alveg miður min

california | 11. maí '15, kl: 15:48:23 | 414 | Svara | Þungun | 0

Uffff stelpurvar svo buin að mana mig uppi að drifa bara i tækni. Hringdi kl 9 i morgun og þa kom skellurinn blòðprufurnar okkar fundust ekki. Heyrði i þeim aðan og þa eru þær stopp i verkfallinu og fyrst eg er nu þegar a þriðja degi komumst við trulega ekki i tækni i þessum hring .. Verð að viðurkenna að hjartað mitt sökk i algert vonleysi

 

Mia81 | 11. maí '15, kl: 17:39:11 | Svara | Þungun | 0

Æ en glatað að heyra! Þetta er ótrúlega ósanngjarnt, lenti sjá tvisvar í seinkunn útaf glasa og skil það vel að vera leiður yfir því að fá bara ekki að fara af stað þegar maður er loksins búinn að taka þessa ákvörðun. Gangi þér vel :)

lovebirds | 11. maí '15, kl: 20:40:38 | Svara | Þungun | 0

skil þig! doktorinn sagði að ég kæmist líklega ekki í tækni fyrr en í ágúst, vegna þess að við eigum eftir að fara í blóðprufur og svo koma sumarleyfin á art þar inní... og nú verkföll svo ég kemst líklega ekki í blóðprufur í næstu viku en þá ætti ég að byrja á blæðingum...:S var svo að vonast til að komast sem fyrst en svona er þetta....:S þá bíður maður bara og vonar eftir að þetta komi bara með heimaleikfiminni! krossa putta!:)

california | 11. maí '15, kl: 21:36:47 | Svara | Þungun | 0

Ufff ja hringur 23byrjaður her er bbara alveg buin að gefa upp vonina... En mjog margir hafa sagt okkur að hætta þessu bara við eigum 2 born og þurfum ekkert þriðja barnið en knus stelpur finnst yndisþegt að geta leitað hingað

nycfan | 12. maí '15, kl: 10:19:47 | Svara | Þungun | 0

Æji það er leiðinlegt. Ertu búin að tala eitthvað við lækninn þinn? Áður en þú gefur upp alla von þá myndi ég senda lækninum þínum mail eða hringja á Art og biðja um að fá að heyra í þínum lækni.
Í þessum hring fór ég í fyrstu skoðun á 5 degi svo það er ennþá séns ef þú nærð í lækninn og færð að heyra hvað hann segir.
Vonandi finnst lausn á þessu eða þú komist allavega í tækni fyrir sumarleyfin á Art.

california | 12. maí '15, kl: 12:58:20 | Svara | Þungun | 0

Ja hvernar eru sumarleyfin hun hringdi i morgun og það er ekki sens að þeir vilji redda þessu með bloðprufurnar þannig allt stopp ennþa

Sarabía | 12. maí '15, kl: 18:55:30 | Svara | Þungun | 0

Oj en ömurlegt. Var einmitt sagt við mig að mínar blóðprufur myndu tefjast útaf verkfallinu. ??

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

everything is doable | 12. maí '15, kl: 19:43:37 | Svara | Þungun | 0

Ég er búin að fara í blóðprufur 2x í þessu verkfalli í glæsibæ og í mjódd og fengið niðurstöður strax til baka spurning um að hringja í art og fá nýja beðni og fara þangað ef þú kemst í blóðprufu fyrir hádegi færðu niðustöður á hormónum samdægurs þar =) 

california | 12. maí '15, kl: 22:56:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

þetta er nefnilega ekki hún þetta er hin blóðprufan hiv lifrabólgu checkið það verður að vera komið fyrir tækni hún talaði um í dag að við værum allavega ekki ein í þessari stöðu og þetta setur natturlega margt í stopp og svona æi þetta er bara væll í manni bring on summer :) 

everything is doable | 12. maí '15, kl: 22:58:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

æji :( það er hirkalegt, þetta verkfall hefur alveg fáránlega miklar afleiðingar maður fattar það ekki fyrren maður fer að skoða þetta. 

california | 12. maí '15, kl: 22:59:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já æi er svosem búin að jafna mig á svekkelsinu sérstaklega í ljósi þess að enn fleiri bíða eftir svakalega mikilvægum niðurstöðum vefjasýnum og fleira. Þetta er svo lítið mál var bara alveg extra lítil í mér því allur síðasti hringur gekk útá að núna kæmi loks að tækni eftir næstum 2ár af reyneríi 

everything is doable | 12. maí '15, kl: 23:01:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já ég er sjálf að stíga skrefið í að bara hringja í art eftir rúmt ár í reynerí þetta er ótrúlega fúlt og öll skref rosalega þung að taka (finnst eins og ég sé að gefast upp bara með því að hringja og pannta tíma)

Hedwig | 13. maí '15, kl: 07:44:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Ég pantaði tíma hjá Art eftir minnir mig 2 ára reyneri en hætti svo við tímann þar sem ég var eitthvað stressuð fyrir þessu og fannst erfitt að taka þetta skref.

Pantaði svo aftur eftir 5 ára reyneri og fékk tíma daginn eftir þannig að gat ekki afpantað. Ástæðan fyrir svona löngum tíma að panta aftur tima var aðallega peningaleysi ef eitthvað róttækt þyrfti að gera og enduðum við i glasa sem tókst í fyrsta. Erum svo ánægð að hafa tekið þetta skref loksins þó erfitt sé.

rosewood | 17. maí '15, kl: 21:57:19 | Svara | Þungun | 0

æj vá hvað ég skil hvernig þér líður. Lenti tvisvar í svona seinkunn og það er bara hrikalega erfitt. Risaknús á þig og gangi þér vel þegar þú kemst!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4894 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien