Almenn líðan.

Stairway | 27. júl. '15, kl: 15:08:18 | 864 | Svara | Er.is | 0

Hvernig líður ykkur almennt? Ég spyr vegna þess að að mér líður ekki nógu vel.

 

DarKhaireDwomAn | 27. júl. '15, kl: 15:32:47 | Svara | Er.is | 0

Ömurlega 

Stairway | 27. júl. '15, kl: 15:40:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvers vegna líður okkur illa

DarKhaireDwomAn | 27. júl. '15, kl: 16:48:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef ekki hugmynd um afhverju þér líður illa, en mér líður illa vegna þess að ég glími við veikindi, er á hausnum, ss alveg á kúpunni, síminn minn dó, ég er uppgefin og nenni þessu varla lengur. 

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:52:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er ekki í jafn alvarlegri stöðu eins og þú. En ekki gefast upp. Ótrúlegir hlutir geta gerst.

Máni | 27. júl. '15, kl: 16:57:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Knús.

DarKhaireDwomAn | 27. júl. '15, kl: 21:32:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :*  þurfti algerlega á þessu að halda.

Máni | 28. júl. '15, kl: 08:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vona að það fari að birta hjá þér.

DarKhaireDwomAn | 28. júl. '15, kl: 09:18:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vona það líka

gunnip76 | 29. júl. '15, kl: 21:07:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hah, vandamálin þín hafa nú ekki verið neitt sérstaklega alvarleg ef það bjargaði málunum að einhver skrifaði "knús" á internetið.

Nú trúi ég ekki á guð.. en..

Guð minn góður.

Alpha❤ | 30. júl. '15, kl: 00:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

hún segir ekki að það hafi bjargað málunum að segja knús... 
það að þurfa á knúsi að halda þýðir ekki að það bjargi málunum.. 

Louise Brooks | 30. júl. '15, kl: 00:28:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Knús!

,,That which is ideal does not exist"

confused11 | 27. júl. '15, kl: 15:35:20 | Svara | Er.is | 4

Líður vel :) en ég bý líka í útlöndum (held að það hafi helling að segja því miður).

-----------------
"Science: it works...bitches" Richard Dawkins.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Því heldur þú að það hafi helling að segja?

confused11 | 27. júl. '15, kl: 15:38:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Bara miðað við ástandið á Íslandi í dag og svona.

-----------------
"Science: it works...bitches" Richard Dawkins.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:40:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Ástandið? Ég veit ekki betur en að ástandið hér sé bara ágætt. Meira að segja þó við miðum okkur við önnur lönd. 

confused11 | 27. júl. '15, kl: 15:45:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nú? jahérna, annað hef ég heyrt, en fyrst þú segir að allt sé í góðu þá trúi ég þér. Samt skríið að allir séu að flytja til útlandi, ætli fólkið sé ekki bara fara í frí .. mjög langt frí. 

-----------------
"Science: it works...bitches" Richard Dawkins.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ég er ekkert að stafhæfa neitt frekar en þú. Bara að segja hvernig ég upplifi það að búa hér. Finnst bara margt gott í gangi hér.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvar sagði ég að allt sé í góðu? Það þarf ekkert allt að vera í góðu svo maður geti verið ánægður.
Er allt í góðu þar sem þú býrð?

Dalía 1979 | 27. júl. '15, kl: 16:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega sumir að fara í löng frý enn er sjálf að reyna að komast til boston í frý og það er vonlaust að fá far yfir hafið allir að fara að spóka sig í útlöndum 

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:06:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Um hvað ertu að tala?

Dalía 1979
Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Lesa commentinn? kanntu ekki íslensku?

Hedwig | 27. júl. '15, kl: 16:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Það eru nú ekki allir að flytja til útlanda. Margir hafa það bara mjög gott hér á landi en margir líka slæmt. Örugglega eins í öllum löndum þar sem það er alltaf fólk sem hefur það slæmt meðan aðrir hafa það gott, kemur ekkert landinu sjálfu við myndi ég ætla.


Við höfum það fínt hér á landi og efast um að við hefðum það eitthvað betra í útlöndum, þar hefði maður það kannski svipað fjárhagslega en enga vini eða fjölskyldu sem mér finnst skipta mjög miklu hvað varðar hamingju. 

Gunnýkr | 27. júl. '15, kl: 17:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

bý á Íslandi,líður mjög vel, ætla ekki að flytja til útlanda og ja.... já.

hallon | 27. júl. '15, kl: 21:07:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það eru nú fleiri sem hafa flutt til landsins en frá því á þessu ári miðað við tölur frá þjóðskrá. Var í fréttum nýlega.

Alpha❤ | 30. júl. '15, kl: 00:27:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var það ekki að fleiri erlendir hafa flutt hingað en farið en fleiri íslendingar flutt út heldur en flutt tilbaka?

Stairway | 27. júl. '15, kl: 15:49:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þér líður semsagt vel.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar. 

Stairway | 27. júl. '15, kl: 15:54:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allegro. Spurningin var ekki um ástandið, heldur hvernig þér líður.

Allegro | 27. júl. '15, kl: 15:58:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit. Var bara að svara spurningu Skass ;)  

Stairway | 27. júl. '15, kl: 15:59:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok.

nerdofnature | 27. júl. '15, kl: 21:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér líður miklu betur á Íslandi en í Danmörku.

mars | 28. júl. '15, kl: 14:21:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég bý á Íslandi og mér líður vel. Þekki marga sem það sama gildir um. Þekki líka fólk sem vill flytja úr landi vegna þess að það er ósátt en einnig fólk sem hefur búið í einhver ár í DK Svíþjóð og Noregi og er að koma aftur heim.
Fólk hefur það misgott í öllum löndum heims.

Stairway | 28. júl. '15, kl: 14:32:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka gott svar.

og ég | 27. júl. '15, kl: 17:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Þetta "allt er best í útlöndum" tuð er orðið ansi þreytt.

Stairway | 27. júl. '15, kl: 17:08:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Alveg sammála.

Vindhviða | 28. júl. '15, kl: 09:04:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í lausu lofti - samt bý ég í þessum rómuðu útlöndum!


Var að missa vinnuna, ástand sem má rekja beint til lækkandi olíuverðs. 
Markaðurinn kvartar undan fækkun starfa og það er erfiðara að fá vinnu en oft áður.


Jú ég er vel set með vinnandi mann og háar atvinnuleysisbætur, en ég þoli aðgerðarleysið illa...

ardis | 27. júl. '15, kl: 15:39:42 | Svara | Er.is | 1

Nokkuð góð núna, verkir minni og styttra í brosið þegar sólin skín og ég er dugleg að stunda sund.

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 16:38:11 | Svara | Er.is | 0

Eins og er frekar illa.

...................................................................

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:41:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gangi þér vel. Reyndu að horfa inn um gluggan en ekki út.

Lunez | 27. júl. '15, kl: 16:52:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju gerir þú það ekki?

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:55:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búinn að reyna, en fékk því miður ekkert svar.

Lunez | 27. júl. '15, kl: 16:56:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við hverju? Kannski getum við hjálpað...

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hverjir eru við?

Lunez | 27. júl. '15, kl: 16:59:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu ekki að leita hingað? Hér svara svo margir :D

Stairway | 27. júl. '15, kl: 17:04:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt hjá þér, ég var eitthvað að fara í kringum hlutina.

Lunez | 27. júl. '15, kl: 17:09:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okey. Vonandi fer þér að líða betur :)

Stairway | 27. júl. '15, kl: 17:10:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk.

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 17:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sit úti, engin gluggi til að horfa útum. Ekki það að það myndi breyta nokkru varðandi þessa verki.

...................................................................

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 21:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með samdráttarverki eða eitthvað svoleiðis?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 21:16:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei bara grindin eins og er, aðalega nárin og get varla labbað eða staðið upp eða gert nokkurn skapaðn hlut. og reyndar samdr´ttar verki ef ég passa mig ekki og fyrir vikið erum við líklegast hætt við dýragarðsferðina. :/ mega samviskubit gagnvart börnunum fyrir vikið, strákurinn skilur þetta og er svona eiginlega sama  og erum að vona að stelpan sé búin að gleyma ferðinni því hún hefur ekkert minnst á hana. En förum næsta mánudag að hitta besta vin hennar og kíkja á ströndina með þeim svo það er eitthvað.

...................................................................

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 21:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er enginn sem gæti farið í staðinn fyrir þig með þeim í Dýragarðinn?


Hvað verðið þið lengi úti?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 21:30:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í 3 vikur í viðbót, bara kallinn. Allir aðrir tala bara portúgölsku og lítið gagn af þeim.

...................................................................

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 21:30:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og kallinn vill ekkert skilja mig eftir eina hérna í heilan dag, tekur 4klst að aka þangað lágmark og aðrar 4klst til baka. Svo þetta er alveg allur dagurinn og fram á kvöld.

...................................................................

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 21:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah ok. 


Kunna krakkarnir ekki portúgölsku?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 21:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Strákurinn ekki neitt, ogstelpan voða lítið þannig...amk ekki til að tala við fólk, er líka voða feimin við fólk þegar það talar við hana á pprtúgölsku.

...................................................................

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 21:37:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Afsakaðu spurningarnar, er oft alveg óstjórnlega forvitin :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 21:51:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

No prob :)

...................................................................

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 28. júl. '15, kl: 14:45:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þau ekki að reyna að læra? Svona áður en þau verða það stór að það verður erfiðara

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Tipzy | 28. júl. '15, kl: 15:08:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Strákurinn hefur ekki mikinn áhuga en stelpan kann held ég meir en hún vill láta en hún bara vill ekkert tala við fólk, svo er fólk stundum að stríða henni og þeir sem stríða henni eru hundsaðir sama hver það er. T.d er pabbi minn soldið stríðinn afi, og hann er ekki virtur viðlits og má ekki koma nálægt henni fyrir vikið. Nema í síma þá er best að tala við afa og getur talað endalaustvið hann. 

...................................................................

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:43:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gluggann.

Máni | 27. júl. '15, kl: 16:59:57 | Svara | Er.is | 0

Er með gigt í puttunum og þreytt en mér líður samt vel.

Stairway | 27. júl. '15, kl: 17:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er líka með gigt í puttunum, þannig að ég skil þig vel.

arnahe | 27. júl. '15, kl: 17:01:46 | Svara | Er.is | 0

Búin á því eftir 6+ mánuði af svefnskorti. Er svo farin að skilja sleep deprivation sem pyntingar aðferð. Heilinn (og bara líkaminn) fer að virka furðulega og alls konar kvillar poppa upp

Stairway | 27. júl. '15, kl: 17:28:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndu að þrauka. hlutirnir geta breytst hratt.

fálkaorðan | 27. júl. '15, kl: 20:33:14 | Svara | Er.is | 0

Mér líður ótrúlega vel þessa dagana. Sem er slæmt, það er nefnilega fylgifiskur veikindanna og ég þarf að fókusa á það allan daginn að missa ekki tökin.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

GunnaTunnaSunna | 28. júl. '15, kl: 00:52:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bipolar?

fálkaorðan | 28. júl. '15, kl: 08:47:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mhm

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

snsl | 28. júl. '15, kl: 21:31:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:*

Felis | 27. júl. '15, kl: 20:34:52 | Svara | Er.is | 0

Ég er þreytt, andlega og líkamlega

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nefnilega | 27. júl. '15, kl: 21:21:53 | Svara | Er.is | 0

Mér líður betur en undanfarna daga.

Mainstream | 28. júl. '15, kl: 01:05:54 | Svara | Er.is | 0

Mér líður mjög vel :)

hlynur2565 | 28. júl. '15, kl: 01:55:41 | Svara | Er.is | 0

Mjög illa.
Og það er ekkert hægt að gera til að laga þetta.
Suma nætur get ég ekki sofið þó svo ég hafi svefntöflur.

Eins og DarKhaireDwomAn segir þá er maður oft alveg að gefast upp.

En hvað þolir líkaminn mikið gagnvart svo verkjum ?

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

LadyGaGa | 28. júl. '15, kl: 09:56:01 | Svara | Er.is | 0

Mér líður vel, það hjálpar verulega hvað það er búið að vera gott veður í nokkrar vikur.

chubbymango | 28. júl. '15, kl: 18:48:49 | Svara | Er.is | 0

Ekki vel.

TARAS | 28. júl. '15, kl: 21:00:20 | Svara | Er.is | 0

Bara nokkuð vel. Alltaf áhyggjur af pening, en allt annað er á góður róli:)

svartasunna | 28. júl. '15, kl: 22:07:29 | Svara | Er.is | 0

Èg + vinir í kringum 35 ára líður ekkert súper vel. Veit ekki hvort við vorum alin upp þannig eða vernduð að við bjuggumst við of einföldu lífi. Það eru allir með sinn "pakka"
Stóísk ró, æðruleysi og slatti af væntumþykju og kæruleysi og að hafa stuðning virðist hafa virkað best. Lyf + ráðgjöf ef ástandið lagast ekki.

Hvað er mest að bögga þig?

______________________________________________________________________

Stairway | 29. júl. '15, kl: 15:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmanakenndin .Ólíkt flestum öðrum hef ég ekki áhyggjur af peningum. Á samt ekkert af þeim. En hugsa á öðrum nótum varðandi góða líðan en flestir aðrir. Ef ég ætti ótakmarkaða peninga, þá færi mér varla að líða neitt betur. Þú getur ekki keypt þig frá vanlíðaninni.

Lunez | 29. júl. '15, kl: 16:42:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Satt. Langmest virði að vera elskaður og að elska á móti.

Éghlautaðstautablautabraut | 29. júl. '15, kl: 18:14:02 | Svara | Er.is | 0

Almennt illa - er útbrunnin á sál og líkama.

Abba hin | 29. júl. '15, kl: 23:26:56 | Svara | Er.is | 0

Líður mjög vel en er að verða ofsalega kvíðin fyrir komandi vetri. Það gerist alltaf á þessum tíma.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Snobbhænan | 29. júl. '15, kl: 23:34:52 | Svara | Er.is | 0

Eftir fáránlega erfiða og ömurlega mánuði eða sl ár, þá líður mér bara ok í dag. Held bara að bjartari tímar séu framundan hjá mér að mörgu leyti.  

Lunez | 29. júl. '15, kl: 23:36:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært að heyra :D

Louise Brooks | 30. júl. '15, kl: 00:39:30 | Svara | Er.is | 0

Mér líður frekar illa. Var hjá lækni í dag vegna eyrnaverks og hellu og er víst með vökva í miðeyra sem veldur þrýsting og verkjum. Er með són í eyranu og þarf líklegast að fara til HNE læknis og fá rör eða einhvern andskotann. Er búin að vera svona síðan í byrjun mánaðar og þetta ástand er búið að fara svo í skapið á mér að ég er við það að gefast upp. Ég þoli ekkert áreiti og er hvefsin við son minn og maka. 


Ég verð ábyggilega svona í einhverjar vikur til viðbótar því að það er svo löng bið að fá tíma hjá HNE lækninum. Langar að leggjast niður og grenja því að þetta er búið að eyðileggja sumarfríið okkar og svo er ég blönk í ofanálag því að ég er búin að þurfa eyða ca 80 þús  í viðgerðir á bílnum mínum á 2 mánuðum núna. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem að sumarfríð fer til andskotans vegna veikinda hjá okkur öllum :(

,,That which is ideal does not exist"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48029 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie