Bílastæðaspurning

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 22:34:02 | 193 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem býr í einbýli eða tvíbýli, með bílskúr og stæði fyrir framan,
má það geyma allt draslið sitt eins og fellihýsi, hjólhýsi og að því er
virðist nokkra dekurbíla í öðrum "almennum" stæðum?

Breytir það
einhverju að "stæðin" eru ekki merkt stæði með línum heldur bara happens
to be nóg pláss til að leggja innst inn í götunni?

Kv. leiðinlegi nágranninn

 

Alfa78 | 28. jún. '15, kl: 22:39:35 | Svara | Er.is | 1

hringdu í bæjarfélagið. Það eru mögulega einhverjar reglur um svona

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 22:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

djók, fattaði það ekki, danke!

geri það í fyrramálið!

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:25:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Foreldrar mínir eiga fellihýsi og þau geyma það inni á sinni einkalóð því að það er ólöglegt að geyma það úti í götu til lengri tíma. Þessar reglur virðast ekki vera virtar neitt mikið því að hérna í hverfinu mínu eru hjólhýsi og fellihýsi út um allt og enginn virðist kippa sér upp við það. Það er bara eitthvað gert ef maður kvartar og það er um að gera að kvarta undan þessu ef þetta er þér til ama.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:32:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér í kringum mig er nánast ófært gangandi fólki vegna þess að það er svo mikið af þessu drasli út um all. Þegar ég var að læra á bíl man ég að kennarinn minn sagði að það væri stranglega bannað að leggja upp á gangstétt og spurði mig svo hvar ég ætlaðist eiginlega til að fólk ætti að ganga.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 28. jún. '15, kl: 23:58:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér og minnir hún hafi einnig sagt að ef gangandi vegfarandi slasast vegna þess að ég er upp á gangstéttinni með bílinn þá gæti maður verið skaðabótaskyldur eða eitthvað þannig. 

...................................................................

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 23:35:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk, gott að vita af þessu

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:26:16 | Svara | Er.is | 0

Hvað er málið með að leggja bara einhvernstaðar? Ég á nágranna sem er með sín tvö stæði eins og aðrir þar. Það vill svo til að þessi stæði eru við hliðina á mínu. Stæðin eru kyrfilega merkt húsnúmeri. Í öðru stæðinu sínu geyma þau bílinn sinn, allt í góðu með það. En, það er endalaust rennerí af fólki hjá þeim, fólk að sækja/heimsækja eða vottever og það fólk virðist ekki skilja að ákveðinu húsnúmeri fylgir stæði með sama númeri og leggur bara hist og her um stæðin, helst í þau sem næst eru (mitt). Það eru ómerkt stæði líka rétt hjá en þau eru örugglega of langt í burtu því þar nennir þetta fólk yfirleitt ekki að leggja. Hvað á þetta eiginlega að þýða?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ sumt fólk er bara ekkert að pæla í svona löguðu. Hefurðu prufað að ræða þetta við nágranna þína?

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:35:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég hef gert það. Ég held að þeim finnist ég bara vera nöldurskjóða og ég er nánast 100% viss um að þau biðja gesti sína aldrei um að athuga hvar þeir leggja. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá er þetta fólk bara fífl og því miður lítið sem þú getur gert til að breyta því.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:40:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb. En ég fer hiklaust og banka hjá þeim ef þau (eða einhver á þeirra vegum) stelur mínu stæði. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

GoGoYubari | 28. jún. '15, kl: 23:35:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég bara vissi... hélt ég yrði aldrei þessi pirraði nágranni útaf stæðamálum en þetta fer merkilega mikið í taugarnar á mér. Það er líka einn bíll sem kemur fyrir 7 á morgnanna og plantar sér í ofangreint "ekki stæði" innst í götunni og kemur svo og sækir hann um 4, sennilega labbar hann eða hjólar í vinnuna frá götunni minni. Eflaust má þetta en djöfull fer þetta í taugarnar á mér, sérstaklega þegar það er búið að tilkynna um sópun gatna eða þegar snjómoksturstækin geta ekki mokað alla götuna því þessi bíll er fyrir - sem á ekki einu sinni heima þarna!

- anda inn - anda út

aaahh

ég held að ég hafi þurft að fá útrás fyrir þennan pirring einhversstaðar

Louise Brooks | 28. jún. '15, kl: 23:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað ég skil þig. Hef búið við svipaðar aðstæður. Þetta er ekki skemmtilegt og bara ógeðslega leiðinlegt að eiga við.

,,That which is ideal does not exist"

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við lentum einmitt í því fyrir nokkrum árum að vera að fara að þrífa planið okkar og þá er á því bíll sem enginn kannaðist við. Eftir nokkra stund kemur manneskja röltandi eftir götunni (var ekkert að koma úr næsta eða þarnæsta húsi neitt) og ætlar að setjast inn í bílinn. Í það skiptið var það ekki ég sem var nöldurseggurinn heldur nágranni minn sem tilkynnti að þetta væru ekki almenningsstæði heldur stæði sem tilheyrðu ákveðnu húsi og viðkomandi varð alveg eins og kleina. 

En jú, það er ágætt að fá útrás fyrir pirringinn hér ;)

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

tlaicegutti | 28. jún. '15, kl: 23:54:03 | Svara | Er.is | 0

hvering væri hringja i vöku láta draga bíll ? ef lagt í langa tíma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 27.4.2024 | 23:02
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
Síða 1 af 48111 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, tinnzy123, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Bland.is, Guddie