar myndir af fjölskyldunni og svo bara búmm...

Steina67 | 20. apr. '15, kl: 16:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það fólk er vissulega að blekkja sjálfa sig með þessu, því leiðin að ákvörðun um skilnað er löng.  Svo sér maður oft svon aukast en þá er það tilraun til þess að blása lífi í glæðurnar en sér svo að það vill þetta ekki og búmm, allt búið.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

disarfan | 20. apr. '15, kl: 16:35:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar það er bara annar aðilinn sem tekur svona kipp í ástarjátningum og "dúllurassinn minn", þá spái ég alltaf skilnaði eftir 2 mánuði max. 

katnisss | 20. apr. '15, kl: 16:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef séð svona dæmi líka.En ég veit um hjónaband þar sem 1 aðilinn konan er búinn að pósta þvílíkum myndum af manninum og fjölskyldunni og koma með dúllusvör og svona og maðurinn setti mynd af sér með henni sem hann hefur aldrei gert en ég veit að annar aðilinn í hjónabandinu vill skilja en hinn ekki.
Var að hugsa um hvort þetta væri algengt...

brekihelga | 20. apr. '15, kl: 17:48:45 | Svara | Er.is | 2

það kom öllum mjög mikið á óvart þegar ég og maðurinn minn skildum, það datt engum í hug að þetta myndi ské. enda virkuðum við alltaf eins og rosa góðir vinir, börnin í góðu jafnvægi. það var ekkert sem fólk gat séð að væri að.
enda var ekkert "að" við vorum samt bara vinir (og erum en) rifumst aldrei (höfum aldrei gert það) kynlíf var ekki búið að stunda í marga marga mánuði og við vorum bara betri vinir en eitthvað annað og saman ákváðum við bara að vera bara vinir :) og finna eitthvað annað með einhverjum öðrum.

katnisss | 20. apr. '15, kl: 17:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mismunandi aðstæður og fyrirvari greinilega hjá fólki.En afhverju eru þá sum hjón að látast vera afar ástfangin og dugleg að hrósa hvort öðru og svo er bara skilið eftir smá tíma.

brekihelga | 20. apr. '15, kl: 17:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég hef aldrei skilið það og þegar ég sé svoleiðis á fb þá fæ ég alltaf einhverja svona tilfinningu að það sé kannski ekki allt gott þarna.

skodi123 | 20. apr. '15, kl: 19:16:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

"Fake it till you make it"

fálkaorðan | 20. apr. '15, kl: 19:07:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð niðurstaða.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

strákamamma | 20. apr. '15, kl: 17:53:58 | Svara | Er.is | 0

nei það hefur það ekki....  fólk er nú yfirleitt ekkert að hrópa yfir alla sín persónulegu vandamál

strákamamman;)

fálkaorðan | 20. apr. '15, kl: 19:05:14 | Svara | Er.is | 0

Nei. Enda ekki mitt mál hvað gerist í sambandi hjóna svo lengi sem ekki er ofbeldi í gangi eða annað sem kemur utanaðkomandi við.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

ElizaBennet | 20. apr. '15, kl: 19:22:43 | Svara | Er.is | 3

Það kemur mér yfirleitt ekkert á óvart að fólk skilji eða hætti saman, í fyrsta lagi veit maður ekkert alltaf hvað gengur á þeirra á milli og í öðru lagi endar stór hluti sambanda með skilnaði. Stundum veit maður samt ýmislegt og það kemur mér eiginlega meira á óvart hvað sumt fólk hangir saman, miðað við suma hluti sem maður veit um sambandið og samskiptin .......

Gengin aftur

Felis | 20. apr. '15, kl: 23:00:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Dalía 1979 | 20. apr. '15, kl: 20:09:10 | Svara | Er.is | 1

já hefur komið mér á óvart með ein hjón sem skildu enn þau voru rosalega góð í að fela 

BlerWitch | 21. apr. '15, kl: 08:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum er bara ekkert að fela. Stundum er bara allt búið, fólk býr saman af  gömlum vana en lyndir vel og ekkert ósætti til staðar.

Snobbhænan | 20. apr. '15, kl: 22:46:28 | Svara | Er.is | 2

Já, en svo minnuir maður sig á að það veit enginn í raun hvernig hjónaband er nema þeir tveir sem í því eru. Það urðu mjög margir mjög hissa á skilnaði míns og Snobbhana.  Nú var ég að frétta af öðrum skilnaði þar sem ég hélt að allt væri dásamlegt.  Maður veit bara ekkert um sambönd annarra.

katnisss | 20. apr. '15, kl: 22:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já satt segiru maður veit ekkert hvað er að gerast í samböndum annarra....

assange | 21. apr. '15, kl: 08:23:05 | Svara | Er.is | 1

Tvi meira sem astinni og hamingjunni er trodid ofan i kokid a manni a td facebook.. Tvi styttra er i skilnad.. Mjog weird- man eftir nokkrum svona mjog yktum daemum..

Snobbhænan | 21. apr. '15, kl: 08:26:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tja ég veit það nú ekki.  En klárlega er það þannig að mýmargir hamingju- og ástar statusar á fb er ekki endilega  ávísun á gott og hamingjuríkt samband/hjónaband.

BlerWitch | 21. apr. '15, kl: 08:34:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er auðvitað ekkert hægt að alhæfa um það. Fólk er misopið um sína ást og sambönd og sumum finnst þetta krúttlegt og eðlilegt á meðan það er meira athyglissýki hjá öðrum kannski. Ég þekki par sem er búið að vera á útopnu með sitt samband í fimm ár og ekkert lát á. Þekki líka mörg pör sem hafa ekki verið að mússí-mússast neitt á facebook og hafa svo skilið eða hætt saman. Það er bara allur gangur á þessu.

assange | 21. apr. '15, kl: 09:15:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tad sem eg er med i huga eru nokkur daemi sem eg man serstaklega eftir sem voru rosalega mikid ykt a feisbukk.. Svo pæng skilnadur.. Er audvitad ekki ad alhaefa- en tetta var ekki venjulegt myssimussi daemi.. Heldur rosa ykt.. Vid hjonin erum alveg musimusi og happy.. En tetta var svona weird

daggz | 21. apr. '15, kl: 13:54:08 | Svara | Er.is | 0

Ég viðurkenni það alveg að ég hef alveg orðið hissa í eitt augnablik. En ég hef alveg lært það að fólk veit nákvæmlega ekkert um samband annarra. Það veit engan veginn hvað gengur á heima þegar engir aðrir sjá til.

Ég hef alveg fengið að heyra það að mitt samband sé hræðilegt og það skilji ekki afhverju það gangi. Fólk hefur haft svo sterkar skoðanir á mínu sambandi og okkar samskiptum en þetta fólk veit nákvæmlega ekkert um það þó það haldi það. Það telur sig samt hafa rétt á því að hafa skoðun á því (og taka hana sem einhverja staðreynd). Kannski er það af því við höfum nákvæmlega enga þörf fyrir að auglýsa okkar hamingju. Veit það ekki. 

En allavega eftir að ég lenti í svona skemmtilegu atviki þá ákvað ég það að ég ætlaði algjörlega að hætta að dæma (eða spá) í samböndum annarra. Það sem við fáum að sjá er ekki alltaf raunveruleikinn og svo fer þetta auðvitað allt eftir túlkun fólks. 

--------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien