Afhverju er svona lítið að Íslendingum í byggingarvinnu?

Hanolulu111 | 16. maí '18, kl: 07:12:13 | 212 | Svara | Er.is | 0

Afhverju? Er nú búin að tska eftir þessu, alla vega á höfuðborgarsvæðinu.

 

Dehli | 17. maí '18, kl: 18:51:22 | Svara | Er.is | 0

Þetta er búið að vera svona lengi. Enda mikið byggt, og íslendingar með áhuga á byggingarvinnu sárafáir.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Hr85 | 17. maí '18, kl: 21:53:35 | Svara | Er.is | 0

Þjóðin orðin pínu snobbuð. Flestir sem ganga menntaveginn vilja fara í bóknám og háskólanám. Ekkert alltaf vit í því fjárhagslega samt. 

birnuson | 18. maí '18, kl: 13:03:04 | Svara | Er.is | 0

Það er rétt að þetta hefur verið svona lengi. Aðalástæðan er sú að alltof fáir fara í nám í iðngreinum, ekki samt vegna snobbs hjá unglingunum sem eru að velja sér menntun og framtíðarstarf, heldur er viðhorfið almennt þannig í þjóðfélaginu að bóknám sé vænlegri leið. Eins og Hr85 segir er það samt ekki nærri alltaf raunin fjárhagslega. Margt ungt fólk hefur líka áhuga á iðnnámi, en yfirvöldum hefur alveg mistekist að haga málum þannig að slíkar greinar hafi eðlilega stöðu í menntakerfinu.

TheMadOne | 18. maí '18, kl: 13:18:32 | Svara | Er.is | 0

Verktakar vilja útlendinga í vinnu þar sem þeir gera minni kröfur um laun, þeir hafa svo íslendinga í yfirmannastöðum. Það er alveg fullt af iðnaðarmönnum þarna úti, þeir hafa nóg að gera í vinnu fyrir einkaaðila og yfirleitt allt of mikið, fyrir miklu betra kaup

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

N e o n | 18. maí '18, kl: 19:12:08 | Svara | Er.is | 0

70% fækkun útskriftarnema í mannvirkjagerð, á ekki mörgum árum.
Það virðist bara ekki heilla, að læra og starfa við þetta fag... húsasmíði.

-- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- -- --
-- Grafísk Miðlun // Prenthönnun --
https://bland.is/thjonusta/atvinna/grafisk-midlun-prenthonnun/3814578/

saedis88 | 20. maí '18, kl: 08:06:30 | Svara | Er.is | 0

launin ekkert spes. maðurinn minn vinnur við þetta. Tók á sig töluverða launalækkun úr fyrri vinnu til að fara vinna við smíðar. Áður fyrr sat hann á rassgatinu allann vinnudaginn með mun meiri pening. 

KolbeinnUngi | 20. maí '18, kl: 13:47:16 | Svara | Er.is | 0

það er betra að snuða erlenda einstaklinga en íslendinga því þeir gera meira mál úr því ef þeir fái ekki útborgað eða lítið útborgað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vespur trallandi 20.8.2018
Vespur trallandi 20.8.2018
Laun leiðbeinenda í leikskólum tudran 20.8.2018 20.8.2018 | 21:12
Vantar að pústa / væla í einhverjum... Ljónsgyðja 20.8.2018 20.8.2018 | 20:49
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 20.8.2018 | 20:15
Pabbi í neyslu FjólaM 20.8.2018 20.8.2018 | 19:44
Pæling varðandi Video upptöku af Lögreglu Lanke51 20.8.2018 20.8.2018 | 19:13
Sambandsslit Folk8 5.8.2018 20.8.2018 | 15:05
Málningavinna osk_e 17.8.2018 20.8.2018 | 13:55
húsn lán og upprunalegt mialitla82 17.8.2018 20.8.2018 | 13:49
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 20.8.2018 | 12:46
Er í lagi að halda lóð undir hús í 14 ár án þess að byggja? Lady S 20.8.2018
Útsölur seljandinnthinn 20.8.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 19.8.2018 | 23:24
BRCA2 Fuzknes 15.5.2018 19.8.2018 | 22:13
Hundur í Norrænu (Smyril line) Yxna belja 17.8.2018 19.8.2018 | 22:11
Er þetta eitthvad? moli99 19.8.2018 19.8.2018 | 21:11
Móri ? Dehli 19.8.2018 19.8.2018 | 19:06
hvað í fjandanum er björgunar sveit sem rekin er af almannafé Deep Sea Dweller 18.8.2018 19.8.2018 | 17:05
Hvað kosta smokkar? Hhhthhh 29.7.2018 19.8.2018 | 17:01
ég hef verið að spá sex worker vændi eða hvað hvað það heitir Deep Sea Dweller 18.8.2018 19.8.2018 | 16:36
flugfreyjan Gunnhildur Sara 19.8.2018
Donald Trump Sessaja 18.8.2018 19.8.2018 | 11:59
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
ég hélt framhjá dr.usla 5.5.2011 18.8.2018 | 20:56
Borgarstjórn Reykjavíkur í ham, Reykvíkingum til framdráttar Hauksen 18.8.2018 18.8.2018 | 20:24
Lokanar menningarnnótt maeko 17.8.2018 18.8.2018 | 20:20
Hugmynd ódýrum mat mialitla82 17.8.2018 18.8.2018 | 20:17
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 18.8.2018 | 19:46
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 18.8.2018 | 12:28
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 18.8.2018 | 00:09
Góðar og hljóðlátari þvottavélar epli1234 14.8.2018 17.8.2018 | 23:30
Hvar fást léttustu ferðatöskurnar núna hér heima?? icypatrol 16.8.2018 17.8.2018 | 23:17
Hvers konar kreditkort eru þið með? buhami 15.8.2018 17.8.2018 | 22:32
Flytja að heiman Ljónsgyðja 16.8.2018 17.8.2018 | 21:38
Aðgerð framundan einhverjir sem hafa? skrolla123 17.8.2018
Ódýr heimilismatur mialitla82 17.8.2018 17.8.2018 | 19:41
Espresso kaffivél? Hvernig? mahogany 14.8.2018 17.8.2018 | 13:10
Villikettir hagamus 17.8.2018
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018 17.8.2018 | 12:37
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 17.8.2018 | 11:18
Alltaf eitthvað að hrjá mig, hvað myndir þú gera? Ljónsgyðja 29.7.2018 17.8.2018 | 10:52
Skór á 2ja ára? Hvaða búðir eru góðar? dreamspy 16.8.2018 17.8.2018 | 09:23
Ticino innstungur sicario 16.8.2018 17.8.2018 | 04:17
Tónlistarnám fyrir 5 ára kurudyr11 15.8.2018 17.8.2018 | 00:29
Ökupróflaus í 27ár Sessaja 14.8.2018 16.8.2018 | 23:01
Toyota Yaris MM skiptingar Wholesale 15.8.2018 16.8.2018 | 20:59
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 16.8.2018 | 18:43
Naglaskólar disaellen 16.8.2018
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 16.8.2018 | 13:33
Síða 1 af 19665 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron