Aðstoð við fjármál - skuldir.

helena123456 | 4. mar. '18, kl: 11:43:06 | 576 | Svara | Er.is | 0

Hvert er best að leita ef manni vantar aðstoð við fjármál og skuldir hjá manni? Ég hef ekki haft neinar tekjur i marga mánuði núna meðan ég hef verið að bíða eftir endurhæfingarlífeyri og þar af leiðandi hafa skuldirnar bara safnast upp. Þá sérstaklega smálánin. Tók þá afar heimskulegu ákvörðun að taka smálán (mjög litlar upphæðir sem ég tók 4x) sem eru komnar upp í 600 þúsund!!!! — Margir hafa sagt mér að vera bara ekkert að borga þessum smálánafyrirtækjum en mér lýst ekkert à það og langar bara að klára borga þetta niður en jesús minn eini hvað þessar upphæðir hafa hækkað. - Hvað myndi gerast ef ég neita að borga bara? Þegar ég fæ endurhæfingarlífeyrin þá fæ ég borgað aftur í tímann og finnst alveg ömurlegt að þurfa eyða öllum þeim pening í smálánaskuldir þar sem mig sárvantar bíl og gæti verið að borga niður bankalán sem ég er með. Ahhhh. Sárvantar hjálp! Er ekki með neinar tekjur fyrr en ég fæ endurhæfingarl. En í millitíðinni safnast þetta allt upp og ég bara veit ekkert hvernig ég á að fara að því að leysa úr þessu. Takk takk

 

tóin | 4. mar. '18, kl: 12:15:10 | Svara | Er.is | 0

Ef maður tekur lán þá þarf maður að borga þau - annars safna þau bara vöxtum og enda í innheimtuaðgerðum og jafnvel fjárnámi.


ert | 4. mar. '18, kl: 12:47:57 | Svara | Er.is | 1

Umboðsmaður skuldara gæti verið ein leið

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 4. mar. '18, kl: 14:47:42 | Svara | Er.is | 0

Þú spyrð um hvað muni ske ef þú neitar að borga smálánafyrirtækinu ?
Eru þessi smálánafyrirtæki ekki bara með handrukkara ?

Dalía 1979 | 6. mar. '18, kl: 18:42:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún fer á vanskilla skrá þar til skuldinn fæst borguð ..kanski ná þeir nýja bilnum sem hun er að spá í að kaupa sér 

Zagara | 4. mar. '18, kl: 21:30:56 | Svara | Er.is | 0


Er það rétt skilið að þú hefur ekki haft neinar tekjur, lifað af lánum og ekki borgað neitt til baka í nokkra mánuði? Ertu komin á vanskilaskrá og með lán í innheimtuferli?


Það fer soldið eftir alvarleika stöðunnar hvaða möguleika þú hefur. Ef þú ert bara með smálánaskuldir þá gæti bankinn mögulega samþykkt að aðstoðað þig með láni til að borga þær skuldir til baka en ef þú ert líka í vandræðum með önnur lán þá er það líklega ekki einfalt.


Best væri ef einhver náinn þér geti farið yfir stöðuna með þér til að hjálpa þér að finna lausnir og ná tökum á stöðunni. Það er allavegana ljóst að bíll er ekki forgangsatriði ef þú skuldar mjög mikið og hefur verið að taka lán fyrir neyslu síðustu mánuði. Þá er alveg eðlilegt að tekjurnar sem þú færð afturvirkt fari í að greiða niður þau lán sem þú hefur tekið til að lifa síðustu mánuði. Þetta er ekki einhver lottóvinningur sem þú ert að fá og þú mátt ekki hugsa það þannig.


Einhver benti á umboðsmann skuldara og ég sé að þeir bjóða ráðgjöf. Það gæti líka gagnast þér. Þú þarft allavegana að takast á við vandamálið sem fyrst því smálánaskuldir bera mjög háa vexti sem hætta aldrei að hlaða utan á sig. Eins og þú áttar þig líklega á núna.

Pusher | 5. mar. '18, kl: 21:14:10 | Svara | Er.is | 1

Af hverju fórstu ekki til Félagsþjónustunnar til að fá pening fyrir framfærslu á meðan þú bíður eftir endurhæfingarlífeyrinum?

Dalía 1979 | 6. mar. '18, kl: 18:41:12 | Svara | Er.is | 0

þú ert liklegast á vanskilskrá út af þessum lánum ég myndi mæla með að losa mig við þessa smálána skuld maður getur alltaf keypt sér bíl 

neutralist | 7. mar. '18, kl: 14:57:43 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi tala við umboðsmann skuldara og jafnvel Neytendastofu eða lögfræðing.

Nú eru smálánin ólögleg hér á landi og smálánafyrirtækin flutt til Danmerkur þess vegna. Samkvæmt skjali sem samtök Smálánafyrirtækja afhentu Alþingi á sínum tíma hafa smálán aldrei verið send í löginnheimtu vegna þess að það svarar ekki kostnaði. Það getur hafa breyst, en ég myndi athuga vel þína möguleika hjá aðilum sem þekkja hvernig þetta er núna.

bfsig | 8. mar. '18, kl: 02:03:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

viðhalda bara skuldinni og fara fram á gjaldþrotaskipti í framtíðinni ef hún eignast einhvern tíman eitthvað.

jak 3 | 13. mar. '18, kl: 15:01:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju hún tók þessi lán, maður ber ábyrg á því sem maður gerir

jak 3 | 13. mar. '18, kl: 15:00:08 | Svara | Er.is | 0

varstu ekki í vinnu áður og átt rétt á veikindaleyfi? og gastu ekki sett einhver lán í frystingu á meðan þú beiðst eftir endurhæfingalífeyri?

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 19:16:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ferð ekki á endurhæfingarlífeyri fyrr en þú ert búinn með allan veikindarétt allsstaðar

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:05:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi af hverju læturðu svona alltaf? Staðreyndir eru leiðinlegar. Reyndu að vera skemmtileg svona einu sinni!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:06:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj Sorrý, ég gleymi því alltaf. En ég lofa engu því ég er svo fljót að gleyma

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:07:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman samt að sjá þig. Gengur allt vel?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:08:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sömuleiðis. Það er bara allt í gúddí, ég er bara sæl og happý fráskilin kona

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:09:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem staðföst hrein mey með eingetinn son þá skil ég það fullkomlega

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:10:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Segðu, finnst þetta æði. Hugsa bara um sjálfa mig og vinn eins og enginn sé morgundagurinn, allavega um helgar ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:08:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig gengur þeim yngsta?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona sæmó, er ekki í vinnu eins og er, hann droppar alltaf úr vinnu eftir ákveðinn tíma.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:10:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil og ég meina það í alvöru. Ertu ennþá í sama landshluta?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:12:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, flutti mig bara aðeins nær flugvellinum.


Hvernig gengur með þinn eingetna?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona svona skólinn er hell, en minn maður kominn í sjaldgæfar íþróttir og það eru 5 æfingar í viku 4 daga vikunnar. Ég er að velta því fyrir mér hvort ég hafi rang feðrað hann fyrir slysni. Það var einhver þarna 5-10 árum á undan ... kannski ...

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hann ekki jafngamall mínum, 98 módel?  Gott að hann hefur fundið eitthvað áhugavert í íþróttum, það hjálpar þeim oft svo gífurlega mikið

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:24:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei minn er 99. Þetta breytir miklu en guð hvað hann fann sjaldgæfar íþróttor

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:25:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, hann fer líklega ekki troðnar slóðir ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 21:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei af hverju getur hann ekki líkst ekki foreldrum sínum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Steina67 | 13. mar. '18, kl: 21:53:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj maður getur víst ekki fengið allt. Vertu þakklát fyrir að hann fann eitthvað en loki sig ekki af inni í herberginu sínu

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ert | 13. mar. '18, kl: 22:12:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tja, fyrir utan íþróttir þá er ekkert

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Tryggvi6 | 13. mar. '18, kl: 23:53:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki boðið uppá það í bönkunum í dag að setja lán í frystingu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 19.6.2018 | 11:08
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 19.6.2018 | 00:56
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 19.6.2018 | 00:47
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 19.6.2018 | 00:10
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 20:43
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 19:08
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 18.6.2018 | 16:58
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 18.6.2018 | 12:12
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 17.6.2018 | 20:35
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Acer/Lenovo Pasima 14.6.2018 15.6.2018 | 21:23
Barnaverndarnefnd í Hafnarfirði bronco79 12.6.2018 15.6.2018 | 19:12
Skipta um hjólalegu bergma 15.6.2018
Hvar er best að tippa á fótboltaleik? Gudrun34 15.6.2018 15.6.2018 | 09:12
Gisting í vinnulotum á bifröst lo28 14.6.2018 15.6.2018 | 09:11
Hvar getur maður lagað símamyndarvélina? Hanolulu111 15.6.2018
1 fjörði af ferðamönnum munu vera kínverskir 2030 Hanolulu111 14.6.2018 15.6.2018 | 07:49
Eigendur fyrirtækja?? Bitter Sweet 16.5.2007 15.6.2018 | 07:23
Miðill? Kitt Kat 14.6.2018 15.6.2018 | 06:59
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík - nýtt varahjól Viðreisn. kaldbakur 14.6.2018 14.6.2018 | 20:47
Pillan pandii 14.6.2018 14.6.2018 | 20:00
Vændi er alvöru starf DR fresh 14.6.2018 14.6.2018 | 16:19
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 14.6.2018 | 12:00
Greiða inn á höfuðstól lána glimmer 16.5.2013 14.6.2018 | 10:18
Hrotur. fjola77 14.6.2018 14.6.2018 | 10:02
Óska eftir traustum aðila sem getur skipt um bremsudælu fya 13.6.2018
prófarkalestur,uppsetning fyrir (e. layout) umbrot stjarnaogmani 13.6.2018 13.6.2018 | 23:01
Óe smíði sem hefur reynslu í vatnslekamálum í 50 ára gömlum raðhúsum Stóramaría 13.6.2018
Hvað er sprund? Sarabía 27.4.2010 13.6.2018 | 21:05
Ráðlegging vegna ívílun hjá RSK einarn 13.6.2018 13.6.2018 | 20:20
Hydra Flot Spa esj 16.5.2018 13.6.2018 | 18:33
Sjúkraliði dianamj 13.6.2018 13.6.2018 | 18:11
Fæðingastyrkur eftir endurhæfingu Blómína 13.6.2018
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 13.6.2018 | 11:45
Síða 1 af 19657 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron