bumbult og kuldahrollur

mialitla82 | 9. okt. '16, kl: 20:42:11 | 83 | Svara | Meðganga | 0

ég er komin 7 vikur og fyrir 4 dögum fór ég að finna fyrir "alvöru" einkennum. þetta er mitt 2 barn og man ekki eftir degi sem mér var óglatt á fyrri meðgöngu. síðan á miðvikud. er mér ekki beint óglatt en líður mest einsog ég hafi étið yfir mig bumbult en þarf samt ekki að æla.
svo fæ ég geðveika kuldahrolli, skelf eða einsog hálfgerðan kaldan svita
hafi þið fengið svona kuldadæmi og er normal að vera hálf óglatt en finnst samt ekki beint þurfa að æla

 

gruffalo | 9. okt. '16, kl: 22:20:44 | Svara | Meðganga | 0

Já, ógleði er til í ýmsum myndum

dumbo87 | 10. okt. '16, kl: 11:01:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég var svona, alltaf flökurt en leið sjaldan eins og ég þyrfti að æla og þá kúgaðist ég bara en kastaði aldrei upp. Varð svo lystarlaus af þessu og átti svo erfitt með að borða að ég léttist um 7 kg á tæpum 4 vikum. Fékk ógleðilyf og líður betur núna en á samt mjög auðvelt með að verða flökurt og þarf að passa rosavel að borða reglulega og borða lítið. Ef ég borða sjaldan og mikið verðu mér hrikalega óglatt.

svona kaldur sviti og kuldahrollur gæti bæði verið að þú sért ekki að borða nóg eða bara hormónasveiflur, ég hef verið með svona hroll nánast frá getnaði.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

mialitla82 | 10. okt. '16, kl: 12:57:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

okey var alveg að sofna í gærkvöldi þá allt í einu einsog hálf hrökk ofan í mig eða ég hóstaði einusinni var nóg til þess ég ældi smá og mér leið mikklu betur. ég er hingsvegar venjulega alltaf svöng og gráðug. fæ aldrei ælupestir eða verð flökurt þannig að langa ekki að borða ALLTAF væri draumur. ég hef reynt að hæuta á líkamann hvort ég sé eitthvað svöng og venjulega er ég það ekki og þá sleppi ég því að borða (borða ekkert geggjað mikið samt þegar ég borða)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
Síða 5 af 8160 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie