Allskyns vangaveltur :)

Vitaní | 27. maí '18, kl: 21:10:22 | 174 | Svara | Er.is | 0

Sælar.

Ég er að verða 27 ára og bý heima. Mér langar að forvitnast hvað ykkar börn eða þið sjálfar eruð/hafið borgað mikið heim á mánuði. Einnig langar mig að vita hvað var aðstoðað með á heimilinu.

Ég er reyndar á Einhverfurófi (ekki að það sé afsökun) en ég elda ekki og tek ekki þátt í neinum þrifum, sé bara um mitt herbergi og minn þvott, tek bara af borðinu oft eftir kvöldmat eða aðstoða að leggja örsjaldan á borð (þegar það er matarboð). Ég er í 50% starfi en móðir mín er í 100% starfi, stundum meir. Hvað ætti ég að gera ?

Síðan er annað sem böggar mig oft. Ég veit að það er erfitt að hafa fullorðinn einstakling á heimilinu og fá aldrei að vera tvö (foreldrar mínir) en ég veit ekki hvað ég á að gera, ég fer nánast aldrei út á kvöldin, það er ekkert í bíó sem mér langar að sjá (fer annars oft í bíó), og ég er að fara taka í 1.sinn á ævinni allt fjármálið í gegn þannig ég get ekki verið úti að eyða peningum, en ég vil að þau fái tíma saman reglulega.

Kv. 26 ára

 

Venja | 28. maí '18, kl: 02:52:07 | Svara | Er.is | 3

Orðin svona gömul mundi ég segja að helmingur af launum færi í húsnæði og mat (ef þú kaupir ekki inn í matinn sjálf). 


Elda a.m.k. einu sinni í viku, bara semja við foreldrana um hvaða dagur væri góður. Ganga frá eftir mat reglulega, sérstaklega ef einhver annar eldar. Svo mundi ég semja um einhver ákveðin heimilisþrif sem þú sæir algerlega um. T.d. ryksuga og skúra einu sinni í viku, þrífa baðherbergi og klósett, hugsa um blómin osfrvs. Mér þætti ekki ásættlanegt að fullorðin manneskja tæki ekki virkan þátt í heimilishaldinu.


Hver eru áhugamál þín? Eru ekki einhver félög eða klúbbar? Bókaklúbbur sem hittist stundum, saumaklúbbur, eða eitthvað tengt þínum áhugamálum?

Ellert0 | 28. maí '18, kl: 03:18:28 | Svara | Er.is | 0

Fer nú bara mjög mikið eftir foreldrum þínum. Margir foreldrar neita að láta börnin sín borga heim svo að þau geti safnað upp fyrir íbúð fyrr (og þá fá foreldrarnir næði fyrr) og margir foreldrar vilja ekki að sum húsverk séu gerð nema af þeim sjálfum svo þau hafi betra yfirlit yfir þeim, til dæmis svo að barnið sé ekki að setja þvottavél í gang þegar foreldrið hafði ætlað sér að setja fullt af þvotti af stað stuttu seinna.

Ég myndi tala við þau og spyrja hvort þau vildu ekki að þú léttir þeim byrðina hvort sem það sé fjárhagslega eða verklega. Þau ættu nú að geta verið hreinskilin um það hvað þau vilja að þú leggir fram.

steinn800 | 28. maí '18, kl: 20:54:15 | Svara | Er.is | 0

Fyrir mitt leyti myndi ég segja að ef það væri ekkert vesen á þessu "barni" og það væri ekki vandamál að halda heimilinu gangandi fjárhagslega. Þá myndi ég frekar vilja að "barnið" myndi spara peninginn sem ætti að greiða heim fyrir sinni eigin íbúð. En mér þætti kannski 50% vinna of lítið nema ef "barnið" væri líka í námi.

Maríalára | 29. maí '18, kl: 11:37:22 | Svara | Er.is | 0

Hvað með að fá þér einhverja aukavinnu á kvöldin? Færð meiri pening og foreldrar þínir fá meiri tíma tvö saman. Svo er bara samningsatriði með að borga heim. Þú gætir t.d. komið til móts við þau og keypt stundum inn í matinn.. 

askjaingva | 29. maí '18, kl: 11:47:34 | Svara | Er.is | 0

Þú ert fullorðin manneskja svo þú lætur auðvitað ekki aðra sjá fyrir þér hvort sem þau hafa efni á því eða ekki. Þú borgar sanngjarnt verð, ekki markaðsverð, fyrir húsnæðið sem væri minnst 50,000 á mánuði plús þú þrífur sameiginleg svæði til jafns á við foreldra þína, gengur frá eftir matseld með þeim og eldar 1-2 í viku. Ef þú borðar á við meðalmanneskju væri matarkostnaðurinn ca 20,000 á mánuði myndi ég segja.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47975 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123