Febrúar-bumbur :)

LaddaPadda | 7. jún. '16, kl: 18:23:24 | 658 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 8 feb samkvæmt útreikning, fer í snemmsónar 22 júní :D

 

Míalitla89 | 7. jún. '16, kl: 19:31:30 | Svara | Meðganga | 0

Samkvæmt mínum útreikningi þá er ég sett 9 feb og fer í snemmsónar 20 júní :-)

soleme | 7. jún. '16, kl: 20:14:05 | Svara | Meðganga | 0

6. feb hérna og snemmsónar 16. júní, þessir dagar eru einum of lengi að líða :D

LaddaPadda | 7. jún. '16, kl: 23:42:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sammála :)

Grænahetjan | 7. jún. '16, kl: 21:12:31 | Svara | Meðganga | 0

8 febrúar hérna líka, fer í snemmsónar 20 júní :)

bjornsdottir | 7. jún. '16, kl: 22:03:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eg held það se i kringum 10 feb hja mer. Ættla að panta tìma a morgunn i snemmsònar.

bjornsdottir | 7. jún. '16, kl: 22:08:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvaða vìtamìn eru þið að taka

LaddaPadda | 7. jún. '16, kl: 22:18:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er að taka fjölvítamín með fólinsýru, auka d-vítamín og omega 3

soleme | 8. jún. '16, kl: 09:42:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég tek alltaf inn járn, fólín, og b12 því ég er blóðlítil en er núna búin að auka fólín skammtinn. Svo tek ég svona oftast inn d vítamín.

soleme | 8. jún. '16, kl: 13:32:15 | Svara | Meðganga | 0

Hvað eruð þið gamlar og er þetta 1. barn hjá ykkur? :)

Míalitla89 | 8. jún. '16, kl: 16:37:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 27 ára og þetta er fyrsta barn:-)

LaddaPadda | 8. jún. '16, kl: 17:44:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 27 ára og á eitt barn fyrir :)

soleme | 8. jún. '16, kl: 22:15:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er áhugi fyrir Facebook grúppu bráðum? :) ég er 29 og barn nr 2 :)

LaddaPadda | 8. jún. '16, kl: 22:33:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég vil bíða aðeins lengur með feisið, sérstaklega eftir snemmsónar :)

soleme | 9. jún. '16, kl: 10:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já skoðum það eftir snemmsónar :)

millifærslan | 11. jún. '16, kl: 03:31:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 26 ára og barn nr 2 :D ... fer í snemsónar 15.júní :D get ekki beðið, fengum óvænta en kærkomna línu

Grænahetjan | 8. jún. '16, kl: 18:19:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 30 og þetta er baby nr 2 :)

21disa01 | 15. jún. '16, kl: 16:31:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

19 ára og fyrsta barn

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 14:25:20 | Svara | Meðganga | 0

6. febrúar hér. Það blæddi samt pínu bleik-ljósbrúnu í morgun... er að vona að það sé bara gamalt blóð eða viðkvæmur legháls. Óþægilegt að vera í óvissu. Ég á tvö börn fyrir, það yngra er 16 mánaða.

soleme | 8. jún. '16, kl: 14:31:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sami dagur og ég :) Manni er nú sagt að smá blæðing eigi alveg að vera í góðu lagi. Ætlarðu að fara í snemmsónar?

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 14:33:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, ef þessi óvissa heldur eitthvað áfram. Fór með hin tvö og fannst það róa taugarnar.

soleme | 8. jún. '16, kl: 14:34:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já alveg sammála, ef ég væri ekki að fara í sónar 16. júní væri ég örugglega að taka óléttupróf ca. vikulega til að vera viss um að ég sé örugglega ennþá ólétt :) Ég fór tvisvar sinnum í snemmsónar með fyrri stelpuna mína.

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 14:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já skil það vel, þetta getur tekið á taugarnar!

bjornsdottir | 8. jún. '16, kl: 21:14:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Èg er 33 og þetta er mitt 3 ????

lally | 11. jún. '16, kl: 16:27:49 | Svara | Meðganga | 0

Fyrstu börn, (já á víst von á tvíburum), eftir 4 ár af meðferðum hjá læknum og er sett 2. febrúar. Búin að fara í snemmsónar en á aftur tíma 25. júní.

LaddaPadda | 11. jún. '16, kl: 20:58:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá æðislegt innilega til hamingju :D

Mukarukaka | 12. jún. '16, kl: 23:23:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég bara var að fá jákvætt um helgina en er ekki hægt að stofna secret grúppu sem er invite only?
Annars reiknast mér til að ég sé sett 20.feb.

_________________________________________

soleme | 13. jún. '16, kl: 19:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :) ég myndi vilja koma í secret grúppu :)

LaddaPadda | 13. jún. '16, kl: 23:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég er alveg til í meira spjall :)

Míalitla89 | 14. jún. '16, kl: 16:59:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri alveg til í meira spjall líka en er ekki bara hægt að búa til grúppu á facebook? Eru einhverjar aðrar síður sem bjóða upp á hópa þar sem við erum ekki undir nafni, er ekki alveg til í að vera undir nafni fyrr en eftir snemmsónarinn amk.

Hvernig hafið þið annars verið núna, komnar með einhver fleiri einkenni?

Túr- og togverkirnir sem ég fann fyrir fyrst hafa farið minnkandi og stundum finnst mér brjóstin vera viðkvæm finnst eiginlega vera dagamunur á mér. Eins og þetta voru slæmir verkir þá ruglar það svo í mér að finna stundum ekki fyrir neinu.
Hef ekki fengið fundið fyrir ógleði en þarf reyndar oftar að pissa þessa dagana, en það er samt líka misjafnt eftir dögum hehe:-)

soleme | 14. jún. '16, kl: 17:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er bókstaflega að drepast úr ógleði og máttleysi, en togverkirnir eru allavega hættir. Fæ stundum eins og smá krampa þegar eg stend upp. Komin 6v1d

soleme | 14. jún. '16, kl: 17:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er bókstaflega að drepast úr ógleði og máttleysi, en togverkirnir eru allavega hættir. Fæ stundum eins og smá krampa þegar eg stend upp. Komin 6v1d

Míalitla89 | 15. jún. '16, kl: 10:57:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æji það er ekki gott:-( Ég talaði við ljósmóður um daginn og hún benti mér á að prófa að taka B-súper eða B-sterkar, ef ég myndi finna fyrir ógleði, sagði að það hefði minnkað ógleði hjá sumum konum.

Hvenær byrjaðir þú að finna fyrir ógleði?

Ég er komin 5v6d

soleme | 15. jún. '16, kl: 14:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir ábendinguna, prófa það strax í dag! Þetta var bara byrja svona illa fyrir nokkrum dögum (kannski 3-4). Get allt i einu ekkert borðað nema ávexti og salat, en er samt ekki að gubba þó mer se svona óglatt

Míalitla89 | 15. jún. '16, kl: 14:42:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Minnsta málið, vonandi virkar þetta á þig:-)

Míalitla89 | 24. jún. '16, kl: 16:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Prófaðiru að taka B-vítamín? Ef svo er fannst þér það slá eitthvað á ógleðina?

Ég er búin að finna aðeins fyrir ógleði síðustu daga og var sérstaklega viðkvæm í dag:-(

Grænahetjan | 16. jún. '16, kl: 19:03:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Togverkirnir eru að mestu farnir en koma stundum a kvöldin eða eftir vinnu, eg er mjög þreytt í mjóbakinu á kvöldin en eg var með grindargliðnun í seinustu meðgöngu og fékk mjög snemma i bakið :/ Ég fæ alltaf morgunógleði snemma á morgnanna eða milli 7-8 sem ég fékk aldrei á fyrri meðgöngu og eg er alltaf svöng :) seinast var ég ekki með nein einkenni fyrstu mánuði a þegar ég gekk með strákinn minn svo þetta er allt mjög nýtt fyrir mer

Míalitla89 | 16. jún. '16, kl: 22:33:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Togverkirnir sem þú færð eru þeir líkir túrverkjum hjá þér? Ég hef einmitt oftast fundið fyrir þannig verkjum á kvöldið sem leiða stundum út í mjaðmir :-(

En fyndið að þú talir um að þú sért alltaf svöng ég fann einmitt verulega fyrir því í dag, fannst ég endalaust þurfa að vera að fá mér eitthvað að borða.

Hvað ert þú annars komin langt núna?

Grænahetjan | 17. jún. '16, kl: 16:27:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já þetta eru svona þreytu túrverkir, eins og þrýstingur stundum og svo fæ eg svona stingi fyrir ofan nárann ef eg hreyfi mig hratt eða stend upp hratt. Ég er komin 6v2d í dag :) fer svo i snemmsonar á mánudaginn :)

Míalitla89 | 17. jún. '16, kl: 17:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég hef einmitt fundið nokkrum sinnum fyrir þessu í náranum líka. En alveg rétt við förum sama dag í snemmsónar, þú ert einum degi á undan mér ég er 6v1d í dag:-)

21disa01 | 15. jún. '16, kl: 16:29:44 | Svara | Meðganga | 0

Fór í snemmsónar í dag og samkvæmt því þá er ég sett í byrjun febrúar

soleme | 15. jún. '16, kl: 19:08:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :)

secret101 | 15. jún. '16, kl: 19:19:36 | Svara | Meðganga | 0

Nýkomin með jákvætt og samkvæmt útreikningum er settur dagur 22.febrúar, fer í snemmsónar 6.júlí.

millifærslan | 15. jún. '16, kl: 21:36:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég ætla að búa til grúppu á facebook... en þarf vin til að adda í hana svo ég geti búið hana til :D ... Endilega sendið mér email á efa2@hi.is þið sem hafið líka áhuga á því að koma í grúppuna strax

fór í snemmsónar í dag... og er ekki komin nema 5 vikur (hélt ég væri komin 6-7) en fæ tíma aftur 6.07 :D. Settur dagur því 15 febrúar.

21disa01 | 15. jún. '16, kl: 22:18:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er buin að senda þer póst :)

soleme | 15. jún. '16, kl: 22:18:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eg var að senda þer email :)

bara87 | 21. jún. '16, kl: 23:16:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

búin að senda þér mail ;)

lally | 6. júl. '16, kl: 20:52:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Var að senda þér tölvupóst ;)

madchen | 9. júl. '16, kl: 19:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eru margar komnar í hópinn? :)

Míalitla89 | 31. júl. '16, kl: 17:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er búin að senda þér póst:-)

babaloo | 28. jún. '16, kl: 20:27:29 | Svara | Meðganga | 0

fer í snemmsónar á fimmtudag. Get ekki beðið. Kem í hópinn eftir það ef allt gengur eftir :)

secret101 | 4. júl. '16, kl: 19:47:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvernig gengur hjá ykkur/okkur febrúarbumbur? Er FB hópurinn orðinn stór.. og allar búnar að fara í snemmsónar?

babaloo | 5. júl. '16, kl: 17:51:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

gengur vel hjá mér eins og er. Drepast úr þreytu og ógleði á kvöldin en góð frameftir degi. Er ekki enn komin í fb-hópinn og alveg til í að komast í hann. Er búin að senda póst á netfangið sem gefið er upp hér fyrir ofan

millifærslan | 8. júl. '16, kl: 20:36:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Sæl ég er búin að adda öllum í grúbbuna sem hafa sent mér email :D svo endilega ef þú vilt koma þá er bara að hafa samband aftur við mig og við komum þér í grúppuna ... efa2@hi.is

secret101 | 9. júl. '16, kl: 20:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hópurinn alveg lokaður á FB? s.s. það getur enginn leitað af honum.

Mukarukaka | 10. júl. '16, kl: 16:15:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, það er ekki hægt að fletta honum upp auk þess sem enginn sér virkni þína í honum :)

_________________________________________

daysleeper | 17. júl. '16, kl: 21:49:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl var að senda þér póst ;)

SpjAllarA | 31. júl. '16, kl: 15:24:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæhæ

Verður facbook grúppan gerð sýnileg svona þegar allar eru á komnar 12 vikur?

secret101 | 31. júl. '16, kl: 23:31:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ó mikið vona ég að það verði ekki, kannski ekki allar tilbúnar að opinbera þó komnar séu 12 vikur, er sjálf ein af þeim :)
Sú sem stofnaði hópinn er það á planinu að gera hópinn sýnilegan ???

secret101 | 6. ágú. '16, kl: 17:11:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er búin að senda þér póst ??

miss84 | 22. ágú. '16, kl: 11:32:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl
Ég sendi þér póst fyrir helgi um hvort ég mætti vera með í bumbuhópnum, er sett í lok feb en mun væntanlega eiga eitthvað fyrir það svo mér þætti voða vænt um að fá að vera með í hópnum :)

LaddaPadda | 5. júl. '16, kl: 23:42:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér gengur vel.. er með lítið af einkennum og þarf liggur við að minna mig á að ég sé ólétt ;) annars er ég að reyna bíða með að fara í grúbbuna þangað til ég er komin 12 vikur..

secret101 | 6. júl. '16, kl: 19:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já hugsa að ég bíði líka til 12 viku

babaloo | 7. júl. '16, kl: 08:31:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já það er kannski sniðugast að bíða framyfir 12 vikurnar.

Míalitla89 | 7. júl. '16, kl: 10:33:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það gengur líka vel hjá mér, ég er eins og LaddaPadda núna þarf liggur við að minna mig á að ég sé ólétt þar sem öll einkenni minnkuðu mjög snögglega hjá mér, varð frekar smeik og fór aftur í skoðun í gær en allt leit vel út sem betur fer:-)
Ég ætla líka að bíða með grúbbuna þangað til ég er komin 12 vikur.

Mukarukaka | 7. júl. '16, kl: 21:00:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvað ertu komin langt þá? Varð einmitt frekar smeyk í gær þar sem mér fannst einkennin minnka svo en las svo að það gæti verið vegna þess að fylgjan er farin að vinna meira núna og hormónarnir þ.a.l ekki eins sterkir. Er komin 7v4d á morgun.

_________________________________________

Míalitla89 | 7. júl. '16, kl: 21:25:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já læknirinn talaði einmitt um að það væri eðlilegt að einkenni myndu minnka en mér fannst þetta gerast eitthvað svo snögglega hjá mér. En ég er komin 9 vikur:-)

LaddaPadda | 8. júl. '16, kl: 13:15:42 | Svara | Meðganga | 0

Eru þið búnar í fyrstu mæðraskoðun og búnar að fá tíma í 12 vikna sónar? Ég er komin rúmlega 9 vikur og ekki búin að panta hvorugt.. finnst ég svo seint með þetta ;)

millifærslan | 8. júl. '16, kl: 20:37:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

fékk beiðni í 12 vikna sónar hjá kvennsa ... á eftr að panta bæði

Míalitla89 | 8. júl. '16, kl: 23:19:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fer í mæðraskoðun 20 júlí og geri ráð fyrir að panta í 12 vikna sónar strax eftir þá skoðun:-)

babaloo | 9. júl. '16, kl: 21:56:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég fer ekki í fyrstu mæðraskoðun fyrr en í kringum 12 vikurnar. Verð þá búin að fara 2 í snemmsónar og sennilega 12v sónarinn líka. Er undir sérstöku eftirliti allavega fram yfir 20 vikurnar. Talaði við ljósuna og hún var ekkert stressuð að fá mig fyrr en kringum 12 útafþessum aukaskoðunum enda sónar mun meiri skoðun heldur en hjá henni.

Míalitla89 | 25. júl. '16, kl: 16:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jæja hvernig gengur hjá ykkur? Eruð þið búnar að fara í mæðraskoðun og 12 vikna sónar? :-)
Ég fer í 12 vikna sónar á fimmtudaginn og verð þá komin akkúrat 12 vikur, get ekki beðið.

LaddaPadda | 26. júl. '16, kl: 22:56:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já búin að fara í mæðraskoðun og fer svo í sónar á föstudaginn vúhúú hlakka svo mikið til :)

Míalitla89 | 27. júl. '16, kl: 11:00:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ví enn gaman við erum bara alveg samferða í þessu:-)
Ert þú komin í Facebook hópinn?

LaddaPadda | 27. júl. '16, kl: 23:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei ekki komin í feisbúk hópinn, vildu bíða þangað til ég væri búin í 12 vikna sónar :Dóra en þú?

LaddaPadda | 27. júl. '16, kl: 23:10:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha vááá síminn bjó til Dóra úr broskallinum mínum en þetta á að vera bara svona bros :D

Míalitla89 | 27. júl. '16, kl: 23:28:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha:-)

En ég ætlaði líka að bíða þar til ég væri búin að fara í 12 vikna sónar svo ætli ég biðji ekki um aðgang um helgina:-)
Hlakka til að heyra í þér þegar við erum búnar í sónar:-)

secret101 | 27. júl. '16, kl: 13:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fer í mæðraskoðun á föstudagin þá komin 11v og 1dag. Fer síðan í 12v sónar í næstu viku akkurat komin 12v ??.
Er farin að kreiva að ræða við aðrar febrúarbumbur en finnst ég þurfa að bíða fram yfir 12v sónar hehe, en annars þá hefur mér farið að líða aðeins betur en það hræðir mig aðeins og er ég mikið að vona að ljósan geti fundið hjartslátt í mæðraskoðun til að róa mig niður.

LaddaPadda | 27. júl. '16, kl: 23:07:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hún mun pott þétt finna hann því þú ert komin þá 11 vikur :)

Míalitla89 | 27. júl. '16, kl: 23:38:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er alveg sammála þér mig er mikið búið að langa að spjalla við ykkur febrúar bumbur en ekki viljað fara í hópinn fyrr en eftir sónarinn og finnst því æði að geta spjallað aðeins hér:-)

Ég er einmitt líka búin að vera smá stressuð því mér finnst þetta enn svo óraunverulegt að það róaði mig þegar ljósan fann hjartslátt, þá var ég komin 10v og 5d. En hún lét mig samt alveg vita að það væri alveg möguleiki að hún myndi ekki finna hann og ég var líka búin að lesa að það er misjafnt hvort þær nái að finna hann svo ég var alveg viðbúin því líka:-) en vonum það besta hjá þér;-)

secret101 | 28. júl. '16, kl: 00:25:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk ??

LaddaPadda | 28. júl. '16, kl: 20:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvernig gekl í sónar????? :D :D

Míalitla89 | 28. júl. '16, kl: 23:02:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það gekk bara rosa vel og allt leit vel út:-) ég var búin að reikna út að ég væri sett 9. feb en ljósan talaði núna um 8. feb svo ég er sett sama dag og þú núna ef ekkert breytist hjá þér á morgun:-) hlakka til að heyra frá þér á morgun, gangi þér vel:-D

Míalitla89 | 29. júl. '16, kl: 14:34:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvernig gekk hjá þér? Er 8 feb ennþá settur dagur hjá þér? :-D

LaddaPadda | 29. júl. '16, kl: 22:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gekk allt vel nema núna sett 9 feb hahahahah

Míalitla89 | 30. júl. '16, kl: 08:31:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að heyra:-)
En hahahaha hversu týpískt :-D

SpjAllarA | 29. júl. '16, kl: 16:57:52 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ...febrúarbumba hér. 10. samkvæmt snemmsónar en 12. samkvæmt síðustu blæðingum. Ég fer i 12 vikna sónar í næstu viku en búin að fara í fyrstu skoðun og greindist með meðgöngusykursýki :( Fer og tala við ljósuna á þriðjudaginn og fæ þá mæli og fræðslu um matarræði og annað.

Hef verið mjög þreytt og orkulaus sl vikur og get varla beðið eftir að því tímabili ljúki

LaddaPadda | 29. júl. '16, kl: 22:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ til hamingju :) oh já ég hlakka líka til þegar þreytan er yfirstaðin ef það gerist hehe.. er búin að vera sjúklega þreytt undanfarið

SpjAllarA | 30. júl. '16, kl: 17:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir og sömuleiðis. ....

Míalitla89 | 30. júl. '16, kl: 08:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Innilega til hamingju:-)
Ég kannast einmitt líka vel við þreytuna, byrjaði að vinna um miðjan júlí eftir sumarfrí og það hefur tekið ansi mikið á hehe

SpjAllarA | 30. júl. '16, kl: 17:20:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir og sömuleiðis...

Ég hefði nú ekki lifað þetta af ef ég væri að vinna núna. ..þakka fyrir að vera kennari og í fríi á meðan verstu einkennin standa yfir

LaddaPadda | 31. júl. '16, kl: 09:34:11 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig kemst ég í feisbúk grúbbuna?

Míalitla89 | 31. júl. '16, kl: 10:18:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Varst þú búin að senda email á þetta netfang efa2@hi.is?

LaddaPadda | 31. júl. '16, kl: 20:23:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Komin inn :) en þú?

Míalitla89 | 1. ágú. '16, kl: 10:01:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já er komin inn:-)

secret101 | 5. ágú. '16, kl: 17:43:41 | Svara | Meðganga | 0

Búin að senda póst á emailið og óska eftir aðgang að bumbuhópnum ??

Míalitla89 | 7. ágú. '16, kl: 16:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ertu komin inn í hópinn?

secret101 | 7. ágú. '16, kl: 18:35:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

komin inn

Bylgja Dögg | 14. ágú. '16, kl: 21:20:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég sendi póst í gær en engin svör fengið :) Langar að fá að vera með. Er sett 22.febrúar :)

Litla prinsessan kom 1.Júlí 2008

bjornsdottir | 16. ágú. '16, kl: 18:24:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sælar mig langsr að komast i facebook grùbbuna eg var að senda mail ????

Zvava | 22. ágú. '16, kl: 11:52:44 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ langar að vera með í bumbuhópnum ég er búin að senda meil
kv. Svava

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
Síða 5 af 8158 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien