Að velja rétta dýnu fyrir 10 ára

Burnirót | 6. jan. '20, kl: 03:12:54 | 78 | Svara | Er.is | 0

Ég er ráðþrota af því að 10 ára dóttir mín neitar núorðið að sofa í rúminu sínu og segir það of hart og óþægilegt. Hún sefur í upphækkuðu rúmi með negldum rimlum með eggjabakkadýnu á. Getur einhver bent mér á besta kostinn en samt allra helst undir 20.000 kr eða sem ódýrast? Eða er yfirdýna málið?

 

adaptor | 6. jan. '20, kl: 03:18:45 | Svara | Er.is | 0

ég veit ekki hvað er besti kosturinn en það fást góðar yfirdýnur í rúmfatalagernum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Júlí 78 | 6. jan. '20, kl: 08:11:33 | Svara | Er.is | 0

Ég sé 4 ára gamalt rúm á Bland sem lítur vel út og er með hvítum höfðagafli ( Natures Comfort 120*200 dýna, comfort botn og Shape yfirdýna ) frá Dorma og það er sett á það 35 þús. Kannski hægt að fá það strax ef þú býður fullt verð. Svo eru hópar á FB t.d. - Húsgögn til sölu - furniture for sale. - Og... Húsgögn og fleira til sölu. Gætir athugað í þessum hópum, setur rúm í leitarlínuna. Ekkert mál að spyrja um stífleikann gegnum skilaboð.

CF40 | 6. jan. '20, kl: 09:48:23 | Svara | Er.is | 0

ef þið vantar dýnu í stærð 90*200 þá sá ég rosalega flottar dýnur í þeirri stærð í Costco á tæpar 10 þús kr.

Burnirót | 7. jan. '20, kl: 20:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æðislegt! Takk, ég skoða í Costo.

Splæs | 6. jan. '20, kl: 10:14:33 | Svara | Er.is | 1

Ef eggjabakkadýnan er eina dýnan í rúminu hennar þá er ég ekki hissa að hún vilji ekki liggja þar. Eggjabakkadýnur eru yfirdýnur. Þú leysir því ekki málið með því að setja aðra yfirdýnu á hana.
Keyptu alvöru rúmdýnu, til dæmis dýrustu millistífu svamdýnuna sem þú getur, og svo getur daman notað eggjabakkadýnuna áfram sem yfirdýnu á henni.

Burnirót | 7. jan. '20, kl: 20:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Èg viðurkenni að þetta var skítaredding í fyrra þar sem við áttum ekki húsgögn og það var dýrt að innrétta. Dýnan var samt ekki þunn heldur frekar þykk. Engin afsökun samt. Dóttir mín þarf klárlega almennilega dýnu og það strax! ??

TheMadOne | 7. jan. '20, kl: 20:52:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór með fermingarstrák og lét hann velja sér dýnu í ikea, hann valdi sér millidýra dýnu og hún hefur hentað honum vel.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Komin pàskaegg? túss 22.2.2020 22.2.2020 | 15:44
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 22.2.2020 | 15:31
kynlífsmiðstöð hefur einhver prufað terrorist 21.2.2020 22.2.2020 | 13:22
Byltingin étur börnin sín. Solla í Eflingu jarðar Samfylkinguna í Reykjavik. kaldbakur 18.2.2020 22.2.2020 | 11:45
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 21.2.2020 | 23:47
Ben & Jerry's Honeycomb??? Hr85 21.2.2020
Eru allir sofnaðir hérna? Twitters 21.2.2020
Skrifstofulaun maximax 19.2.2020 21.2.2020 | 13:41
auglýsingar á bland terrorist 21.2.2020 21.2.2020 | 12:51
Flutnngskassar Frú1 21.2.2020 21.2.2020 | 11:14
Ferðaþættir Íslendinga Hr85 20.2.2020 20.2.2020 | 20:29
Algjör geðveiki ? Flactuz 20.2.2020 20.2.2020 | 19:38
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 20.2.2020 | 16:22
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020 20.2.2020 | 16:02
gras notandi50 16.1.2019 20.2.2020 | 03:00
Mennta sig á eldri árum Svonaerthetta 19.2.2020 19.2.2020 | 23:43
Selja ný föt á netinu. kristmg 19.2.2020
Spilað á tilfinningar fólks í gegnum fjölmiðla Hr85 18.2.2020 19.2.2020 | 19:55
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 19.2.2020 | 16:23
Pakkaferð innanlands fyrir 10.bekk kristmg 18.2.2020 18.2.2020 | 21:37
Ferming - Ráð vel þegin! Mjoggottnotendanafn 17.2.2020 18.2.2020 | 19:17
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 18.2.2020 | 15:44
úrslit 29 feb söngvakeppninn agga42 18.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 18.2.2020 | 11:14
Húðlæknir fyrir ungling Logi1 18.2.2020
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020 18.2.2020 | 00:00
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Erfitt að fara úr húsi :/ tégéjoð 10.2.2020 14.2.2020 | 11:27
Alveg lost! Leki eða mygla hjá "féló" hvaðerþað 8.2.2017 13.2.2020 | 22:09
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 13.2.2020 | 11:12
Síða 1 af 20193 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron