Er verið að taka myndir af börnunum ykkar á leikskólum í leyfisleysi?

Funk_Shway | 17. mar. '15, kl: 12:09:53 | 1018 | Svara | Er.is | 0

http://www.pressan.is/Frettir/ Lesafrett/ovideigandi-myndir- af-leikskolabornum-og- vistmonnum-sambyla-i-umferd-a- snapchat

Hafið þið eitthvað orðið vör við þetta á leikskólum barna ykkar? Hvernig mynduð þið bregðast við?

 

icegirl73 | 17. mar. '15, kl: 12:29:06 | Svara | Er.is | 0

Ég varð aldrei vör við það hjá mínum strákum. Allar myndir sem teknar voru af börnunum fóru inn á lokað vefsvæði sem bara foreldar höfðu/hafa aðgang að.

Strákamamma á Norðurlandi

Funk_Shway | 17. mar. '15, kl: 12:29:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei akkúrat, ef ég man rétt þá skrifaði ég undir samning að slíkt væri í lagi.

icegirl73 | 17. mar. '15, kl: 12:31:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já passar og svo fengum við lykilorð í e maili. En þetta var fyrir tíma twitter og slíkra forrita.

Strákamamma á Norðurlandi

Snobbhænan | 17. mar. '15, kl: 12:29:51 | Svara | Er.is | 0

Nei - það er passað upp á svona í leikskóla örverpisins. Og líka í leikskólum hinna.

Funk_Shway | 17. mar. '15, kl: 12:31:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru mjög strangar reglur um þetta í öllum leikskólum á allavega höfuðborgasvæðinu, en hvernig getur maður verið viss? Mér finnst þetta mjög óhuggulegt.

icegirl73 | 17. mar. '15, kl: 12:34:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sama hér á Akureyri eftir því sem ég best veit. Ég myndi halda að ábygðin á svona óleyfilegum myndatökum væri svolítið á ábyrgð yfirmanna hverrar deildar eða hvers leikskóla. Svo ég svari nú seinni spurningunni þinni um viðbrögð við slíkum mynatökum þá myndi ég fara beint í leikskólastjóra með málið og fá jafnframt að tala við viðkomandi starfsmann.

Strákamamma á Norðurlandi

Alfa78 | 17. mar. '15, kl: 12:47:45 | Svara | Er.is | 0

Þetta er á leikskólanum sem strákurinn minn er á en ekki hans deild

GunnaTunnaSunna | 17. mar. '15, kl: 13:02:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu nokkuð til í að deila með mér hvaða leikskóli þetta er? Í grafarvogi?

Og er eitthvað búið að tala við foreldra með börn á leikskólanum?
Og hvernig líður þér með þetta?
Æ mér finnst þetta bara svo ljótt og myndi halda að þetta væri brot í starfi

Helgust | 17. mar. '15, kl: 13:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er búið að reka starfsmanninn. Sem foreldri vil ég fá að vita hvort fleiri myndum eða myndböndum var dreift.

Funk_Shway | 17. mar. '15, kl: 13:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Starfsmaðurinn var víst að taka myndir allsstaðar í leikskólanum í langan tíma skv. facebook færslu, líka úti.

Helgust | 17. mar. '15, kl: 13:56:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með barn á þessum leikskóla og er svo sorgmædd yfir þessu að mig skortir orð.

Þönderkats | 18. mar. '15, kl: 03:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil ekki hvernig hann komst upp með þetta svona lengi. Að enginn hafi tekið eftir þessu og sagt frá fyrr en núna finnst mér eitthvað svo skrítið

Helgust | 18. mar. '15, kl: 09:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sami starfsmaðurinn sem verið er að tala um alla fréttina. Það er bara vitað um þessa einu mynd er mér sagt.

Funk_Shway | 18. mar. '15, kl: 11:29:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er umræða um þetta í lokaðari grúbbu á facebook, þar kemur fram að þetta er búið að vera í einhvern tíma, en engar grófar myndir eða neitt þannig, börnin í leik o.s.fv. þetta hafi í raun verið versta myndin.

Helgust | 18. mar. '15, kl: 11:30:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held ég sé í þessari grúbbu og þú gætir jafnvel verið að vísa í orð mín, en ég verð að leiðrétta þau ef svo er. Leikskólastjóri vildi meina að það hefði bara verið ein mynd en greinin ekki nógu vel skrifuð.

Funk_Shway | 18. mar. '15, kl: 11:34:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú veit ég ekki hver þú ert, en stelpan sem tilkynnti þetta sagði að hún væri búin að vera að senda margar myndir í einhvern tíma á snapchat, og ef ég skildi rétt að þessi sama stelpa þekkti ekki starfsmanninn heldur var hún bara með hana á snapchat.

Helgust | 18. mar. '15, kl: 11:33:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er s.s móðir barnsins sem slasaðist fyrir 2 vikum síðan í leikskólanum. Erum við kannski með barn á sömu deild?
Mátt senda mér skilaboð.

Laaadyglow | 18. mar. '15, kl: 01:24:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér.. minn er á þessum leikskóla en ekki þessari deild

.

Tipzy | 17. mar. '15, kl: 13:06:59 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki orðið vör við það, og yrði hissa ef svo væri.

...................................................................

Rauði steininn | 17. mar. '15, kl: 13:55:40 | Svara | Er.is | 1

Ég væri ekki sátt við að það væri verið að taka og senda svona myndir af dóttir minni!!! Ég yrði reyndar brjáluð ef ég kæmist að því að starfsmaður hjá henni stundaði þetta og færi með þetta beint í skólastjórann og jafnvel ofar.

alboa | 17. mar. '15, kl: 14:08:30 | Svara | Er.is | 0

Þetta var ekki svona þegar mín var á leikskóla enda þessi forrit varla til þá. Ég myndi líklegast heimta að viðkomandi starfsmaður yrði rekinn ef þetta væri á leikskóla sem barnið mitt væri á og fjarlægja barnið mitt af skólanum þar til starfsmaðurinn færi. En þess má geta að ég birti mjög sjaldan myndir á netinu og er mjög ósátt við birtingar annarra af barninu mínu.


kv. alboa

piscine | 17. mar. '15, kl: 15:07:09 | Svara | Er.is | 0

Við fengum póst frá leikskólastjóra í morgun þar sem stóð að starfsmaður á okkar leikskóla hefði orðið uppvís að svona myndbirtingum (og mér sýnist á myndunum að þær séu á okkar leikskóla). Viðkomandi var vikið úr starfi. 

Grjona | 18. mar. '15, kl: 07:04:08 | Svara | Er.is | 0

Þegar mín börn voru á leikskóla voru allir spurðir hvort það mætti taka myndir af þeirra börnum eða ekki. Sama í grunnskólanum.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Clefairy Tíbrá | 18. mar. '15, kl: 07:44:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en það á væntanlega við að aðeins foreldrar fá afritin svo, ekki ókunnugir

Grjona | 18. mar. '15, kl: 14:09:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, myndirnar fara á vef skólans.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Clefairy Tíbrá | 18. mar. '15, kl: 18:39:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha fá foreldrar ekki disk með myndum ?

Grjona | 18. mar. '15, kl: 21:08:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Þetta eru bara tækifærismyndir, ef foreldrar vilja fá eintök, þá downloada þeir þeim væntanlega bara.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 18. mar. '15, kl: 21:09:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju ættu foreldrarnir að fá disk, þetta eru ekki neinar svona pro myndatökur sem þeir borga fyrir.

...................................................................

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 07:51:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afþví það er oftast þannig ? ... öll börnin á mínum leikskóla fá disk með myndum frá upphafi, 100-200 myndir. Ég myndi sjálf ekki velja leikskóla sem væri ekki með myndadiska.

Tipzy | 19. mar. '15, kl: 12:18:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei heyrt um það, og hvorugur leikskólinn sem ég hef persónulega reynslu af var með þetta. 

...................................................................

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 12:19:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já okei vá, ég hélt það væri í öllum leikskólum, það var á allavega 2 sem ég hef unnið á og veit ekki með hina 2.

Tipzy | 19. mar. '15, kl: 12:20:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda allar myndir settir á heimasíður leikskólana þarsem maður getur sótt sér þessar myndir sjálfur.

...................................................................

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 12:20:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þá er það rauninni ekkert nauðsýnilegt reyndar.. við setum nefnilega alls ekki allar inná heimasíðuna svo skil það þá vel, ef það væri þannig þá fínu lagi.

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 12:19:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir að deila þessu, því þá þarf ég að velja minn leikskóla mjög vandlega seinna :p

Bella C | 19. mar. '15, kl: 12:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndi seint velja leikskóla eftir því hvort þau setji myndirnar á disk eða ekki. Veit að á leikskólanum sem mín er á, er þetta ekki gert og ekki heldur þeim leikskólum sem ég hef unnið á

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 12:22:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er reyndar mjög myndaóð og ég tek mikið af myndum í vinnunni sem fer á disk og heimasíðu, og ég óska oft að ég gæti verið á deildinni hjá mínum börnum því þá fengi ég pottþétt ALLAR myndir hehe.

Bella C | 19. mar. '15, kl: 12:23:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fara allar myndirnar á heimasíðu þar sem foreldrar geta sótt þær. Sé ekki þörfina á disk líka, finnst það bara óþarfa bruðl

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 12:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nei sammála því :)

Clefairy Tíbrá | 19. mar. '15, kl: 07:51:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og flestir foreldrar vilja ekki pró myndir frá leikskólanum heldur hverdagsmyndir í starfi, flestum finnst það algjört æði.

piscine | 18. mar. '15, kl: 11:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við höfum gefið leyfi fyrir myndbirtingum á vefsíðu leikskóla - ekki á snapchati starfsmanna, hvað þá með svona ljótum skilaboðum. 

Grjona | 18. mar. '15, kl: 14:09:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já vitaskuld. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Roswell | 18. mar. '15, kl: 07:35:27 | Svara | Er.is | 0

Ég er að vinna á sambýli og ein sem hefur þarna nokkur sumur hefur sett inn mynd á fb og einu sinni vídjó í vinnunni og af fólkinu sem þar býr. Ég spurðist fyrir og þetta var tekið fyrir á deildafundi hvort svona væri í lagi og niðurstaðan var að þetta væri ekki bannað, fólkið mætti alveg vera sýnilegt. Held að snapchat hafi svosem ekki verið rætt. 
Á ekki börn en myndi líklega ekki vilja að verið væri að dreifa myndum af þeim ef þau væru til á netinu.







---------------------------------------

Pippí | 18. mar. '15, kl: 08:46:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Gefa vistmennirnir á sambýlinu samþykki áður en að myndir af þeim eru birtar opinberlega?

alboa | 18. mar. '15, kl: 08:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Hvernig í veröldinni komist þið að þeirri niðurstöðu? Þetta er fólk, ekki hlutir, sem nýtur ákveðinna réttinda, eins of friðhelgi einkalífs. Þið eruð inn á heimili þess þar sem þessi friðhelgi er í raun heilög. Hafði enginn heyrt talað um persónuvernd þarna eða tölduð þið að fólkið á sambýlinu ætti ekki rétt á henni?

kv. alboa

Roswell | 18. mar. '15, kl: 08:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég komst ekki að neinni niðurstöðu heldur þeir sem voru á þessum fundi, það heyrði ég eftir á. Þessi starfsmaður er hættur og þessi umræða hefur ekki verið tekin aftur. 

---------------------------------------

Clefairy Tíbrá | 18. mar. '15, kl: 07:42:56 | Svara | Er.is | 0

What er ekki í lagi

Lljóska | 18. mar. '15, kl: 08:32:56 | Svara | Er.is | 0

á leikskólanum sem vann á var bannað að vera með síman á sér á vinnutíma.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

piscine | 18. mar. '15, kl: 11:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er sannarlega líka bannað á þessum leikskóla. 

ilmbjörk | 18. mar. '15, kl: 08:53:49 | Svara | Er.is | 0

Nei. Einu myndirnar sem eru teknar af börnunum eru þær sem fara á innranetið.. Ég hef aldrei orðið vör við GSM síma hjá starfsfólkinu..

destination | 18. mar. '15, kl: 09:12:47 | Svara | Er.is | 0

Ég sá einu sinni profile mynd á fb hjá einni sem vann á leikskóla dóttur minnar í árbæ, hún var með mynd af sjálfri sér tekin í útiveru og fullt af börnum við hliðin á/bakvið... annars hef ég ekki orðið vör við meira.. ég vinn sjálf á leikskóla í grafarvogi og þetta þekkist ekki þar, allir símar skyldir eftir á kaffistofunni.

Dalía 1979 | 18. mar. '15, kl: 21:13:16 | Svara | Er.is | 0

uuuuuuu já

QI | 18. mar. '15, kl: 21:28:17 | Svara | Er.is | 0

Nei gaf öllum perrum leifi.

.........................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48015 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123