Afhverju er svona lítið að Íslendingum í byggingarvinnu?

Hanolulu111 | 16. maí '18, kl: 07:12:13 | 200 | Svara | Er.is | 0

Afhverju? Er nú búin að tska eftir þessu, alla vega á höfuðborgarsvæðinu.

 

Dehli | 17. maí '18, kl: 18:51:22 | Svara | Er.is | 0

Þetta er búið að vera svona lengi. Enda mikið byggt, og íslendingar með áhuga á byggingarvinnu sárafáir.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Hr85 | 17. maí '18, kl: 21:53:35 | Svara | Er.is | 0

Þjóðin orðin pínu snobbuð. Flestir sem ganga menntaveginn vilja fara í bóknám og háskólanám. Ekkert alltaf vit í því fjárhagslega samt. 

birnuson | 18. maí '18, kl: 13:03:04 | Svara | Er.is | 0

Það er rétt að þetta hefur verið svona lengi. Aðalástæðan er sú að alltof fáir fara í nám í iðngreinum, ekki samt vegna snobbs hjá unglingunum sem eru að velja sér menntun og framtíðarstarf, heldur er viðhorfið almennt þannig í þjóðfélaginu að bóknám sé vænlegri leið. Eins og Hr85 segir er það samt ekki nærri alltaf raunin fjárhagslega. Margt ungt fólk hefur líka áhuga á iðnnámi, en yfirvöldum hefur alveg mistekist að haga málum þannig að slíkar greinar hafi eðlilega stöðu í menntakerfinu.

TheMadOne | 18. maí '18, kl: 13:18:32 | Svara | Er.is | 0

Verktakar vilja útlendinga í vinnu þar sem þeir gera minni kröfur um laun, þeir hafa svo íslendinga í yfirmannastöðum. Það er alveg fullt af iðnaðarmönnum þarna úti, þeir hafa nóg að gera í vinnu fyrir einkaaðila og yfirleitt allt of mikið, fyrir miklu betra kaup

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

N e o n | 18. maí '18, kl: 19:12:08 | Svara | Er.is | 0

70% fækkun útskriftarnema í mannvirkjagerð, á ekki mörgum árum.
Það virðist bara ekki heilla, að læra og starfa við þetta fag... húsasmíði.

-- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- --
-- Grafísk Miðlun // Prenthönnun --
https://bland.is/thjonusta/atvinna/grafisk-midlun-prenthonnun/3786878/

saedis88 | 20. maí '18, kl: 08:06:30 | Svara | Er.is | 0

launin ekkert spes. maðurinn minn vinnur við þetta. Tók á sig töluverða launalækkun úr fyrri vinnu til að fara vinna við smíðar. Áður fyrr sat hann á rassgatinu allann vinnudaginn með mun meiri pening. 

KolbeinnUngi | 20. maí '18, kl: 13:47:16 | Svara | Er.is | 0

það er betra að snuða erlenda einstaklinga en íslendinga því þeir gera meira mál úr því ef þeir fái ekki útborgað eða lítið útborgað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 22.5.2018 | 09:42
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 22.5.2018 | 09:37
Iphone 6s mánaskin 21.5.2018 22.5.2018 | 08:29
Ermar á leðurjakka Iness 21.5.2018 22.5.2018 | 01:43
Skólp dídí89 18.5.2018 22.5.2018 | 01:43
Góðir dæmigerðir hamborgarar í borginni Ellert0 21.5.2018 22.5.2018 | 01:38
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 22.5.2018 | 01:23
BRCA2 Fuzknes 15.5.2018 22.5.2018 | 00:37
Bókmenntafræði Eitursnjöll 21.5.2018
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 21.5.2018 | 21:51
Er Hamraborg "miðbær" Kópavogs? Hanolulu111 16.5.2018 21.5.2018 | 20:48
Fluttningsþrif epli1234 21.5.2018
Eru soyavörur í lagi? Gunny88 21.5.2018 21.5.2018 | 17:28
Íslenskt efni m/ enskum texta? Wilshere19 21.5.2018 21.5.2018 | 16:33
Eurovision sakkinn 13.5.2018 21.5.2018 | 14:36
Gefa blóð með kvef? KolbeinnUngi 21.5.2018
Vantar svo einhvern til að þrífa raðhús í Seljahverfi:) fjóla22 30.10.2017 21.5.2018 | 14:08
Aldraðir, hjúkrunarheimli kronna 17.5.2018 21.5.2018 | 13:51
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 21.5.2018 | 13:35
Paris eða Italia Milano, Rom.? Stella9 21.5.2018 21.5.2018 | 13:33
Allt ókeypis en einhver borgar. Dehli 17.5.2018 21.5.2018 | 13:20
Snjallöryggi hjá Öryggismiðstöðinni. Graceland 18.5.2018 21.5.2018 | 11:30
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018 21.5.2018 | 10:28
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018
Laun fyrir skrifstofustarf Jinglebells 18.5.2018 21.5.2018 | 06:36
Eru gæludýrabúðir opnar á öðrum í hvítasunnu? VaViMaTT 21.5.2018
Beinskiptur eða sjálfskiptur bíll ? H258 19.5.2018 20.5.2018 | 23:54
Heimilisþrif kth77 13.5.2018 20.5.2018 | 23:13
- Þrif - magnusk23 20.5.2018
Að losna við illa anda. Svarthetta 14.5.2018 20.5.2018 | 21:02
Myndu þið vilj að Ísland myndi kaupa eyju í Karabíuhafinu??? Hanolulu111 17.5.2018 20.5.2018 | 20:58
Hundasnyrting í Reykjanesbæ asta12345 20.5.2018
Á einhver orbitrek tæki til að selja mér? akd 9.1.2004 20.5.2018 | 17:26
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 20.5.2018 | 16:41
Nudd í Hafnarfirði? Bumbulínafína 2.4.2014 20.5.2018 | 15:17
Skilnaður og annar aðlinn tæmir innbú Hamar01 15.5.2018 20.5.2018 | 14:36
Afhverju er svona lítið að Íslendingum í byggingarvinnu? Hanolulu111 16.5.2018 20.5.2018 | 13:47
Dagur B. KolbeinnUngi 13.5.2018 20.5.2018 | 13:40
Vinna hjá Össur gudnydogg 3.5.2018 20.5.2018 | 11:01
Skjólvegg á svalir 0987 20.5.2018 20.5.2018 | 11:01
Hvað borgar ríksistjórnin?? stjarnaogmani 14.5.2018 20.5.2018 | 01:53
veitingastaðir í rvk Twitters 18.5.2018 19.5.2018 | 22:58
Icelandair kvörtun jasmína 19.5.2018 19.5.2018 | 19:55
Hvað tala margir Esperantó á Íslandi? Hanolulu111 19.5.2018
Hvað eru til margir einstaklingar aem tala forn Gotnesku? Hanolulu111 19.5.2018
Bílastæði Isavia við Keflavíkurflugvöll zebraaa 19.5.2018 19.5.2018 | 19:44
Brighton sandrax 19.5.2018 19.5.2018 | 18:48
Umskurður drengja ... ? Forhúð og fordómar ? kaldbakur 19.5.2018
Hvaða háskólagrein ætti einhver sem ætlar í lækninn að taka? Zigurd 18.5.2018 19.5.2018 | 17:26
Leiga á posa tímabundið. Begga08 19.5.2018 19.5.2018 | 10:56
Síða 1 af 19653 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron