Eiga feður að borga ef það er engin umgengni?

Conina | 28. maí '15, kl: 14:19:55 | 931 | Svara | Er.is | 1

Nú á ég eitt eðalstykki barnsföður sem sendir börnunum sínum jólagjafir og hringir á sirka 2ja ára fresti. Þetta er bara eitthvað sem ég hef lært að lifa við og er ekkert að stressa mig á þessu. Bara hans missir að vilja ekki hafa samband við börnin sín.

En nú var vinkona mín að fullyrða að feður sem ekki taka börnin sín eigi að borga hærra meðlag og þar að auki borga ef þeir taka börnin sín ekki á sumrin.

Ég er ekki alveg að kaupa þetta, finnst þetta mjög ólíklegt og finn ekkert um þetta með nettu gúggli og á síðu Sýslumanns eða í Barnalögum.

Einhver sem veit þetta fyrir víst? (ég er með 100% forræði ef það skiptir einhverju)

 

T.M.O | 28. maí '15, kl: 14:22:27 | Svara | Er.is | 5

Þetta er bara bull

mandalas | 28. maí '15, kl: 14:23:00 | Svara | Er.is | 0

Aldrei heyrt um þetta..

Conina | 28. maí '15, kl: 14:24:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég einmitt ekki heldur en hún var svo ROSALEGA viss að ég fór að efast :)

Tipzy | 28. maí '15, kl: 14:26:28 | Svara | Er.is | 2

Nei þetta er vitleysa, en aftur á móti geturu fengið dæmt hærra meðlag ef hann er launahár en þarft sjálf að innheitma það.

...................................................................

Conina | 28. maí '15, kl: 14:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég vissi af því. Það að fá peninga úr þeim manni er álíka auðvelt og að ganga á vatni, ég nenni ekki að standa í svoleiðis rugli :)

Tipzy | 28. maí '15, kl: 14:29:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þekki það vel, minn barnsafaðir gat ekki LÁNAÐ mér 1þús kr fyrir mjólk og brauð þegar hann var nýbúin að fá 800þús kr útborgða. Og borgaði ekki einu sinni venjulega meðlagið heldur safnaði skuld hjá ríkinu. Sénsinn hann hefði farið að borga mér eitthvað aukameðlag svo ég nennti ekki að standa í þessum hausverk.

...................................................................

Conina | 28. maí '15, kl: 17:30:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hah kannast við svona takta! Minn gat sko ALLS EKKI borgað í afmælisveislu vegna blankheita en gat auðvitað komið í téða veislu með alla fjölskylduna sína og talað um nýju tölvuna sem hann keypti sér daginn áður...

Enda er eg bara löngu hætt að nenna honum, börnin mín eru 10 og 12 ára og sú yngri með brjálað daddy issue en er komin til sálfræðings til að hjálpa með það.

Bara skil ekki hvernig menn hafa samvisku í þetta!

Tipzy | 28. maí '15, kl: 17:34:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem betur fer þá er nú stráknum nkl sama um þennan mann og vill ekki þekkja hann eða hitta.

...................................................................

Conina | 28. maí '15, kl: 17:37:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, eldra barnið mitt hefur alltaf verið þannig en stelpan setti kallinn á einhvern guðastall og svo braut hann það niður smám saman svo hún er agalega ringluð eitthvað í samskiptum sínum við manninn.

Eg hefði ekkert á móti því að ég myndi aldrei framar heyra í honum eeennnn það er víst ekki í boði :)

Tipzy | 28. maí '15, kl: 17:44:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þarf sem betur fer aldrei að heyra í manninum þarsem hann vill láta sem drengurinn sé ekki til.

...................................................................

heidakaren | 29. maí '15, kl: 09:40:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tekst alveg ótrúlegustu hluti þegar viðkemur tölvum :/ held að mér hafi tekist að setja mínus við svarið sem átti sko alls ekki að gerast og kann ekki að taka það af :(

Myken | 29. maí '15, kl: 13:04:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er svo ánægð að þurfa ekki að standa í mínum barnsföðurlengur þar sem dóttir okkar verður 20 ára í ár..notabeni hann hefur ekki fés en konan hans hafði dóttir okkar sem vin afvinaði hana vegna þess að hún sótti um áframhaldandi meðlag þar sem hún var í skóla.  Þau hafa EKKERT samband við hana núna ekki að það sé missir þar sem það var ekki mikið fyrir. Hinsvegar sér hún heftir systkinum sínum sem hún hefur þar :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Myken | 29. maí '15, kl: 13:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég er bara heppin að hún á ekki í neinum pabbaisjúum eða neislu eða neitt miða við hans framkomu hans..en hún er sterkur perónuleiki og hefur fullt af góðufólki í kringum sig. Bæði föðurfjölskildu, stjúppabba, móðurfjölskyldu og svo ekstra fjölskyldu...

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Funk_Shway | 28. maí '15, kl: 14:30:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börnin þín geta samt krafið hann um meðlag frá 18 - 20 ára ef þau eru í námi.

arja | 28. maí '15, kl: 16:06:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki nema að faðirinn skrifi undir og samþyggi það.

Funk_Shway | 28. maí '15, kl: 17:14:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"

Framlag vegna menntunar

Helstu skilyrði eru:

  • Samningur eða úrskurður sýslumanns um meðlagsskyldu foreldris til ungmennis
  • Lögheimili á Íslandi

Ef fyrir liggur úrskurður sýslumanns um að meðlagsskylt foreldri
þurfi ekki, vegna efnaleysis, að greiða framlag vegna menntunar þá getur
ungmennið sótt um barnalífeyri

Samkvæmt barnalögum er hægt að úrskurða meðlagsskylt foreldri til að
inna af hendi framlag vegna menntunar til ungmenna á aldrinum 18 til 20
ára.



 Sækja þarf um barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar á Mínum síðum ."

Tipzy | 28. maí '15, kl: 17:19:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hægt að dæma hann til þess, þekki til þannig máls. Faðirinn var brjálaður yfir að þurfa gera þetta og samþykkti ekki en sýslumaður úrskurðaði að hann þyrfti þess samt.

...................................................................

Myken | 29. maí '15, kl: 13:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og þurfti að greiða aftur í tíman..slapp með  3 mán þar sem hann greiddi rétt rúmlega 20 þús í skólagjörld :(

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

fálkaorðan | 29. maí '15, kl: 07:33:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nibb, nóg að sækja um ef meðlagsgreiðandi er einhver lufsa sem ætlar að reyna að neita að gera skyldu sína gagnvart barninu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Myken | 29. maí '15, kl: 13:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau geta sótt það þó hann samþykkir ekki, dóttir mín þurfti að sækja um það og hann neitaði..þá er dæmt í málinu

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

fálkaorðan | 28. maí '15, kl: 14:30:37 | Svara | Er.is | 1

Nei. En þú getur farið fram á tvöfallt meðlag ef hann er tekjuhár.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Horision | 28. maí '15, kl: 17:55:49 | Svara | Er.is | 0

Átt þú barnsföður ? Hvernig áttu hann ?

Tipzy | 28. maí '15, kl: 18:05:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 15

Það er alveg eðliegt að segja barnsfaðir minn eins og frænka mín, nágranni minn osfrv. 

...................................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 02:39:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er ekkert óeðlilegt og það ekki gefið í skin. Velti bara fyrir mér tungutaki. Væri góð lenska að segja ; ég á einn nágranna,,,,? Í stað td ; nágranni minn einn,,,,,,,! Er ofsóknaræði að grípa um sig ?

Anlivi | 28. maí '15, kl: 18:23:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Óþarfa skítakomment. Menn tala um barnsmæður sínar, móðir barnanna minna, barnsfaðir minn, faðir barnsins míns. Það er einfaldlega þjálla.

Horision | 29. maí '15, kl: 02:32:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Óþarfa skítakomment frá þér við saklausri forvitni minni um eignarhald manneskja.

ert | 29. maí '15, kl: 02:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nú, átt þú ekki ættingja?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Horision | 29. maí '15, kl: 02:45:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, líklega. En á ég viðmælenda sem kallast ert ? Á ég ert á þeim forsendum. Haha, ég meina ekkert hræðilegt eins og Anlivi gefur í skin. Er að spá í málnotkun !

QI | 29. maí '15, kl: 02:52:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Var þetta ekki bara saklaus spá í tungutak. :)  þú átt ekki þessa baun.

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 02:57:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég verð örugglega hengdur skv minni bjartsýnustu spá.

QI | 29. maí '15, kl: 02:58:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eftir að tásur og fingur enda í hakkavél,, þú ert bjartsýnni en jói þegar hann klifraði baunagrasið.. .>)

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:02:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við, Jóhann og ég glímum við mega-bjartsýni og óskum eftir svartsýnislyfjum forte.

QI | 29. maí '15, kl: 03:03:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

I myself og Irene reynum að halda þér í parkodil forte.

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:06:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dugar það, þarf ég ekki eitthvað kröftugara gegn léttlyndi ? 

QI | 29. maí '15, kl: 03:06:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

the madone er mættur.

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og kallaður ! Finnur á sér skilduna. Notar þó mjög nútímalega íslensku.

QI | 29. maí '15, kl: 03:10:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er sannfærður að hann hafi ráð undir rifi hverju.

