Ellillífeyrir - hvað er fólk að fá mikið?

hex | 2. ágú. '18, kl: 12:39:04 | 240 | Svara | Er.is | 0

Einhver sem veit?

 

ingbó | 2. ágú. '18, kl: 13:51:00 | Svara | Er.is | 0

Áttu þá við frá TR?  Eða lífeyrissjóðum?  Það er eins misjafnt og mennirnir og sjóðirnir eru margir.  Greiðslur frá TR fara eftir því hvort fólk fær e-ð úr lífeyrissjóði eða ekki. Fjármagnstekjur skipta líka máli. 

hex | 2. ágú. '18, kl: 14:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl Frá TR - faðir minn fær 139.000 kr.

gretadogg | 2. ágú. '18, kl: 22:04:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þá er hann með lífeyrissjóð.

Júlí 78 | 2. ágú. '18, kl: 23:56:02 | Svara | Er.is | 4

Ef faðir þinn er að fá greiðslur frá lífeyrissjóðum þá verður þú að setja það inn í reiknivélina og setja inn réttar forsendur (svara spurningum). Ef  hann býr einn (ekki með öðrum) og en væri ekkert að fá úr lífeyrissjóði þá sýnist mér hann fengi eitthvað kringum 240 þús. útborgað. En fjármagnstekjur, lífeyrissjóðstekjur og aðrar tekjur þarf að setja inn í reiknivélina líka og það getur orðið til lækkunar. Mér finnst það skammarlegt að lífeyrissjóðstekjur valda því að tekjur frá TR lækka. Það var víst aldrei hugsunin þegar farið var að greiða í lífeyrissjóði heldur átti það að vera þannig að eftir því sem fólk greiddi meira í lífeyrissjóð því betra átti það að hafa það í ellinni. En nei, stjórnvöld nú til dags hunsa þetta og ákveða að ræna gamla fólkið. Hugsa sjálfsagt með sér að þau séu hvort sem er svo gömul og farlama að þau fari varla út úr húsi og hafi ættingjana til að dúllast með sig. Halló!  Núna er árið 2018. Fólk lifir lengur og er lengur hressara. En það eina sem þessi stjórnvöld óska sér er að gamla fólki fari í gröfina sem fyrst! Eða fari ekki út úr húsi! 


Svei ykkur sem þykist vera vinur gamla fólksins fyrir kosningar en eru svo bara eintómir hræsnarar. Ykkur dettur ekki í hug að bæta kjör aldraðra og öryrkja. Þeir eiga bara að súpa sularólina og ef þeir fá óvænt útgjöld svo sem tannlæknakostnað eða annað eins og til dæmis viðhald á sínu húsi eða lenda í því að eiga ekki nægan pening fyrir leigunni þá verða þeir bara að leita til ættingja með lán eða taka bankalán með okurvöxtum. Og ef lán fæst ekki þá getur gamla konan eða gamli maðurinn misst sitt húsnæði og hvað þá? Flytja inná ættingjana? Eða fara í tjald eins og ég sá í sjónvarpinu að ein eldri kona hafði gert. Verst þykir mér að sjá Katrínu Jakobs forsætisráðherra taka þátt í þessu óréttlæti. Manneskja sem maður hélt að kenndi sig við jöfnuð og félagshyggju, hún er orðin eins og allir hinir sem setið hafa í stjórn hingað til. Einnig finnst mér mjög sorglegt að sjá það að Sjálfstæðisflokkurinn virðist varla missa neitt fylgi. Stór hluti þjóðarinnar fylgir honum í blindni. Sá hluti þjóðarinnar er greinlega skítsama um náungann.


https://www.tr.is/tryggingastofnun/reiknivel-lifeyris/reiknivel

Abba hin | 9. ágú. '18, kl: 20:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HAHAHA SÚPA SULARÓLINA!!!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

isbjarnamamma | 9. ágú. '18, kl: 21:38:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Það er svona að skella saman hluta af tveimur málsháttum, sem sagt verða fótaskortur á tungunni

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 01:20
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 01:18
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 00:56
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 00:54
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:29
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 21:58
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 20.3.2019 | 21:22
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron