Æsispennandi þráður um tuskur og viskastykki

Halliwell | 27. maí '15, kl: 18:59:19 | 422 | Svara | Er.is | 0

Ókei allar tuskurnar okkar og viskastykkin eru gömul og lúin og ljót og blettótt og ég nenni ekki að kaupa e-ð drasl


Er e-ð betra en annað í þessum efnum?

 

fálkaorðan | 27. maí '15, kl: 19:23:20 | Svara | Er.is | 1

Ég slefa yfir prjónuðum borðtuskum í DUKA, besta sem ég hef komist í fyrir utan að prjóna sjálf.


Bestu viskustykkin er ég ekki búin að stúdera og nota sjálf gubbutuskurnar góðu í það.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Gunnýkr | 27. maí '15, kl: 23:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það eru bestu tuskurnar...

júbb | 27. maí '15, kl: 19:53:45 | Svara | Er.is | 1

Arg, svarið mitt hvarf. 


En ég var að skrifa að viskastykkin mín úr Ikea eru bara miklu betri en þau flottari og dýrari sem ég á. Þoli ekki viskastykki sem draga ekkert í sig. En þeir gætu reyndar verið búnir að breyta síðan ég keypti minn bunka. Svo hef ég keypt tuskur frá blindravinnustofunni eða keypt gasbleyjur, þær eru mjög fínar tuskur en klippi þær stundum aðeins niður, fer eftir því hversu þykkt er í þeim.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 27. maí '15, kl: 20:01:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu, þetta er enn til  http://www.ikea.is/products/382

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 27. maí '15, kl: 20:01:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

haha, eða uppselt eins og stendur á miðri síðu. Úbbs

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Halliwell | 27. maí '15, kl: 21:18:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ekki setja í þurrkara?! Hnuss

júbb | 27. maí '15, kl: 21:20:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hahaha, glætan. Þetta fer sko í þurrkara

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 27. maí '15, kl: 21:21:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frekar fyndið að segja að 100% bómullar viskastykki megi ekki fara í þurrkara

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Halliwell | 27. maí '15, kl: 21:22:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjúkkett. Ég nenni sko ekki að eyða tíma í að hengja upp viskastykki!

fálkaorðan | 27. maí '15, kl: 20:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín viskustykki úr IKEA draga ekki í sig rassgat. Heit heit heit.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

júbb | 27. maí '15, kl: 20:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru það nokkuð þessi sem ég linkaði á? Því þau eru góð, er með þau bæði hér heima og í bústaðnum.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

fálkaorðan | 27. maí '15, kl: 21:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki þessi sem þú linkaðir á.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fjörmjólkin | 27. maí '15, kl: 22:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst viskastykkin úr Ikea hrikaleg. Get alveg eins nota microfiber klút

júbb | 27. maí '15, kl: 22:40:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru til margar týpur þar

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

icegirl73 | 27. maí '15, kl: 19:56:28 | Svara | Er.is | 1

Ég kaupi tuskur í Bónus og viskastykki í Rúmfó. Tuskurnar eru hvítar með bláum stöfum í miðjunni og viskastykkin eru grænköflótt. Hendi þessu á suðuþvott fyrir notkun. Bestu tuskur og viskastykki sem ég hef notað. 

Strákamamma á Norðurlandi

nerd | 27. maí '15, kl: 20:02:28 | Svara | Er.is | 1

Ég elska tuskurnar úr Söstrene Grene....  er ekki búin að finna bestu viskastykkin ennþá ;) 

snsl | 27. maí '15, kl: 20:15:30 | Svara | Er.is | 1

Viskastykkin mín úr líf og list eru mjög góð. Faldurinn er sumstaðar farinn að losna smá en sökin er þurrkaraást mín. Eru tveggja ára og ÞURRKA.

fálkaorðan | 27. maí '15, kl: 21:09:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úh!

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

snsl | 27. maí '15, kl: 21:19:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sé þau ekki þarna. Eru frá Zone. Dökkgrá og þykk, voru pottaleppar í stíl (var að farga honum eftir allskonar áföll, hann virkaði samt ennþá vel en var orðinn heldur ljótur (eftir óvænta þurrkaraferð t.d. og allskonar brunarústir sem hann hefur nuddast í)
Þau eru einlit og alveg slétt. Á sínum tíma voru allskonar litir til í þessarri línu.

Halliwell | 27. maí '15, kl: 21:16:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er þurrkaraperri líka, ég þvæ tuskur og viskastykki með handklæðum á 60 (og svo stundum 90, tuskurnar og viskastykkin þ.e.a.s.) og nenni ómögulega að flokka úr

snsl | 27. maí '15, kl: 21:21:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Me too. Þurrkarinn hefur ekki náð að þynna þau niður, teygja eða neitt. Bara rosa fínt.

Helvítis | 27. maí '15, kl: 21:25:22 | Svara | Er.is | 1

Ég nota bara ákveðna liti af tuskum og man ekki hvar ég fékk þær, en þær eru allar svona oh eitthvað sem ég man ekki hvað heitir.

Viskustykkin mín eru frá Lín, eins pottalepparnir og hanskarnir, tók smá tíma fyrir þau að verða eins og ég vildi hafa þau, en sér ekki á þeim og ég set þau alltaf í þurrkara.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Máni | 27. maí '15, kl: 22:37:23 | Svara | Er.is | 0

Bestu tuskurnar voru í kokku. Tími ekki að kaupa þær lengur.

Alli Nuke | 27. maí '15, kl: 23:20:37 | Svara | Er.is | 0

Ég fýla mest þrælatuskurnar úr Ikea sem kosta 50 kr.

Trolololol :)

nefnilega | 28. maí '15, kl: 07:18:07 | Svara | Er.is | 0

Bestu viskastykkin mín eru úr Fatabúðinni. En nú er hún hætt svo það hjálpar þér ekki neitt. Ég nota svo tuskur úr Rúmfó og þvottastykki úr Ikea sem tuskur líka.

mandalas | 28. maí '15, kl: 12:28:08 | Svara | Er.is | 0

Ég elska tuskurnar og viskastykkin í Söstrene Grene :)

MUX | 28. maí '15, kl: 12:32:16 | Svara | Er.is | 0

Ég elska tuskurnar úr söstrene (til í allskonar litum), og svo á ég líka viskustykki þaðan sem ég er ánægð með.

because I'm worth it

Ígibú | 28. maí '15, kl: 12:45:53 | Svara | Er.is | 1

Bestu borðtuskurnar sem ég hef fundið eru úr einhverju frottéefni (en samt ekki) úr Rúmfó. Kostuðu eitthvað slikk og voru nokkrar saman í pakka, hægt að þurrka endalaust upp með þeim. Hef líka keypt fínar í Tiger.
Ljótu hvítu og rauðu Ikea viskastykkin mín eru með þeim betri sem ég á, á líka einhver svaka fín sem mér voru gefin og þau þurrka bara ekki neitt, en líta voða vel út ef maður hengir þau upp

Mukarukaka | 28. maí '15, kl: 13:50:43 | Svara | Er.is | 0

Viskastykkin frá Ferm living eru góð og líka falleg. Líka þau sem fást í Fakó, minnir að það sé House doctor.

_________________________________________

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47979 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien