Auk aldurstengingar væri ekki rétt að tekjutengja líka rétt til bólusetningar vegna Covid ?

_Svartbakur | 12. jan. '21, kl: 00:27:26 | 96 | Svara | Er.is | 0

Auk aldurstengingar væri ekki rétt að tekjutengja líka rétt til bólusetningar vegna Covid ?

Hvernig væri að hafa forgangsröðun til bólusetningar vegna Covid19 auk aldurstengingar tekjutengingu ?
Nú hafa tekjutengingar verið notaðar æi mörg ár til að skerða ýmsar bætur t.d ellilaun og örorkubætur.

Nú þegar fyrir liggur að búið er að bólusetja framlínufólk þá verði komið að
að því í næsta áfanga að aldurstengja bólusetningu við 75 ára og eldri og síðar 65 ára og eldri.

Með því a tekjutengja rétt fólks til bólusetningar t.d. við 75 ára aldurs mörk verði tekið tillit til
tekna og skattgreiðslna. Eðlilegt að skerðingin snúist núna við þannig að þeir sem borga meiri skatt gangi fyrir í bólusetningu.
Þeir sem engan skatt greiða en þyggja bætur fái nú skerðingu þannig að settir eðar í forgangsröð.

Aðili sem hefði það miklar tekjur að hann borgi t.d. milljón á mánuði í skatt
fengi aukna aldurspunkta 0,5 aldursmánuð fyrir hverja milljón greidda í skatt á mánuði og því 6 aldursmán fyrir allt árið)
Á 10 árum hafi hann greitt 12 millj á ári í skatt fengi hann 5 aldurspunkata til viðbótar við 75 aldursár sín (75 + 5 = 80 aldurspunktar).

Það væri þá að sjálfsögðu líka eðlilegt að tekjutengja bætur t.d. ellilaun og örorkubætur á sama hátt.
Aðili sem fengi ellilaun uppá 300 þús mánaðarlega fengi mínus 0,125 aldursmán og því
mínus 1.5 aldursmán fyrir allt árið.
Á 10 árum hafi hann fengið í ellilaun/örorkubætur 300 þús kr. mánaðarlega fengi hann því mínus 1.25 ár og reiknaðist með
með aldurspunkta = 73,75 ár sem rétt til bólusetningar (75 - 1.25 = 73,75 aldurspunktar).

 

ert | 12. jan. '21, kl: 10:19:39 | Svara | Er.is | 0

Þetta styð ég algjörlega! Það kostar hundruðir milljóna að reikna þetta út og það er peningur sem ég hafna ekki.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 12. jan. '21, kl: 11:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kostar engar hundruðir milljóna :)

ert | 12. jan. '21, kl: 11:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó jú, það þarf sérvinnslu TR og skatts til afla gagna (þeir eru með samninga við tölvufyrirtæki um vinnslur og þetta fellur utan samnings) og svo þarf að semja við eitthvað fyrirtæki um að reikna þetta út út frá þessum gögnum. Það er ekki ódýrt skal ég þér segja. Sagðistu ekki hafa unnið og verið yfirmaður í tölvugeiranum? Þetta er fokk dýrt. Heufrðu aldrei unnið með alvöru gögn eins eru í TR eða hjá skattinum? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 12. jan. '21, kl: 16:59:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað kostar þetta eitthvað að gæta sjálfsagðra réttinda fólks.
Það kostar líka peninga að vera í sífelldum skerðingum á réttindum fólks.

ert | 12. jan. '21, kl: 11:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þú þarft líka vinnslur frá Þjóðskrá þar sem þú getur ekki tryggt að fólk búsett á landinu sé í skattakerfinu eða TR.
Bara það að finna út hvað þarf að gera er vikuvinna hásettra mann hinna ýmsu stofnanna og þá eftir að keyra keyrslur í hinum mismunandi kerfum. Sannreyna að þær séu réttar og þarf að reikna þessa tölu út, sannreyna að hún sé rétt reiknuð.
Hugbúnaðarfyrirtækin munu mata krókinn á þessu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 12. jan. '21, kl: 14:29:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fylgir öllum framkvæmdum einhver virðisauki og umsvif sem ber auðvitað að fagna.
En að tengja saman skattskrár, þjóðskrár og eitthvað af öðrum gagnasöfnum er ekki mikið mál.
En það væri auðvitað bara eðlilegt að eingöngu Íslenskir ríkisborgrar fengju bólsetningu hér.
Þannig að ma´lið er frekar einfalt.
Hversvegna vex þér allt svona í augum ?
Ertu mjög verkfælin manneskja ?

ert | 12. jan. '21, kl: 20:08:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er það ekkert mál að tengja saman skatt og TR? Og kostar lítið? Í fyrsta lagi þarf leyfi persónuverndar ef skattakerfi á að geta nálgast allar upplýsingar úr kerfum TR og öfugt. Svo þarf að forrita alla þær tengingar og skjámyndir til birtingar á þeim gögnum. Hmm þú ert ekki í tölvubransanum. Það er nokkuð ljóst.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Síða 6 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien