Bílar sem eyða litlu

H258 | 17. feb. '18, kl: 23:31:22 | 567 | Svara | Er.is | 0

Hvaða bílar eru að eyða litlu bensíni ?
dísel eða bensín ?
Hef heyrt að dísel endist mikið betur en bensínbílar er eitthvað til í því ?

 

kaldbakur | 17. feb. '18, kl: 23:57:59 | Svara | Er.is | 0

Það kaupir engin Dieselbíl í dag.
Það er verið að banna þessar vélar í bílum útum allan heim.

Raw1 | 18. feb. '18, kl: 13:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enginn?
Jú, ég.
Díselbíll hentar okkur betur, þeir eru öflugri ef þú ert að kaupa jeppa sem á að draga kerru til dæmis. Þeir eyða minna.


Therefore, það er einhver að kaupa díselbíla a.m.k.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:03:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorglegt.

Dísilbílar menga miklu meira en aðrir bílar, svo að það ætti enginn að kaupa þá. Leiðinilegt að þér skuli vera drullusama um umhverfið.

adaptor | 26. feb. '18, kl: 20:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

meðan mengandi stóriðja sem rís hver á fætur annari hérna og þær borga ekki einu sinni skatta þá skil ég mjög vel að fólki sé drullusama hvort bíllinn þeirra mengi eða ekki

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Raw1 | 4. mar. '18, kl: 17:25:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er mér drullusama um umhverfið afþví díselbíll hentar mínum lífsstíl?

Ókei þá.. -.-'

neutralist | 6. mar. '18, kl: 17:53:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ef "lífsstíll" þinn skiptir meira máli en sú staðreynd að bíllinn sem þú kýst mengar meira en aðrir.

Raw1 | 7. mar. '18, kl: 22:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt i lagi þá

Ray | 11. mar. '18, kl: 19:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spurning ,,,gamli bensín bíllinn minn eyddi um 20l á hundraðið ,,,nýji diesel bíllinn minn eyðir 8 L á hundraðið,,,,


hvor meingar meira á hvern ekin km ????  langar að vita hvernig þetta er reiknað út ,,,,þú virðist vita þetta neutralist ,,

neutralist | 19. mar. '18, kl: 19:20:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meirithlutinn af sóti í sviryki borgarinnar er frá dísilbílum. Svo að dísilbílinn þinn mengar meira.

KolbeinnUngi | 24. feb. '18, kl: 17:12:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú helling

Hauksen | 6. mar. '18, kl: 20:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk kaupir díselbíla i dag. Þeir eru til sölu ekki satt?

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

ERIK23 | 13. mar. '18, kl: 13:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti octaviu bensín 1600 eyddi um 10-12 innanbæjar .keypti mér dísel og hann eyðir 6 lítrum og fer niðrí 4 lítra út á vegi

ERIK23 | 13. mar. '18, kl: 13:19:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og bifreiðagjöldin af bensinbilnim voru 13900 en dísel 7700 c.a
Reyndar var bensínbíllinn 2006 módel og nýji sem ég var að endurnyja 2013

lillion | 18. feb. '18, kl: 18:22:24 | Svara | Er.is | 0

Allir nýjir og nýlegir bílar með smærri vél en 2000 rcm eru fremur sparneytnir nú til dags og reikna má með örlitið meiri sparneytni í diesel en bensin.

myfamily | 18. feb. '18, kl: 18:38:29 | Svara | Er.is | 0

Hvernig bíl þarftu, hvað þarftu stóran bíl?
Ef þú kemst af með smábíl þá er Ford Fiesta ferlega fínn og Renault td Clio eru þekktir fyrir að vera sparneytnir og hafa unnið sparaksturskeppnir.
Toyota Yaris, Hyundai og Kia líka.

H258 | 20. feb. '18, kl: 16:30:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að leita mér að smábíl en hef reyndar verið að spá í station bíl líka.

Dalía 1979 | 18. feb. '18, kl: 22:13:21 | Svara | Er.is | 0

yaris eyðir litlu sem engu 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 18:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Yarisinn minn sem er allveg nýr eyðir 7,3 L, sem mér finnst mikið. Ég er alltaf að filla á hann. Svo ég get ekki sagt að hann eyði litlu sem engu.

Dalía 1979 | 26. feb. '18, kl: 20:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá er eitthvað að er hann með minnstu velinni minn eiðir 4.5 

Hovik | 26. feb. '18, kl: 21:51:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, stærri vélinni. Hann eyðir á milli 7.3 til 7.6 L.

hangikjöt | 26. feb. '18, kl: 23:02:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búin að fara upp í toyota og spyrja hvað sé að bílnum.

Hovik | 27. feb. '18, kl: 07:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei,hef reyndar ekki spurt þá í Toyota út í þessa eyðslu. Hélt að þetta væri bara eðlilegt. Átti Toyota Corolla áður 2006 árgerð og sá bíll eyddi mun meira. Sölumaðurinn sagði að yarisinn ætti að eyða innann við 5 L.En að sjálfsögðu trúði ég ekki sölumanninum, svo ég hef ekkert pælt í þessu, þar sem ég átti Corolla. Ef það er rok úti, þá eyðir yarisinn allveg upp í 8.8 L.
Yarisinn er sjálfskyptur, 1.5 L. Bensín.

ts | 6. mar. '18, kl: 18:40:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég er hissa á eyðslunni á svona smábíl.. ég er á nýjum Hyundai Tucson (sjálfskiptum) og hann er með svona ca 7,2 í blönduðum akstri.. 

Hovik | 6. mar. '18, kl: 18:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, yarisinn eyðir miklu. Ég talaði við sölumann, og þeir eyða á naggladekkjum um 7.5 til 8.0 í blönduðum akstri á veturna. Minn hefur allveg farið upp í 8.8. Á sumrin er það um 6.0 til 6.5. Það verður spennandi að sjá hvað hann mun eyða í sumar á sumardekkjum.

gormurx | 7. mar. '18, kl: 23:09:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru sömu tölur og ég var að sjá á mínum Yaris

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

Lampi1 | 26. feb. '18, kl: 04:43:42 | Svara | Er.is | 0

Renault er með ótrúlega sparneyta vél sem eyðir engu. Diesel vel sem eyðir undir 5. Er í nýju bílunum þeirra. Svo eyðir Yaris litlu.

neutralist | 26. feb. '18, kl: 20:04:00 | Svara | Er.is | 0

Suzuki Swift eyðir mjög litlu.

Guðmundurs84 | 26. feb. '18, kl: 20:15:52 | Svara | Er.is | 0

Var að kaupa mér Nissan xtrail og er mjög sáttur með hann Dísel bíll sem er að eyða milli 5-6,5 á hundraði

Pusher | 7. mar. '18, kl: 01:16:43 | Svara | Er.is | 2

Ég á Nissan Leaf og hann eyðir engu bensíni.

Shusky | 13. mar. '18, kl: 08:37:35 | Svara | Er.is | 0

Ég er með toyota Auris station disel, meðaleyðsla á honum er 5,5 í blönduðum akstri yfir vetrartíman.
Enn já þetta orðinn svoldinn skrítinn umræða um að banna disel bíla, það er varla orðið að marka þessa smábíla mengun.
Ekki eru alls svo mörg ár síðan kíslverin voru samþykkt og er t d kísilverið á bakka að brenna 66 þúsund tonnum af kolum á ári.

Bjarki98ktm | 14. apr. '18, kl: 11:48:39 | Svara | Er.is | 0

Subaru Justy

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48035 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie