Erfitt að finna gott starfsfólk!

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 07:55:31 | 577 | Svara | Er.is | 0

Það er eins og ekkert af fólki vannti vinnu núorðið! Á í erfiðleikum með að finna fólk í fullt starf!! Fyrir 2 árum rigndi inn starfsumsóknum en nuna er miklu minna um þær og flest starfsfolkið undir 18 ara... Hvað veldur þessu? Aukið umboð i veitingahusageiranum?

 

Splæs | 11. júl. '16, kl: 08:04:41 | Svara | Er.is | 5

Ertu viss um að þú kunnir að greina atvinnuumsóknir og taka viðtöl við umsækjendur? Kanntu að greina yfirfærða færni (e. transferable skills)? Ertu með aldursfordóma gagnvart umsækjendum? Hefurðu ósanngjarnar væntingar til starfsfólks? Býðurðu upp á slök kjör, óviðunandi vinnuaðstæður og jafnvel brot á kjarasamningum?

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 09:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg er viss um það, nei eg er ekki með aldursfordóma gagnkvart umsækjendum (is that even a thing??) mjög asnalegt orð þar sem 17 ára einstaklingar geta verið mjög færir en ekki í stöðuna sem ég er að fylla upp í. Ósanngjarnar væntingar? Vertu stundvís, heiðarlegur og ábyrgur, sé ekkert ósanngjarnt við þær væntingar, þetta eru sjálfsagðir hlutir. Mjög þægilegt vinnuumhverfi og komið upp á móts við alla sem þurfa frí , lengri matartíma eða þurfa fara til læknis o.s.fr. Aldrei hefur komið upp að brot á kjarasamningi hefur orðið..... Samt sem áður svaraðiru ekki spurningunni minni heldur komst með allt aðra spurningu á mig...

Splæs | 11. júl. '16, kl: 09:23:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svara ekki spurningunni þinni? Var þetta sem sagt ekki retorísk spurning hjá þér í blandumræðu? Áttu virkilega von á að hér liggir stóri sannleikurinn sem bjargi fyrirtæki þínu? Kannski er starfsvettvangur þín fyrirtækis þannig að fólk sjái enga framtíð í starfi þar og enga möguleika til að vaxa eða þróast í starfi, þetta sé stoppistöð eða að ásýnd fyrirtækisins sé þess eðlis að "góðu" starfskraftarnir íhuga ekki að sækja þar um. Gott starfsfólk fæðist ekki alltaf þannig, það þarf líka að þjálfa það og hlú að því.

Varðandi aldursfordóma, þá var ég að velta fyrir mér hvort þú vildir ekki ráða "of gamalt" starfsfólk.

Ég hef verið að leita að vinnu, er með afbragðs meðmæli nokkurra fyrri vinnuveitenda á pappír, trausta umsagnaraðila, gríðarlega fjölhæfni og góða starfsreynslu sem kemur fram í ferilskrá. Ég fæ nær aldrei viðtöl, ég get talið þau á fingrum annarrar handar og þegar það hefur gerst hefur ekki verið hringt í umsagnaraðila. Í allri minni atvinnuleit hefur bókstaflega aldrei nokkurn tíma verið haft samband við umsagnaraðila. Samt hef ég farið á námskeið í gerð umsókn og ferilskráa, lært að setja inn upplýsingar í rafræn umsóknarkerfi með þeim hætti að leitarvélar eigi best með að finna viðeigandi upplýsingar.
Veistu, ég verð bara að viðurkenna að ég vorkenni ekki lengur fyrirtækjum sem finna ekki "gott" starfsfólk.

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:47:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi eeeeelska að fá eldra starfsfólk ! Á öllum aldri, en eins og kom fram áðan, ekki einungis fólk undir 18 ára? Og vorkenna? Var ég að biðja um vorkun???? Ég var að velta fyrir mér hvers vegna umsóknafjöldinn væri orðinn svona lítill...

mariamey | 11. júl. '16, kl: 18:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein bitur...ekki furða að enginn vilji fá þig í vinnu...,

Splæs | 11. júl. '16, kl: 19:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

He, he.

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 09:30:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo að þú fáir svar við allaveganna einni spurningu, já it's a thing og að þú sjáir bara möguleikann á að það sé verið að tala um 17 ára bendir til þess að þú gætir verið blind/ur á eigin fordóma á hinum endanum á rófinu.

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því að það er möguleiki fyrir atvinnurekendur að nota 17 ára í öll störf?

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 10:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var ég að segja eitthvað um það?

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það eru ekki aldursfordómar að finnast ekki nógu gott að fá bara umsóknir frá börnum.

T.M.O | 11. júl. '16, kl: 19:36:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:48:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í byrjun þráðarins er ég að kvarta undan því að fá einungis umsóknir frá krökkum... Ég myndi taka manneskjum eldri en 20 öllum fagnandi.

ID10T | 11. júl. '16, kl: 12:04:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún er með veitinarstað, ef hún er með vínveitingaleyfi þá getur aldurinn verið óyfirstíganleg hindrun.

clanki | 11. júl. '16, kl: 19:02:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo þegar það kemur að vélarbúnaði t.d. í verksmiðjum þá má enginn undir 18 ára vinna við þær.

bogi | 11. júl. '16, kl: 10:03:32 | Svara | Er.is | 1

Það er erfitt að fá fólk í dag - lítið atvinnuleysi.

Auglýsti um daginn og fékk tvær umsóknir. 2013 komu 20 -

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:49:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er orðið aðeins meira vandamál að fá fólk til að sækja um.

Hedwig | 11. júl. '16, kl: 11:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hlýt að vera að sækja um kolröng störf, það sem ég sótti um síðast (fyrir svona 2 mánuðum) var ég ein af 40 eða álíka. 

Toothwipes | 11. júl. '16, kl: 10:07:28 | Svara | Er.is | 0

Þetta er ekkert flókið, það er góðæri núna og því erfitt að fá fólk í vinnu.

Dandelion | 11. júl. '16, kl: 10:49:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góður punktur

Pappakassi dauðans | 11. júl. '16, kl: 11:39:49 | Svara | Er.is | 0

Ég veit um stelpu sem er að leita af vinnu

ZgunnZ | 11. júl. '16, kl: 18:40:17 | Svara | Er.is | 0

Mikill uppgangur bæði í veitinga og ferðaþjónustu síðan vantar mikið í byggingargeirann og bara í flestum geirum eins og er.
Fólk getur dáltið valið um störf núna og fengið mjög vel borgað.
Þegar það er svona rosa uppsveifla í öllum geirum þá verður fólk bara að borga betur til að fá gott staff.
Ómenntaðir strákar sem vinna í kringum mig í byggingar vinnum eru að fá svona 500-600 þús fyrir dagvinnu.

Gale | 11. júl. '16, kl: 19:03:37 | Svara | Er.is | 1

Þetta er mjög einfalt.

Ef þú ert ekki að fá starfsfólk, þá ertu ekki að bjóða nógu góð laun.

Nornaveisla | 12. júl. '16, kl: 07:30:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk Veit ekki launin thegar thad saekir um... og hún segist ekki Vera ad fá neinar umsóknir svo thad er augljóslega ekki málid ;)

ZgunnZ | 12. júl. '16, kl: 07:47:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fólk getur yfirleitt getið sér nokkuð vel fyrir fram hvað störf borga. Síðan ef þú ert að auglýsa eftir starfsfólki í dag þá þarftu að reyna höfða til fólks sem er nú þegar með vinnu (því það eru flestir með vinnu) eða taka inn skólakrakka í sumarfríi. Og til þess að fólk sem sé með vinnu hafi áhuga á að sækja um annað starf þá þarf það að vita að það séu góð laun í boði fyrir starf.

Gale | 12. júl. '16, kl: 08:19:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í veitingabransanum þekkja flestir flesta. Það er fljótt að fréttast hvar er gott að vinna og hvar ekki, hver borgar vel og hver ekki.

Svo er þetta versti tími ársins til að reyna að fá fólk í vinnu; mennta- og háskólanemarnir löngu byrjaðir að vinna og allir aðrir í sumarfríum eða alveg að fara að fara í frí. Hún er shit out of luck þangað til í lok ágúst eða byrjun september.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
Síða 1 af 48058 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Hr Tölva, annarut123, paulobrien