Bílar sem eyða litlu

H258 | 17. feb. '18, kl: 23:31:22 | 542 | Svara | Er.is | 0

Hvaða bílar eru að eyða litlu bensíni ?
dísel eða bensín ?
Hef heyrt að dísel endist mikið betur en bensínbílar er eitthvað til í því ?

 

kaldbakur | 17. feb. '18, kl: 23:57:59 | Svara | Er.is | 0

Það kaupir engin Dieselbíl í dag.
Það er verið að banna þessar vélar í bílum útum allan heim.

Vindálfur | 18. feb. '18, kl: 13:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enginn?
Jú, ég.
Díselbíll hentar okkur betur, þeir eru öflugri ef þú ert að kaupa jeppa sem á að draga kerru til dæmis. Þeir eyða minna.


Therefore, það er einhver að kaupa díselbíla a.m.k.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:03:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorglegt.

Dísilbílar menga miklu meira en aðrir bílar, svo að það ætti enginn að kaupa þá. Leiðinilegt að þér skuli vera drullusama um umhverfið.

DR fresh | 26. feb. '18, kl: 20:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

meðan mengandi stóriðja sem rís hver á fætur annari hérna og þær borga ekki einu sinni skatta þá skil ég mjög vel að fólki sé drullusama hvort bíllinn þeirra mengi eða ekki

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Vindálfur | 4. mar. '18, kl: 17:25:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er mér drullusama um umhverfið afþví díselbíll hentar mínum lífsstíl?

Ókei þá.. -.-'

neutralist | 6. mar. '18, kl: 17:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ef "lífsstíll" þinn skiptir meira máli en sú staðreynd að bíllinn sem þú kýst mengar meira en aðrir.

Vindálfur | 7. mar. '18, kl: 22:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt i lagi þá

Ray | 11. mar. '18, kl: 19:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spurning ,,,gamli bensín bíllinn minn eyddi um 20l á hundraðið ,,,nýji diesel bíllinn minn eyðir 8 L á hundraðið,,,,


hvor meingar meira á hvern ekin km ????  langar að vita hvernig þetta er reiknað út ,,,,þú virðist vita þetta neutralist ,,

neutralist | 19. mar. '18, kl: 19:20:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meirithlutinn af sóti í sviryki borgarinnar er frá dísilbílum. Svo að dísilbílinn þinn mengar meira.

KolbeinnUngi | 24. feb. '18, kl: 17:12:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú helling

Hauksen | 6. mar. '18, kl: 20:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk kaupir díselbíla i dag. Þeir eru til sölu ekki satt?

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

pattzi | 13. mar. '18, kl: 13:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti octaviu bensín 1600 eyddi um 10-12 innanbæjar .keypti mér dísel og hann eyðir 6 lítrum og fer niðrí 4 lítra út á vegi

pattzi | 13. mar. '18, kl: 13:19:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og bifreiðagjöldin af bensinbilnim voru 13900 en dísel 7700 c.a
Reyndar var bensínbíllinn 2006 módel og nýji sem ég var að endurnyja 2013

lillion | 18. feb. '18, kl: 18:22:24 | Svara | Er.is | 0

Allir nýjir og nýlegir bílar með smærri vél en 2000 rcm eru fremur sparneytnir nú til dags og reikna má með örlitið meiri sparneytni í diesel en bensin.

myfamily | 18. feb. '18, kl: 18:38:29 | Svara | Er.is | 0

Hvernig bíl þarftu, hvað þarftu stóran bíl?
Ef þú kemst af með smábíl þá er Ford Fiesta ferlega fínn og Renault td Clio eru þekktir fyrir að vera sparneytnir og hafa unnið sparaksturskeppnir.
Toyota Yaris, Hyundai og Kia líka.

H258 | 20. feb. '18, kl: 16:30:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að leita mér að smábíl en hef reyndar verið að spá í station bíl líka.

Dalía 1979 | 18. feb. '18, kl: 22:13:21 | Svara | Er.is | 0

yaris eyðir litlu sem engu 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 18:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Yarisinn minn sem er allveg nýr eyðir 7,3 L, sem mér finnst mikið. Ég er alltaf að filla á hann. Svo ég get ekki sagt að hann eyði litlu sem engu.

Dalía 1979 | 26. feb. '18, kl: 20:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá er eitthvað að er hann með minnstu velinni minn eiðir 4.5 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 21:51:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, stærri vélinni. Hann eyðir á milli 7.3 til 7.6 L.

hangikjöt | 26. feb. '18, kl: 23:02:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búin að fara upp í toyota og spyrja hvað sé að bílnum.

Hovik | 27. feb. '18, kl: 07:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei,hef reyndar ekki spurt þá í Toyota út í þessa eyðslu. Hélt að þetta væri bara eðlilegt. Átti Toyota Corolla áður 2006 árgerð og sá bíll eyddi mun meira. Sölumaðurinn sagði að yarisinn ætti að eyða innann við 5 L.En að sjálfsögðu trúði ég ekki sölumanninum, svo ég hef ekkert pælt í þessu, þar sem ég átti Corolla. Ef það er rok úti, þá eyðir yarisinn allveg upp í 8.8 L.
Yarisinn er sjálfskyptur, 1.5 L. Bensín.

ts | 6. mar. '18, kl: 18:40:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég er hissa á eyðslunni á svona smábíl.. ég er á nýjum Hyundai Tucson (sjálfskiptum) og hann er með svona ca 7,2 í blönduðum akstri.. 

Hovik | 6. mar. '18, kl: 18:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, yarisinn eyðir miklu. Ég talaði við sölumann, og þeir eyða á naggladekkjum um 7.5 til 8.0 í blönduðum akstri á veturna. Minn hefur allveg farið upp í 8.8. Á sumrin er það um 6.0 til 6.5. Það verður spennandi að sjá hvað hann mun eyða í sumar á sumardekkjum.

gormurx | 7. mar. '18, kl: 23:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru sömu tölur og ég var að sjá á mínum Yaris

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

Lampi1 | 26. feb. '18, kl: 04:43:42 | Svara | Er.is | 0

Renault er með ótrúlega sparneyta vél sem eyðir engu. Diesel vel sem eyðir undir 5. Er í nýju bílunum þeirra. Svo eyðir Yaris litlu.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:04:00 | Svara | Er.is | 0

Suzuki Swift eyðir mjög litlu.

Guðmundurs84 | 26. feb. '18, kl: 20:15:52 | Svara | Er.is | 0

Var að kaupa mér Nissan xtrail og er mjög sáttur með hann Dísel bíll sem er að eyða milli 5-6,5 á hundraði

Pusher | 7. mar. '18, kl: 01:16:43 | Svara | Er.is | 2

Ég á Nissan Leaf og hann eyðir engu bensíni.

Shusky | 13. mar. '18, kl: 08:37:35 | Svara | Er.is | 0

Ég er með toyota Auris station disel, meðaleyðsla á honum er 5,5 í blönduðum akstri yfir vetrartíman.
Enn já þetta orðinn svoldinn skrítinn umræða um að banna disel bíla, það er varla orðið að marka þessa smábíla mengun.
Ekki eru alls svo mörg ár síðan kíslverin voru samþykkt og er t d kísilverið á bakka að brenna 66 þúsund tonnum af kolum á ári.

Bjarki98ktm | 14. apr. '18, kl: 11:48:39 | Svara | Er.is | 0

Subaru Justy

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nígeríu svindl 2018? Eða? skiptisveinn 24.6.2018
Vændi er alvöru starf DR fresh 14.6.2018 24.6.2018 | 03:15
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 24.6.2018 | 03:01
Sönnun um lánstilboð milli einstaklinga. Betancourt 23.6.2018 24.6.2018 | 02:46
Deildu ramminn 24.6.2018 24.6.2018 | 01:55
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 24.6.2018 | 01:43
Race issue - Must see ! Dehli 23.6.2018 24.6.2018 | 01:37
Fæla burt ketti úr sandkössum bhb3 23.6.2018 23.6.2018 | 23:39
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 23.6.2018 | 22:43
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 23.6.2018 | 22:38
Fæðinarorlof undir 18 Kamilla Rós 23.6.2018 23.6.2018 | 22:35
Skróparinn á Alþingi Júlí 78 23.6.2018
Asos bikiní maja býfluga 23.6.2018 23.6.2018 | 21:56
Primera gazz 23.6.2018 23.6.2018 | 21:01
Vefjagigt sandrax 8.6.2018 23.6.2018 | 20:42
Ein með skritna spur mist97 23.6.2018 23.6.2018 | 19:33
Silfurskottur að sigra sjálfur. Nottin 22.6.2018 23.6.2018 | 19:28
kekkjótt hleðsla minnipokinn 23.6.2018
Góðir hamborgarar Marcinz 23.6.2018 23.6.2018 | 17:07
Að búa a Spáni. gretadogg 25.9.2017 23.6.2018 | 17:06
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 23.6.2018 | 15:56
Truma miðstöð. B124 23.6.2018 23.6.2018 | 15:11
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018 23.6.2018 | 14:30
Íslenska landsliðið henrysson 23.6.2018
Þarftu inneign? Nilta Zumsteg 23.6.2018
Hefur einhver eða kannast við það að alltí einu eins þu hefur fengið straum um allan likamann mist97 23.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 23.6.2018 | 10:17
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 23.6.2018 | 07:47
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 23.6.2018 | 00:33
SPKLM??? thorvin 2.4.2013 22.6.2018 | 23:20
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron