Brasilískur tónlistarmaður sem gerir tónlist á íslensku

Pedro Ebeling de Carvalho | 26. feb. '22, kl: 23:12:42 | 67 | Svara | Er.is | 0

Sæl öllsömul. Ég er nýr notandi á bland.is, en ég er ekki Íslendingur. Ég heiti Pedro. Ég er frá Brasilíu og geri tónlist síðan 2015. Þið hafið líklegast tekið eftir því að ég tala íslensku, meðan að lesa þessi skilaboð. Og það er satt: ég er að læra íslensku síðan 2020. En núna veltið þið kannski fyrir ykkur: "af hverju ertu að læra íslensku?". Jæja, ég hef stóran áhuga á Íslandi og íslenskri menningu og list, og allt þetta hófst þegar ég var lítið barn. Í æskunni horfði ég oft á íslenska barnaþætti um Latabæ, og að auki hlustaði ég oft á vinsæl íslensk lög frá hljómsveitum og söngvurum eins og: Mezzoforte, Björk, Stuðmenn og Sigur Rós. Svona rakst ég á ýmis íslensk efni á æskuárum mínum, þó að ég vissi ekki að þessi efni voru íslensk ennþá. Ég vissi ekki um tilveru Íslands í þá daga. Ég hélt, til dæmis, að Latibær væri bandarískur þáttur og Mezzoforte væri ensk hljómsveit. En allt breyttist þegar ég varð unglingur. Árið 2015 um það bil, rannsakaði ég um sögu Latabæjar á netinu og komst á því að þættirnir voru íslenskir. En ég vissi ekki hvað orðið "íslenskur" þýðir. Þá leitaði ég að orðinu á Google og svona þekkti ég Ísland: ég las greinina um Ísland á Wikipedia og upplýsingarnar um norðurlandið töfruðu fljótlega mig. Mér líkaði við menninguna, listina og tungumálið frá "Fróni", segjum svona :-). Auk þess horfði ég á íslensk myndbönd frá RÚV og Stöð 2 og heyrði íslenska tungumálið í fyrsta sinn. Mér líkaði mjög vel við tungumálið. Mér fannst íslenska vera vissulega falleg tunga. Og svo rannsakaði ég um íslensku á Google og mér líkaði algjörlega vel við bókstafina og orðin. Og svona jókst áhugi minn á íslensku meira og meira. Árið 2015 varð ég söngvari, tónlistarmaður og tónskáld líka, en ég myndi syngja lög á íslensku bara nokkrum árum seinna. Árið 2018 söng ég lag á íslensku í fyrsta sinn, og lagið var "Komdu í kvöld" eftir Ragnar Bjarnason. Með tímanum söng ég önnur íslensk lög sem mér líkaði vel við, til dæmis: "Traustur vinur" eftir Upplyftingu, "Ofboðslega frægur" eftir Stuðmenn og "Út á gólfið" eftir Gylfa Ægisson. Árið 2020 byrjaði ég að læra íslensku og ég byrjaði að semja lög á íslensku líka, til dæmis: "Komdu með!", "Á Sprengisandi förum fræknir við" og "Ó vinur minn". Og núna er ég að halda áfram að framkvæma tónlistarverkefnin mín á íslensku. Það er hægt að sjá þessi verkefni á YouTube-rásinni minni, "Solta a Voz Com Pedro Hill" (nafnið á þessari rás er á portúgölsku og á íslensku þýðir eitthvað eins og "Syngdu með Pedro Hill").

Hér er tengillinn á YouTube-rásina mína, ef einhver vill sjá hana:

https://www.youtube.com/c/SoltaaVozComPedroHill

Og hér er nýjasta myndbandið frá mér, ef einhver vill horfa á það:

https://www.youtube.com/watch?v=0D_u6oj7hVQ&t=611s

 

redviper | 27. feb. '22, kl: 00:45:38 | Svara | Er.is | 1

Vel gert Pedro! Mæli hinsvegar með því að fara inn à Reddit og pósta á Iceland eða Klakann. Bland er frekar dautt

Pedro Ebeling de Carvalho | 27. feb. '22, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil. Takk fyrir ráðin.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48024 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie