Börn í stríðinu

Sessaja | 16. nóv. '18, kl: 19:37:37 | 184 | Svara | Er.is | 0

Afhverju eru ekki börnunum bjargað alveg þar sem er stríð? Það er hægt að sækja þessi börn og koma þeim inn á aðrar fjölskyldur í pössun meðan stríðið er í heimalandi þeirra. Það er fullt af ófrjóu fólki sem langar í barn og er dýrt og langt ferli. Meðan eru þessi börn í helvíti því ekki bjarga þeim alveg? 100milljóna framlag til að hjálpa fólkinu þarna úti er finnst mér fáranlegt því þessir peningar halda þeim ekki frá stríðinu og duga bara tímabundið og ekki fyrir alla. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/11/04/segja_astandid_likjast_helviti_a_jord/

 

Kingsgard | 16. nóv. '18, kl: 22:25:20 | Svara | Er.is | 0

Börn og aðrir borgarar og þjáning þerra eru þýðingamikill gjaldmiðill stríða og án þjáninga þerra og þrenginga er hætt við að stríð myndu missa markmiða. Án þerra myndu allir kæra sig kollótta og ekki nenna í stríð. Það er þekkt taktík stríðsherra að ráðast á hverfi borgara td. til að lama baráttuþrek og veikja fylgi við sitjandi stjórnir í stríði. Án limlestra og hungurdauða borgara er bara ekkert gaman.

Sessaja | 16. nóv. '18, kl: 23:56:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef börn væru ekki til þá yrði ekkert stríð, uuu ok. Er þá ekki besta leiðin að stoppa stríð með að fjarlægja börnin?

Kingsgard | 17. nóv. '18, kl: 00:03:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri best að það væri svo einfalt.

Sessaja | 17. nóv. '18, kl: 15:34:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sé ekkert flókið að sækja börn og koma þeim í skjól. Það er hinsvegar flókið þegar heilu fjölskyldurnar ná að flýja í báta út á haf og sökkva a leiðinni því bátarnir eru of fullir. Flókið þegar t.d fólkið kemst yfir og sefur á götunum í pappakössum eða í tjaldbúðum. Flókið þegar inn á milli eru hryðjuverkamenn að pota sér með til að keyra á fólk, sprengja, kveikja í til að þóknast Allah. Flókið að senda 100milljónir til að aðstoða fólkinu með mat og sama tíma er heilbrigðiskerfið og öryrkjar í landinu að mæta afgangi. Einfaldast að sækja börnin finnst manni.

Kingsgard | 17. nóv. '18, kl: 20:01:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er satt. Einfalt !

Sodapop | 17. nóv. '18, kl: 22:13:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Viltu semsagt rífa börnin frá foreldrum sínum og öllu sem þau þekkja? Koma þeim fyrir hjá ókunnugu fólki, í ókunnugu landi. Þar sem barnið skilur ekki tungumálið og hefur enga leið til þess að tjá sig. Maturinn er allt öðruvísi en barnið er vant, hitastig og veður öðruvísi. Barnið venst nýja fólkinu, nýja landinu, nýja matnum og nýja veðrinu. Það lærir nýja tungumálið og gleymir því gamla, því enginn er í lífi þess til að halda því við. Svo einn daginn leysist stríðið. Á þá að rífa barnið aftur upp? Skutla því yfir í gamla landið, til foreldranna sem barnið þekkir ekki lengur, það skilur ekki tungumálið, maturinn er skrítinn, veðrið er öðruvísi. Það saknar fjölskyldunnar og lífsins í hinu landinu, passar ekki inn í nýja lífið og skilur ekki siðina og menninguna í heimalandinu. Jú, þetta er súpereinfalt og örugglega ekkert mál fyrir lítið barn... Hvernig væri að taka hausinn út úr rassgatinu og hugsa frekar um hvernig við, sem höfum það nokkuð gott, getum HJÁLPAÐ meira, ekki hvað við getum fengið út úr neyð þeirra?!

