Bílar sem eyða litlu

H258 | 17. feb. '18, kl: 23:31:22 | 543 | Svara | Er.is | 0

Hvaða bílar eru að eyða litlu bensíni ?
dísel eða bensín ?
Hef heyrt að dísel endist mikið betur en bensínbílar er eitthvað til í því ?

 

kaldbakur | 17. feb. '18, kl: 23:57:59 | Svara | Er.is | 0

Það kaupir engin Dieselbíl í dag.
Það er verið að banna þessar vélar í bílum útum allan heim.

Vindálfur | 18. feb. '18, kl: 13:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enginn?
Jú, ég.
Díselbíll hentar okkur betur, þeir eru öflugri ef þú ert að kaupa jeppa sem á að draga kerru til dæmis. Þeir eyða minna.


Therefore, það er einhver að kaupa díselbíla a.m.k.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:03:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorglegt.

Dísilbílar menga miklu meira en aðrir bílar, svo að það ætti enginn að kaupa þá. Leiðinilegt að þér skuli vera drullusama um umhverfið.

polyester | 26. feb. '18, kl: 20:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

meðan mengandi stóriðja sem rís hver á fætur annari hérna og þær borga ekki einu sinni skatta þá skil ég mjög vel að fólki sé drullusama hvort bíllinn þeirra mengi eða ekki

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Vindálfur | 4. mar. '18, kl: 17:25:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er mér drullusama um umhverfið afþví díselbíll hentar mínum lífsstíl?

Ókei þá.. -.-'

neutralist | 6. mar. '18, kl: 17:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ef "lífsstíll" þinn skiptir meira máli en sú staðreynd að bíllinn sem þú kýst mengar meira en aðrir.

Vindálfur | 7. mar. '18, kl: 22:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt i lagi þá

Ray | 11. mar. '18, kl: 19:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spurning ,,,gamli bensín bíllinn minn eyddi um 20l á hundraðið ,,,nýji diesel bíllinn minn eyðir 8 L á hundraðið,,,,


hvor meingar meira á hvern ekin km ????  langar að vita hvernig þetta er reiknað út ,,,,þú virðist vita þetta neutralist ,,

neutralist | 19. mar. '18, kl: 19:20:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meirithlutinn af sóti í sviryki borgarinnar er frá dísilbílum. Svo að dísilbílinn þinn mengar meira.

KolbeinnUngi | 24. feb. '18, kl: 17:12:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú helling

Hauksen | 6. mar. '18, kl: 20:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk kaupir díselbíla i dag. Þeir eru til sölu ekki satt?

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

pattzi | 13. mar. '18, kl: 13:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti octaviu bensín 1600 eyddi um 10-12 innanbæjar .keypti mér dísel og hann eyðir 6 lítrum og fer niðrí 4 lítra út á vegi

pattzi | 13. mar. '18, kl: 13:19:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og bifreiðagjöldin af bensinbilnim voru 13900 en dísel 7700 c.a
Reyndar var bensínbíllinn 2006 módel og nýji sem ég var að endurnyja 2013

lillion | 18. feb. '18, kl: 18:22:24 | Svara | Er.is | 0

Allir nýjir og nýlegir bílar með smærri vél en 2000 rcm eru fremur sparneytnir nú til dags og reikna má með örlitið meiri sparneytni í diesel en bensin.

myfamily | 18. feb. '18, kl: 18:38:29 | Svara | Er.is | 0

Hvernig bíl þarftu, hvað þarftu stóran bíl?
Ef þú kemst af með smábíl þá er Ford Fiesta ferlega fínn og Renault td Clio eru þekktir fyrir að vera sparneytnir og hafa unnið sparaksturskeppnir.
Toyota Yaris, Hyundai og Kia líka.

H258 | 20. feb. '18, kl: 16:30:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að leita mér að smábíl en hef reyndar verið að spá í station bíl líka.

Dalía 1979 | 18. feb. '18, kl: 22:13:21 | Svara | Er.is | 0

yaris eyðir litlu sem engu 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 18:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Yarisinn minn sem er allveg nýr eyðir 7,3 L, sem mér finnst mikið. Ég er alltaf að filla á hann. Svo ég get ekki sagt að hann eyði litlu sem engu.

Dalía 1979 | 26. feb. '18, kl: 20:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá er eitthvað að er hann með minnstu velinni minn eiðir 4.5 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 21:51:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, stærri vélinni. Hann eyðir á milli 7.3 til 7.6 L.

hangikjöt | 26. feb. '18, kl: 23:02:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búin að fara upp í toyota og spyrja hvað sé að bílnum.

Hovik | 27. feb. '18, kl: 07:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei,hef reyndar ekki spurt þá í Toyota út í þessa eyðslu. Hélt að þetta væri bara eðlilegt. Átti Toyota Corolla áður 2006 árgerð og sá bíll eyddi mun meira. Sölumaðurinn sagði að yarisinn ætti að eyða innann við 5 L.En að sjálfsögðu trúði ég ekki sölumanninum, svo ég hef ekkert pælt í þessu, þar sem ég átti Corolla. Ef það er rok úti, þá eyðir yarisinn allveg upp í 8.8 L.
Yarisinn er sjálfskyptur, 1.5 L. Bensín.

ts | 6. mar. '18, kl: 18:40:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég er hissa á eyðslunni á svona smábíl.. ég er á nýjum Hyundai Tucson (sjálfskiptum) og hann er með svona ca 7,2 í blönduðum akstri.. 

Hovik | 6. mar. '18, kl: 18:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, yarisinn eyðir miklu. Ég talaði við sölumann, og þeir eyða á naggladekkjum um 7.5 til 8.0 í blönduðum akstri á veturna. Minn hefur allveg farið upp í 8.8. Á sumrin er það um 6.0 til 6.5. Það verður spennandi að sjá hvað hann mun eyða í sumar á sumardekkjum.

gormurx | 7. mar. '18, kl: 23:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru sömu tölur og ég var að sjá á mínum Yaris

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

Lampi1 | 26. feb. '18, kl: 04:43:42 | Svara | Er.is | 0

Renault er með ótrúlega sparneyta vél sem eyðir engu. Diesel vel sem eyðir undir 5. Er í nýju bílunum þeirra. Svo eyðir Yaris litlu.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:04:00 | Svara | Er.is | 0

Suzuki Swift eyðir mjög litlu.

Guðmundurs84 | 26. feb. '18, kl: 20:15:52 | Svara | Er.is | 0

Var að kaupa mér Nissan xtrail og er mjög sáttur með hann Dísel bíll sem er að eyða milli 5-6,5 á hundraði

Pusher | 7. mar. '18, kl: 01:16:43 | Svara | Er.is | 2

Ég á Nissan Leaf og hann eyðir engu bensíni.

Shusky | 13. mar. '18, kl: 08:37:35 | Svara | Er.is | 0

Ég er með toyota Auris station disel, meðaleyðsla á honum er 5,5 í blönduðum akstri yfir vetrartíman.
Enn já þetta orðinn svoldinn skrítinn umræða um að banna disel bíla, það er varla orðið að marka þessa smábíla mengun.
Ekki eru alls svo mörg ár síðan kíslverin voru samþykkt og er t d kísilverið á bakka að brenna 66 þúsund tonnum af kolum á ári.

Bjarki98ktm | 14. apr. '18, kl: 11:48:39 | Svara | Er.is | 0

Subaru Justy

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 10:47
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 05:59
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 19:20
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 22.9.2018 | 19:08
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 18:13
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron