Er rétt að fara að huga að lokun landamæra Íslands vegna COVID-19 ?

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 10:03:12 | 375 | Svara | Er.is | 0

Er ekki ráðlegt að fara að gera róttækar ráðstafanir vegna þessarar veiru ?
Nú berast fréttir um veiruna á Tenerife þar sem mörg hundruð Íslendinga
dveljast alla daga.
Manni sýnist að það þurfi langtum róktækari aðgerðir en hér hafa verið gerðar varðandi sjúkrahús og staði til að halda fólki í einangrun ef með þarf að halda.

 

ert | 25. feb. '20, kl: 10:56:23 | Svara | Er.is | 0

Mér vel á að loka landinu - engin lyf í 1 ár, engin inn eða útflutningur á vörum í 1 ár. Bara gróði fyrir okkur. Alltaf er selspikið gott

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 11:07:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Landamærum verður ekki lokað hvað nauðsynleg viðskipti varðar.
Það mundraga verulega úr sumarleyfisferðum og ónauðsynlegum ferðum einstaklinga og er sú þróun þegar hafin.
Öll viðskipti á heimsvísu eru að dragast saman. Flugi aflýst og folk er farið að forðast fjölmenni.
Þetta mu eðlilega hafa mikil áhrif á túrisma hérlendis líkt og annarsstaðar.
Kína er nánast lamað. Borgir lokaðar og folk sækir ekki vinnu eða skóla.

T.M.O | 25. feb. '20, kl: 11:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá þarf ekkert að gera, þetta er allt að gerast af sjálfu sér.

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 16:01:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei í þessu sambandi gerist ekkert af sjálfu sér nema hið versta og ber að varast.

T.M.O | 25. feb. '20, kl: 16:26:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert að tala um hvað á eftir að gerast.

ert | 25. feb. '20, kl: 12:06:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þetta verður alheims faraldur þá berst þetta með sjómönnum og flugáhöfnum ef flug verður leyft

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

isbjarnaamma | 25. feb. '20, kl: 11:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ert | 25. feb. '20, kl: 10:56:23 | Svara | Er.is | 0

Mér vel á að loka landinu - engin lyf í 1 ár, engin inn eða útflutningur á vörum í 1 ár. Bara gróði fyrir okkur. Alltaf er selspikið gott

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 25. feb. '20, kl: 19:43:59 | Svara | Er.is | 0

Æ, vertu ekki að gera fólk hrætt við skítaflensu sem er hættuminni en fuglaflensan og svínaflensan. Það hafa u.þ.b. 110 000 manns fengið vírusinn og tæp 3 000 látist. Sem er að öllum líkindum fólk yfir áttrætt. Fólk yfir áttrætt sem fær venjulega flensu, deyr oft. Fólk sem er með lungnaþembu og undirlyggjandi sjúkdóma deyr þegar það fær kvef.

Hættu að valda usla og lesa falsfréttir á netinu. Fylgstu frekar með þessari síðu frá John Hopkins spítala og þá sérðu að það er ekkert að frétta með þennan vírus.
https://www.medpagetoday.com/infectiousdisease/publichealth/84698

Vandaðu þig svo í umferðinni, því hún er miklu hættulegri.

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 20:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jaja hef heyrt að reykingamenn séu í mikilli hættu

BjarnarFen | 25. feb. '20, kl: 21:45:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg rétt, það er mun hættulegra að reykja, en að fá Covid-19 veiruna. Þessvegna óttast ég ekki Covid-19.

Geiri85 | 25. feb. '20, kl: 19:48:29 | Svara | Er.is | 1

Eins og hin hefðbundna flensa þá drepur þessi aðallega aldraða og veikt fólk sem er þegar ekki langt frá grafarbakkanum. Óþarfi að setja efnahag landsins í rúst til þess að koma í veg fyrir slíkt. 

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 20:36:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er langtum meira en venjuleg flense. Engin bóluefni og lyf virka illa.
Þetta er kannski líkara spönsku veikinni sem kom hér fyrir 100 árum og drap heilu fjölskyldurnar.

ert | 25. feb. '20, kl: 20:50:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ö með minni dánartíðni en HABL

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 25. feb. '20, kl: 20:52:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 21:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög skæð hvað smitun varðar og með öll einkenni slæmrar flensu með hita, höfuðverk og beinverkjum.
Við getur bæsts skæð lungnabólga sem getur auðveldlega leitt til dauða þar sem engine meðöl virka.
Lungnabólga er mjög hættulegur sjúkdómur ef engin lyf virka á pestina.
Fólk kafnar, skortir súrefni og líffæri líkamans deyja.

ert | 25. feb. '20, kl: 21:27:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og dánartíðni sýkra er?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 25. feb. '20, kl: 21:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:Það er nú ekki alveg ljóst hver prósentutala þeirra sem deyja er há.
Sumir segja 3 - 5% getur sennilega verið meiri segja sumir.
Þetta fer auðvitað líka eftir heilbrigðiskerfi viðkomandi lands.
Þróaðir spítalar geta gripið inní verstu tilfellin en dýrt og krefst peninga líka.

Hér er búið að setja upp einskonar "kaffigám" sem á að vera einangrunarstof fyrir 1 sjúkling og kannski hægt að bæta við rúmi fyrir annan sjúkling !!! Ég skil ekkert í þessum sem stjórna þessu heilbrigðiskerfi hér.

BjarnarFen | 26. feb. '20, kl: 17:07:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2,42% Þeirra sem hafa smitast, hafa dáið. Samkvæmt tölum frá John's Hopkins hospital sem er virtasti spítali í heimi þar sem fremstu læknar heimsins starfa. Ef þú treystir þeim ekki.... Þá er kannski kominn tími á að slátra hænu og tala við töfralækninn þinn.

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 20:30:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já þú mátt ekki gleyma því að hellingur af smituðum á eftir að deyja ef ekki allir fyrir rest :)

BjarnarFen | 26. feb. '20, kl: 20:46:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að þessir 30311 sem hafa lifað af veiruna séu ósammála þér. ;)

Enginn dó í dag útaf Covid-19. En um 150þúsund manns dóu í heiminum í dag útaf öðrum ástæðum.

ert | 26. feb. '20, kl: 21:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en ósmitaðir munu líka allir deyja.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 22:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm sumir fara til guðs ..

BjarnarFen | 27. feb. '20, kl: 13:54:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aðrir væntalegir í neðra, líka. :)

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 15:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir fara kannski í sorpu ?

BjarnarFen | 27. feb. '20, kl: 16:16:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mögulega bara í endurvinnsluna.

Dalía 1979 | 27. feb. '20, kl: 02:26:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú fylgist med kínversku frèttastödvunum ad þá er fólk á öllum aldri ad deyja ùr þessum virus þó svo ad íslenskar frèttir segjai annad

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 15:02:36 | Svara | Er.is | 0

Heilbrigðisyfirvöld á Íslandi eru ekki að sýna nægilega varkárni gagnvart kórona veirunni.
Þetta er nánast bara fúsk sem hefur sést frá landlækni og sóttvarnarbatteríunu.
Hverskonar vinnubrögð eru þetta ?
Hér er á ferðinni stórhættulegur faraldur getur skilið eftir sig mörg hundruð dauðsfalla á Íslandi á innan við ári. !

isbjarnaamma | 26. feb. '20, kl: 15:28:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála algert fúsk, tala niður hættuna og aðgerðir

T.M.O | 26. feb. '20, kl: 16:21:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ættir að bjóða þig fram í skipulagningu á viðbrögðum. Þetta fólk veit örugglega ekkert hvað það er að gera.

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 16:26:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já já ég get alveg leyft þér að stinga uppá mér … :)

T.M.O | 26. feb. '20, kl: 17:53:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður að sjá um það sjálfur

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 16:48:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru nánast engin viðbrögð frá þessum sóttvarnaraðilum.
Jú LSH hefur sett upp gám sem er ca 20fm og með einu sjúkrarúmi líkt og kaffiskúr við hlið bráðamóttöku.
Þar er víst ætlunin að geyma folk í sótthví ef kórona veiran kemur hingað :)))
Þetta var sýnt í Sjónvarpinu svo ég er ekkert að grínast :)))

T.M.O | 26. feb. '20, kl: 17:52:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þurfa þeir að bera það undir þig? Ekkert að gerast af því að þú heyrir ekki af því?

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 20:38:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú þeir ætla að reyna að króa einhvern af til að læsa inní þessum gám sem þeir fengu hjá gámasölunni.
Þannig að við bíðum bara spent eftir því að heyra frá þeim hvernig gengur.

T.M.O | 26. feb. '20, kl: 22:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búið að prófa einhvern slatta af fólki hér á landi, enginn smitaður ennþá

kaldbakur | 26. feb. '20, kl: 22:38:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Pestin er víst á fleygiferð um allan heim.
Komin víða í Evrópu og Ameríku.
Sæottvarnarlæknir segir virusinn ekki smitast í flugvélum ?
Mér finnst það nú eitthvað gruggug fullyrðing ?

ert | 26. feb. '20, kl: 22:49:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar sagði sóttvarnarlæknir það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 00:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minnir að það hafi verið í kastljósi

ert | 27. feb. '20, kl: 00:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Hmm Hann sagði á blaðamannafundi "Sko fólk sem er að koma hingað ... við gerum ráð fyrir að því að fólkið sé einkennalaust. Því ef fólkið er einkennalaust þá gilda svolítið önnur lögmál og gæti verið smitað þá þarf að taka á móti því í Keflavík eftir ákveðnum leiðum: Það eru áætlanir um hvernig það er gert. Hins vegar fólk sem er einkennalaust en gæti samt verið smitað við teljum að það fólk sé ekki smitandi."
Ekkert um að vírusinn geti ekki smitast í flugi. Ég veit þú ert heimsfrægur faraldsfræðingur en gæti mögulega verið að þú hefðir misskilið sóttvarnarlækni

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 06:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður bara að hlusta betur á kastljósþáttinn. Þetta kemur síðar … hlustaðu áfram.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 00:47:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kastljós: - spilum 6:50 +
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/8l04bt

ert | 27. feb. '20, kl: 08:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

“Auk þess er smit í flugi fátítt” = getur ekki gerst Ömm ertu fáviti?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 09:36:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lestu betur … hlustaðu …. eitthvað í eyrunum á þér ?

ert | 27. feb. '20, kl: 09:58:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Auk þess er smit í flugi fátít". Allt sem fátítt gerist ekki. Það fátítt að Katla gjósi þar með þurfum við ekki að hafa áhyggjur af því hún gjósi því fátítt=ómögulegt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 09:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta smitast ekki í flugi ... loftræstingin og vindurinn svo gífurlegur flugvél fer á nærri 1000 km hraða … smitið flýgur burt… Svo hóstar eða snertir folk ekkert í flugi… ekki WC né annað…. folk er á flugi skilurðu heheh ?

ert | 27. feb. '20, kl: 09:55:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að ef eitthvað er fátítt þá gerist það ekki. Það er fátítt að ég eignist barn þar með á ég engin börn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 27. feb. '20, kl: 00:46:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta kemur til íslands, það er ekki spurning, og allar yfirborðskennda tilraunir og stór orð til að þykjast ætla að stoppa það breyta engu um það. Við erum partur af heiminum og getum ekki skellt í lás. Ég var reyndar í flugvél fullri af ítölum í dag.

ert | 27. feb. '20, kl: 00:52:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Viltu drullast af netinu í 2 vikur! 
Helvítis pakk sem virðir ekki sóttkví. Núna fæ ég Covid.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 27. feb. '20, kl: 01:22:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég þarf að þjást þá fáið þið öll að þjást með mér.....

ert | 27. feb. '20, kl: 10:02:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi, reyndu að kássast utan í einhverju öðru nikki en mér. Það er lámark að þú smitir einhvern leiðinlegan.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 27. feb. '20, kl: 00:52:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sóttvarnarlæknir segir fólk ekki smitast í flugi ? Furðulegt nokk

Kastljós spilun 6:50 + segir engine dæmi um smitun í flugi ? ???
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/27725/8l04bt

T.M.O | 27. feb. '20, kl: 01:26:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það virðist ekki hafa gerst fram að þessu. Þú verður að koma þessum alþjóðlegu sérfræðingum á rétta braut.

ert | 27. feb. '20, kl: 09:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta smitast með snertingu eða að fólk snerti svæði sem hin sýkti hefur snert og aðeins veik fólk smitar. Ég veit ekki með aðra en sjálf reyni ég alltaf að káfa á þrjátíu flugfarþegum hið minnsta þegar ég er í flugi, sérstaklega ef mér finnst þeir heitir.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 26. feb. '20, kl: 16:26:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


OK. Þannig að þú ert með doktorspróf í faraldsfræði og reynslu á þessu sviði væntnalega frá WHO úr því að þú getur metið að þetta sé fúsk.
Viltu ekki bjóða fram starfskrafta þína í þessu máli. Það ómetanlegt að fá fyrrverandi starfsmann WHO með tuga ára reynslu af faraldsfræði og faraldsfræðivörnum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 26. feb. '20, kl: 17:12:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst að í öryggisskyni ætti að taka alla þá sem eru hræddir við Covid-19. Loka þá inni í sóttkví og láta athuga það fólk ýtarlega. Passa svo sérstaklega að þau komist ekki í tölvur sem eru net-tengdar til að forða fólki frá óþarfa hræðslu áróðri frá einstaklingum sem að hlusta ekki á lækna og eru með sérfræði próf um veirusýkingar frá klikk-beitum á netinu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48013 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie