Bláar Ljósaperur??? #blarapril

Chevrolet Gaurinn | 4. apr. '16, kl: 03:16:23 | 270 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ,
Hvar er hægt að finna BLÁAR ljósaperur??? #blarapril

Langar ofboðslega að smella einni í útiljósið á svölunum mínum...

Á einn gutta sem verður 10.ára í maí...
Get ekki annað en styrkt þessi yndislegu gull sem við eigum! :) #blarapril
_________________________________________
Styrkjum gullin okkar! Styrkjum bláan apríl!

EINHVERFA ER EKKI SJÚKDÓMUR!!! EINHVERFA ER FÖTLUN!!!

 

Splæs | 4. apr. '16, kl: 07:40:47 | Svara | Er.is | 3

Í ljósadeildinni í BYKO. Keypti nokkrar þar fyrir tveimur mánuðum.

Chevrolet Gaurinn | 4. apr. '16, kl: 09:49:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk! Athuga það! :)

Degustelpa | 4. apr. '16, kl: 12:33:40 | Svara | Er.is | 3

blái liturinn er samt tengdur samtökunum Autism speaks sem eru öfgasamtök. Margrir einhverfir hafa því tekið upp það markmið að breyta litnum í rauðann og hvet ég þig því að kaupa rauða peru í staðin.

ronnijons | 10. apr. '16, kl: 21:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hef aldrei heyrt talað um að rauður sé litur einhverfunar..

Það hefur alltaf verið sá blái....

musamamma | 5. apr. '16, kl: 00:11:12 | Svara | Er.is | 2

Undirskriftin þín er athyglisverð. Einhverfa er aólíkt taugakerfi og einhverfir með aðra skynjun. Önnur skynjun er ekki fötlun í sjálfu sér, samfélagið gerir hana að fötlun þegar hún fer út fyrir normið.


musamamma

ronnijons | 10. apr. '16, kl: 21:16:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert athyglisvert við undirskriftina.

Fólk með mikla einhverfu getur ekki séð um sig sjálft, getur ekki stjórnað hegðun sinni, þolir ekki erfiðar aðstæður tdm. Þegar mikið fólk safnast saman og margt fleirra.

Eins og Guttinn minn, hann þarf að vera í sérstakri einhverfudeild afþví að hann höndlar ekki að vera í bekk.

Einhverf manneskja fer ekki í lyfjameðferð til að losna við þetta.

Það er stóra meiningin í þessari undirskrift.

Þú labbar ekki upp að einhverfri manneskju og segir henni að haga sér?

Peace out!

Grjona | 10. apr. '16, kl: 21:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meirihluti einhverfra sér um sig sjálfur.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

alboa | 10. apr. '16, kl: 22:03:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jah ef ég tek mið af "sérfræðingunum" sem sjá um námskeiðið sem dóttir mín er á, þá jú. Þá labbar þú bara víst upp að einhverfri manneskju og segir henni að hafa sér eins og "venjuleg manneskja".


kv. alboa

ronnijons | 10. apr. '16, kl: 22:40:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara allt rangt við þetta. því að einhverf manneskja getur ekkert af þessu gert...
Mér þykir fyrir því að þú sendir dóttur þína á námskeið hjá þessum "sérfræðingi" afþví að hann er enganveginn að koma með gott fordæmi....

P.s. það er ekkert sem kallast "venjuleg manneskja" hehe :)

musamamma | 11. apr. '16, kl: 01:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með mikla einhverfu? Með sér þá?


musamamma

musamamma | 11. apr. '16, kl: 01:53:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Viltu gera það fyrir strákinn þinn að kynna þér málefni einhverfra. Ég finn til þegar ég les svona fróðleiksmola.


musamamma

ronnijons
Brindisi | 5. apr. '16, kl: 12:08:02 | Svara | Er.is | 1

er ekki hægt að kaupa venjulega og lita hana?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48026 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie