Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna

rainag | 12. ágú. '18, kl: 02:06:55 | 421 | Svara | Er.is | 0

Sæl verið þið,

Ég er í vandræðum. Þannig er mál með vexti að konan mín er bandarísk og er nýflutt til landsins, við erum gift og vorum að sækja um landvistarleyfi fyrir hana með tilheyrandi kostnaði og veseni.

Skv. lögum og því sem Útlendingastofnun segir þá má hún vinna á meðan umsóknin er í vinnslu, sem getur tekið allt að 6 mánuði.

Málið er að þetta er frekar öfugsnúið. Hún má vinna og er fullfær um það en hún fær ekki kennitölu fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt og getur þar af leiðandi ekki verið skráð né þegið laun hjá neinu batterýi.

Er einhver hérna sem hefur verið í sömu stöðu, á maka sem hefur verið í sömu stöðu eða verið með starfsmann í vinnu í sömu stöðu?

Með fyrirfram þökk.

rainag

 

Froskalappir | 12. ágú. '18, kl: 09:40:28 | Svara | Er.is | 0

Veit um svona tilfelli og þá voru launin lögð inná makan.

rainag | 13. ágú. '18, kl: 16:38:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, takk.

Við spurðum á Útlendingastofnun og þeir tjáðu okkur að það mætti ekki.

Ég veit ekkert hvernig ég á að snúa mér í þessu.

kv. Rainag

darkstar | 14. ágú. '18, kl: 10:38:02 | Svara | Er.is | 0

myndi skoða það að giftast henni aftur hjá sýslumanni.. þá fær hún strax full réttindi og getur sótt um kennitölu og fengið skattkort fljótlega.. tekur alltaf einhvern smá tíma en þá þarf hún ekki að sækja um landvistarleyfi aftur og aftur.

rainag | 14. ágú. '18, kl: 23:14:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ,

Við giftum okkur hjá sýslumanni og hún fær ekki full réttindi fyrr en þetta hefur verið samþykkt á næstu 6 mánuðum, fær ekki kennitölu fyrr.

darkstar | 15. ágú. '18, kl: 09:59:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá þarftu bara að taka því rólega næstu 6 mánuðina.. lítið annað hægt.

HAH53 | 14. ágú. '18, kl: 11:24:56 | Svara | Er.is | 0

hæ. Má hún nokkuð vera lengur en þrjá mánúði í landinu, og varla getur hún unnið nema hafa kennitölu, nema þá svart, og varla er það sniðug. Bara velri þessu upp. GAngi þér vel.

rainag | 14. ágú. '18, kl: 23:15:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ, við erum gift og hún má vera eins lengi og hún vill á meðan það er verið að vinna í umsókninni.

bhard | 14. ágú. '18, kl: 23:42:03 | Svara | Er.is | 0

Hæ Fann þetta allavega frá 2015 þegar ég gúglaði, " Maka íslensks ríkisborgara er heimilt að vinna hér á landi án atvinnuleyfis. Útlendingastofnun gerir ekki athugasemd við að umsækjendur sem eru giftir íslenskum ríkisborgurum, og sækja um dvalarleyfi vegna þess, vinni á meðan að umsókn þeirra um dvalarleyfi er til vinnslu. Þeir geta hins vegar ekki fengið skattkort fyrr en leyfi hefur verið gefið út og skráning í Þjóðskrá er lokið." http://www.utl.is/index.php/algengar-spurningarc https://bland.is/messageboard/entry.aspx?advtype=52&advid=31095733

rainag | 15. ágú. '18, kl: 00:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já akkúrat, þetta er einmitt vesenið, hún má vinna en er ekki og fær ekki kt. strax, svo spurningin mín er hvort einhver viti hvernig aðrir hafa gerta þetta. Vinnur fólk bara og fær allt greitt eftir 6 mánuði?

ert | 15. ágú. '18, kl: 10:05:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á hvaða forsendum hafnar Þjóðskrá henni um kennitölu? 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 15. ágú. '18, kl: 10:07:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vinnuveitandi á að geta sótt um bráðabirgða kennitölu fyrir hana " Einungis íslenskir lögaðilar geta sótt um kerfiskennitölu fyrir erlenda ríkisborgara. Umsóknir þurfa að berast rafrænt og með rafrænni auðkenningu. Með umsókninni staðfestir lögaðili að hann sækir um kerfiskennitöluna vegna sérstakar nauðsynjar sbr. ofangreint viðmið og til eigin notkunar."

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Hulda32 | 15. ágú. '18, kl: 12:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gæti hún unnið sem verktaki og greitt skatta og gjöld eftir að hún er komin með kennitölu?

bhard | 16. ágú. '18, kl: 13:33:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og “ert” kemur inná held ég að ef hún er komin með vinnu getur vinnuveitandi græjað allavega bráðabirgða kennitölu fyrir hana, en ef ekki safnast bara peningurinn.

Fafn | 16. ágú. '18, kl: 09:30:53 | Svara | Er.is | 0

Farðu í banka til að stofna reikning, þeir redda kennitölu oft á núlleinni í svona tilfellum.

ert | 16. ágú. '18, kl: 09:42:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta gæti virkað. Málið er að hún fær ekki kennitölu án dvalarleyfis nema að það þurfi að leggja á hana gjöld hérlendis. Við að stofna bankareikning þá þarf að leggja á hana fjármagnstekjuskatt. Annars veit ég að súladansarar hafa fengið kennitölu við að koma til landsins í tvær vikur af því að það þarf að leggja á þá tekjuskatt. En ef hún fær vinnu þá getur atvinnurekandi sótt um kennitölu fyrir hana.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

rainag | 21. ágú. '18, kl: 14:51:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Takk kærlega öll sömul fyrir skjót og góð svör, okkur miðar áfram með þetta ykkar vegna.

Takk, takk!

Gunnýkr | 27. ágú. '18, kl: 14:52:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei það er ekki hægt. 
Þetta er öðruvísi en hjá fólki sem er með atvinnuleyfi.

travel89 | 26. ágú. '18, kl: 12:22:33 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn byrjaði að vinna strax þegar leyfisumsókn var send inn og hann fékk plagg frá ÚTL sem staðfesti að hann mætti vinna. Umsóknin tók tæpa 2 mánuði og hann fékk bara öll launin greidd út þegar komin var kennitala. Við sömdum þannig við vinnuveitanda því það var víst frekar flókið í bókhaldinu og skattalega séð ef launin hefðu verið borguð út á minn reikning í staðinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48029 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123