Einelti

Mufasa30 | 27. apr. '15, kl: 17:34:16 | 632 | Svara | Er.is | 7

Þegar ég var í grunnskóla sem krakki lagði ég ásamt öðrum krökkum eina stelpu í einelti. Ég var eini strákurinn sem fór til hennar og baðst afsökunar. 12 árum síðar hitti ég hana og hún sagði við mig að hún væri mér mjög þakklát að hafa beðist afsökunar. Hún gleymi því aldrei. En þetta var í eina og síðasta skipti sem ég lagði einhvern í einelti því ég sá hvað henni leið illa og sá svo eftir þessu.

 

ilmbjörk | 27. apr. '15, kl: 17:49:15 | Svara | Er.is | 1

Frábært að þú skulir hafa beðið hana afsökunar :)

Ananus | 27. apr. '15, kl: 17:52:01 | Svara | Er.is | 1

ok

Hr Kisa | 27. apr. '15, kl: 18:00:20 | Svara | Er.is | 0

ok

Hauksen | 27. apr. '15, kl: 18:13:23 | Svara | Er.is | 0

Vel gert

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Mufasa30 | 27. apr. '15, kl: 18:29:00 | Svara | Er.is | 9

Er að reyna að vekja umræðu um það hversu mikilvægt það er fyrir þolanda eineltis ef gerandinn biðst afsökunar.

She is | 27. apr. '15, kl: 18:51:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég held það sé mikilvægt fyrir báða aðila, þann sem fyrir eineltinu stóð að horfast í augu við sig og sínar gjörðir og svo inn að fá afsökunarbeiðin og þar með viðurkenningu á því að á sér hafi verið brotið. Ég er búin að taka 12 sporin og hef góða reynslu af því fyrir mig að horfast í augu við bresti mína og það sem ég hef gert rangt.

zerbinn | 29. apr. '15, kl: 18:03:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var lagður í einelti öll mín grunnskóla ár. Það hafa fæstir beði mig afsökunar nema einna helst þeir sem sátu hjá hafa beðist afsökunar á aðgerðaleisi sínu. Enginn kennari hefur feisað þetta eða tjáð sig nema einn. Þótt það birtist víðlesinn frétt um þetta í vetur og gæfi út lag til að gera upp þessa fortíð mína þá hefur sammt lítið breyst. Ég hef þó fyrirgefið öllum. En ég er langt frá því að umbera alla sem koma þar nærri.

https://www.youtube.com/watch?v=ZQbw_KupxH8

íllu er best aflokið sagði skessan og skeindi sig áður en hún skeit.

Raw1 | 27. apr. '15, kl: 22:05:13 | Svara | Er.is | 5

Ég er akkurat á hinu blaðinu. Ég var lögð í einelti og gerendurnir sögðu aldrei fyrirgefðu.
Við áttum 10 ára fermingarafmæli í fyrra, flest allir komu til mín og heilsuðu mér með "hæææj langt síðan ég hef séð þig hvað segiru hvað ertu að gera o hvað er gott að sjá þig!" eins og ekkert gerðist á milli okkar..Ég man að ég hugsaði bara með mér "já fokk off, þú varst leiðinlegur við mig í mörg ár, afhverju ertu næs núna? hef ekki hitt þig í 10 ár!"

Raw1 | 27. apr. '15, kl: 22:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

En svo gæti verið að þeir vissu ekkert að þeir voru að leggja í einelti...

SantanaSmythe | 27. apr. '15, kl: 23:59:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða fundist erfit að segja fyrirgefðu, ef ég væri gerandi í einelti gæti ég ekki sagt fyrirgefðu, ekki afþví sp ég sæi ekki eftir því heldur afþví sð ég ætti svo erfit með að koma orðunum uppúr mér

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

daggz | 27. apr. '15, kl: 23:44:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ástæðan fyrir því að ég hafði mjög takmarkaðan áhuga á að fara á mitt reunion.

--------------------------------

littleboots | 28. apr. '15, kl: 12:56:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér. Það er 15 ára reunion hjá mér í sumar og ég hef engan áhuga á að fara (bý reyndar erlendis þannig að ég er með gilda afsökun). Maður er hvort sem er ekki í neinu sambandi við þetta fólk whatsoever.

HvuttiLitli | 27. apr. '15, kl: 23:46:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér - en það sem mér finnst verst er að ég veit að aðrir hafa fengið afsökunarbeiðni en ég ekkert, bara ekkert...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Lakkrisbiti | 28. apr. '15, kl: 00:23:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil þig mjög vel, ég hef að vísu fengið nokkrar afsökunarbeiðnir. Lifði á þeirri seinustu í svolítið langan tíma þar sem hún kom frá aðila sem ég bjóst ekkert rosalega við að myndi biðjast afsökunnar. 


En svo er ein sem ranghvolfir augunum ennþá þegar hún sér mig, rúmlega 20 árum síðar. 

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

janasus | 28. apr. '15, kl: 07:07:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór nú að svona reunion fyrir ekki svo löngu, og þar var einn gamall skólabróðir sem tilkynnti okkur vinunum það að við hefðum lagt hann í einelti í grunnskóla.
Enginn okkar kannaðist við það, við í rauninni mundum voða lítið eftir honum þar sem hann var ekki í okkar vinahóp, við töluðumst sjaldað við og hann virtist bara hafa það fínt með sínum vinum.

Málið var bara að hann langaði miklu meira að vera vinur okkar, og þar sem hann var það ekki, þá vorum við að leggja hann í einelti.
Ekki færi ég að afsaka mig á nokkurn hátt við þennann einstakling, hvort sem honum finnist hann eiga það inni eða ekki.

T.M.O | 28. apr. '15, kl: 08:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

það sést að þú hefur farið í mikla sjálfskoðun út af þessu máli. Komust þið vinirnir að þessari niðurstöðu sameiginlega eða hver fyrir sig?

josepha | 29. apr. '15, kl: 17:14:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta ósanngjarnt svar hjá þér. Ef enginn þeirra skipti sér neitt af honum, hann átti aðra vini, engin stríðni í gangi eða eitt eða neitt....hvernig getur það þá kallast einelti??? 

Catalyst | 28. apr. '15, kl: 12:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein sem ég þekko fór a reunion og sú sem hafði lagt hana i einelti kom til hennar og sagði "það var svo gaman að stríða þér því þú varðst alltaf svo rauð í augunum"...!!! Ástæðan var sú að hún var að reyna að gráa ekki... sumir þroskast aldrei!

KilgoreTrout | 28. apr. '15, kl: 09:21:32 | Svara | Er.is | 1

Eg var logd i einelti i grunnskola. A einhverjum timapunkti kom einhver til min og bad mig afsokunar, alveg "Sorry madur, krakkar thust eru svo klikkadir, er thetta ekki allt i lagi" - Eg sagdi nei. Enda ekkert sem segir thad ad eg thurfi ad fyrirgefa almenna nidurlaegingu thvi ad einhver skolatoffari throadi med ser samvisku. 

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Myken | 28. apr. '15, kl: 13:49:54 | Svara | Er.is | 1

Ég var lögð í einelti alla mina grunnskolagöngu í öllum skólum sem ég gekk í nema einum.
Það hafa 2 stulkur beðið mig innilega afsökunar á seinasta ári ..Við erum að tala um 25 árum eftir ég var með þeim í bekk..OG mér finnst mjög vænt um aðað þær skyldu hafa gert það ...Og þær væru alls ekki verstar, báðar eiginlega meira svona stóðu hjá meira en tóku þátt..En samt mér finnst það virðingarvert...

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Mufasa30 | 28. apr. '15, kl: 17:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég samt fór og bað stelpuna fyrirgefninga strax ég beið ekki með það.

marceline | 29. apr. '15, kl: 16:50:48 | Svara | Er.is | 0

Flott hjá þér alveg æðislegt :D ég var var lögð í einelti frá 12-15 ára og það má segja að það hafi lagt mitt líf í rúst... ég fór í eiturlyfjaneyslu og á þeim tíma var ekkert tekið á svona málum og engin hjálp veitt. Ég náði mér út úr neyslunni um 30 ára aldurinn og byrjaði að vinna í þessu... en það var eitt sem að ég vissi og það var að þeir sem að leggja aðra í einelti líður oft mjög illa og eiga erfitt uppdráttar. En takk fyrir að deila þessu með okkur :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48015 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123