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:14:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hann ekki kvenmaður sem er framleiddur úr karlsrifi ? Ráðagóður og rifsgerður !

QI | 29. maí '15, kl: 03:16:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski ert (baun) þú the madone.

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:19:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, ekki spurning. Þú hefur ekki misskilið þetta vitlaust, nema síður sé. 

QI | 29. maí '15, kl: 03:21:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

shit þá hef ég læknast af alsheimer. :)

.........................................................

QI | 29. maí '15, kl: 03:23:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ops, kannski illa gert af mér að vera að bulla í alvarlegri umræðu,, sorry, þetta er bara ég. get lítið við þessu gert, hef reynt að fela mig fyrir mér með slæmum árangri. :)

.........................................................

Horision | 29. maí '15, kl: 03:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gott, því hvernig verður þú að nýju nýtur þjóðfélagsþegn ?

QI | 29. maí '15, kl: 03:30:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

not going 2 happen.

.........................................................

 
Horision | 29. maí '15, kl: 03:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Herzlich in der Club Willkommen

QI | 29. maí '15, kl: 03:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

danke

.........................................................

T.M.O | 29. maí '15, kl: 03:03:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

tær og fingur, tásur og puttar.... ertu úttlendingur?

QI | 29. maí '15, kl: 03:05:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

útt lendingur?

.........................................................

T.M.O | 29. maí '15, kl: 03:12:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

útttlendingur manneskja!! það er útlendingur sem þykist vera innlendingur!

QI | 29. maí '15, kl: 03:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afsakið ég úTTTTala mig ekki alltttttaf rétt.

.........................................................

ert | 29. maí '15, kl: 10:36:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á ættingja, ég á yfirmann, ég á enga undirmenn. Þetta er nú bara ósköp venjuleg íslensk orðnotkun að fólk á ættingja og barnsfeður og  mæður falla undir  slíkt. En maður á ekki viðmælanda - viðmælandi þinn getur hætt að vera viðmælandi þinn. Ef þú átt konu og hún hættir að vera konan þín þá áttu ekki konu lengur en þú átt þá fyrrverandi konu og hún verður það alltaf. Þannig fela þessi tengsl í sér nokkuð varanlegt náið samband.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

daggz | 28. maí '15, kl: 19:07:09 | Svara | Er.is | 1

Þetta er svo mikið kjaftæði að það hálfa væri nóg. Samt algengur misskilningur að tengja þetta tvennt saman (umgengi og peninga). Málið er bara að þetta tengist nákvæmlega ekki neitt. Peningar koma umgengni ekkert við. Ekki nema að því leitinu til hver borgar kostanð við umgengni (eins og sækja/skutla, flug o.þ.h.).


Sem betur fer segi ég. Því annars færu umgengisforeldrar að taka börnin sín bara af því þau eru neydd til þess. Tíma ekki að borga meira og það er svo sannarlega ekki börnunum í hag. Þó það sé fkn leiðinlegt þegar kemur að lögheimilisforeldri sem hefur jafnvel lítið milli handanna.

--------------------------------

smbmtm | 28. maí '15, kl: 20:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það sem verður til þess að feður vilja ekkert með börnin sín hafa.. ég er bara að velta þessu fyrir mér æi þetta er ömurlegt og ég hef samúð með mæðrum sem þurfa að díla við þá,,,

QI | 29. maí '15, kl: 03:02:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meiri samhúð með börnum sem þurfa að þola það

.........................................................

Dalía 1979 | 29. maí '15, kl: 08:05:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ekki má gleima mæðrunum sem nota börninn sem vopn hef samúð með þeim börnum líka og eins þeim börnum sem eiga mæður sem vilja ekkert með þau hafa 

daggz | 29. maí '15, kl: 10:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Því get ég svo sannarlega ekki svarað þó ég hafi töluverða reynslu af slíku. Sumir eru bara fífl.

--------------------------------

strákamamma | 29. maí '15, kl: 08:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ef umgengni er jöfn er auðvitað skrítið ef einhver á að borga meðlag

strákamamman;)

evitadogg | 29. maí '15, kl: 08:59:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það finnst mer ekki.

strákamamma | 29. maí '15, kl: 09:13:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhvjeru á´eitt foreldri að borga meðlag ef að kostnaður beggja er sá sami?   skil það ekki alveg.

strákamamman;)

evitadogg | 29. maí '15, kl: 09:20:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fastir reikningar fara til lögheimilisforeldris óháð umgengni. Sá kostnaður sem hlýst af umgengni er bara hluti af því sem þarf að borga.

strákamamma | 29. maí '15, kl: 09:24:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í þeim tilfellum sem ég þekki til skipta foreldrar með jafna umgengni föstum reikningum, svo sem íþróttum, frístund og leikskóla og þannig á milli sín svo hvorugt heimilið ber meiri kostnað af barninu, burtséð frá lögheimilisskráningu

strákamamman;)

evitadogg | 29. maí '15, kl: 09:25:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja það er þá orðið annað en bara "jöfn umgengni".

strákamamma | 29. maí '15, kl: 09:29:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hélt að fólk gerði þetta yfirleitt þegar umgengni væri jöfn...ss tæki jafna ábyrgð á börnunum sínum, líka fjárhagslega

strákamamman;)

tennisolnbogi | 29. maí '15, kl: 09:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er örugglega algengt, en ekki sjálfsagt. Í rauninni er öruggara að fá meðlag, það er alltaf annar aðilinn sem ber ábyrgð á að reikningarnir séu greiddir. Hinn getur tekið "ég á engan pening þennan mánuðinn" á þetta en lögheimilisforeldri þarf að standa skil á öllum greiðslum. Auðvitað er betra að geta treyst það vel á hinn aðilann ef það er jöfn umgengni, en það er ekki alltaf hægt. Alveg eins og það er ekki öruggt að þó þú borgir helming, að lögheimilisforeldri fari ekki líka fram á meðlag.

evitadogg | 29. maí '15, kl: 09:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem folk gerir t.d. með þvi að borga meðlag

tennisolnbogi | 29. maí '15, kl: 09:23:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þó að umgengni sé jöfn þarf það ekki að þýða að kostnaður beggja sé sá sami. Í okkar tilfelli látum við það ekkert eftir okkur að borga meðlag, enda fara allir reikningar á lögheimilið.

Snobbhænan | 29. maí '15, kl: 09:28:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þið teljið það ekki eftir ykkur.  Að láta eftir sér/ykkur hefur aðra merkingu ;)

tennisolnbogi | 29. maí '15, kl: 09:31:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Só sorrý, það tekur lengri tíma en venjulega að vakna þennan morguninn ;) Þetta er að sjálfsögðu augljóst enda merkir það sem ég skrifaði allt annað en það sem ég meinti. Við borgum meðlag og finnst ekkert að því! Lögheimili sér bara um stærri kostnaðarliði í staðinn. 

strákamamma | 29. maí '15, kl: 10:07:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við borgum líka meðlag og teljum það eftir okkur... lögheimilið ber engan kostnað sem við berum ekki til jafns eða meiri.   samt borgum við meðlag...


jeij

strákamamman;)

tennisolnbogi | 29. maí '15, kl: 10:22:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það eru yfirleitt fávitarnir sem hafa sigur í þessu. Þið í rauninni ættuð að geta borgað minna, þessi varnagli um að lögheimilið beri alltaf lokaábyrgð ef aðrir standa sig ekki virkar líka í hina áttina - það á að vera hægt að láta lögheimilið borga sitt ef meðlag er greitt. Mikil réttindi sem fylgja lögheimili en jafnframt skyldur. En í ykkar tilfelli er þetta frekar ýkt og aðallega strákurinn sem myndi tapa á því að standa við það, miðað við það sem ég hef lesið.

daggz | 29. maí '15, kl: 10:23:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ekki endilega. Jöfn umgengni þarf svo sannarlega ekki að þýða að foreldrar séu með jafnan kostnað. Í sumum tilvikum er þörf fyrir það að hafa þessa öruggu lágmarks framfærslu.

Flestir reikningar fara á lögheimili og peningar eru valdur að miklum deilum hjá sumum. Sumir eiga hreinlega erfitt með að ná samkomulagi þegar kemur að peningum og fyrir suma er nauðsynlegt að hafa það þannig.

--------------------------------

alboa | 29. maí '15, kl: 11:19:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var með jafna umgengni en samt meðlagsgreiðslur. Hann borgaði ekkert tengt barninu og ef það fór til læknis eða tannlæknis á hans tíma varð ég samt að leggja út fyrir því. Eina sem hann borgaði ekki var maturinn heima hjá honum.

kv. alboa

alboa | 29. maí '15, kl: 11:19:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem ég borgaði ekki*

kv. alboa

Dalía 1979
strákamamma | 29. maí '15, kl: 08:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekki hægt að sekta umgengnisforeldri fyrir að brjóta umgengnissamning. 

strákamamman;)

alboa | 29. maí '15, kl: 11:17:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pretty much allt sem þú sagðir er rangt.

kv. alboa

Myken | 29. maí '15, kl: 13:02:23 | Svara | Er.is | 0

Það er ekkert um það að þeir sem nota ekki umgegni sína þurfa að borga meira...Þetta er líklega meira hennar skoðun..
Og það hefur verið rætt að breyta reglum þannig 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48015 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123