Bílstólahugleiðingar

Eva Braun | 3. apr. '15, kl: 22:22:26 | 319 | Svara | Er.is | 0

Sælar, er sett í júlí og er svona aðeins farin að pæla í barnastólum.

Sá þennan auglýstan og heillaðist smá. Er einhver sem hefur reynslu af honum:

Britax Dualfix

http://www.britax.co.uk/car-seats/car-seats/dualfix

 

saedis88 | 4. apr. '15, kl: 00:06:20 | Svara | Er.is | 3

ég mundi frekar vilja stól sem þú getur haldið á, mundi finnast pirrandi að þurfa halda á svona nýfæddu og litu barni útí bíl og festa það þar. 

strákamamma | 9. apr. '15, kl: 16:58:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ég er einmitt öfugt.....spenni ungbarnastólinn fastan í bílinn og tek hann aldrei úr.  vill ekki bera stólinn eða barnið í honum

strákamamman;)

smusmu | 10. apr. '15, kl: 07:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha, var farin að halda að ég væri bara ein í heiminum! Ég alveg hata þetta ungbarnastólavesen. Næst ætla ég bara að kaupa góðann fastann stól sem dugir frá fæðingu og upp að sessu :Þ

Zagara | 10. apr. '15, kl: 09:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.

Felis | 10. apr. '15, kl: 09:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fer fram og til baka þegar ég hugsa um þetta - ég var alltaf með strákinn í stólnum og fór svo og festi stólinn í bílinn. Ég er samt ekki viss um að ég vilji gera það svoleiðis í þetta skiptið - finnst það ekki hljóma vel að drössla svona öryggistæki út um allt. En á sama tíma þá er barnið að fara að fæðast um hávetur og ég velti því fyrir mér hversu þægilegt er að halda á barninu út og festa það í kaldan stólinn í bínum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

strákamamma | 10. apr. '15, kl: 10:34:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var með ullarpoka sem e´g setti barnið altlaf í inni....og batt svo abrnið í stólinn Í pokanum...það voru þar til gerð göt á honum

strákamamman;)

bogi | 25. apr. '15, kl: 16:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég notaði einmitt mjög lítið stólinn svona - finnst fólk geyma börnin alltof lengi í þessum stólum. Það var kannski svona allra fyrst sem ég fór með hann inn og út - en eftir það var hann bara fastur í bílnum. 
Ég var svo með létta kerru í skottinu sem hægt var að leggja bakið alveg niður í og lítið létt burðarrúm fyrst um sinn. Fannst það miklu þægilegra en að vera að burðast með stólinn.

diaaaaa | 4. apr. '15, kl: 01:33:05 | Svara | Er.is | 1

Ég fékk mér þennan eftir ungbarnastólinn. Er að fíla hann í botn enn sem komið er :)
En segi eins og saedis88, þú munt vilja geta borið stólinn inn og út úr bílnum fyrstu mánuðina.

Ziha | 4. apr. '15, kl: 10:20:22 | Svara | Er.is | 1

Tek undir með þeim hérna að ofan með að það sé betra að vera með hefðbundinn ungbarnabílstól fyrstu mánuðina allavega... þau sofna t.d. oft í bílnum og þá er þægilegt að geta bara borið þau inn og leyft þeim að sofa áfram, svo er lika hægt að hafa krílin bara léttklædd í stólunum (og á að gera það), sem mun erfiðara ef maður er að bera þau út í bíl... það þarf að klæða þau mun meira þannig.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eva Braun | 5. apr. '15, kl: 21:36:06 | Svara | Er.is | 0

Já er komin á þá skoðun að kaupa annan stól til að nota fyrst um sinn.
Takk fyrir svörin gæskurnar :)

elinnet | 6. apr. '15, kl: 14:31:18 | Svara | Er.is | 0

Ef ég hefði skoðað bílstólamálin aðeins lengra áður en ég átti síðast, þá hefði ég fengið mér Dinofix klippan ungbarnastól (tja... ég hef svo sem ekki skoðað hann mjög vel, en hugmyndin um hann er allavega það sem heillar mig) 
http://oo.is/bilstolar/born-0-13-kg/1756/Dinofix-Klippan/default.aspx



Með Klippan base, 
http://oo.is/bilstolar/born-0-13-kg/1757/Klippan-Base/default.aspx



sem nýtist svo líka sem base með Triofix Recline stól sem næsta stól


http://oo.is/bilstolar/born-9-18-kg/2032/Triofix-Recline-/default.aspx



og sá stóll er líka sem þarnæsti (síðasti stóllinn) með 3ja punkta belti. Ég er svo yfir mig "ástfangin" af Triofix stólnum mínum, ég vildi að ég hefði keypt ungbarnastólinn sem passaði á sama base, í staðin fyrir að hafa keypt sér ungbarnastól og base (sem var mun óstöðugra en Klippan base) þegar hann fæddist.

kjartan eagle | 10. apr. '15, kl: 15:54:00 | Svara | Er.is | 0

hvar fæst þessi Britax dualfix?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47980 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien