Endalaus ógleði :(

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:00:27 | 1936 | Svara | Er.is | 0

Hæ skvísur

Núna síðustu vikur hef ég verið með mikla ógleði, sérstaklega eftir að ég er búin að borða, finn ekki eins mikið fyrir henni þegar ég borða, ég er einnig búin að vera óvenju slöpp eitthvað. Ég var á túr síðustu helgi þannig að ég held þetta sé ekki ólétta ;) Langar að vita hvort einhver hafi fengið svona, er orðin svo þreytt á að vera óglatt endalaust og með æluna í hálsinum :(

Er líka búin að vera með verki vinstra megin í maganum og vinstra megin í bakinu en tengi það ekki beint við þetta. Ég bý í útlöndum þannig að ég er ekkert svaka spennt að fara að útskýra þetta fyrir lækni en væri gott að fá smá hugmynd hvað þetta gæti verið

Með kveðju :)

 

vatnsbrúsi | 25. mar. '12, kl: 18:01:19 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að vera nákvæmlega eins en er ekki ólétt eða neitt og læknar finna ekkert.

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:27:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað hafa þeir verið að skoða ? Mér finnst svo furðulegt að vera svona :S

vatnsbrúsi | 25. mar. '12, kl: 18:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var send í alsherjar blóðprufu tékka á öllum líffærunum þarna eins og lifur, nýrum og margt  fleira og kom alveg eðlilegt út samkvæmt blóðprufunni. Ég er búin að vera svona síðan fyrir jól. fæ einstaka sinnum verkjalausa nokkra klukkutíma.

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok skrýtið, þetta er ekki stanslaust hjá mér, kemur og fer, gangi þér vel með þitt :)

vatnsbrúsi | 25. mar. '12, kl: 18:32:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta kom og fór í byrjun en svo hefur þetta ágerst og fer versnandi.

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff hljómar ekki vel :(

Snilld | 25. mar. '12, kl: 18:49:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff gangi þér vel. Það kom allt eðlilega út hjá mér líka, sem og magaspeglun og tékk á hvítum blóðkornum. Er ekki með mikla verki en þetta fór í flogastöðvarnar hjá mér og ég er mjög oft í köstum. Verst er að ég næ ekki að nærast almennilega.

sparon | 3. okt. '15, kl: 12:13:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl afsakið en má ég spyrja hvort það kom eitthvað út úr þessum veikindum þínum og hvað þá? Ertu orðin góð í dag?
Ég er með eins einkenni, búin að fara í allar rannsóknir og ekkert finnst. Þá gæti það kannski verið það sama að mér? Mikil ógleði og verkur efst í maga vinstri megin undir rifbeini, stundum í gegn um bakið og í síðunni. Mikil uppþemba líka og gott að teygja á þindinni. ?? veit ekkert hvað er hægt að gera? Kannski millirifjagigt, þvagfærasyking eða /og annað?

baby09 | 4. okt. '15, kl: 03:19:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl, er búið að tékka á gallblöðrunni?? Hljómar pínu eins og gallsteinar..

sparon | 4. okt. '15, kl: 15:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hægra megin.eg er m vinstri megin. Það var heldur engin bolga þar við skoðun. lika. En takk samt

baby09 | 5. okt. '15, kl: 01:43:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verkir leiða líka vinstra megin og í bak ef maður er með gallsteina, það er allavega mín reynsla..

Kairii | 25. mar. '12, kl: 18:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jepp sama hér, bara mikil ógleði af engri ástæðu.. var að klára túr fyrir 3 dögum...

Ziha | 25. mar. '12, kl: 18:25:32 | Svara | Er.is | 0

Þar sem konur geta farið á blæðingar þrátt fyrir að vera óléttar myndi ég allavega byrja á því í þínum sprum að taka óléttupróf.   Ef það er ekki jákvætt er bara læknisheimsókn næst á dagskrá.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:35:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já prófa það í fyrramálið, en er alveg viss um að ég er ekki ólétt. Þarf víst að drífa mig bara í að panta tíma hjá doksa hérna, ekkert svakalega spennt fyrir því samt :(

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj !!!

Euro Nörd | 25. mar. '12, kl: 18:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oft veldur sýkingin engum einkennum en fram geta komið væg lungnaeinkenni, kviðverkir, ógleði og niðurgangur.

Snilld | 25. mar. '12, kl: 18:40:03 | Svara | Er.is | 0

ég er búin að vera með svona ógleði og líka uppköst síðan í desember með slappleika og endalausar pestir. Læknar vita ekki hvað þetta er en ég fór í magaspeglun til að útiloka sýkingar í maga. Þeir héldu að þetta gæti verið bakflæði hjá mér en svo virðist ekki vera.
Ég myndi byrja að tékka á því ef þú ert ekki á lyfjum sem geta haft svona aukaverkanir.

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tek bara astmapúst og svo sportþrennu

Snilld | 25. mar. '12, kl: 19:34:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það ætti ekki að hafa þessar aukaverkanir. Ég mæli með að þú farir beint til læknis

frilla | 25. mar. '12, kl: 18:43:06 | Svara | Er.is | 0

bakflæði?

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:53:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ælir maður ekki ef maður er með bakflæði?

Ziha | 25. mar. '12, kl: 18:54:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ekkert endilega.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 25. mar. '12, kl: 18:56:07 | Svara | Er.is | 0

 

Hvaða ráð duga við bakflæði?
 
M.a. tekið fram að einkenni geti verið astmi.  Fæ n.b. sjálf stundum svona einkenni og hjá mér er það svona óþægindatilfinning í hálsinum, sviði og svo oft hósti sem fylgir.  Það er bara örsjaldan sem eitthvað kemur upp og ég er t.d. alveg laus við áhrif á glerunginn sem betur fer.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ollan | 25. mar. '12, kl: 18:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok spes en eru einkennin líka ógleði

Ziha | 25. mar. '12, kl: 19:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hugmynd, er svo langt síðan ég fann fyrir þessu síðast en finnst það ekkert ólíklegt.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ollan | 25. mar. '12, kl: 19:29:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok ég hélt að þeir sem þjáist af baklæði fái ælu uppí munninn aftur, ég hef ekki fundið fyrir því

maria34 | 25. mar. '12, kl: 19:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

magabólga veldur ógleði jafnvel uppköstum

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 01:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ ekki endilega ælu upp í háls og hef aldrei ælt nema aðeins þegar ég bursta tennurnar.  En ógleði kemur þegar bakflæðið er orðið frekar slæmt.  Þú getur prófað að kaupa Losec, taka það í 2 vikur og sjá hvort þú lagist.  Taka út súran, brasaðan og feitan mat líka.  Þessi lyf eru skaðlaus fyrir utan að þau hindra upptöku á vítamínum svo það er ekki sniðugt að taka þau að staðaldri.  Þetta er forðalyf svo þú átt ekki að taka meira en eina á sólarhring. 

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 01:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þoli ekki þegar ég svara eldgömlum þræði og fatta það of seint.

Sherminator | 25. mar. '12, kl: 19:39:02 | Svara | Er.is | 0

Fylgja þessu vindverkir? Ef svo mæli ég með microlax. Hreinsar vel.

prumpitjú | 25. mar. '12, kl: 20:10:01 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég fékk magabólgur þá hafði ég verið með rosalega mikla ógleði og magaverki. Jókst eftir að ég var búin að borða. Gæti verið það

Ollan | 25. mar. '12, kl: 20:16:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok kannski ég panti bara tíma hjá doksa :)

prumpitjú | 25. mar. '12, kl: 20:18:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég myndi gera það. Það er ekki gott að vera svona til lengdar. Gangi þér vel og vona að það komi eitthvað útúr þessu :)

mugg | 25. mar. '12, kl: 20:41:27 | Svara | Er.is | 0

Láttu skoða gallblöðruna sumir fá ógleði sem einkenni

Ollan | 25. mar. '12, kl: 20:43:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk ekki alveg viss hvað gallblaðra er á norsku, er einhver sem veit það?

frilla | 26. mar. '12, kl: 01:57:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

held það sé bara galleblære

Hobbitinn | 25. mar. '12, kl: 20:43:44 | Svara | Er.is | 0

Streita veldur líka ógleði, hefurðu verið stressuð undanfarið ? Þegar mikil streita er hjá mér þá er mér flökurt þegar ég er búin að borða, og svo á morgnana.

030705 | 26. mar. '12, kl: 09:22:54 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru nákvmælega sömu einkenni og ég var með, fór í milljón blóðprufur og magaspeglanir og gekk á milli lækna í MÖRG ár og aldrei fannst neit! Svo loksins hitti ég lækni sem sendi mig í ómskoðun og í ljós kom að gallblaðran var ónýtt og að gallsteinarnir voru orðnir af sandi því ég var búin að vera svo langi með þá. Þegar ég fór svo í aðgerð til að fjarlægja þetta kom í ljós að gallblaðran var byrjuð að rotna inní mér og hún var send í ræktun því að læknirinn var svo stressaður um að það væri komin krabbi í hana. En það var sem betur fer ekki. Ég ældi á hverjum einasta degi í 5 ár og við öll þessi uppköst þá eyðilagðist hringvöðvinn við magaopið og í dag er ég með mjög slæmt bakflæði, get ekki legið á bakinu þegar ég sef og það er voðalega marg sem ég má ekki borða. Mæli með að þú farir til læknis sem allra fyrst og látir athuga þetta. Gangi þér sem allra best og vona að þú fáir lausn þinna mála sem fyrst ;)

escape123 | 26. mar. '12, kl: 09:35:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi láta athuga brisið....

Ollan | 27. mar. '12, kl: 11:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir svörin, ég ætla að panta tíma og sjá hvað hann segir :)

sparon | 3. okt. '15, kl: 12:13:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl afsakið en má ég spyrja hvort það kom eitthvað út úr þessum veikindum þínum og hvað þá? Ertu orðin góð í dag?
Ég er með eins einkenni, búin að fara í allar rannsóknir og ekkert finnst. Þá gæti það kannski verið það sama að mér? Mikil ógleði og verkur efst í maga vinstri megin undir rifbeini, stundum í gegn um bakið og í síðunni. Mikil uppþemba líka og gott að teygja á þindinni. og fl. ?? veit ekkert hvað er hægt að gera? Kannski millirifjagigt, þvagfærasyking eða /og annað?

baby09 | 4. okt. '15, kl: 03:22:13 | Svara | Er.is | 0

Lattu tekka a gallblodrunni!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48032 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie