Brjóstagjöf - Magakveisa - Bakflæði - Næring

ssteinar | 13. feb. '18, kl: 13:45:51 | 70 | Svara | Er.is | 0
Hefur mataræði áhrif á magakveisu barns við brjóstagjöf?
Niðurstöður
 Já 7
 Nei 0
Samtals atkvæði 7
 

Daginn hér.

Langar aðeins að forvitnast en nú erum við með rúm þriggja vikna gamalt barn sem er almennt afskaplega órólegt og við foreldrarnir erum gjörsamlega útkeyrð í botn á hverjum einasta sólarhring.

Það koma þó góðir tímar á milli og eru þeir yfirleitt fyrri part dags þ.a.e.s. ef barnið sofnar.

Höfum lesið ansi mikið til um á netinu síðustu daga og er engu nær varðandi mataræði og þetta ástand.

Það er eiginlega þannig að helmingur segir að hinn og þessi matur þarf að taka út eða passa en hinn helmingurinn segir að það skiptir engu máli og erfitt að mynda sér skoðun. Nú er móðirinn búin að taka svo mikið út að mjög lítið er eftir til að nærast og hún nærist trúlega alls ekki vel. Er til einhverstaðar uppskrift af góðu mataræði á meðan hún er með barn á brjósti?

Brjóstagjöfin virðist ganga vel og í fljótubragði virðist ekkert vera óeðlilegt þar að sjá. Hins vegar höfum við tekið eftir þessu "silent reflux" hjá barninu, gúlpast stundum upp í hálsinn og barnið kyngir því en finnur mjög mikið til. Þegar það gerist þá öskrar hún úr sér lungun. Við þessu höfum við verið að gefa barninu lyf sem heitir Zantac og barnið hatar að kyngja því lyfi en það tekst oftast. Lyfið hjálpar eitthvað en stundum ekkert.

Erfitt að láta barnið ropa, stundum gengur það bara ekkert. Barnið er stundum með mikla verki í maganum og heyrist vel svona "loft hljóð" - "garnagaul". en við þessu erum við að gefa miniform dropa 3 tíma fresti fyrir hverja gjöf. Hjálpar voða lítð og höfum prufað windy líka. Prufað t.d. nuddað magann, prufað að láta barnið hlusta á tónlist eða suð (white noise). Setja undir dýnu þannig að höfuð er hærra upp. Vefja í teppi og rugga, vill alls ekki vera í barnavagni, vont að hossa því þar sem það ýtir undir bakflæði. Prufað að gefa lítið í einu og láta barnið ropa en verður bara pirrað og tekst oftast ekki.
Sofnar oftast á brjóstinu, en ef verkir eru í maganum þá vill það bara vera á brjósti og höfum stundum þurft að hafa barnið á brjóstinu í einhverja klukkustundir en erum að reyna að passa það núna að gera það ekki.

Hægðir eru yfirleitt grænar að lit og slímkendar, langt síðan að við höfum séð þennan gula lit með hvítum kornum.

Við erum búin að vera ítrekað í sambandi við lækna og ljósmæður og segja þau öll að þetta sé bara eðlilegt ferli, en okkur finnst þetta samt extreme mikið og óvenjulegt, en hvað vitum við með fyrsta barn, orðið þannig að okkur finnst orðið vandræðalegt að hringja eftir hjálp þar sem ekkert kemur út úr því.

Spurning dagsins: Hvað ætti móðirnn að borða og hvað ætti hún ekki að borða?
Spurning dagsins: Einhver fleiri góð ráð til að róa "brjálað" barn?
Spurning dagsins: Ef mamman nærist ílla, gæti það gert barnið órólegt?

Góðar stundir öll.

 

fitty | 13. feb. '18, kl: 15:44:37 | Svara | Er.is | 1

Æ þetta er svo erfitt þegar lítið virðist hægt að gera fyrir þessi grey.
En mín reynsla er að allur sterkur matur virðist fara mjög illa í maga þeirra, eins kál t.d. blómkál, laukur. Bara að borða sem hreinast, kjöt, fisk, brauð, ost. Alls ekki borða neitt krydd með chili í.
Einn drengurinn minn var svona og ég prófaði að taka út allar mjólkurvörur en það virtist ekki breyta neinu en hann fór að lagast upp úr 3 mánaða... þetta tekur enda. Það þurfti meira og minna að vefja hann vel inn og labba með hann um gólf og spila white nose eða hafa hárþurrku/ryksugu í gangi, prufuðum minfoam dropana en þeir virrkuðu ekki.

Já og algjört eitur var að gefa honum D vítamín dropana (fengum á endanum d vítamín dropa sem hann þoldi en þeir innihéldu ekki kókosolíu það er víst hún sem fer svona illa í þau sum).

Gangi ykkur vel og þetta tímabil verður liðið áður en þið vitið af.

isbjarnamamma | 13. feb. '18, kl: 16:11:39 | Svara | Er.is | 2

Æ það er það allra versta að vera með grátandi ungabarn,,,,ég á 3 syni og hef verið með á brjósti samtals í 6 ár ,,,er í risastórri fjöldskyldu,,,,,mér var sagt að sleppa grænmeti ,enn borða allan mat ( íslenskan) kjöt fisk og svoleiðis,,,,,,mér var sagt að grænar hægðir táknuðu að barnið fær ekki nóg að borða,,,,,,,einn af mínum var 5kg við fæðingu ég mjólkaði einsog verðlaunabelja ,enn hann þurfti meira fastfæði svo ég byrjaði á graut 3 vikna þá var hann alsæll   ég var dugleg að fara í göngutúr bæði fyrir mig og barnið, gangi þér rosa vel með gullmolan þinn kveðja frá reynslumiklri ömmu 

Húllahúbb | 14. feb. '18, kl: 23:05:13 | Svara | Er.is | 0

Á 4 börn og öll voru óvær ungabörn. 2 til þriggja mánaða og 2 til 6 mánaða. Öll mun lengur en það á brjósti. Hef aldrei geta fundið tengsl á milli fæðu og óværðar.

kirivara | 14. feb. '18, kl: 23:42:32 | Svara | Er.is | 0

Er barnið ekki bara svangt? Ég gaf einu minna barna fljótlega maizena graut svo það fengi fyllingu, lengi vel bara 1 tsk.(byrjaði á 1/4) og ég var mikið með það í magapoka (heitir eitthvað annað í dag) það var rólegra þannig. 

leonóra | 15. feb. '18, kl: 08:24:37 | Svara | Er.is | 0

Börnin mín voru öll fædd frekar stór og þurftarfrek og ég gerði eins og kirivara.  Gaf þeim þunnan rísmjölsgraut eða maizenagraut á kvöldin á undan brjóstagjöfinni og það gerði gæfumuninn.  Mamma mín kom með þessa hugmynd sem þótti eðlileg hjá hennar kynslóð.  Varðandi brjóstamjólkina þá man ég að citrusávextir voru á bannlista hjá mér, laukur og sterk krydd - sérlega fyrstu mánuðina.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 01:39
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 13.8.2018 | 21:52
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 13.8.2018 | 21:21
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 13.8.2018 | 19:57
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 13.8.2018 | 16:38
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Norður Þýskaland Tritill 13.8.2018
Víðistaðaskóli og Lækjarskóli Bordstofubord 7.8.2018 13.8.2018 | 07:50
Hvað getur maður gert hafiðbláahafið 12.8.2018 13.8.2018 | 01:26
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 13.8.2018 | 00:01
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 12.8.2018 | 23:24
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 12.8.2018 | 21:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 12.8.2018 | 21:03
Topshop Tonks 12.8.2018 12.8.2018 | 20:32
Opna netverslun/bætur/orlof frökenbongó 10.8.2018 12.8.2018 | 15:29
hver er munurinn á intersex og transsex Twitters 10.8.2018 12.8.2018 | 10:08
Laugardagskvöld Twitters 11.8.2018
Labrador kostnaður? Mallla 2.8.2018 11.8.2018 | 21:52
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 11.8.2018 | 15:27
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Fundinn Gári Teklaros 8.6.2007 11.8.2018 | 14:32
Dagurinn í dag. jalapeno 11.8.2018
Færeyskar groupur á facebook, hvar finn eg þannig? raandytara 6.8.2018 11.8.2018 | 06:35
Fæðingarstyrkur + félagsslegar bætur Blómína 8.8.2018 11.8.2018 | 01:12
Vefhýsing amertown 10.8.2018
spurningar hobbymouse 10.8.2018 10.8.2018 | 21:50
Úttektaraðili á leiguhúsnæði flauma 7.8.2018 10.8.2018 | 21:17
Oska eftir loðinn kettlingur. Stella9 10.8.2018 10.8.2018 | 20:58
greindarpróf Sessaja 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Börn Hjördísar Svan lebba 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Mössun Listi1 10.8.2018
útlendingar eru sóðar imak 1.8.2018 10.8.2018 | 15:55
Hefurðu farið í glasa nýlega? einkadóttir 8.8.2018 10.8.2018 | 07:50
Spurning um um AEG þvottavél - Gufukerfi elskum dýrin 10.8.2018
13 ára í ræktina Vilbaraspurja 10.8.2018
Íslandsdraumur Hauksen 9.8.2018 9.8.2018 | 22:53
Foreldrar með ADHD/ADD pib 9.8.2018 9.8.2018 | 21:43
Ellillífeyrir - hvað er fólk að fá mikið? hex 2.8.2018 9.8.2018 | 21:38
Rifbeinið úr Adam / Video Dehli 19.7.2018 9.8.2018 | 20:19
Magavandamál.. pandii 8.8.2018 9.8.2018 | 20:19
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron