Bestu sumarhúsabyggðirnar, með tilliti til veðurs og náttúrufegurðar?

spikkblue | 20. ágú. '19, kl: 11:46:55 | 111 | Svara | Er.is | 0

Þið sem eigið sumarhús og aðrir sem hafa reynslu eða skoðun á slíku, hvar eru bestu staðirnir að ykkar mati fyrir sumarhús?

Sumir staðir eru ekkert nema endalaust rok og almenn leiðindi, of þétt byggð og engin spes náttúrufegurð, en hvar eru perlurnar að ykkar mati?

 

Júlí 78 | 20. ágú. '19, kl: 12:31:21 | Svara | Er.is | 1

Ég er kannski pínu skrýtin en ég myndi spá í það að lóðin sé eignarlóð og helst að hún sé heill hektari að stærð. Ef þetta er leigulóð og ég tala nú ekki um ef ekki er leyfi til að girða lóðina þá eru þetta held ég oft bara hálfur hektari lóðin og hver sem er getur verið að vaða inn á þína lóð og frekar að þú heyrir í nágrönnunum. Lóð þar sem vantar mikið trjágróður er alveg hægt að gera að paradís en það þarf þá þolinmæði og hafa einhvern rækturnaráhuga. Það er svo víða fallegt að mér finnst erfitt að tiltaka einhvern einn stað. Farðu bara inn á fasteignaauglýsingar á netinu (mbl.is eða visir.is) og skoðaðu bústaði. Þar sést oft hvernig umhverfið er hvort þar sé eitthvað útsýni og svo frv. Ef þú ert með börn þá getur verið sniðugt að spá í hvort það sé langt í næstu sundlaug. Krakkar hafa gaman að því að fara í sund.

spikkblue | 20. ágú. '19, kl: 13:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg 100% sammála þarna. Leigulóðir koma aldrei til greina og ekki heldur einhverjir smáblettir á stærð við frímerki.

Ég er aðallega að reyna fiska eftir hvort fólk hafi keypt/byggt sér hús á stað sem virtist vera fínn í fyrstu, en er síðan frekar ömurlegur veðurfarslega séð. Ég hef farið á staði sem eru mjög fallegir, en nánast eitt endalaust rokrassgat lungann úr árinu.

askjaingva | 24. ágú. '19, kl: 16:29:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Rokarassgat er gott, þar sem er rok er ekki lúsmý og þú getur alltaf sett upp skjólgirðingar við bústaðinn.

kaldbakur | 24. ágú. '19, kl: 20:13:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það þarf að hafa ýmsa hluti í huga varðandi sumarhús sem fólk vill nú kalla heilsárshús enda nota flestir þessi hús allt árið.
1. Fjarlægð lóðar frá heimili. Flesti kjósa að akstursfjarlægð frá heimili sé innan við klukkustund.
2. Bestu staðirnir eru því ekki of fjarri heimabyggð. Grímsnesið er vinsælast á Suðurlandi og í um klst. fjarlægð frá Reykjavík. Aðrir staðir henta eflaust fólki sem býr t.d. á Norður- eða Austurlandi. Gott vegasamband við landið allt árið er nauðsynlegt.
3. Það þykir nauðsynlegt að heitt og kalt vatn ásamt rafmagni og góðu gsm sambandi eða ljósleiðara sé á svæðinu, Eins vilja flestir að ekki sé of langt í ýmsa þjónustu eins og t.d. verslun, sund, golf ofl. sé ekki of fjarri t.d innan 10-15 km.
4. Það er misjafnt hvað fólk vill vera einangrað þ.e hve langt sé til næstu bústaða. Sumir vilja hafa einhverja umferð og sjá fólk rétt eins og í þettbýli - maður er manns gaman Aðrir vilja helst ekki sjá til næstu byggða eða mannaferða. Það eru auðvitað kostir og gallar á þessu. T.d. getur verið gott að hafa nágranna nærri og nýta t.d. vegslóða saman ekki síst á vetrum. Aðrir vilja vera algjörlega einangraðir og ekki sjá nágranna og njóta einverunnar.
Það er því kostur (og galli ?) að vera í "sumarhúsabyggð" þar sem stofnað hefur verið félag um byggðina. Þannig félög nýta samtakamáttinn t.d. varðandi akvegi innan svæðis og að bústöðum t.d. varðandi snjómokstur endurbætur vega ofl.
5. Ræktunarskilyrði eru mjög misjöfn eftir svæðum. Jarðnæði sem liggur hátt t.d yfir 200 metr. yfir sjávarmáli er erfitt itil ræktunar á Íslandi. Það getur verið vindasamt á algjöru bersvæði þar sem engin ræktun hefur átt sér stað. Hver landshluti Íslands hefur sína galla og kosti
6. Náttúrufegurð er auðvitað mikilvægt atriði. En t.d. útsýni og víðátta heillar suma en aðrir kjósa kannski fjallasýn eða bara nærveru við skóg, vatn eða annað t.d. fuglalíf. Þannig að staðsetning er auðvitað mikið smekksatriði.
6. Hvað lóðin er stór getur skift máli. Lóðir ættu kannski ekki að vera mikið minni en t.d. einn fjórði úr hektara (2500 fm). En gróður á sumarhúsalandi getur gert minni lóð skemmtilegri en stóra sem skortir gróður. Eins eru stórar lóðir erfiðar í umhirðu t.d. Það sama gildir um stærð sumarhúss það þarf að henta eigendum og ekki vera of stórt eða of lítið. Kostnaður t.d. viðhld og fasteignagjöld eru mikil á sumarhúsum og fer mikið eftir stærð húss og lóðar. Það er því erfitt að fullyrða hvað er best varðandi stærð lóðar eða húss.

Mjóna | 20. ágú. '19, kl: 13:24:55 | Svara | Er.is | 1

Það vorar ca 2 vikum seinna og haustar 2 vikum fyrr í Borgarfirðinum og fyrir vestan, þess vegna myndi ég vilja vera fyrir austan fjall, í Grímsnesinu, við Flúðir eða Úthlíð og þar. Kaupa eignaróð og hafa hana amk. hektara að stærð. Passa að gott aðgengi sé að heitu og köldu vatni og rafmagni ef þú kaupi óbyggða lóð.
Mér finnst voða gott að hafa sundlaug nokkuð nálægt einnig verslun svo ekki þurfi að keyra langar leiðir ef eitthvað vantar.

Kveðjur
Mjóna

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þjónusta ríkisstofnana - hrein skelfing. kaldbakur 17.9.2019 18.9.2019 | 09:09
Colour B4 - reynslusögur óskast Jabbahut 2.9.2013 18.9.2019 | 09:00
Flota golf BrowNiE8 13.9.2019 17.9.2019 | 20:50
Skóstærð 9 catsdogs 17.9.2019 17.9.2019 | 19:50
Hvað er Apple tv og hvað er svona merkilegt við það? GullaHauks 16.9.2019 17.9.2019 | 18:43
Nú fer að hausta og það þarf að hugsa um kisu sem hefur ekki lengur fugla til að borða. kaldbakur 14.9.2019 17.9.2019 | 14:04
stigagjöf í Rommý??? depend 4.8.2011 17.9.2019 | 13:29
Farið að hitna verulega í samskiptum risaveldanna Bandaríkjanna og Kína. kaldbakur 17.9.2019 17.9.2019 | 10:18
Sölumaður Lanke51 15.9.2019 17.9.2019 | 07:33
Hvað get eg gert?? Daisy999 16.9.2019 16.9.2019 | 20:40
Pin up ljósmyndari Biggaboo 11.9.2019 16.9.2019 | 11:51
Selja erlenda mynt baldurjohanness 11.9.2019 16.9.2019 | 09:24
Iphone 6s Gabriela4 15.9.2019
Barnabætur export 15.9.2019 15.9.2019 | 15:39
Landsréttarmálið fær nýja umfjöllun hjá Evrópudómstólnum. kaldbakur 9.9.2019 15.9.2019 | 13:29
Hugarórar olla2 27.8.2019 15.9.2019 | 09:42
Er strætó mesta draslfyrirtæki landsins? Hr85 12.9.2019 15.9.2019 | 09:18
Mömmuhópur á FB 2019 bumblebee 15.9.2019
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 13.9.2019 | 22:49
Skóli fyrir einhverfa-unglingur Einhverheima 9.9.2019 13.9.2019 | 19:06
Breyta 54FM Bílskúr í íbúð BrowNiE8 5.9.2019 13.9.2019 | 16:27
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019
hryllingsmyndir fyrir 13 og eldri? gudrunmaria2222 11.9.2019 13.9.2019 | 15:09
Höfuðnudd? Rannsý 22.10.2007 13.9.2019 | 13:21
Tilvistarkrísa Gurragrísla 13.9.2019
sogskálar á spegil RauðaPerlan 11.9.2019 12.9.2019 | 22:49
NOVA-DÓNASKAPUR OG RANGAR UPPL Shjana 12.9.2019 12.9.2019 | 18:29
Leki frá þvottavél Nornaveisla 12.9.2019 12.9.2019 | 11:57
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 12.9.2019 | 01:05
Tannréttingat Flower 9.9.2019 12.9.2019 | 00:39
Hjúkrunarheimili bakkynjur 5.9.2019 12.9.2019 | 00:13
Karlmannsígildi. kaldbakur 8.9.2019 11.9.2019 | 21:03
Mesta viaþjóð Íslendinga Bandaríkin senda æöstu embættismenn sína ti Ílslands. kaldbakur 3.9.2019 11.9.2019 | 18:05
Hvar fæ ég almennilegt karrý Twitters 10.9.2019 11.9.2019 | 17:39
Ættartré siggathora 8.9.2019 11.9.2019 | 15:26
Spurning tengd Mike Pence gummi93 30.8.2019 11.9.2019 | 08:41
buy sleeping pills/buy sleeping pills online/where to buy sleeping pills/insomnia treatment Healthmedsdispensary 10.9.2019
Umgengni 50/50 þeas vika vika. Missoverlander 16.8.2019 10.9.2019 | 09:40
Salir fyrir brúðkaup(Vesturlandi) aarondan 9.9.2019
Volvo xc90 2015 hlúnkur 7.9.2019 9.9.2019 | 20:32
Fróðleikur tengdur orkupakkanum Kingsgard 9.9.2019
er einhver hér vakandi Twitters 8.9.2019 9.9.2019 | 14:58
Lág í járni - ráð ???? Ljónsgyðja 9.9.2019
Bráðamóttaka LSH og ríkisstjórnin Júlí 78 8.9.2019 9.9.2019 | 13:58
þekkir einhver góða spákonu eims og amý Engilberts í gamladaga looo 8.9.2019 8.9.2019 | 23:16
Býrðu í öruggu umhverfi ? Dehli 8.9.2019
Íslenskur + border collie hundur ashan 7.9.2019 8.9.2019 | 01:18
B12 og Melotan 2 erndott 7.9.2019
Rifsber klettur100 7.9.2019
Rifsber klettur100 7.9.2019
Síða 1 af 19709 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron