Breyta 54FM Bílskúr í íbúð

BrowNiE8 | 5. sep. '19, kl: 17:59:58 | 247 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn, Ég er með 54FM hráann bílskúr og okkur langar að breyta honum í litla íbúð. Hvað myndiru giska á að heildar verkefnið kosti og hversu langan tíma erum við að tala um? Hér eru eftirfarandi þættir sem þarf að gera: -Leggja niður dren við hliðina á bílskúrnum, grafa 4 metra. -Skipta alveg um þak -Pælingin er að setja upp 2 þakglugga í leiðinni. - Einangra bílskúrinn að utan og klæða hann með klæðningu. -Setja stórann glugga þar sem bílskúrshurðin er. -Nýir gluggar og listar -Múra, flota, flísaleggja o.s.frv inní rýminu. -Fá pípara til að tengja eldhúsið, sturtu, klósett o.s.frv. Hvað mynduð þið giska á í efni og vinnu í grófum dráttum? Væri gaman að heyra frá fólki sem er í svipuðum hugleiðingum og einnig þeim sem hafa farið í gegnum þetta ferli eða vita um einhvern sem hefur gert svona mission.

 

Rakindel | 5. sep. '19, kl: 18:42:41 | Svara | Er.is | 0

búin að gera fullt af svona, þetta er á milli 2M og 5M,

BrowNiE8 | 9. sep. '19, kl: 18:22:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með einhverjar fyrir og eftir myndir? Hvað ætli þakið kosti eitt og sér? Erum við ekki að tala um 8-10 milljónir?

Rakindel | 13. sep. '19, kl: 08:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki þak nú þegar? það er ekkert hægt að gefa raunvörulega hugmynd nema sjá hvað er fyrir.
Þú getur fengið fólk til þín til að gefa tilboð í vissa þætti, en svo geturu líka ráðið manneskju í að gera heildarkostnaðaráætlun, það þarf ekki að vera svo dýrt. margir verktakar gera heildarkostnaðaráætlun sem þeir taka og rukka fyrir að gera tilboðið, en það fer svo uppí verðið ef kaupandi tekur tilboðinu.

BrowNiE8 | 13. sep. '19, kl: 16:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Værir þú til í að taka svona verkefni að þér? Eða bent mér á einhvern verktaka sem er til í að taka svona verkefni að sér.
Ég er búin að fá tilboð í bæði þakið og dren sem ég er að spá í að taka, en á eftir að fá tilboð í rest. Eins og ég segi, bílskúrinn er algjörlega hrár en mér skilst að stærsti bitinn (dýrasti) er þak, drenlagnir og einangrun og klæðning utaná bílskúrinn. :)

Pesi123 | 7. sep. '19, kl: 14:38:33 | Svara | Er.is | 0

Það er rosalega erfitt að fá einhverja endanlega tölu, vegna þess að í flestum tilvikum bætist eitthvað við þegar byrjað er. Það sem er dýrast af þessu er þakið og bað/eldhús aðstaða.

BrowNiE8 | 9. sep. '19, kl: 18:23:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skil þig. Það bætist alltaf eitthvað við. Hvað teluru að þakið eitt og sér muni kosta?

bfsig | 9. sep. '19, kl: 20:33:33 | Svara | Er.is | 0

Ef það á eftir að leggja skolp þá verðið þið að grafa út í götu og brjóta upp gólfið miðað við staðsetningu skolps. Ef þetta er að mestu gegnum iðnaðarmenn þá er varlega skotið 5-10 millur.

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Veggjöldin, rafbílar og fleira Júlí 78 20.9.2019 23.9.2019 | 00:12
Forsjárleysi stjórnvalda - Borgarstjórn Reykjavíkur kaldbakur 22.9.2019 22.9.2019 | 15:20
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 22.9.2019 | 13:59
síberískur kettir á Íslandi olga1986 5.10.2014 22.9.2019 | 13:56
Örorka - Biðtími? aparassinn 21.9.2019 22.9.2019 | 12:58
Brandari frá 2012 Dehli 21.9.2019 22.9.2019 | 10:00
Vinna & sjúkrasjóður sulaco 21.9.2019 21.9.2019 | 23:07
James Bond leikari í óvenjulegu hlutverki. Dehli 21.9.2019 21.9.2019 | 19:13
Þýðingarapp fyrir ensku- íslensku elskum dýrin 21.9.2019
Fitline leigan 21.9.2019
Hvað finnst ykkur? nokia04 20.9.2019 21.9.2019 | 13:23
Hvar fæ ég almennilegt karrý Twitters 10.9.2019 21.9.2019 | 04:16
NOVA-DÓNASKAPUR OG RANGAR UPPL Shjana 12.9.2019 21.9.2019 | 03:51
Gleðilegan föstudag Twitters 20.9.2019
Ehhhmm Justin Trudeau núna rasisti? Hr85 19.9.2019 20.9.2019 | 22:22
Aukatímar í stærðfræði Flínkastelpa 20.9.2019
vantar sma ráð hvar fæ eg hentuan poka fyrir Dísan dyraland 19.9.2019 20.9.2019 | 12:59
Reynsla af gjaldþroti eftir ný lög Afrodita14 18.9.2019 20.9.2019 | 12:53
Þjónusta ríkisstofnana - hrein skelfing. kaldbakur 17.9.2019 20.9.2019 | 11:43
Tryggingar af bíl. Svonaerthetta 19.9.2019 20.9.2019 | 08:28
Matargjafir baldurjohanness 20.9.2019 20.9.2019 | 07:59
Selja erlenda mynt baldurjohanness 11.9.2019 20.9.2019 | 07:49
Ba ritgerð bakkynjur 19.9.2019 19.9.2019 | 23:57
Borgunaröpp baldurjohanness 19.9.2019
The gay church ? Dehli 18.9.2019 19.9.2019 | 21:55
Flóa árás hjálp! mánaskin 19.9.2019 19.9.2019 | 20:40
Farið að hitna verulega í samskiptum risaveldanna Bandaríkjanna og Kína. kaldbakur 17.9.2019 19.9.2019 | 20:02
Akureyri berk 18.9.2019 19.9.2019 | 11:17
Sölumaður Lanke51 15.9.2019 19.9.2019 | 11:01
Hárgreiðslustofa - kópavogur sunna1 18.9.2019 19.9.2019 | 09:09
Íslensk AuPair Ma123 19.9.2019
Ættartré siggathora 8.9.2019 19.9.2019 | 01:49
hjálp með bíl syrta 18.9.2019 18.9.2019 | 22:53
Skóstærð 9 catsdogs 17.9.2019 18.9.2019 | 19:51
Colour B4 - reynslusögur óskast Jabbahut 2.9.2013 18.9.2019 | 09:01
Flota golf BrowNiE8 13.9.2019 17.9.2019 | 20:50
Hvað er Apple tv og hvað er svona merkilegt við það? GullaHauks 16.9.2019 17.9.2019 | 18:43
Nú fer að hausta og það þarf að hugsa um kisu sem hefur ekki lengur fugla til að borða. kaldbakur 14.9.2019 17.9.2019 | 14:04
stigagjöf í Rommý??? depend 4.8.2011 17.9.2019 | 13:29
Hvað get eg gert?? Daisy999 16.9.2019 16.9.2019 | 20:40
Pin up ljósmyndari Biggaboo 11.9.2019 16.9.2019 | 11:51
Iphone 6s Gabriela4 15.9.2019
Barnabætur export 15.9.2019 15.9.2019 | 15:39
Landsréttarmálið fær nýja umfjöllun hjá Evrópudómstólnum. kaldbakur 9.9.2019 15.9.2019 | 13:29
Hugarórar olla2 27.8.2019 15.9.2019 | 09:42
Er strætó mesta draslfyrirtæki landsins? Hr85 12.9.2019 15.9.2019 | 09:18
Mömmuhópur á FB 2019 bumblebee 15.9.2019
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 13.9.2019 | 22:49
Skóli fyrir einhverfa-unglingur Einhverheima 9.9.2019 13.9.2019 | 19:06
Breyta 54FM Bílskúr í íbúð BrowNiE8 5.9.2019 13.9.2019 | 16:27
Síða 1 af 19710 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron