Fèlagshúsnæði-dýr bönnuð afhverju?

shithole | 4. mar. '15, kl: 11:51:51 | 684 | Svara | Er.is | 1

Afhverju er bannað að vera með dýr í fèlagsleguhúsnæði? Sumt fólk à ekki vini og er fèlagsfælið og dýr hjàlpa til með einveru og þannig problem. En verður að losa sig við fèlagann Afhverju?

 

Mainstream | 4. mar. '15, kl: 11:58:22 | Svara | Er.is | 15

Bönn eru þjóðaríþrótt Íslendinga.

kisugrey | 4. mar. '15, kl: 18:01:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það plús dýrafasisminn. Eðal blanda. 

dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 12:05:50 | Svara | Er.is | 3

Ætli fólki sem býr í félagsíbúðum sé nokkuð treyst til að passa það að gæludýrin skemmi ekki íbúðirnar. 


Svona miðað við hvað ég hef heyrt um margar íbúðir sem þarf hvort sem er að taka í gegn eftir að einstaklingar flytja úr þeim að þá vilja þeir kannski ekki taka sénsinn á að þeim fjölgi ef gæludýr yrðu leyfð.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

raudmagi | 4. mar. '15, kl: 13:08:03 | Svara | Er.is | 1

Þetta er hlutur sem ég hef aldrei skilið. Ekki er það af því að dýr eiðileggja svo mikið eða mín reynsla er allavega sú að dýr eru ekki að eyðileggja og ég hef átt mikið af þeim. Kannski helst hvolpar sem gætu nagað húsgögn, skó og svona en aldrei lent í því að hvolpur eiðileggi íbúðina. Íbúðin er þrifin vel og jafnvel máluð milli leigenda þannig að ofnæmi er ekki ástæðan. Mér þætti mjög gaman að heyra hver ástæðan væri.

Vasadiskó | 4. mar. '15, kl: 13:10:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 10

Ætli það sé ekki frekar óttinn við óþrifnað af illa hirtum gæludýrum, sem getur verið GÍFURLEGUR. Góður dýraeigandi þrífur piss og kúk og ælu eftir dýrið upp um leið og hægt er, en svo er fólkið sem leyfir þessu baaara að malla af því það þrífur ekki hjá sér hvort sem er.

dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 13:50:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

gæludýr geta nú alveg skemmt ef þau eru ekki alin rétt upp. 


Þegar við keyptum okkar íbúð þurftum við að skipta út 2 hurðum því það var nánast búið að klóra þær í sundur. Gæludýrin (fyrst hundur og svo köttur) höfðu verið lokuð af inni í þessu herbergjum yfir daginn þegar eigendurnir voru ekki heima og svo líka ef það voru gestir. Dýrin ekki betur upp alin en svo að þau klóruðu og klóruðu í hurðina á meðan þau voru lokuð þarna inni.

Svo talandi um að þrífa íbúðina vel og mála og þvi se ekkert vandamál með ofnæmi er ekki alveg rétt. Maðurinn minn er einmitt með kattarofnæmi en við settum það ekki fyrir okkur við kaupin á íbúðinni því við einmitt ætluðum að mála og vissum að íbúðin yrði vel þrifin (sem hún var). Svo þegar við flytjum inn þá blossar upp ofnæmið hjá manninum. Sjaldan séð hann svona slæman og við skildum ekkert af hverju. Þrifum allt aftur en það gerði ekkert gagn. Maðurinn var á sterkum ofnæmislyfjum og allir gluggar alltaf galopnir (þetta var um hávetur).
Þegar við fengum svo loksins nýju hurðirnar í herbergin (6 vikum eftir að við fluttum inn) og tókum þær gömlu komumst við að því af hverju hann var með svona mikið ofnæmi. Það voru dýrahár í hjörunum á hurðunum. Við tókum auðvitað allar hurðir niður og þrifum þetta mjög vel. En þetta er einmitt staður sem fólk yfirleitt þrífur ekki (allavega tekur ekki niður hurðirnar til þess). Við þetta hætti ofnæmið hjá honum.