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sessaja | 17. nóv. '18, kl: 22:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er skárra en þetta helviti sem þau búa við þarna. Börn aðlagast fljótt og þau geta haldið tungumálinu sínu með kennslu þess vegna. Maturinn er öðruvísi ? Þau eru að svelta þarna.

T.M.O | 17. nóv. '18, kl: 23:15:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

á þá að taka heila kynslóð af börnum og ala þau upp sem vesturlandabúa? á að skila þeim aftur eða á bara að gera endanlega útaf við þjóðirnar sem þau koma frá? Af hverju er ekki bara hægt að hjálpa fjölskyldum svo að það verði eitthvað fólk eftir í landinu?

Sessaja | 17. nóv. '18, kl: 23:55:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert hjálp í því að mata þau og svo deyr krakki fyrir sprengju daginn eftir. Sækja þau og skila þeim. Börn eiga ekki að vera í stríðinu.

T.M.O | 18. nóv. '18, kl: 06:13:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það á enginn að vera í stríði. Þetta er mikil einföldun á stóru vandamáli og býr til fullt af nýjum vandamálum.

Sodapop | 18. nóv. '18, kl: 17:24:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börn aðlagast fljótt?! Viltu ekki byrja á því að lesa um þau börn úr fyrri stríðum sem voru einmitt rifin frá fjölskyldum sínum, til þess að þau gætu átt betra líf annars staðar. Hvers vegna ekki að hjálpa bara öllum, ná í börnin og fjölskyldur þeirra, hjálpa þeim að öðlast nýtt líf á öruggum stað? Börnin óhult og þurfa ekki að ganga í gegnum það ein að byrja nýtt líf í nýju landi.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sessaja | 18. nóv. '18, kl: 17:29:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða bækur ertu að tala um? Vissi ekki að þetta hafi verið reynt áður.

Sodapop | 19. nóv. '18, kl: 10:33:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta var gert í stríðum á fyrri árum, en hefur sem betur fer verið lagt niður, einmitt vegna þess hvaða áhrif það hafði á börnin. Þetta hefur líka komið til umræðu vegna barna frá Sýrlandi, hvort það sé ekki bara hægt að skutla þeim hingað, en allir þeir sem eru eitthvað inni í svona málum mæla gegn því. https://unicef.is/í-ljósi-umræðu-um-ættleiðingu-barna-frá-sýrlandi

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sessaja | 19. nóv. '18, kl: 12:25:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessir peningar sem sendir eru út til að hjálpa eru ekki að hjálpa þessu fólki neitt. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/11/18/i_hvad_fara_peningarnir/

Sodapop | 21. nóv. '18, kl: 00:04:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að taka börn fólks af þeim, gerir það ekki heldur. Hinsvegar er hægt að veita fjölskyldum hæli (líka einhleypum þó það sé ekki eins vinsælt). Það er hægt að hafa safnanir, senda út hlý föt, teppi, tjöld og að sem fólk sem vantar. Það er líka hægt að grennslast fyrir um hvert peningarnir fara og reyna að rétta það svindl, í staðinn fyrir að réttlæta það fyrir sjálfum sér að gefa ekki pening í sannanir "því þeir skila sér hvorteðer ekki alla leið".

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sessaja | 22. nóv. '18, kl: 13:32:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miklu betra að þau deyi úr hungri og láta aðra þjást á því að horfa upp á það og hugsa hvað maður er heppinn miðað við þau.. svo við höldum frekar kjafti og ríkisstjórnin fái hrós fyrir að gefa 100 milljónir út í bláinn en hey allavega sendu peninginn burt eitthvert :x

Sessaja | 22. nóv. '18, kl: 13:35:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Desember jólabónus fyrir sinn eigin rass :x

Sodapop | 21. nóv. '18, kl: 00:04:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að taka börn fólks af þeim, gerir það ekki heldur. Hinsvegar er hægt að veita fjölskyldum hæli (líka einhleypum þó það sé ekki eins vinsælt). Það er hægt að hafa safnanir, senda út hlý föt, teppi, tjöld og að sem fólk sem vantar. Það er líka hægt að grennslast fyrir um hvert peningarnir fara og reyna að rétta það svindl, í staðinn fyrir að réttlæta það fyrir sjálfum sér að gefa ekki pening í sannanir "því þeir skila sér hvorteðer ekki alla leið".

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

BjarnarFen | 18. nóv. '18, kl: 01:49:26 | Svara | Er.is | 0

Ef einhver viljji væri fyrir hendi að stoppa stríðið í Jemen. Þá ætti bara að setja viðskiptabann við SádíAraba. En þaðan kemur mesta olían og við á vesturlöndum þurfum frekar bensín en flóttamenn. Þetta er hægt að leysa með pólitík. En þá mundi bensínið hækka og þá fyrst yrðu allir brjálaðir.

Welcome to the real world.

spikkblue | 22. nóv. '18, kl: 23:53:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarna sérðu, við brjálumst þegar bensínverð hækkar, förum í mótmælagöngur og sýnum allar bestu (verstu) anarkista hliðarnar á okkur, bara svo við getum fengið ódýrara bensín.

Hverjum er ekki skítsama um börnin í Jemen eða á öðrum stöðum, bara meðan við styggjum ekki Sádana og fáum [nokkurn veginn] ódýrt bensín?

Sósíalistaskríllinn og mótmælenda pakkið myndi aldrei leyfa alvöru mótmæli gegn Sádum, því það myndi þýða hækkandi bensínverð.

BjarnarFen | 23. nóv. '18, kl: 03:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vandamálið er stríðið sem er í samfélaginu milli hina ýmsu samfélagshópa. Á meðan við erum í stríði við hvort annað þá myndast engin samstaða til að fá fram nauðsynlegar breitingar. Auðlindir þjóðarinnar eru í eigu auðmanna sem gera ekkert fyrir samfélagið. Þeir svíkja undan skatti og eigna sér þingmenn sem vinna ekki fyrir neinn nema þann hluta sem hefur það gott. Svo breita þeir krónum í dollara, fella gengið sem gerir engum gott nema þeim sem geta spilað með í því og fengið að græða. Á meðan hinir borga fyrir gróðann með hækkandi verðlagi. Svo kenna þeir verkalýðsforistunni um að allar hækkanirnar séu þeim að kenna og nota það sem afsökun til að halda í láglaunastefnuna. En hvað gerir fólkið sem býr í landinu á meðan? Jú, finnur sér nýjar leiðir til að hata náungann og nýðast á þeim einhvernveginn. Allir brjálaðir yfir Jóni Steinari og matarleysi í útlöndum eða að hatast í Anarkistum eða Sósíalistum. Svo vantar fólk til að sinna leikskólastarfi vegna lárra launa og lausnin sem þeir boðða í því núna er bara að byggja fleiri leikskóla. Afþví að þeir sem eiga verktafyritæki þurfa að byggja og græða. Þessvegna á að leysa húsnæðisvandann með að byggja fleiri íbúðir á meðan vandinn er að leigendur missa alltaf meiri og meiri réttindi og leigusalar öðlast fleiri réttindi. Þetta skapar spennu og stríð innan samfélagsins. Vegna þess að á meðan við stöndum ekki saman, þá geta pólitíkusar bara það sem þeir vilja. Núna er búið að greiða súpuna sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn gáfu okkur í hruninu og það á ekkert að lækka skattinn eða auka framlög í heilbrygðisgeirann. Nei, það á bara að fjölga aðstoðarmönnum þingmanna og nota skattpeningana til að búa til vinnu fyrir flokksvinina. Stjórnvöldum er skítsama um okkur en við erum bara of upptekin af hvort öðru þannig að ekkert verður gert í því. Því, jú þegar það er góðæri þá er 50% þjóðarinnar of upptekin við að vinna og græða peninga svo þeir lendi nú ekki undir í þjóðfélaginu afþví ð þau vita ef þau gera það, þá er það búið spil fyrir þau.

Caleband | 22. nóv. '18, kl: 10:39:06 | Svara | Er.is | 0

Það er gert um allan heim stöðugt. Bara erfitt að gera það þegar fjöldinn er orðin svona mikill.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48018 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien