PCOS konur - meðganga og mataræði

Heiddís | 2. feb. '17, kl: 09:25:21 | 84 | Svara | Meðganga | 0

Mig langar að spyrja þær sem eru með PCOS hvernig þær höguðu mataræðinu sínu á meðgöngu. Ég er að taka metformin/glucophage og verð líklegast á því út meðgönguna og hef haldið mig við frekar hollt mataræði (forðast slæm kolvetni sykur og hveii).
Ég er forvitin að vita hvernig gekk hjá ykkur að halda ykkur við þetta og hvort þið greindust með meðgöngusykursýki?

Ég er búin að reyna að gúggla eitthvað um þetta en finnst ég finna lítið - aðallega ráðleggingar um hvernig á að haga mataræðinu til þess að verða ólétt :)

 

Heiddís | 7. feb. '17, kl: 08:43:10 | Svara | Meðganga | 0

Enginn?

Georgina Chaos | 22. feb. '17, kl: 02:34:13 | Svara | Meðganga | 1

Ég tók ekki Glucophage á meðgöngunni, hætti á því fyrir nokkrum árum því ég þoldi það aldrei í magann. Mér gekk mjög vel að halda mér við hollt mataræði. Það voru helst seinustu 2-3 mánuðirnir sem voru erfiðari því barnið er orðið frekar stórt á þeim tíma og mér leið oft eins og ég væri bara botnlaus. Ég leyfði mér þá að borða slatta því maður þarf aðeins aukalega á þessum tíma en passaði bara að það væri ekki matur sem hækkar blóðsykurinn mikið. Vigtaði mig líka vikulega alla meðgönguna, skráði í Excel og reyndi að fylgja markmiðum um hversu mikið væri eðlilegt fyrir mig að borða og þyngjast á meðgöngu. Mataræðið var aðallega kjöt, fiskur, grænmeti, ávextir, gróft brauð, gróft hrökkbrauð (t.d. Sigdal eða Burger) og svo fékk ég eitthvað æði fyrir hreinu sódavatni og drakk slatta af því. Þegar ég fékk sykurlöngun át ég oft smá sykurlaust hnetusmjör, ávexti eða skyrbúst með ávöxtum. Ég var samt mjög oft nartandi í ávexti eða hrökkbrauð.

Ég fékk ekki meðgöngusykursýki en mjög mikinn bjúg samt. Ég byrjaði á að missa hægt ca 3,5 kg fyrstu 4 mánuðina vegna ógleði og vegna þess að ég tók út sykur og önnur slæm kolvetni sem ég hafði verið að éta svolítið af fyrir óléttuna. Þyngdist svo aftur um þessi 3,5 kg upp í viku 31 og komst þá á þann punkt sem ég hafði verið þegar ég varð ólétt. Þarna fór ég samt að þyngjast mjög hratt. Bætti við mig 10 kg fram að fæðingu (9 vikur), þar af komu 3 heil kg síðustu vikuna. Ég vissi að stór hluti af þessu væri bjúgur því það sást alveg en hélt að ég hefði fitnað líka. 10 dögum eftir að ég fæddi var ég búin að losna við bjúginn og var 17 kg léttari en ég hafði verið þegar ég fæddi og þá 6 kg léttari en þegar ég varð ólétt.

Ég veit ég má vera mjög sátt við þessa niðurstöðu en fyrir utan hollt mataræði og hreyfingu á meðgöngu myndi ég ráðleggja þér eitt - að halda MJÖG fast í holla mataræðið og hreyfinguna eftir að meðgöngunni líkur. Eins vel og ég kom út úr henni þyngdarlega séð þá gerði ég mér ekki grein fyrir hvað brjóstagjafatímabilið getur verið fitandi og slakaði full mikið á mataræðinu líka. Það er ansi freistandi þegar maður er heima í fæðingarorlofi. Strákurinn minn er 10 mánaða og ég fitnaði um 11 kg á þessum mánuðum frá fæðingunni. Fékk vægt áfall þegar ég steig á vigtina eftir langt hlé um daginn og er aftur komin í hollustuna.

Vona að þér gangi vel með þetta.

Heiddís | 22. feb. '17, kl: 09:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk kærlega fyrir svarið og góð ráð. Ég var frekar lystarlaus á fyrstu 12 vikunum og léttist því en núna er matarlystin komin aftur og ég er að þyngjast rólega (samt ekki orðin jafn þung og ég var áður en ég varð ólétt). Já - ég ætla bara að reyna að halda mig við þetta holla mataræði sem ég er búin að koma mér upp - ég hef soldið verið að detta í sykurinn (fæ svona cravings) en ég finn að hann gerir mér ekki gott þannig að það er alveg eins gott að sleppa honum. Ég verð áfram á Gluco út meðgönguna - það hjálpar mér líka að hafa stjórn á mataræðinu og ég virðist þola það vel. Og já - ég held ég verði einmitt að passa mig að detta ekki í eitthvað rugl þegar barnið er komið - ábyggilega frekar auðvelt að verða kærulaus þegar maður er bara heima í fæðingarorlofi :)

bussska | 5. mar. '17, kl: 14:24:33 | Svara | Meðganga | 0

Má spurja því sé þú ert taka sama lyf og ég fyrir PCSO (til hjálpa við verða ólétt) hvað ertu að taka mikið magn? =)

Heiddís | 6. mar. '17, kl: 09:11:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er að taka 2 x 500 mg grömm á dag;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
Síða 5 af 8190 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, annarut123, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler