Eigendur Land Rover

Hjödda171 | 13. feb. '20, kl: 23:46:53 | 327 | Svara | Er.is | 0

Af hverju er bilanatíðni svona há?

 

Kingsgard | 14. feb. '20, kl: 00:07:22 | Svara | Er.is | 2

Bretar eru ekki komnir lengra í tækninni. Þakkaðu fyrir að eiga ekki Range Rover en þeir bílar hafa lengi vermt það vafasama toppsæti að bila mest allra heimsins bíla. Very British !

Hjödda171 | 14. feb. '20, kl: 04:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hélt ég fengi mótmæli hér. Er þetta engin mýta?
Er að skoða þessa bíla sem er nóg framboð af og hef heyrt um bilanatíðni :/

spikkblue | 14. feb. '20, kl: 11:28:58 | Svara | Er.is | 1

Diskóinn minn hefur reynst ágætlega þrátt fyrir að vera orðinn 6 vetra og kominn í 150.000 km.
En ég hef svo sem heyrt misjafnar sögur svo minn er kannski frávik.

karlg79 | 14. feb. '20, kl: 18:46:27 | Svara | Er.is | 3

Veistu ég á Jagúar og er ad hugsa ad hennda honum... Bretar kunna ekki neitt. Skil ekkert í fólki ad kaupa breska bíl. Tetta er reyndar Lincoln LS en frá sama ári og og teir keyftu Jaguar.... Med Jaguar vél. Ég á eftir ad pressa tennan bíl....

KolbeinnUngi | 23. feb. '20, kl: 19:34:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi henda honum.
ekki einu sinni Bretanir sjálfir kaupa svona bíla.

auglysingarnar | 16. feb. '20, kl: 16:17:06 | Svara | Er.is | 1

Gallinn er kannski líka sá að viðgerðakostnaðurinn er mjög hár.
Hef aldrei átt LandRover/RangeRover, en þetta er það sem ég hef heyrt - bila oftar, en viðgerðirnar líka mun dýrari en sambærilegar viðgerðir hjá öðrum bílaframleiðendum.
Annars mjög flottir og spennandi bílar :)

ibbi85 | 23. feb. '20, kl: 15:17:36 | Svara | Er.is | 0

það hefur lengi loðað við breska bíla að teljast óáræðanlegir. sú saga er ansi gömul og á uppruna sinn fyrir áratugum síðan frá því að bretar voru gild þjóð meðal bílaframleiðanda.

bresku bílafyrirtækin eru í dag nánast öll með tölu í eigu erlendra fyrirtækja. fyrst annara bílaframleiðanda og núna indverskra/kínverskra framleiðanda og fjárfesta.


að tala um að bretar séu ekki komnir lengra í tæknini er rakalaus þvættingur. svo einfalt er það.

land rover/range rover deila í dag mestu krami og rafeindabúnaði með jaguar. en sú kynslóð þeirra sem er að detta út í dag (árgerðirnar upp úr 2000) voru með krami og rafbúnaði frá bmw.

það er vissulega rétt að bílar frá land rover hafa reynst afar bilanagjarnir. þeir hafa vermt botnsætin í flestum áræðanleika könnunum síðustu ára.
ástæður þess eru samt margslungnari en svo að bretar kunni ekki þetta eða hitt. áður fyrr var margt af þessu hægt að rekja til gæðavandamála breskra íhlutaframleiðanda eins og luca og flr. það er liðin tíð, í dag versla bretarnir mest af sínum íhlutum frá sömu framleiðendum og aðrir (bosch,siemens og flr )

stór hluti ástæðunar er sú að land rover er að framleiða bíla sem falla inn í hóp lúxusbíla. munaðarvöru og eru að keppa við framleiðendur eins og audi, bmw benz og flr merki. þessi merki eru svo að rembast við að selja þér bíla sem eru hlaðnir öllu því nýjasta og flottasta. þetta er einn stæðsti faktorinn í því að bílar frá þessum merkjum öllum með tölu eru afskaplega þungir í viðhaldi. svo spilar inn í hverig hver framleiðandi framkvæmir og gengur frá sinni vöru.

margir sem reka bifreiðar úr þessum ranni upplifa það einmit að bílarnir séu bæði frábærir og hræðilegir. og það er það sem þú mátt búast við. bíllinn verður fallegur. þægilegur afskaplega kúl, en að sama skapi dýr og viðhaldsfrekur. ef þú ert ekki til í seinni pakkann, þá eru þetta ekki bílar fyrir þig, það er svo einfalt.

Bambigutti | 24. feb. '20, kl: 16:48:43 | Svara | Er.is | 0

Átt Land Rover Discovery Sport sem er hreinlega versti bíll sem ég hef átt. Var keyrður 35 þús km og var meira á verkstæði en í notkun. Svo er þjónustan þarna skelfileg.

Yfirvegun | 29. feb. '20, kl: 23:39:33 | Svara | Er.is | 0

Gömlu Land Rover Defender bílarnir keyra og keyra og ekkert fer, það er ekki fyrr en að Land Rover ákvað að lækka kostnað við framleiðslu á bílunum sem allt fór að klikka, flest orðið tölvustýrt, virkar vel í nokkur ár þangað til rakavörnin klikkar og tölvan fer að kilkka. Annars er þetta bara drasl. Það er orðið svo mikið af framleiðundum sem ákveða að ætla að lækka framleiðslukostnað á bifreiðum að það er bara orðið nokkuð erfitt að finna bíl sem keyrir og keyrir. Ef þú vilt Land Rover geturðu fengið þér gamla Defender týpuna, eða jafnvel Range Rover csk, verður að vera gamla gerðinn. Hann Charles Spencer King var snillingur og hannaði bifreiðar alveg eins og það ætti að vera, þangað til aparnir komu og hönnuðu þetta aftur og sögðu bara "þetta nægir" að framleiða mælaborð fyrir 10 pund í staðinn fyrir 50 pund sem dugar í hundrað ár, sama með allt í bílnum, bremsurnar, takkarnir, flautan, og allt annað. Ef það er tölva í bílnum sem stjórnar hvernig bílinn keyrir þá verður bilanatíðni há. Er sjálfur með 1998 Toyota Rav4, búinn að keyra hann í 4 heil ár, eina sem ég er búinn að þurfa að skipta á honum er Alternator, og dempari. Annars keyrir hann og keyrir og ekkert að. Jú jú keyrir eins og traktor á brautinni og hlýðir öllu. Ef þú ert að fara kaupa þér nýjan bíl myndi ég ráðleggja þér að eyða 1 millu í að bæta við rakavörnum á öllu rafmagni í honum, vatn og rafmagn passar ekki vel saman, ég meina það er mjög fátt af verkstæðum í Saudi Arabíu þótt það séu milljarða bílar þar, ein ástæða útaf því, það rignir svo hrikalega sjaldan það og eina sem þeir þurfa að hafa áhyggjur af er sandurinn... Nenni ekki að skrifa meira, en bara basic regla er að kaupa ekki bíla sem hafa tölvubúnað til að stjórna hvernig bílinn keyrir, þótt það sé bremsa, bensíngjöf eða hvað sem er.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kauptilboð , reglan?? Helga31 29.10.2020 29.10.2020 | 10:30
Tryggingar mistify 29.10.2020
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020 29.10.2020 | 00:38
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020 29.10.2020 | 00:37
Límrúlla, svona til að hreinsa kusk af fötum/hlutum gummudu 28.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020 29.10.2020 | 00:17
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 29.10.2020 | 00:13
Biðraðir úti til að fara í Covid test Júlí 78 28.10.2020 28.10.2020 | 21:41
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 28.10.2020 | 20:06
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020 28.10.2020 | 19:34
Taka út séreignarsparnað vegna Covid AG1980 28.10.2020 28.10.2020 | 16:25
Forsetakosningar í BNA _Svartbakur 28.10.2020 28.10.2020 | 12:30
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 28.10.2020 | 11:51
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 28.10.2020 | 11:50
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 28.10.2020 | 06:50
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 28.10.2020 | 06:05
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Járn fyrir hansahillur kolbeinnk 10.6.2015 20.10.2020 | 18:38
það er blessuð blíðan víðsvegar um heim ert 19.10.2020 20.10.2020 | 14:42
Hjálp...teikniborð fyrir Grunnteikningu. Púllarinn 28.8.2007 20.10.2020 | 13:34
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 19.10.2020 | 17:15
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 19.10.2020 | 01:59
1984 email geislabaugur22 19.10.2020 19.10.2020 | 01:47
Bland? ert 18.10.2020
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 18.10.2020 | 17:08
Að merkja föt og dót fyrir grunnskólabarn.. HonkyTonk Woman 13.8.2013 18.10.2020 | 12:47
Síða 1 af 34292 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, superman2, rockybland, Krani8, anon, MagnaAron, krulla27, flippkisi, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, joga80, Bland.is, mentonised, ingig, aronbj