Bilafjárfesting 5 i fjölsk. spyr sem ekkert veit !! :D ...um bílamál!!

Sirasana | 15. apr. '21, kl: 12:36:43 | 138 | Svara | Er.is | 0

Hæ. Ég hef aldrei þurft að taka lán fyrir bíl áður og vantar ráð varðandi fjármögnun. Á eitthvað í útborgun og er sagt að á þeim forsendum sé ódýrara fyrir mig að kaupa en að langtímaleigja bíl. Þá veit ég ekki hvort sé betra, að taka bílalán eða gera bílasamning? Hef líka haft veður af vaxtalausum bílalánum en er sagt að ef maður taki slík lán missi maður hvort eð er afslátt eða kaupauka sem oft er gefinn við kaupin. (Nb. Býst ekki við að kaupa bíl úr kassanum, ef það á aðeins við í slíkum tilfellum).
PS. Væri líka alveg til í ábendingar um hvaða umhverfisvænu bílar, station eða jepplingar, eru góðir og ódýrir í rekstri fyrir 5 manna fjölsk.? Bíllinn þarf að vera góður í bæði innan- og utanbæjarakstur. Væri svo sem ekki verra ef hægt væri að koma enn fleirum fyrir í bílnum en ekki nauðsyn.

 

ibbi85 | 21. jún. '21, kl: 15:39:17 | Svara | Er.is | 0

sæl! ég veit að það er töluvert síðan þú spurðir. en læt vaða engu síður

hvort það sé hagstæðara að kaupa eða leigja bíl er upp að einhverju marki spurning um hvar og hvenar hvar peningurinn er settur inn.
mánaðargreiðsla af leigusamningum er svimandi há. ekki óalgengt 130k+ p/mán en á móti kemur að þú berð engann kostnað af rekstri bílsins utan eldsneytis.

mánaðarlegar greiðslur af bílum á bílalánum/samningum eru miklu lægri, en þú berð ábyrgð á bílnum og rekstri hans og berð einnig áhættuna á því sem kann að koma fyrir bílinn.
í heildina myndi ég segja að það sé ódýrara að fara þessa leið.

munurinn fyrir þig sem eiganda er hverfandi á milli bílasamnings eða bílaláns. munurinn er sá hvor er skráður eigandi bílsins, þú eða lánafyrirtækið, .þetta getur haft eitthvað að segja ef til þess kemur að þú missir bílinn og hvaða úrræði lánafyrirtækið hefur til að innheimta bílinn.
á bílasamning er lánafyrirtækið skráður eigandi og þú umráðamaður eða meðeigandi, en á bílaláni ert þú skráður eigandi, þegar bílasamning lýkur þá færa þeir svo bílinn yfir á þig, þetta hef ég gert nokkuð oft. á bílaláni eiga þeir veð í bílnum

úr þessum fjölskyldubíla flokki er erfitt að benda á einn fyrir alla, þarna þarf að taka höfuð faktora hvers og eins, hversu rúmgóður þarf hann að vera? hvers konar vetrarfærð er bíllinn að díla við? hversu stórt skott þarftu?

eitt sem ég get bent á, að fengini reynslu, að flestir þessir heðfbundnu jepplingar sem eru vinsælastir í dag eru minni en fólk oft gerir sér grein fyrir. og eru margir hverjir ekki stærri en bílar eins og vw golf/toyota corolla. þetta virðast margir ekki sjá fyrr en eftir að bíllinn er mættur. flestir eru þeir mjög rúmgóðir en skottpláss lítið. við áttum t.d nissan quashqai í nokkur ár, við erum með barn og hund og hann var einfaldlega ekki nógu stór. en hann var rúmgóður hvað farþega varðaði. seinna keyptum við hyundai tucson, hann er rúmbetri hvað farþega varðar, með örlítið stærra skott. sama gildir um rav4, nissan xtrail og flr


ef skottpláss þarf að vera mikið fæst mesta plássið úr stærri station bílum, eins og t.d skoda superb, mazda 6 og flr. þeir eru miklu stærri heldur en jepplingarnir og það finnst best á skottinu.

mitt ráð varðandi bíla til fólks sem er ekki mikið að spá í bílum er að kaupa asíska bíla, helst í ábyrgð. í dag er orðið nokkuð algengt að það sé 5 ára ábyrgð á nýjum bílum og kia er með 7 ára ábyrgð.
til þess að viðhalda þessum ábyrgðum þarf að færa bílana til þjónustuskoðunar að meðaltali 1x á ári og þær geta kostað frá 50-150þús.

mín meðmæli í dag fara til hyundai/kia, góðar ábyrgðir og þetta merki hefur verið í fremstu röð hvað áræðanleika varðar árum saman. annars eru öll þessu helstu merki bílar sem hægt er að treysta. (kia og hyundai eru sömu bílarnir svo það fylgi söguni) kia sorenta er afskaplega góður fjölskyldubíll,

franskir bílar hafa yfirleitt tapað verðgildi sínu hraðar en aðrir, svona hefur þetta verið lengi og er enn.
þýskir bílar eru æðislegir og bera oft höfuð og herðar yfir aðra bíla hvað það varðar að nota þá, en hafa líka verið kræfir á viðhald og útlagðan pening til að halda þeim í standi.

Hauksen | 22. jún. '21, kl: 21:38:08 | Svara | Er.is | 0

Kia sorento beinskiptur diesel

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Sirasana | 24. jún. '21, kl: 13:27:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæll, ég þakka svarið. Keypti Opel Zafira 2016 model, gott skottpláss, rúmgóður, getur verið 7 manna ef þörf er... tók hann beint á borðið og er í kasko. Gerði mjög góð kaup, sammála að jepplingar geta verið plásslitlir. Takk fyrir ráðin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Covid Sóttvarnar teymið - Kára vantar í hópinn. _Svartbakur 21.7.2021 24.7.2021 | 18:50
Atvinnuleysisbætur fyrir fyrirtækjaeigendur dreamspy 21.7.2021 24.7.2021 | 12:02
Flugferðirnar nauðsynlegar? VValsd 23.7.2021 24.7.2021 | 10:00
Meðal laun smiða Soluadili 1.7.2021 23.7.2021 | 17:27
Covid Hundar VValsd 22.7.2021 23.7.2021 | 14:54
Framhjáhald Gúnda 14.6.2021 23.7.2021 | 02:02
Húfa með pífu- plís einhver!!! Bdur 24.1.2010 23.7.2021 | 00:43
Ray cup VValsd 22.7.2021
Hjálp , flug til Alicante um helgina Helga31 22.7.2021
Laun hjúkrunarfræðinga lime16 15.7.2021 22.7.2021 | 16:37
Laun fyrir vélamaður Uillas 21.7.2021 22.7.2021 | 06:28
Starcraft fellihýsi reynsla? mercury 17.5.2010 21.7.2021 | 14:03
Reynslan kennir okkur VValsd 19.7.2021 21.7.2021 | 13:59
Hundaganga melmel096 6.10.2020 21.7.2021 | 09:57
Eliza Reid forsetafrú vá góð VValsd 20.7.2021 21.7.2021 | 00:56
Minna fólk á Ferðagjöfin VValsd 21.7.2021
Hvar kaupi ég leður. jondahl 28.4.2010 20.7.2021 | 23:59
Þórarinn sóttvarnarlæknir að hugsa sitt ráð. _Svartbakur 14.7.2021 20.7.2021 | 16:38
Kosningar, fátækt útrýmt strax á næsta ári? Júlí 78 14.7.2021 20.7.2021 | 08:38
Þriðja sprautan við Covid. _Svartbakur 16.7.2021 19.7.2021 | 12:20
Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ? _Svartbakur 19.7.2021 19.7.2021 | 11:45
Má setja hvað sem er í auglýsingar? Hvar finn ég lögin? AriHex 16.7.2021 18.7.2021 | 22:37
Mótorhjól og læti Twitters 16.7.2021 17.7.2021 | 20:50
Cleaning of tombstones African Bliss 17.7.2021
Kombucha, Kefír African Bliss 17.7.2021
Konungsdæmið Ísland - Hreppur í norður Noregi ? jaðraka 17.7.2021 17.7.2021 | 18:00
Fólki sem er sama um sitt eigið útlit? Hugs. AriHex 13.7.2021 16.7.2021 | 22:06
Smartbílar K Smith 16.7.2021
Bárujárnsrúlla atv2000 2.7.2021 15.7.2021 | 00:03
Mótmæli á Austurvelli í dag og Útlendingastofnun. _Svartbakur 11.7.2021 14.7.2021 | 17:08
Selja giftingahring qetuo55 14.7.2021
Er eðlilegt Twitters 13.7.2021
METOO Júlí 78 4.7.2021 13.7.2021 | 18:08
Leiga á bíl Prakkarapjakkur 13.7.2021 13.7.2021 | 12:15
Alþingiskosningar í september - Samfylking í frjálsu falli. _Svartbakur 7.7.2021 12.7.2021 | 08:48
Hjolafesting á skott með fellihýsið í afturdragi?? Dundri 11.7.2021
Rafbílar og gjöld Júlí 78 10.7.2021 10.7.2021 | 18:09
Mannauðsstjórnun á mannamáli hjá NTV febrero 10.7.2021
Kyssa börn á munninn allian 4.7.2021 10.7.2021 | 08:53
Aztra - bólusetning 2 bland20 7.6.2021 10.7.2021 | 08:00
Ertu vakandi... Fannar úlfur 10.7.2021
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 8.7.2021 | 20:30
Hybrid bílar chokolade02 4.7.2021 8.7.2021 | 18:52
Hvaða háls, nef- og eyrnalækni var sviptur starfsleyfi? wiiii 8.7.2021 8.7.2021 | 18:36
æðarungar gudnydogg 8.7.2021 8.7.2021 | 18:21
stærð á brjóstahaldara. Fíasól 28.7.2005 8.7.2021 | 15:59
fresta blæðingar í frí Helga31 8.7.2021 8.7.2021 | 10:48
augun eftir augnlokaaðgerð..? kLeSsAn 11.5.2009 7.7.2021 | 17:53
Heimaþjònusta aldraðra Janef 7.7.2021
Þvottur á rúmfötum, sængum, koddum... EarlGrey 6.7.2021 7.7.2021 | 07:43
Síða 6 af 56304 síðum
 

Umræðustjórar: superman2, aronbj, Gabríella S, Krani8, Atli Bergthor, Coco LaDiva, krulla27, barker19404, ingig, vkg, joga80, tinnzy123, karenfridriks, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, anon, MagnaAron