Þannig að ég skil vel hlið leigusala eins og t.d. félagsbústaða sem banna gæludýr. 

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

raudmagi | 4. mar. '15, kl: 17:45:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, þeir sem eru með ofnæmi í kringum mig hafa getað verið í minni íbúð ef það er þrifið ágætlega. En ofnæmi er auðvitað mismunandi. 

dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 18:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já hann er með mjög slæmt ofnæmi og er óþægilega næmur. Systir mín átti kött sem dó fyrir rúmu ári síðan og hann finnur enn fyrir ofnæminu þegar hann fer í heimsókn til hennar.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

shithole
Steina67 | 4. mar. '15, kl: 19:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

Mér finnst þetta vera hroki við fólk sem hefur ofnæmi.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole
dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 20:22:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

ertu að grínast?


Ef ekki þá ætti dæmið hérna fyrir ofan að sanna það að þú hefur rangt fyrir þér.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

shithole
1122334455 | 4. mar. '15, kl: 14:03:02 | Svara | Er.is | 2

Það eru örugglega nokkrar ástæður fyrir því. Ég held samt að aðalástæðan sé sú að flest félagslegt húsnæði er í fjölbýli og lengi framan af voru gæludýr einfaldlega bönnuð í fjölbýlum.

shithole | 4. mar. '15, kl: 14:45:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

afhverju er ekki þessu skipt til helminga t.d félagsíbúðir fyrir dýraeigendur og félagsíbúðir fyrir ofnæmisfólk?
það eru ekki öll dýr sem skemma er ekki hægt að meta aðstæður?
finnst að það eigi að reyna að komast til móts við alla aðila ekki bara vissa aðila.

Alpha❤ | 4. mar. '15, kl: 16:54:32 | Svara | Er.is | 0

félagsráðgjafinn sem ég talaði við hér í rvk sagði að þau væru leyfð ef íbúðin er sér, semsagt ein félóíbúð en ekki allt fjölbylið féló íbúðir. Síðan þarf að fá leyfi frá 2/3 nágranna til að hafa gæludyrið í íbúðinni. Svo þekki ég tvær manneskjur í féló íbúð, önnur í hfj og hin í kópavogi. Önnur með kött og hin hund og báðar fengu leyfi. 

valkyrjavonar | 4. mar. '15, kl: 16:58:12 | Svara | Er.is | 0

Ég veit um fólk sem hefur búið í félóíbúð ólöglega í nokkur ár og með kött í þokkabót þannig ég myndi ætla að eftirlitið með þessu sé ekkert voðalega gott þannig fólk getur alveg eins prófað að brjóta reglurnar..

shithole | 4. mar. '15, kl: 17:00:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En leiðinlegt að þurfa að gerast lögbrjótur,
Finnst þèr ekki?

valkyrjavonar | 4. mar. '15, kl: 17:02:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er ekki bara bannað að vera með dýr en ekki ólöglegt ? Leiðinlegt að þurfa að gerast reglubrjótur samt og hætta á að vera hent út en sumir komast samt alveg upp með þetta. 

Ice1986 | 4. mar. '15, kl: 19:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki hættulegur leikur? Nú kann ég voða lítið inná þetta kerfi en m.v. þær blokkir sem ég hef búið í þá vita nágrannar almennt hvaða íbúðir eru frá féló. Það þarf þá ekki nema einn "leiðinlegan" nágranna sem fer beint í félagsþjónustuna og kvartar. Get ímyndað mér að féló geti rift leigusamningum og fólk hreinlega lendi á götunni

Alpha❤ | 4. mar. '15, kl: 20:07:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það þarf slatti meira til

dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 20:25:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sem er bæði gott og slæmt. 


Gott upp á það að það getur ekki bara einhver einn fordómafullur nágranni kvartað yfir einhverju fáránlegu. 


Slæmt þegar það er fólk sem er að misnota kerfið og/eða skapa leiðindi í blokkinni og alveg sama hvað nágrannarnir kvarta að þá er ekkert gert.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

1122334455 | 4. mar. '15, kl: 20:37:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig býr maður ólöglega í félagslegu húsnæði?

dumbo87 | 4. mar. '15, kl: 21:17:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


t.d. þegar einstaklingur fær úthlutað íbúð og er skráður þar en býr samt ekkert í íbúðinni heldur búa einhverjir ættingjar/vinir. Þá eru ættingjarnir/vinirnir "ólöglega" i íbúðinni.

veit ekki hvort það er ólöglegt en það er allavega brot á reglunum.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

1122334455 | 4. mar. '15, kl: 21:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ættingjar og vinir mega fá íbúðina lánaða en það má ekki framleigja henni án samþykkis Félagsbústaða.

dumbo87 | 5. mar. '15, kl: 17:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við erum ekki að tala um að þeir séu í henni lánaðri þegar viðkomandi er búinn að búa í henni meira en hálft ár á meðan sá sem er skráður fyrir íbúðinni býr úti á landi hjá kærastanum.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Lína pína | 4. mar. '15, kl: 17:03:18 | Svara | Er.is | 0

Er það alveg bannað?  Ég bý að vísu ekki í félagslegu húsnæði, heldur hjá leigufélagi, en reglurnar segja dýrahald bannað, en fólk hefur samt fengið undanþágur, veit um nokkur dýr í húsinu og fólkið sem leigði okkar íbúð á undan voru með undanþágu, sem var tilgreind í leigusamningnum.  Kannski spurning um að spyrjast fyrir með svona undanþágu?

shithole | 4. mar. '15, kl: 17:05:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok..
Þegar maður hefur leitað til fèló með fèlagslega íbúð þà er bara sagt nei dýr bönnuð og málið dautt:s
Afhverju er manni ekki bent à þessar hliðargötur?

shithole | 4. mar. '15, kl: 17:24:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja,,, spyrjast fyrir við hvern?
ætti ekki félagsráðgjafinn að koma með þetta á borðið?
annars er ég að spyrjast fyrir núna á bland til að fá upplýsingar.

thobar | 4. mar. '15, kl: 20:31:29 | Svara | Er.is | 0

Þeir sem þyggja fèlagsleguhúsnæði, eiga ekki aur til að fæða dýr.......

shithole | 4. mar. '15, kl: 21:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Wut?

thobar | 4. mar. '15, kl: 21:12:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Wut...Wut..

shithole | 4. mar. '15, kl: 21:13:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Wut.=-O

thobar | 4. mar. '15, kl: 21:15:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dino Domino.....Wut....

strákamamma | 4. mar. '15, kl: 21:50:42 | Svara | Er.is | 0

kom einusinni inní félagsíbúð þar sem kona átti kanínu...uppá 4. hæð. 


kanínan var laus á baðherberginu og það var viðbjóður, búið að naga hitt og þetta hér og þar og skítur útum allt og rosaleg fýla.  Ætli bannið sé vegna of margra svona reynslna

strákamamman;)

Nói22 | 5. mar. '15, kl: 00:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er alltaf hægt að tína til alls konar hryllingssögur. Það þýðir ekki að allir eigendur séu svona. Ekki frekar en allir þeir sem eigi börn leyfi þeim að skemma þótt einhverjir geri það.

shithole | 5. mar. '15, kl: 00:52:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki allir með ofnæmi
En samt jú sumir.

strákamamma | 5. mar. '15, kl: 00:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

auðvitað þýðir það ekki að allir eigendur séu svona...  en það þýðir samt að þetta hefur að minnsta kosti gerst einusinni...ss að eigandi var ekki hæfur til þess að hugsa um dýrið sitt og það kostað skemmdir á innréttingum íbúðarinnar, það gæti alveg verið nóg til þess að setja svona bann

strákamamman;)

Prym | 5. mar. '15, kl: 19:31:46 | Svara | Er.is | 0

Sumt er einfaldlega bannað og þá þarf að sætta sig við það.  Svona í fljótu bragði finnst mér miklu fleira mæla gegn gæludýrahaldi í fjölbýli heldur en með. 

QI | 5. mar. '15, kl: 19:35:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hellingur sem mælir á móti hálvitalegum póstum á blandinu líka. :)

.........................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48008 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Hr Tölva, paulobrien, Guddie