fasteignamat vs verð eignar

snowden | 12. júl. '16, kl: 13:34:13 | 784 | Svara | Er.is | 0

núna er búinn að vera að skoða fasteignamarkaðinn í smá tíma og eg hef tekið eftir því að í langflestum tilfellum er verð eignar yfirlett mun hærra heldur en fasteignamat,

hver er munurinn ???

ef eg á eign sem metinn er á t.d. 15 milljónir get eg þá sett 20 milljónir á hana eða hvernig virkar þetta ??

 

svampur sveins | 12. júl. '16, kl: 13:42:38 | Svara | Er.is | 0

Það sem að fasteignamat inniheldur er td mat tengt staðsetningu og stærð eignar. Ég man ekki hvort að aldur eignarinnar sé inni í fasteignamati en aldur hennar skiptir máli td við brunabótamat. Það sem að ekki er inni í fasteignamati er ástand íbúðar/húss td er búið að taka allt í gegn að utan eða innan. Tvö hús á sama stað í sömu stærð myndu hafa sama fasteignamat þó svo að annað væri alveg búið að taka í gegn og væri tipp topp en hit væri illa farið og yrði að taka í gegn.

Markaðsverð er samt eins og staðan er í dag oftast töluvert yfir fasteignamati en það munar ekki endilega alltaf því sama en það sem ég myndi horfa á þegar ég væri að meta hversu mikið tilbúin ég væri að fara yfir fasteignamat vær ástand eignar og ef hún væri í mjög slæmu ástandi myndi ég ekki kaupa langt yfir fasteiganmati. Hafa ber þó í huga að fasteignamat er ekki síbreytilegt eins og markaðsverð eignanna sem að getur breyst mjög hratt sérstaklega eins og staðan er í dag.


Annars er þetta bara spurning um framboð og efirspurn og í raun getur maður bara sett það sem manni dettur í hug á eignina en ofast geta fasteignasalarnir gefið manni einhverja mynd um það sem að er raunhæft.

Felis | 14. júl. '16, kl: 07:12:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú veit ég ekkert hvernig fasteignamat er reiknað en það er ekki rétt að 2 hús á sama stað, í sömu stærð hafi sama fasteignamat.

Í raðhúsinu mínu eru 5 íbúðir, endaíbúðirnar eru jafnstórar en með mishátt fasteignamat. Miðíbúðirnar 3 eru jafn stórar en með mishátt fasteignamat.
Þessar fasteignir hafa líka hækkað mismikið milli ára.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

svampur sveins | 14. júl. '16, kl: 13:40:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það eru náttúrlega fleiri þættir sem spila inn í. Getur verið að t.d. endagluggarnir á öðru húsinu séu í suður og hinir í norður, það t.d myndi skipta máli. Pointið var í raun að það skiptir ekki máli í fasteignamati hvað er búið að gera við húsið að innan og hversu vel því er haldið við heldur er það frekar staðsetning og fermetrafjöldi sem að hefur áhrif. Mismunur á markaðsverði og fasteignamati er svo mismunandi og hversu mikið bilið er getur m.a. verið rakið til þess að öðru húsinu hefur verið betur haldið við en hinu.

bogi | 14. júl. '16, kl: 14:12:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum lætur fólk endurmeta fasteignamat hjá sér til hökkunar, yfirleitt til að taka lán út á eignina

Felis | 14. júl. '16, kl: 14:48:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég veit ekkert hver er ástæðan en það munar nokkrum millum hérna, t.d. eru miðíbúðirnar allar eins að stærð og með eins lóð en töluverður munur á fasteignamati.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

stjarnaogmani | 12. júl. '16, kl: 14:56:51 | Svara | Er.is | 0

ég myndi láta tvo til þrjá fasteignasala, meta eignina og fara svo eftir eigin hugviti

Mainstream | 12. júl. '16, kl: 17:04:44 | Svara | Er.is | 0

Fasteignamat hefur ekkert med fasteignaverd ad gera. Er reiknud staerd semi akvardar fasteignagjold.

neutralist | 12. júl. '16, kl: 18:37:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Fasteignamat er byggt á söluverði fasteigna, svo að jú, það hefur eitthvað með fasteignaverð að gera. En það er bara reiknað einu sinni á ári og tekur ekki tillit til ástand einstakra eigna.

Mainstream | 12. júl. '16, kl: 20:38:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fasteignamat er rangt reiknud nalgun byggd a eldgomlum upplysingum og marktaekt eftir tvi.

bogi | 13. júl. '16, kl: 00:04:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er ekki búið að vinna í að breyta þessu? Alltaf verið að tala um nýtt fasteignamat sem byggir að einhverju leiti á markaðsvirði, og allt hækkar upp úr öllu valdi.

Skil ekki afhverju sveitarfélög þurfa hærri gjöld fyrir 100 fm íbúð í td. Vesturbæ vs. Breiðholt

Mainstream | 13. júl. '16, kl: 21:02:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tekkadu a 30 husnaedisauglysingum a hofudborgarsvaedinu af handahofi og berdu nidurstodur a uppsettu verdi saman vid fasteignamat. Svo geturdu t.d. framreiknad fasteignamatid m.v. nyjustu forsendur og aetlad hvad kaupverd er langt undir asettu. Ta serdu hversu vel fasteignamatid endurspeglar markadsverd.

bogi | 13. júl. '16, kl: 21:38:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En afhverju á fasteignamat að endurspegla markaðsvirði?

Mitt hús var selt undir fasteignamati - en um leið og fasteignamat hækkaf hækkar markaðsvirði.

Dalía 1979 | 12. júl. '16, kl: 19:26:14 | Svara | Er.is | 0

Fasteignamat hefur ekkert með verð á fasteignini að gera þannnig séð við tildæmis seldum okkar á rúmar 30 enn matið var gamalt og var rúmar 15 enda lægri fasteigna gjöld fyrir vikið ...

antonvj | 15. júl. '16, kl: 17:07:50 | Svara | Er.is | 0

Tilvitnun: Niðurstöður fasteignamats ráðast árlega af gangverði á fasteignamarkaði samkvæmt upplýsingum sem fást úr tugum þúsunda þinglýstra kaupsamninga undanfarinna ára. Þá er tekið mið af mörgum ólíkum þáttum varðandi eiginleika og gerð hverrar fasteignar, svo sem stærð, byggingarár, byggingarflokk, byggingarefni og staðsetningu. Upplýsingarnar eru greindar tölfræðilega og settar í reiknilíkön sem notuð eru við að meta eignir landsmanna.

Þetta er og verður alltaf bara ákveðin mat byggt á þessu líkani, markaðsverð er svo sér kapítuli út af fyrir sig. Miðsvæðið (101, 105, 107) hefur mér fundist vera normið að smella 20-30% ofan á fasteignamatið (ásett verð, svo annað mál hvert endanlegt söluverð er). Annars er fasteignamatið gefið út einu sinni á ári í júní og byggir á verðlaginu í FEBRÚAR það árið. Það tekur svo gildi um áramót (þ.e. skattar sem byggja á fasteignamati breytast þá um áramót hjá fólki). Þannig er fasteignamat sem þú sérð í júní 2016 byggt á verðlaginu í febrúar 2015. Í janúar 2017 byggir það svo á verðlaginu í febrúar 2016 o.s.frv.

antonvj | 15. júl. '16, kl: 17:12:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo þetta sé aðeins skýrar hjá mér: fasteignaauglýsingar sem þú skoðar núna eru með fasteignamati 2016, sem byggir á verðlaginu í febrúar 2015. Þú getur þó flett upp öllum fasteignum á http://www.skra.is og séð þar fasteignamat 2017 en það byggir þá á verðlaginu í febrúar 2016 (skv. þessu reiknilíkani). Að lokum: ákveðið* miðsvæðis*

snowden | 25. júl. '16, kl: 11:57:50 | Svara | Er.is | 0

en er það ekki alltaf hagur fasteignasalans sem selur íbúðina að hún sé metinn hærra, og þ.a.l. hugsanlega seld dýrara verði, ??
þar sem fasteignasalinn fær prósentur af sölunni í sölulaun ?

alboa | 25. júl. '16, kl: 12:20:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef eignin er metin allt of hátt selst hún ekki. Þá fær salinn engin solulaun. Það er því ekkert betra að setja allt of hátt á eignina. Ég seldi mína íbúð á 1 degi en það eru íbúðir í kringum mig sem eru með mun hærra verð enn í solu nú tveimur mánuðum seinna.

kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48038 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie